Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 í DAG er sunnudagur 21. janúar, sem er þriöji SUNNUDAGUR eftir þreftánda. — 21. dagur árs- ins 1979. — Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 11.32 og síö- degisflóð kl. 24.12. Sólarupp- rás er kl. 10.41 og sólarlag kl. 16.38. Sólin er t hádegisstað í Reykjavík kl. 13.39 og tunglið er í suðri kl. 07.19. (íslandsalmanakið) Og menn munu koma frá austri og vestri, og frá norðri og suðri, og sitja til borðs í guösríki. (Lúk. 13, 29.) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. ! 2 3 4 5 ■ ■ 1 6 8 ■ ’ ■ 10 ■ ’ 12 ■ ’ 14 15 16 ■ ■ ■ LÁRÉTTi 1 afkvæma. 5 skamm- stofun. 6 reskjast, 9 eldstæði. 10 kraftur. 11 mynni, 13 þraut. 15 verkfæri, 17 tryllist. LÓÐRÉTTi 1 lokin, 2 kjökur, 3 fuglinn. 4 rödd. 7 ribbaldi. 8 stúlka, 12 rétt, 14 púki, 16 svik. Lausn síðustu krossgátu LÁRÉTT: 1 skoppa, 5 te, 6 opinni, 9 pár, 10 ón, 11 pl, 12 vin, 13 usli, 15 ána, 17 gunnur. LÓÐRÉTT: 1 snoppung, 2 otir, 3 pen, 4 alinni, 7 Páls, 8 Nói, 12 vinn, 14 lán, 16 au. | FRÉTTIR | í FYRRINÓTT var kaldast á láglendi á Þóroddsstöðum og á Staðarhóli, en frostið þar mældist 6 stig. Næturúrkom- an var mest á Kambanesi og í Vestmannaeyjum, tveir milli- metrar. Á ÍSAFIRÐI eru nú lausar tvær stöður í lögregluliði bæjarins, eru það stöður yfirlögregluþjóns og lög- regluþjóns. Umsóknir eiga að sendast sýslumanninum á Isafirði, Þorvarði K. Þor- steinssyni, fyrir 1. febrúar, segir í nýju Lögbirtingablaði. NÝIR LÆKNAR. í Lögbirt- ingablaðinu er tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu um að það hafi veitt Friðbert Jónassyni lækni leyfi til að mega starfa sem sérfræðingur í augn- lækningum hér. — Þá hefur ráðuneytið veitt cand. med. et. chir. Einari Steingríms- syni leyfi til að stunda almennar lækningar hérlendis. FRÁ HOFNINNI____________ DfSARFELL er farið úr Reykjavíkurhöfn á ströndina, í gær fór Rangá á ströndina, Hofsjökull var væntanlegur í gær og Litlafellið kom og fór í gær. í dag er Háifoss væntanlegur frá útiöndum, svo og Selá. Þá er Kyndill væntanlegur í dag. Á morgun mánudag, er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur af veiðum og landar hann aflanum hér. ást er . . . ... aö hlusta eftir hvort Það er hann, sem er að koma. TM Reg. U.S Pat Off — all righta raserved • 1978 Loa Angetes Times Syndicate ÁRISIAO HEILXA PÁLL SCHEVING í Vest- mannaeyjum er 75 ára í dag. 21. janúar. Hann hefur víða komið við 5, gm u nd Annað hvort eru þetta fljúgandi furðuhlutir eða vél á undan okkur með farþega frá Kanarí?! ekki síst í félagsmálum. M.a. var hann einn af stofnendum Knattspyrnufélagsins Týs og ritari í fyrstu stjórn þess. Einnig var hann einn af stofnendum Vélstjórafélags Vestmannaeyja og fyrsti for- maður þess. I báðum þessum félögum er Páll heiðursfélagi. Páll er einnig heiðursfélagi í Akoges en þar hefur hann verið með að heita frá byrj- un. Og í félagsheimili Ako- gesa Akogeshúsinu verður Páll á sunnudag og tekur þar á móti gestum sínum frá kl. 5—7 í boði félaga sinna. í BÚSTAÐAKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Nína Dóra Pétursdóttir og Haraldur Jóh. Jóhanns- son. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 104, Hafnarfirði. (Ljósm.st. GUNNARS Ingi- mars.) 75 ÁRA verður á morgun, 22. janúar, Ólafur Þórðarson frá Varmalandi í Mosfellssveit. — Kona hans er Kristín Árnadóttir frá Vopnafirði. — Þau hjónin fluttust hingað til bæjarins fyrir 14 árum og búa nú að Fálkagötu 8.— PEIMINJAV/IIMIR 24 ára írsk stúlka, Yvonne Underwood, óskar jgftir pennavini, sem talar ensku. Áhugamál: listir, fornleifa- fræði, handavinna, elda- mennska og fleira. — Yvonne Únderwood, 148 Leinster Road, Rathmines, Dublin 6, Ireland. Clive Mupro 32 ára gamall Ástralíubúi, óskar eftir að komast í bréfasamband við konur og karla á öllum aldri. Áhugamál eru bréfaskriftir, áhugaljósmyndun, lestur, frímerkjasöfnun, og krikket. Utanáskriftin er: Clive Munro, P.O. Box 39, St. Kilda, Victoria 3182, Australia. KVÖLD- N CTI'R OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna í Reykjavík daxana 19. janúar til 25. janúar. að háðum döKum medtöldum. verður sem hér seyiri I HÁALEITISAPÖTEKI. En auk þess verður VESTUR- B.EJARAPÓTEK opið. til kl. 22 alla dava vaktvikunn- ar en ekki sunnudax. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPlTALANUM. sími 81200. Allan sólarhrintcinn. I.EKNASTOFUR eru lokaöar á laugardöKum og helxidöxum. en hæxt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl. 20—21 ov á lauxardögum írá kl. 14 — 16 sími 21230. Gönicudeild er lokuð á helicidöKum. \ virkum döxum kl 8—17 er hæut að ná samhandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eítir kl. 17 virka daica til klukkan 8 að moricni og Irá klukkan 17 á (östudöxum til klukkan 8 árd. á mánudöicum er L.EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsintcar um Ivíjahúðir oic læknaþjónustu eru icelnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknalél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauicardöicum oic helicidöicum kl. 17 — 18. ÓN.EMISAÐGERÐIR íyrir lullorðna iceicn mænusótt lara Iram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK UR á mánudöicum kl. 16.30—17.30. Fólk hali með sér ónæmissklrteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn I Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 — 18 virka daica. _ - ■ HEIMSÓKNARTÍMAR. Land- SJUKRAHUS spltalinni Aila daica kl. 15 til kl. 16 ojc kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 oic kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daica. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alia daica kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. Mánudaica til íöstudaica kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauicardöicum oic sunnudöicum. kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl.*19. IIAFNARBÚÐIR. Alla daica kl. 14 til kl. 17 oic kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD. Alla daica kl. 18.30 til kl. 19.30. Lauicardaica oic sunnudaica kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN. Kl. 15 til kl. 16 oic kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDID, Mánudaica til íöstudaica kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til ki. 16 oic kl. 19 til kl. 19.30. — F.EÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daica kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16 oic kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daica kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSÍLELIÐ, Eltir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heljcidöjcum. — VÍFILSSTAÐIR. Dagiega kl. 15.15 til ki. 16.15 oic kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Halnarlirði, Mánudaga til laujcardajca kl. 15 til kl. 16 oic kl. 19.30 til kl. 20. _ i LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS Salnhúsinu bUrN við Hverlisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. néma lauicardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13-sl6. nema lauicar- daica kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a. símar 12308. 10774 oic 27029 til kl. 17. Eítir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild salnsins. Mánud.- löstud. kl. 9-22. laugardaic kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þimcholtsstræti 27. símar aðalsalns. Eítir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þinjcholtsstræti 29a. slmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir I skipum. heilsuhælum oic stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud,—(östud. kl. 10—12. — Bóka- oic talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN — Hofsvallajcötu 16. sími 27640. Mánud.—íöstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. mánud.—föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS I félagsheimilinu er opið mánudajca tii föstudaga kl. 14 — 21. Á laugardögum kl. 14-17. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Hnitbjör, Lokað verður I desember og janúar. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daica kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. — Laugardaga og sunnudaga Irá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið sunnu- daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16. Aðnangur ókeypis. SÆDÝRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið þriðjudaKa og föstuda«:a frá kl. 16 — 19. ARBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa og laugardaga kl. 2-4 síðd. EALiGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti utsýnisstaður yf'ir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2—4 síöd. nema sunnudaga þá miili kl. 3—5 síðdegis. Dll AklAUAITT vakTÞJÓNUSTA borgar- DlLArlAVAlV I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sóiarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tiikynningum um biianir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfeiium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- ÓSMEKKLEGIR hrekkir. Menn reyna hvað eftir annað aað vekja eftirtekt í flöskuskeytum. sem skrifuð eru í nafni Roald Amund- sen. — Milli jóia og nýárs kom íregn um það tii ýmissa Norður landahlaða að fundizt hefði flöskuskeyti frá pólfaranum Roald Amundsen. á eyju einni nyrst í Noregi. Maður nokkur Digre að nafni þóttist hafa fengið í hendur flöskuskeyti með orðsendingu frá Amundsen. skrifað af honum sjálfum. með dagsetninguna 18. júní 1928. — Lögreglumenn voru sendir út i eyju þessa. Kom í Ijós að hér væri um pretti að ra^ða. því enga flösku hafði rekið og engar líkur til að straumar eða vindar gætu borið floskuskeyti frá Amundsen upp að eyju þessari. I>að kom svo á daginn að lögreglan i Tromsö, hafði áður komist á snoðir um tilraun manna þar um slóðir til þess að „húa flöskuskeyti** frá hinum týnda pólfara.** < GENGISSKRÁNING NR. 12 - 19. janúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 320,30 321,10 1 Sterlingapund 642,95 644,55* 1 Kanadadollar 269,60 270,30* 100 Danskar krónur 6275,15 6290.85* 100 Norskar krónur 6333,20 6349,00* 100 Sænskar krónur 7386,60 7405,00* 100 Finnsk mork 8098,60 8118,80 100 Franskir frankar 7581,10 7600,00* 100 Betg. frankar 1103,75 1106,45* 100 Svissn. frankar 19168,15 19216,05* 100 Gyllini 16127,90 16168,20* 100 V.-pýzk mörk 17426,55 17470,05* 100 Lírur 38,41 38,51* 100 Austurr. Sch. 2379,60 2385,60* 100 Escudoa 687,70 689,40* 100 Pesetar 459,20 460,30* 100 Yen 161.79 162,19* * Breyting fré siðustu skráningu J Símsvari vegna gengisskráninga 22190 GENGISSKRÁNING 19. janúar 1979. Eining Kl. 13.00 Kaup Sata 1 BandaríkjadoHar 352,33 353,21 1 Sterlingspund 707,25 709,01* 1 Kanadadollar 296,56 297,33* 100 Danskarkrónur 6902.67 6919,94* 100 Norskar krónur 6966,52 6983,90* 100 Sænskar krónur 8125,26 8145.50* 100 Finnsk mörk 8908,46 8930,68 100 Franskir frankar 8339,21 8360,00* 100 Belg. frankar 1214,13 1217,10* 100 Svissn. trankar 21084,97 21137,66* 100 Gyllini 17740,69 17785,02* 100 V.-t»ýzk mörk 19169,21 19217,06* 100 Lírur 42.25 42,36* 100 Auaturr. Sch. 2617,56 2624,16* 100 Escudos 756,47 758,34* 100 Peaetar 505,12 506,33* 100 Yen 177,97 178,41 • Breyting (rá aíéustu skráningu. V J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.