Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna í boði Sælgætisgeröin Freyja s.f. Lindargötu 12 óskar aö ráöa starfskrafta í verksmiðju. Sterkari geröin æskileg. Uppl. í síma 23601 og á staðnum. Ritari óskar eftir starfi fyrri hluta dags. Ensku-, dönsku- og þýzkukunnátta. Meö- mæli fyrirliggjandi. Tilboð merkt: „Vön — 317“ sendist Mbl. fyrir 25. jan. Lausar stöður Tvær stööur fulltrúa viö embætti ríkisskatt- stjóra, rannsóknardeild, eru hér meö auglýstar lausar til umsóknar frá 1. mars n.k. Endurskoöunarmenntun, viöskiptafræöi- menntun eöa staögóö þekking og reynsla í bókhaldi, reikningsskilum og skattamálum nauösynleg. Möguleiki á starfsþjálfun fyrir endurskoöunarnema. Ennfremur er laus til umsóknar staöa ritara viö sama embætti frá sama tíma. Góö vélritunarkunnátta og reynsla í skjalavörslu nauösynleg. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rannsóknar- deild ríkisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykja- vík, fyrir 15. febrúar n.k. Reykjavík 18. janúar 1979. Skattrannsóknarstjóri. Starfsmaður óskast til sölu og innheimtustarfa. Starfiö er fólgiö í sölu á snyrtivörum og fl. og innheimtu reikninga. Hálfsdags starf eöa 3ja daga vinnuvika getur komiö til greina. Starfiö krefst sjálfstæöis, snyrtimennsku og góörar framkomu. Bílpróf er nauösyn- legt. Laun eftir samkomulagi. Umsóknir sem hafa aö geyma uppl. um nafn, fæðingardag og ár, menntun og fyrri störf óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 25. janúar n.k. merkt: „Sölustúlka — 137“. Öllum umsóknum veröur svaraö. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Kaupum hreinar léreftstuskur Móttaka í Skeifunni 19. Matvöruverzlun óskast á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Tilboö sendist Morgunblaöinu fyrir n.k. mánaöamót merkt: „M — 3765“. Farið veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Prjónakonur Móttaka á lopapeysum er hafin á mánudög- um og miövikudögum kl. 1—3. Óskum eftir: Herrapeysum heilum og hnepptum og dömupeysum heilum í öllum sauöalitunum. Hárgreiðslustofa — innréttingar Vegna flutnings eru innréttingar okkar tii sölu. Uppl. á Þriðjudag hárgreiðslustofu Báru Kemp, Laufásvegi 12 (niðri). Utungunarvél til sölu. Nýleg, 2000 eggja, sambyggö. Upplýsingar í síma 83211, virka daga milli 1—5. Gaffallyftari Til sölu gaffallyftari meö dieselvél, sjálf- skiptur og vökvastýri. Lyftigeta 3200 kg. Lyftihæö 4,5 metrar. Upplýsingar í síma 30662. 1500 fm sjávarlóð á besta staö á Seltjarnarnesi til sölu ef rétt tilboö berst. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „Kass —320“. íbúð óskast Óska eftir aö taka á leigu 5—6 herb. íbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu frá maí eöa júní. Uppl. í síma 93-8316 eftir kl. 18.00. Ibúð óskast til leigu 4—6 herbergja íbúö óskast til leigu fyrir erlenda sjúkraþjálfara, sem starfa á Landspítalanum. Upplýsingar hjá yfirsjúkraþjálfara Landspít- alans, sími 29000. Skrifstofa ríkisspítalanna. Húsnæði óskast Óska eftir aö taka á leigu 100—200 ferm. iönaöar- eöa verzlunarhúsnæöi. Uppl. í símum 83441 og 16823. Verslunarhúsnæði Til leigu 50 fm í verslunarhúsi viö Háaleitisbraut. Heppilegt fyrir skóvinnu- stofu og verslun. Einnig raftækja-, radíó- eöa sjónvarpsverslun. Annaö kemur einnig til greina. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Verslun — 318“. Skrifstofa — hreinlegur iðnaður Til leigu er 65 fm húsnæöi á 2. hæö í verslunarhúsi viö Háaleitisbraut. Hentugt fyrir skrifstofur eöa hreinlegan iönaö. Upplýsingar á morgun og næstu daga frá kl. 9—12 í síma 31380. 800 fm iðnaðarhúsnæði til sölu á mjög góöum staö í gamla bænum í Reykjavík. Stórar og góöar innkeyrsludyr. Tilboö sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. janúar merkt: „Strax — 319“. Verzlun — skrifstofa — iðnaður Til leigu í miöborginni húsnæöi sem hentar mjög vel til verzlunarreksturs eöa hvers konar annarrar starfsemi. Uppl. í síma 30834. Eftirmenntunarnámskeið málmiðnaðarins viö lönskólann í Reykjavík hefjast þann 12. 2. 1979 námskeiö sem henta sveinum í eftirtöldum starfsgreinum: Bílasmíöi, blikksmíöi, plötu- og ketilsmíöi, rennismíöi, skipasmíöi, stálskipasmíöi, vélvirkjun. Tilkynna skal þátttöku til skrifstofu Málm- og skipasmíöasambands íslands eöa á skrifstofu aöildarfélags þess. Fræðslunefnd málmiðnaöarins. Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Vegna forfalla geta tveir nemendur komist aö á hússtjórn- arnámskeiöi sem lýkur 13. maí. Uppl. gefur • skólastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.