Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. 'JANÚAR 1979
13
..Ég ætla að biðja
pabba að keyra mig til
útlanda...”
..Þú mátt hafa þetta. en ég ætla að hafa hitt."
bömunum”
ætlar hún líka að gera þegar hún
verður stór.
„Hundleiðinlegt
að láta skamma sig“
„Stundum er ekki gaman að vera
fullorðinn því að fullorðna fólkið
er líka stundum leiðinlegt," sagði
Freyja Lindquist. „Stundum
skammar það mann og það er
hundleiðinlegt að láta skamma
sig,“ sagði hún.
Er við vorum að fara spurðu
börnin hvort það kæmu viðtöl við
fleiri krakka í blaðinu. Við sögðum
þeim að það kæmu líka viðtöl við
krakka sem væru byrjaðir í skóla.
„Oj bara, ég hlakka sko ekki til
að fara í skóla,“ heyrðist úr öllum
áttum. „Það er svo leiðinlegt að
þurfa að vakna á morgnana."
r.m.n.
..Það á ekki að gefa börnum byssur og svoleiðis." Helga Þórunn og
Eggert.
„Það ætti frekar að kaupa sér sófasett fyrir peningana sem það brennir,"
sagði Steinunn.
„Það ætti að banna fullorðna fólkinu og unglingunum líka að drekka og
reykja á barnaárinu," sögðu þau og voru nú orðin mjög áköf.
„Ef ég mætti ráða þá væri aldrei stríð, aldrei mótmælagöngur og enginn
fengi að drekka eða reykja,“ sagði Viggó Sigursteinsson.
„Og ef ég ætti töfrasprota myndi ég hella öllu brennivíninu í sjóinn og
henda öllum sígrettum í heiminum," sagði Steinunn.
„Já, sko, þá myndi enginn geta drukkið vín eða reykt,“ og nú töluðu þau öll
í einu.
„Nei, það er ekki hægt að hella víninu í sjóinn. Þá verða bara fiskarnir
fullir,“ sagði Eggert. „Já og það er ekki hægt að borða fulla fiska,“ sagði
Ingvar og enginn lausn fékkst á því vandamáli hvað gera ætti við allt
brennivíhið og sígaretturnar svo fullorðna fólkiö næði ekki í það.
„Barnatíminn á að vera lengri“
Nú fóru umræðurnar að snúast um efni það sem fjölmiðlar bjóða börnum.
„Mér finnst barnatíminn í sjónvarpinu eiga að vera lengri," sagði Viggó.
„Þeir eru líka allt of leiðinlegir. Þeir eiga að hafa meira af teiknimyndum
og Bleiki pardusinn á líka að vera í Stundinni okkar,“ sagði Davíð
Davíðsson.
„Mér finnst Jógi björn skemmtilegastur í Sjónvarpinu," sagði Ingvar. „Og
á morgnana finnst mér skemmtilegast að gá í Morgunblaðið og sjá hvort
Högni hrekkvísi er þar. Hann er svo skemmtilegur.“
Er blaðamennirnir voru að kveðja sagði Steinunn.
„Ég er að hugsa um að fara til útlanda og gefa fátækum börnum mat.“
rmn.
Veist þú hvað
VOLVO kostar?
17900
Kjörbuð til sölu
Stór kjörbúö í austurbænum sem selur nýlendu-
vörur, kjöt, mjólk og fiskafuröir. Mjög fullkomin
frysti og kælibúnaöur.
Uppl. aöeins í skrifstofunni.
Fasteignasalan Túngötu 5
Sölustj. Vilhelm Ingimundarson, heimas. 30986.
Jón E. Ragnarsson hrl.
81066
Leitiö ekki langt yfir skammt
Stekkjarhverfi
Vorum að fá í sölu glæsllegt
einbýlishús á einni hæö. Húsiö
er um 168 fm aó grunnfletl og
skiptist f 4 til 5 svefnherb.,
stofu og borðstofu. Snyrtileg
og vel umgengin eign. Skipta-
möguleiki á 4ra tll 5 herb. 120
til 130 fm sér hæö. Uppl.
aóeins í skrifstofunni.
Brattholt Mos.
Fokhelt 145 fm einbýtishús á
samt 33 fm btlskúr. Steypt
loftplata.
Seláshverfi
Til sölu eru stórglæsileg palla-
raðhús viö Brautarás. Húsín
eru um 200 fm aö staarö ásamt
bílskúr og afhendast t.b. aö
utan með gleri, bílskúr og
útldyrahuröum. Fokheld að
innan.
Krummahóiar
Góö 5 til 6 herb. íbúö á tveim
hæðum. Flísalagt baö. Stórar
suöur svalir.
Sólheimar
4ra til 5 herb. góö 125 fm íbúö
á 12. hæð. Góð teppi. Geymsla
á hæö og í kjallara. Stórkost-
legt útsýni. Laus strax.
Hraunbær
3ja herb. rúmgóö 90 fm íbúö á
1. hssð. Góöar innréttingar.
Furugrund
3ja herb. 75 fm íbúö í smíðum á
1. hæö. -J á,
Furugrund
2ja herb. ca 60 fm íbúð í
smíóum á 3ju hæð.
Snæland
Snotur einstaklingsfþúö á
jarðhæö.
Okkur vantar allar
atæröir og geröir fast-
eigna á söluskrá. Höf-
um kaupendur aö
flestum stæröum
eigna.
Húsafell
FASTEIGNASALA Langhollsvegi 115
(Bæiarleibahusinu) sími: 8 10 66
Luóvik Halldórsson
Aöalsteinn Pétursson
Bergur Guönason hdl
I * 17900
Kópavogur
2ja herb. íbúð. Suður svalir.
Getur veriö laus strax.
Hraunbær
3ja herb. íbúð 85 fm á 2. hæð.
Laus strax.
Breiðholt
4ra—5 herb. íbúð 100 fm í
neöra Breiðholti.
Hraunbær
4ra herb. íbúö 110 fm á 2. hæö.
Háaleiti
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsréttur. í sklptum fyrir
3ja herb. íbúö á 1. eða 2. hasð á
svipuðum slóöum.
Háaleiti
3ja herb. íbúö á 2. hæö í
skiptum fyrir 4ra—5 herb. íbúö
á 1. eöa 2. hæö. Bílskúrsréttur.
Breiðholt
3ja herb. íbúö 85 fm á 1. hæð.
Óskað er eftir skiptum á 4ra—
5 herb. íbúð.
Kópavogur
4ra herb. íbúð meö bílskúr.
Óskaö er eftir 2ja—3ja herb.
íbúö í skiptum.
Safamýri
Sér hæð um 150 fm auk 40 fm
bílskúrs í skiptum fyrir einbýlis-
hús í Skerjafiröi eöa sem næst
því svæði.
Vesturbær
Nýtt raöhús á Sólvallasvæöinu
sem býöur upp á mikla
möguleika.
Seltjarnarnes
Einbýlishús fokhelt við sjávar-
lóö að sunnanveróu á Nesinu.
Uppl. í skrifstofunni.
Breiöholt
Raöhús á pöllum fullfrágengiö
að utan og innan með inn-
byggðum bílskúr í skiptum fyrir
130—140 fm góða íbúð.
Breiöholt
Einbýlishús 180 fm auk 2ja
innbyggöra bflskúra óskast í
skiptum fyrir góöa íbúö.
Kjörbúó
á 200 fm gólffleti auk 100 fm j
vörugeymslu. Verzlunin er aust- j
arlega í austurbænum og selur
nýlendu, kjöt, mjólk og fiskaf-
uröir. Uppl. aöeins á
skrifstofunni.
Óskum eftir
Raðhús í Fellunum í Breiöholti.
Sér hæöum ó Stór-Reykjavík-
ursvæðinu.
Höfum kaupendur aó íbúðum
á Hlíöarsvæðinu.
Fasteignasalan Túngötu 5
Sölustj. Vilhelm Ingimundarson, heimas. 30986.
Jón E. Ragnarsson hrl.