Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 21
MOJUJUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 ' "í.r.íy'iSOM* Nýkomnir: labriel höggdeyfar í flestar tegundir bifreiða. Allt á sama Stað Laugavegi 118 - Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE Gerið góð kaup í skammdeginu 10-20% afsláttur veittur af Mokka jökkum 02 Mokka kápum Lítið við í verslun okkar. - Gjafaúrvalið hefur aldrei verið faliegra. RAMMAGERÐIN .HAFNARSTRÆTI 19 REPORT DE LUXE: LÚXUS FYRIR LÍTIÐ Rafritvél meó fisléttum áslætti, áferöafallegri skrift, dálkastilli _ .... ...... m 28 eöa 33 sm valsi. Vél sem er peningana viröi fyrir jafnt leikmenn sem atvinnumenn. Fullkomin viðgerða- og varahlutaþjónusta. Leitiö nánari upplýsinga. RVVCT.1 i iEBÍBBÉBPMBw w :sr ðR- * 3S* 'T' . » ir * ■* W T" W V*- sr W 'Á o Otympia Intemational KJARAIM HF skrifstofuvélar & verkstæði — Tryggvagötu 8, sími 24140 „Ég mæli M segir Porlákur Ásgeirsson byggingameistari í apríl 1974 keypti Þorlákur nýjan Mazda 818 station og þann 10. janúar síðastliöinn var hann búinn að aka bílnum 183.898 kólómetra. Þorlákur segir: „Ég tel þaö lán á viö aö fá stóra vinninginn í happdrætti þegar ég fór á bílasýningu hjá Bílaborg hf. áriö 1974 og festi kaup á þessum bíl. Þaö er meö ólíkindum hvaö bíllinn hefur staöiö sig vel. Ég hef notaö bílinn í starfi mínu sem verktaki, meðal annars var ég meö verk austur á Kirkjubæjarklaustri í 2 ár og var bílnum þá ekiö viö mjög misjafnar aðstæöur. Bílnum hefur veriö ekiö af mér og starfsmönnum mínum og ennfremur hefur hann veriö notaður sem fjölskyldubíll af mér, konu minni og 2 börnum. Þaö er dálítið merkilegt aö þrátt fyrir aö aörir bílar hafi verið á heimilinu, þá hefur Mazda bíllinn alltaf veriö tekinn fram yfir alla aöra vegna þess hve lipur og skemmtilegur hann er í akstri. Enginn af þeim bílategundum sem ég hef átt hefur enzt nálægt því eins og þessi bíll. Einu viögeröir og endurnýjan- ir sem geröar hafa veriö á bílnum frá upphafi eru: Skipt 2svar um bremsu- klossa aö framan og einu sinni um bremsuboröa aö aftan, einu sinni skipt um höggdeyfa aö framan, pústkerfi 2svar sinnum, tímakeðju í vél einu sinni og kúplingsdisk einu sinni. Ég vil sérstaklega taka fram að aldrei hefur þurft aö skipta um slitfleti í framvagni eöa stýrisgangi og bíllinn rann í gegnum síöustu skoöun hjá bifreiöaeftirlitinu! Þessa einstöku endingu bílsins vil ég fyrst og fremst þakka vandaöri smíöi bílsins, ennfremur hef ég reynt aö koma meö bílinn í reglulegar skoöanir hjá Bílaborg hf. eins og framleiöandi Mazda mælir meö. Þaö er ábyggilega mikil- vægt atriöi. Öll þjónusta og lipurð starfsmanna Bílaborgar hf. hefur veriö til fyrirmyndar. Bílinn ætla ég aö eiga áfram, og er ég sannfærður um aö ég ek honum 100.000 kílómetra í viöbót án nokkurra umtalsveröra viögeröa!“ Þaö má bæta því viö aö vélin í bíl Þorláks var þrýstiprófuö og var þrýst- ingurinn 132/120/125/128 en þrýsting- ur á nýjum bíl er 135. Þetta sýnir aö vélin er ennþá sáralítið slitin. Mazda — Gæöi — Öryggi — Þjónusta. B/LABORG HF SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.