Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.01.1979, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1979 Og svo ætla ég að fá smá- bita af ópíum LAIIORE. 2.500 krónur ópíumbitinn að hefur lönjíum verið einn mesti vandinn í baráttunni Keun eiturlyfjum hversu hefta mætti framleiðslu fíknilyfja ■ í Austurlöndum nær eða út- breiðslu þeirra þaðan. Bandarískir sérfræðinKar um eiturlyfjamál telja að í Pakistan ok AfKhanistan séu framleidd ein 700 tonn af ópíumi árleKa nteð ólöKleKum hætti en u.þ.b. 450 tonn í „Gullna þríhyrninKnum“ svonefnda á mörkum Rurma ok Thailands. í Pakistan háttar svo til, að það varðar við Iök að reykja marijúana ok ópíum — en aftur á móti er leyfileKt að tyKííja ópíum, enda útbreiddur siður. Yfirvöld hafa veitt :í:S0 verzlunum leyfi til þess að selja ópíum, ok Keta menn keypt það þar í smábitum, rétt eins ok si'Karettupakka ok kostar jafnvirði rúmleKa fjöKurra sterl- inKspunda bitinn (u.þ.b. 2500 kr. ísl.). Bitana á að stimpla sérleKum stimpli löKum samkvæmt. En náíæKt því níu af hverjum tíu eru óstimplaðir þar eð þeir eru til- kornnir með ólöKleKunt hætti. Þetta er öllum kunnuKt en enKÍnn reynir að Kera neitt við því, sízt löKreKlan. Arssala ópíums í land- inu rná ekki verða meiri en sjö tonn að því er seKÍr í löKum. Hún hieypur hins veKar á 80—100 tonnum. Það var reyndar sáralítil ópíum- framleiðsla í Pakistan fram að þeim tíma er landið var skilið frá Indlandi ok því skipt. Hún hefur aukizt KÍfurleíía upp frá því og neytendum fjölgað að sania skapi. Milljónir Pakistana neyta ópíums að staðaldri, en auk þes er mikið flutt út til írans, þar sem eru einir 500 þúsund skráðir ópíumneytend- ur. Mikið fer líka til Evrópu og þaðan til Vesturheims þar sem unnið er úr því morfín og heróín. - PETER NIESEWAND. RANNSOKNIR Lagði heilann í bleyti fyrir 25 árum — og þar er hann ennþá egar Albert Einstein lézt var heilinn nuniinn úr hon- um í því skyni að rannsaka hann og vita hvort hann væri í einhverju frábrugðinn heilum úr venjulegum meðaljónum. En litl- um sögum fer af þeim rannsókn- urn og hefur legið við borð að heilinn gleymdist með öllu. Hann hefur enda haft hægt um sig og eiginlega farið huldu höfði. Ekki alls fyrir löngu hafðist upp á honum þar sem hann lá í formaldehýði í krukku uppi í hillu og krukkan í kassa með þessu duinefni: Costa eplasafi. Heili Einsteins er búinn að vera í rannsókn í nærri aldarfjorðung. Hefur sami maður haft hann með höndurn allan tímann; það er Thontas nokkur Harvey, læknir að mennt og starfaði áður í Lækna- miðstöðinni i Princeton þar sem Flinstein lézt árið 1955. Einstein og fjöiskylda hans höfðu afráðið það nokkru áður að skenkja heilann til læknisfræðirannsókna. Þegar til kom vaknaði um það ótti í fjölskyldunni að heilinn kynni að ve'rða settur fram til sýnis í Prineeton, af því hve gamli maðurinn hafði verið dáður og allt að því dýrkaður, og var þá ákveðið í skyndi að Harvey næmi burt heilann rneð leynd, kæmi honum undan á öruggan stað og rannsak- aði hann í góðu tómi. Harvey gerði þetta og hófst nú handa um að rannsaka heilann í krók og kring og sendi hann öðrum vísindamönnum jafnvel tægjur og sneiðar til sérrannsókna. En þeir urðu einskis vísari, og heilamál þetta féll í gleymsku. Það var svo skömmu fyrir síðustu áramót að Michael nokkur Aron, sem stýrir tímariti í New Jersey, minntist heilans og sendi hann blaðamann, Stephen Levy, á fund Harve.vs að spyrja hann um gang rannsókn- anna. Það tók reyndar nokkrar vikur að hafa uppi á Harve.v og gerði Levy þó ekkert meðan á þeirri leit stóð. Harvey hafði oft skipt um heimilisfang og nokkrum sinnurn um vinnu; fannst hann á endanum í einkarannsóknarstofu í Wiehita og var það starf hans að skoða þvagsýni og þvíumlíkt. Harvey kvaðst fyrst í stað ekkert vita um afdrif heilans og Albert Einstein sagði hann horfinn úr sinni umsjá fyrir löngu. Levy lét þó ekki gabbast og tókst með smábrögðum að fá Harvey til að sýna sér gripinn. „Rótaði" sá síðarnefndi „þá í pappakössum sem þar stóðu á gólfinu undir bjórkæli og kom upp úr einum þeirra krukka og í henni mestur parturinn af heila Einsteins. Harvey dró svo upp aðra krukku með sneiðum sem numdar höfðu verið úr heilanum til skoðunar. Líklegt má telja að Harveys verði getið í sögu læknavísind- anna, og e.t.v. metabók Guinness, — fyrir vísindalega varfærni. Hann er búin að vera að rannsaka heilann í rétt tæpan aldarfjórðung en hefur enn ekki fengizt til að segja neitt um niðurstöðurnar — ef einhverjar eru. Ættingja Ein- steins mun vera farið að lengja nokkuð eftir þeim og yrðu þeir fegnastir ef Harvey fengist til að segja einhvern fjárann og málinu lyki þar með. Þegar Harvey var sagt það og spurður hvort hann hefði orðið var nokkurs munar á heila Einsteins og venjulegum heilum svaraði hann „ekki enn sem komið er,“ og neitaði alveg að flana að ályktunum fremur en fyrri daginn. Enn er þó von um niðurstöðurn- ar. Það þarf bara að gæta þess að þeir Harvey og heilinn týnist ekki á nýjan leik. Síðustu fregnir herma nefnilega að Harvey sé fluttur enn einu sinni og nú farinn að praktísera í Western í Missouri... - JOIIN EZARD íetta gerðist líke .... Svona varð sú brúin til Lucius D. Clay hershöfðingi, sem stjórnaði bandaríska hernámslið- inu í Vestur-Þýskalandi begar Sovétmenn stöðvuðu alla flutninga til Vestur-Berlínar sumarið ‘48, vildi að Vesturveldin notuðu vélaherfylki sín til bess að freista bess að rjúfa einangrun borgarinnar. Þetta og sitthvaö fleira forvitnilegt kemur fram í breskum og bandarískum ríkisskjölum sem nýlega voru opnuö almenníngi. Mönnum leist pó misjafnlega á Þessa tillögu Clays og Þar á meöal Þáverandi yfirmanni bandaríska her- ráðsins, sem var sannfæröur um að ef til vopnaviö- skipta kæmi við Sovétmenn með „hefðbundnum vopnum" mundi Þeirri viöureign lykta með gjör- eyðingu herja Vesturveldanna ( Evrópu. Þess f stað varð Það ofan á að Þau gripu til flugflota síns til Þess að sjá Vestur-Berlín fyrir vistum og öðrum nauðsynjum, og var hin sögufræga „loftbrú" (myndin) Þar með komin í gang. Við henni áttu Sovétmenn ekkert svar og tæpu ári síðar máttu Þeir bíta í Það súra epli að aflétta „umsátri" sínu um stórborgina. Smáfólkið & sjónvarpið Smábörnum sem liggja mikið yfir sjónvarpi hættir fremur til Þess að verða ódæl og árásargjörn en peim jafnöldrum Þeirra sem leita sér afÞreyingar meö ööru móti, aö mati hjónanna Jerome og Dorothy Singer, sem bæöi eru doktorar í sálfræði við Yale-háskóla og nýverið birtu niðurstöður sínar af árslangri rannsókn sem beindist í pessu tilviki að áhrifum sjónvarps á Þriggja og fjögurra ára gömul börn. Þau fylgdust alls með 140 börnum á pessu aldursskeiði og komust að peirri niðurstöðu meðal annars aö uppstökkustu börnin tilheyrðu æöi oft fjölskyldum par sem foreldrarnir láta pau að mestu sjálfráð um hvaða sjónvarpsefni Þau horfa á, og að pessi einkenni komi pó hvergi eins skýrt í Ijós og par sem allt heimilisfólkið er „sjónvarpsgaliö", ef svo mætti orða pað. Eins og við er aö búast koma niðurstöður Singer-hjónanna mjög heim við pá kenningu að „hasarpættir" í sjónvarpi hafi óæskilegustu áhrifin á barnseðlið. En í greinargerð sinni taka pau samt fram, að peim til nokkurrar undrunar hafi rannsóknin Kka leitt í Ijós að „hávaðasamar ærslamyndir og keppnispættir allskonar" vilji líka ýta undir árásarhneigð yngstu kynslóðarinnar. Eitraðir flugumenn Bandaríska alríkislögreglan rannsakar nú tvær meintar morðtil- raunir sem Stefan Bankov, búlgarskur útlagi sem nú er búsettur í Kaliforníu, telur sig hafa orðið fyrir. í bæði skiptin voru skemmdir unnar á bíl hans: bremsurnar gerðar óvirkar í fyrra sinnið meðan hann brá sér frá og í Það síðara var bensínleiðsla klippt í sundur par sem hún hefði sem best getað valdiö íkveikju. Þá hafa ópekktar manneskiur hvað eftir annað hringt heim til Bankovs og haft í hótunum viö hann og fjölskyidu hans. Hann er prestlærður og flýði frá heimalandi sínu fyrir tíu árum og starfar nú viö útvarpspátt um trúarleg efni sem útvarpað er til ættlands hans. Hann tjáöi frétta- mönnum í síöastliðinni viku: „Ég er peirrar skoðunar að morðtilraunirn- ar og ofsóknirnar séu annaðhvort verk flugumanna búlgörsku stjórn- arinnar eða sovéskra agenta sem hafa tekið petta að sér.“ Hann bætti við að hann heföi pekkt Georgi Markov, (mynd) landa hans sem starfaði við Búlgaríu-deild breska ríkisútvarpsins og var myrtur í London snemma á Þessum vetri. Tilræðismaðurinn, sem sást forða sér upp í leigubíI og er ófundinn ennpá, notaði eitrað hagl sem var ekki stærra en hausinn á títuprjóni. Hann skaut Því í læri fórnarlambs síns og notaði til Þess loftbyssu sem var falin í broddinum á regnhlíf. Enn magnast bölið Ofdrykkja er að verða eitt af hinum stóru vandamálum Þróunarlandanna, og í skýrslu um áfengisneyslu sem Heilbrigöis- málastofnun Sameinuðu Þjóöanna hefur gefið út, er Þeirri hugmynd hreyft í fyltstu alvöru að særingamenn og töfralæknar á pessum slóðum fái Þjálfun í meðferð áfengissjúklinga. Drykkjusýkin kostar Bandaríkjamenn um pessar mundir um 25 milljarða dollara á ári að áætlað er, og á Bretlandi hefur tala peirra kvenna og karla sem Þarfnast sjúkrahúsvistar vegna sjúkdóma sem stafa af ofnotkun áfengis tvöfaldast á 25 árum. Áfengissjúklingum Þróunarlandanna hefur fjölgað mjög ört, að segir í skýrslunni. Árið 1970 nam löglegur innflutningur skosks viskýs til Venezuela 3.7 milljónum lítra, en var átta árum síöar kominn í sex milljónir lítra. Á Tahiti fjórfaldaðist bjórneyslan á árunum 1958—1971, ( Chile gleypir ofdrykkjuvandamál- ið nær priðjung Þess fjár, sem veitt er til heilbrigöismála, næstum Þriðjung allra dauðaslysa sem verða í umferöinni í Zambíu má rekja til ölvunar og við könnun ( Júgóslavíu 1972 kom á daginn aö helmingur peirra karla sem Þörfnuðust sjúkrahúsvistar Þaö árið, Þjáöist af drykkjusýki. Loks er pess að geta að samkvæmt niðurstöðum peirra sérfræðinga sem unnu fyrrgreinda skýrslu er nú svo komið í henni veröld að allt að helming allra nauögana og vel yfir 80% allra manndrápa má skrifa á reikning Bakkusar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.