Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979
/
í DAG er laugardagur 10.
febrúar, SKÓLASTÍKU-
MESSA, 41. dagur ársins
1978, SEXTÁNDA vika vetrar.
Árdegisflóö er í Reykjavík kl.
05.42 og síödegis flóö kl.
18.04. Sólarupprás er í
Reykjavík kl. 09.41 og sólar
lag kl. 17.44. Sólin er í hádeg-
isstaö í Reykjavík kl. 13.42 og
tungliö í suöri kl. 00.06. (ís-
landsalmanakiö).
Sjá ég kem eins og pjóf-
ur, ssbII er sá sem vakir
og varö veitir klssöi sín,
til Þess aö hann gangi
ekki nakinn um kring og
menn sjái blygöun hans.
(Opinb. 16,15).
KIRKJUBRÚÐKAUP verður
í dag kl 4 síðd. í Fíladelfíu-
kirkjunni. Gefin verða saman
Guðrún Margrét Pálsdóttir
Lönguhlíð 19 Rvík og Jónas
Skagfjörð Þorbjörnsson frá
Akureyri.
ást er. . .
... aö sofa hans megin
í rúminu, begar hann
er aö heiman.
TM Reg U.S. Pat Off.-aM rig
• 1978 Loa Angetes Timea Syndicate
LÁRÉTT: — 1 hæstum, 5 bók-
Htafur, 6 tefja, 9 dýr, 10 keyrði,
11 rómversk tala. 12 hreyfa
hægt, 13 nagdýr, 15 háttur, 17
allfjáð.
LÓÐRÉTT: — 1 bruna, 2 aða, 3
blekking, 4 hreyfir úr stað, 7 er
kunnugt um, 8 bætti við, 12
fuglar, 14 hár, 16 fangamark.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 urtuna, 5 ný, 6
grýtan, 9 fum, 10 iði, 11 ia 13
nein, 15 gegn, 17 fangi.
LÓÐRÉTT: — 1 ungling, 2 rýr, 3
ultu, 4 agn, 7 ýfinga, 8 amla, 12
angi, 14 enn, 16 ef.
ÁPtNAO HEIL.LA
í AKUREYRARKIRKJU
hafa veri- gefin saman í
hjónaband Ragnheiður Víg-
lundsdóttir og Garðar Pét-
ursson. — Heimili þeirra er
að Hafnarstræti 29 þar í bæ.
(Ljósm. NORÐURMYND).
FRÁ HÖFNINNI
í FYRRADAG fór Dísarfell
frá Reykjavíkurhöfn á
ströndina og beint út. í fyrri-
nótt fór Arnarfell áleiðis til
útlanda. Esja fór í gærkvöldi
í strandferð. Lagarfoss sem
fór á ströndina í fyrradag var
væntanlegur aftur í gær. Þá
var Urriðafoss væntanlegur
að utan í gær, en hann hafði
eitthvað komið við á strönd-
inni áður. í dag er Stuðlafoss
væntanlegur af ströndinni.
Grænlandsfarið Magnus Jen-
sen fór áleiðis til Grænlands
í fyrradag og í gær var von á
litlu olíuflutningaskipi til
flutninga á ströndina, sem
Esso hefur tekið á leigu. Það
heitir Winnetou. Nótaskipið
óli Óskars kom í fyrradag
endurbyggt og stækkað, en
áður var þetta síðutogarinn
Þormóður goði.
| méTTio |
ÞAÐ var eftirtektarvert í
veðurlýsingunni í gærmorg-
un, að þó flestir haldi að
þíðviðri hafi verið um land
allt var hvorki meira né
minna en 9 stiga frost f
fyrrinótt austur á Mýrum í
Alftaveri. Þá var frostið á
Grfmsstöðum á Fjöllum 7
stig. Hér í Reykjavík fór
hitastigið niður undir frost-
mark. Mest var næturúr-
koman á Hvallátrum um 3
millimetrar.
KVENNADEILD
Skagfirðingafél. í Reykjavík
hefur opið hús í félagsheimil-
inu í Síðumúla 35, n.k. þriðju-
dagskvöld kl. 20.30. Þar
verður þorrakaffi að gömlum
sið, lesnar sögur og farið í
leiki.
í DAG er Skólastíku-
messa, messa til
minningar um hina
heilögu mey Skólastíku
(um 480—um 543), sem
var systir Benedikts frá
Núrsía (Benediktsmessa)
STÓRU krakkarnir á myndinni, sem heima eiga f
Seljahverfi í Breiðholti, efndu fyrir nokkru til hluta-
veltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, fél. fatlaðra í
Reykjavík. Söfnuðu þau 3200 krónum. — Krakkarnir
heita Vigdís Róbertsdóttir, Þorvaldur Gunnarsson og
Guðríður Ólafsdóttir. — Yngri krakkarnir fengu að
vera með á myndinni, svona til gamans.
PÓLITÍSKIR HROSSABRESTIR
Smákrötum er orðið vissara að fara með gát aftan við bandalagsmerina, meðan hún á við sín
mánaðarlegu vandamál að stríða!
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARbJÓNUSTA apótckanna í
Reykjavfk, dagana 9. febrúar til 15. febrúar, að báðum
dögum meðtöldum, verður aem hér segir: í HOLTSAPÓ-
TEKI. — En auk þess verður LAUGAVEGSAPÓTEK opið
til kl. 22 alla daga vaktvikunnar, en ekki á sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sfmi 81200. Allan sóiarhringinn.
LÆKNASTOFIJR eru lokaðar á lauitardÖKum oK
heÍKÍdöKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daxa kl.
20—21 ok á laugardögum fr4 kl. 14—16 sími 21230.
GönKudeild er lokuð á heÍKÍdÖKum. Á virkum döKum kl
8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins aö ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á
föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um
lyfjabúðir ok læknaþjðnustu eru Kefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. (slands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og
heÍKÍdöKum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusðtt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ðnæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sfmi
76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daKa.
0RD DAGSINS
Reykjavfk sfmi 10000. -
Akureyri sfmi 96-21840.
m HEIMSÓKNARTlMAR, Land-
SJUKRAHUS spftalinn, Alla daKa kl. 15 til
ki. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN,
KI. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til ki. 20 -
BARNASPlTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla
daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15 til
kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN.
MánudaKa tii föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á
lauKardÖKum ok sunnudöKum, kl. 13.30 til kl 14.30 og
kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14
tll kl. 17 ok kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla
daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa
kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTOÐIN, Kl. 15 tfl
kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ,
Mánudaiía til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á
sunnudÖKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. —
FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl.
15.30 til ki. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl.
15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. -
FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. -
KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á
helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKieKa kl. 15.15 til
kl. 16.15 OK kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR
Hafnaríirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16
ok kl. 19.30 tii kl. 20.
i LANDSBÓKASAFN lSLANDS Safnhúsinu
SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—12. ÍJt-
lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar
daga kl. 10-12.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29a,
símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud.
föstud. kl. 9—22, laugardag kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR.
Þingholtsstræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum,
heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN —
Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
iaugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27,
sími 83780. Mánud. —föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS-
VALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Mánud.—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR-
NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til
almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl.
13 — 17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju. sími
36270, mánud. —föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í félagsheimilinu er opið
mánudaga til föstudaga ki. 14—21. Á laugardögum kl.
14-17.
LISTASAFN Einars Jónssonar Hnitbjörgum: Opið
sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13-19.
KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar
S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga. —
Laugardaga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. —
Þriðjudaga til föstudaga 16 — 22. Aðgangur og
sýningarskrá eru ókeypis.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 — 16.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRB/PJJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
IIÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN, sem er einn helzti
útsýnisstaður yfir Reykjavik, er opinn alla daga kl.
2—4 síðd. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 síðdegis.
/-----------------—~ >
GENGISSKRÁNING
NR. 27 - 9. febrúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Benderfkjedoller 322,50 323,30*
1 Sterlingepund 645.40 647,00*
1 Kensdedoller 269,90 270,60*
100 Densker krónur 6297,30 6312,90*
100 Noreker krónur 6344,00 6359,80*
100 Sœnekar krónur 7408,70 7427,10*
100 Flnnek mörk 8141,90 6162,10*
100 Franekir frenkar 7586,45 7605,25*
100 Belg. Irankar 1105,95 1106,75*
100 Svittn. frankar 19351,95 19399,95*
100 Gyllini 16125,80 16165,80*
100 V.-pýxk mörk 17427,75 17470,95*
100 Lirur 39,06 39,16*
100 Autturr. ech. 2380,95 2386,65*
100 Etcudos 698,05 699,75*
100 Petettr 486,50 467.C5*
100 Yen 162,55 162,97*
* Breyting frá síöuatu skráningu.
V______________________________________________'
Bll luiuii/T VAKTÞJÓNUSTA borKar-
DIlANAVAKT stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 síðdegis ti< kl. 8 árdegis og á
hclgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
n.uuna.
„EINLÆGAR furðufregnir heyr-
ast um það hvar Trotsky sé niður
kominn. Fregnum ber saman um
að hann hafi yfirgefið Síberíu.
Sumir segja að hann hafi drukkn-
að á leiðinni að austan í Svarta-
hafinu. — Aðrar fregnir herma
að hann hafi komizt heilu og höldnu til Miklagarðs. — Og
iausafregn barst um það í dag frá Berlín, að þar hafi verið
sótt um leyfi fyrir hann að fá að setjast að í Þýzkalandi. —
En hú frétt var skömmu síðar borin til baka.“
Símsvari vegna gengisskráninga 22190.
GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
9. fcbrúar 1979.
Eining Kl. 13.00 Keup Sala
1 Bandaríkjadollar 354,75 355,63*
1 Sterlingspund 709,94 711,17*
1 Kanadadollar 296,89 297,66*
100 Danskarkrónur 6927,03 6944,19*
100 Norskar krónur 6978,40 6995,78*
100 Saanskar krónur 8149.57 8169,81*
100 Finnsk mörk 8956,09 8978,31*
100 Franskir frankar 8345,10 6385,78*
100 Belg. frankar 1218,55 1219,63*
100 Svissn. frankar 21287,15 21339,95*
100 Gyllini 17738,38 17782,38*
100 V.-pýzk mörk 1917033 19218,05*
100 Lírur 42,97 43,08*
100 Austurr. ach. 2619,05 2625,55*
100 Escudos 767,88 789,73*
100 Pesetar 313,15 514,42*
100 Yan 178,81 179,27*
• Breyting trá eíðuetu ekráningu.