Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979
40k GUÐSPJALL DAGSINS: Matt. 20: Verkamenn í víngarði. .
n JL 'á morgun m n LITUR DAGSINS: Grænn. Litur vaxtar og þroska.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 er prest-
vígsla. Biskup íslands vígir
cand. theol Valdimar Hreiðars-
son til Reykhólaprestakalls í
Barðastrandarsýslu. Séra Jón
Kr. ísfeld lýsir vígslu. Vígslu-
vottar auk hans: séra Óiafur
Skúlason, dómprófastur, séra
Árelíus Níelsson og séra Hjalti
Guðmundsson, dómkirkjuprest-
ur, sem þjónar fyrir altari.
Vígsluþegi prédikar. Dómkórinn
syngur, organleikari Marteinn
H. Friðriksson. Kl. 2, messa.
Guðrún Á. Símonar syngur ein-
söng í messunni. Þess er vænst
að fermingarbörn og aðstand-
endur þeirra komi til messunn-
ar. Dómkórinn syngur. Organ-
leikari Marteinn H. Friðriksson.
Séra Þórir Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ili Árbæjarsóknar kl. 10:30 árd.
Guðsþjónusta í safnaðarheim-
ilinu kl. 2. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa kl. 2
að Norðurbrún 1. Séra Grímur
Grtmsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL
í veikindaforföllum sóknar-
prestsins þjónar séra Jón
Bjarman og messar í Breiðholts-
skóla kl. 2 síðd. Sóknarnefnd.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barna-
camkoma kl.-ll. Ottó A. Michel-
sen. Guðsþjónusta kl. 2:00. Dr.
Einar Sigurbjörnsson. Organ-
leikari Guðni Þ. Guðmundsson.
Barnagæsla. Umræður eftir
messu. Sóknarnefnd.
DIGRANESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í safnaðarheim-
ilinu við Bjarnhólastíg kl. 11.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju
kl. 11. Séra Þorbergur
Kristjánsson.
FELLA- OG
HÓLAPRESTAKALL:
Laugardagur: Barnasamkoma í
Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h.
Sunnudagur: Barnasamkoma í
Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón-
usta í safnaðarheimilinu að
Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Séra
Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2.
Organleikari Jón G. Þórarins-
son. Kvöldsamkoma n.k.
fimmtudagskvöld kl. 20:30. Séra
Halldór S. Gröndal.
HALLGRÍMSKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Séra Karl Sigur-
björnsson. Fjölskyldumessa kl.
14. Ingunn Gísladóttir safnaðar-
systir talar. Séra Ragnar Fjalar
Lárusson. Þriðjudagur: Fyrir-
bænaguðsþjónusta kl. 10:30.
Séra Karl Sigurbjörnsson. Mun-
ið kirkjuskóla barnanna á laug-
ardögum kl. 2.
LANDSPÍTALINN: Messa kl.
10. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 árd. Séra Arn-
grímur Jónsson. Guðsþjónusta
kl. 2. Séra Tómas Sveinsson.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra.
Síðdegisguðsþjónusta og fyrir-
bænir kl. 5. Séra Arngrímur
Jónsson. Biblíuleshringurinn
kemur saman á mánudagskvöld
kl. 8:30. Allir velkomnir. Prest-
arnir.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla
kl. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópa-
vogskirkju kl. 2 e.h. Séra Árni
Pálsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL:
Laugardagur: Óskastund barn-
anna kl. 4. Séra Sig. Haukur
Guðjónsson. Sunnudagur:
Barnasamkoma kl. 10:30. Guðs-
þjónusta kl. 2. Séra Árelíus
Níelsson. Minnum á Þorrafagn-
að Bræðrafélagsins laugardag-
inn 17. febr. Safnaðarstjórn.
LAUGARNESKIRKJA: Barna-
guðsþjónustan fellur niður.
Messan verður kl. 11. (Athugið
breyttan tíma). Þriðjudag 13.
febr. verður bænastund kl. 18 og
Æskulýðsfundur kl. 20:30. Sókn-
arprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2.
Kirkjukaffi. Séra Guðmundur
Óskar Ólafsson.
SELTJARNARNESSÓKN:
Barnasamkoma kl. 11 árd. í
Félagsheimilinu. Séra Frank. M.
Halldórsson.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Messa kl. 2 síðd. Organisti Sig-
urður ísólfsson. Prestur séra
Kristján Róbertsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN:
Sunnudagaskóiarnir byrja kl.
10.30 árd. Almenn guðsþjónusta
kl. 8 síðd. Organleikari og söng-
stjóri Árni Arinbjarnarson.
Einar J. Gíslason.
DÓMKIRKJA Krists konungs í
Landakoti: Lágmessa kl. 8.30
árd. Hámessa kl. 10.30. Lág-
messa kl. 2 síðd. Alla virka daga
er lágmessa kl. 6 síðd., nema á
laugardögum þá kl. 2 síðd.
FELLAHELLIR: Kaþólsk
messa kl. 11 árd.
HJÁLPRÆÐISHERINN:
Sunnudagaskóli kl. 10 árd. Helg-
unarsamkoma kl. 11 árd. Bæn
kl. 20 og hjálpræðissamkoma kl.
20.30. Major Lund og frú.
KIRKJA Jesú Krists af sfðari
daga heilögum: Mormónar,
Skólavörðustíg 16: Samkomur
kl. 15 og kl. 16.
GARÐASÓKN: Barnasamkoma
í skólasalnum kl. 11 árd. Séra
Bragi Friðriksson.
BESSASTAÐAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 2 síðd. Nemendur úr
Alftanesskóla taka þátt í at-
höfninni. Séra Bragi Friðriks-
son.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ: Hámessa kl. 2 síðd.
VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs-
þjónusta í Hrafnistu kl. 11 árd.
Almenn guðsþjónusta þar kl. 14.
Séra Sigurður H. Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30.
Safnaðarprestur.
HAFNARFJARÐARSÓKN:
Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 2 síðd.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og forráðamanna þeirra.
Séra Gunnþór Ingason.
KÁLFATJARNARSÓKN:
Barnasamkoma í Glaðheimum
kl. 2 síðd. Séra Bragi Friðriks-
son.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL:
Sunnudagaskóli í Stapa kl. 11
árd. og í Innri-Njarðvík kl.
13.30. Fjölskyldumessa kl. 14 í
Stapa. Vænst er þátttöku ferm-
ingarbarna og foreldra þeirra.
Séra Ólafur Oddur Jónsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11 árd.
Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra.
Sóknarprestur.
GRINDAVÍKURKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Messa kl. 2
síðd. Sóknarprestur.'
STOKKSEYRARKIRKJA:
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
GAULVERJABÆJARKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Sókn-
arprestur.
AKRANESKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Messa kl. 2 síðd. Séra Björn
Jónsson.
BIBLÍUDAGUR 1979
sunnudagur 18.febrúar
ÚTVARPSGUÐSÞJÓNUSTAN á sunnudagsmorguninn
verður að þessu sinni í Laugarneskirkju. Organisti Gústaf
Jóhannesson. Prestur séra Jón Dalbú Hróbjartsson. Þessir
sálmar verða sungnir:
í Nýju sálma- í Gl. sálma-
bókinni: bókinni:
29 29
30 ekki til
121 304
3G3 336
300 431
Mun meiri íækjuafli Vestfjarðabáta í ár
í janúar voru rækjuveiðar
k uidaðar á þremur veiðisvæðum
Vestfirði: Arnarfirði, ísa-
í < rdjúpi og Ilúnaflóa. Hófust
v-- ;;.r á Ilúnaflóa 14. nóvember í
b 4u r, en í Arnarfirði og ísafjarð-
a. Ijúpi voru veiðar lcyfðar frá 9.
■ i iúar. Stunduðu nú 60 bátar
• •iðar á þessum þremur veiði-
svæðum og var aflafengur þeirra
í janúar 1.027 lestir, en í íyrra
voru 55 bátar við veiðar í janúar
og öfluðu þeir 602 lestir.
Frá Bíldudal reru nú 8 bátar,
sem öfluðu 93 lestir, en í fyrra var
afli 8 báta 53 lestir.
Frá verstöðvunum við ísafjarð-
ardjúp reru nú 40 bátar og öfluðu
699 lestir, en í fyrra var afli 38
báta við ísafjarðardjúp 342 lestir.
Frá Steingrímsfjarðarhöfnum,
Hómavík og Drangsnesi, reru nú
12 bátar og var afli þeirra 235
lestir, en í fyrra var afli 10 báta
207 lestir.
Þokkalegur afli
vestra í janúar
Tíðarfar var fremur rysjótt til
sjávarins í janúar, sérstaklega á
nyrðri miðunum, en yfirleitt
stóðu þessi veður stutt og fékkst
því þokkalegur afli í mánuðinum.
í janúar stunduðu 44 (43) skip
bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, 31
(32) reri með línu, 11 (10) með
botnvörpu og 2 bátar voru
byrjaðir með net.
Heildaraflinn f mánuðinum var
6.422 lestir, en var 5.539 lestir á
sama tíma f fyrra. Afli togaranna
var 3.460 lestir, en bátaaflinn
2.962 lestir. Þar af var afli línu-
báta 2.900 lestir í 531 róðri eða
5,5 lestir aö meðaltali í róðri, en í
fyrra var línuaflinn í janúar
2.649 lestir í 527 róðrum eða 5,0
lestir að meðaltali f róðri.
Aflahæsti línubáturinn í
mánuðinum var Þrymur frá
Patreksfirði með 144,8 lestir í 20
róðrum, en í fyrra var Vestri frá
Patreksfirði aflahæstur í janúar
með 148,0 lestir einnig í 20 róðrum.
Guðbjörg frá ísafirði var aflahæst
togaranna með 361,9 lestir (af
slægðum fiski).
Aflinn í einstökum verstöðvum:
PATREKSFJÖRÐUR: lestir róðrum
(iuðmundur f Tungu tv. 163,3 3
Þrymur ______________________ 144,8 20
Dofri ______________________ 133,4 18
Garðar ...................... 123,1 20
Jðn Þórðaraon _.............. 129,2 19
Vestri ...................... 104,3 18
örvar _.............................. 102,5 18
PATREKSFJÖRÐUR
Birgir ...................... 100,7 17
Sigurbjörg n.................. 36,6 3
Maria n....................... 25,0 3
TÁLKNAFJÖRÐUR:
Frigg ______________________ 144,3 20
Tálknfirðingur _____________ 115,2 18
BÍLDUDALUR:
Hafrún ...................._____ ... 71,6 16
Steinanes ....________________ 67,6 12
ÞINGEYRI:
Framnes I. tv................ 302,8 3
Framnes ................................. 115,7 18
Sæhrfmnir .............................. 90,6 15
FLATEYRI:
Gyllir tv................... 286,5 3
Sóley _______________________ 100,9 18
Vfsir ........................ 91,9 18
Sif AK 67 ____________________ 45,2 10
SUÐUREYRI:
ólafur Friðbert88............ 130,1 14
Kristján Guðmundsa........... 101,2 20
Sigurvon .—................. 100,6 20
Elfn Þorbjarnard. tv.......... 84,7 1
Ingimar Magnóss............... 29,2 13
Sif ÍS 90 .................... 26,9 13
BOLUNGARVÍK:
Dagrún tv.................... 237,5 3
Heiðrún tv................... 147,9 3
Jakob Valgeir ............... 124,9 20
Hugrún ______________________ 100,6 20
Kristján .................... 60,6 15
Flosi ________________________ 60,5 15
öðlingur _____________________ 38,4 6
Fagranes _________________________... 23,4 13
ÍSAFJÖRÐUR:
Guðbjörg tv............. 361,9 3
Páll Pálss. tv.......... 328,8 3
Guðbjartur tv........... 324,6 3
Júlfus Geirmundas. tv.... 311,9 3
Orri 131,7 105,2 19 18
Guðný 18
SÚÐAVÍK: 332,7 3
HÓLMAVÍK: SæbjBrg 38.6 8
Guðbjörg 25,0 5
í yfirlitið um aflann í hverri
verstöð miðað við óslægðan fisk
bætist neðst:
Hólmavfk __________ 64 lestir (0 leatir)
6422 lestir (5.539 lestir)
(Úr yfirliti um sjósókn og afla-
brögð)
43466
Opiðfrá
11 til 17
Hafnarfj. —
viðlagasjóðshús
Verulega góö elgn, bftskúrs-
réttur. Bein sala eöa skipti á
góöu einbýli á Selfossi.
Selfoss —
höfum kaupanda
aö góöu elnbýli ekki viölaga-
sjóöshús, þarf ekki aö vera
alveg fullbúið.
Krummahólar — 3 harb.
Verulega góöar 3ja herb. íbúö-
Ir. Bftskýli.
Goöatún — sórhœö
3 herb. jaröhasö, 45 fm bflskúr,
ósamþykkt.
Álftamýri —- jaröh.
3—4 herb. íbúö. sér inng., sér
hiti. Verö 15,5—16 m.
Miövangur 3-4 herb.
Verulega falleg íbúö, 96 fm. Sér
þvottur og búr, suöur svalir.
Laus 15. aprft.
Austurberg —• 4 herb.
Verulega vönduö 115 fm fbúö.
Bftskúr.
Ásbraut — 4 herb.
góö endaíbúö, 107 fm. Fokh.
bílskúr.
Ásendi — sórh.
5 herb. íbúö á efri hæö.
Vandaöar innréttingar.
Vantar
f Kópavogi, höfum kaupanda
aö 2ja—3ja herb. íbúö, mikll
útb. Sérhæö og bflskúr f
Hafnarfj. f góöu húsi í skiptum
fyrir 3ja herb. íbúö í Hamra-
borg.
Höfum kaupendur aö sérhæö-
um og raöhúsum í Kópav.,
Hafnarfj., Reykjavík.
Allt aö staögreiösla fyrir góöa
3ja herb. fbúö í eldri bænum
Reykjavík eöa vesturbasnum, á
1. eöa 2. hæö.
Vantar — einbýli
Má kosta allt að 50 m. Utborg.
30—35 m. Mætti þarfnast
standsetningar. Vel staðsett í
Rvk.
Áiftahólar — 4 herb.
Verulega góö, nýstandsett, 4
herb. íbúö. 118 fm, bílskúrs-
sökklar.
Njörvasund — 3 herb.
Vel standsett 65 fm íbúð f k|.
Sér inng. Sér hiti. Verð 11—12
m. Útb. lágmark 8 m.
Hjé okkur er alltaf ný söluskrá
fyrirllggjandi.
ftni
Fasteignasalan
EK3NABORG sf.
Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur
Slmar 43466 C 43805
sölustjóri Hjörtur Gunnarssort
sölum. Vilhjálmur Einarsson
Pétur Einarsson lögtrsBÖingur.
Einbýli eða raðhús óskast
Höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í
smáíbúöahverfi eða góöu raðhúsi f Fossvogi.
Aðrir staðir koma til greina.
Húsafell Lúóvik Halldórsson
■ ■ FASTEignasala Langhoitsveqi 115 A&alsteinn Pétursson
HHHHi (Bæjarieibahúsinu I simi:8l066 Bergur Guönason hdl