Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979
7
Úr gáfnabanka
Alþýöubanda-
lagsins
Páll Pétursson al-
þingismaöur birtir
gamansama grein í
Tímanum í gær. Þar er
stuðst við frumvarp um
neyzluskyldu al-
mennings, sem Sighvat-
ur Björgvinsson alpingis-
maður hefur samið í
orðastað pingmanna Al-
Þýöubandalags, og er í
gamni gerð túlkun á
landbúnaöarstefnu Al-
Þýðubandalagsins. Frum-
varpið er svohljóðandi:
„1. gr.: Sérhver Þjóö-
félagsÞegn skal eta
helmingi meira af land-
búnaðarvörum hér eftir
en híngað til. — 2. gr.:
Svo markmiðum 1. gr.
veröi náö skal leggja á
alla neytendur land-
búnaðarafuröa skatt,
sem svarar Þeirri upp-
hæð, sem neytandi og
fjölskylda hans hefur
varið til kaupa á land-
búnaðarvörum fyrir
gildistöku laga Þessara.
Skatturinn skal renna í
ríkissjóð. — 3. gr.: Skatt-
tekjum skv. 2. gr. skal
ríkisstjórnin verja til Þess
aö greiða niður verð á
landbúnaöarafurðum
innanlands Þannig að
sérhver landsmaður geti
eftir gildistöku laganna
etið helmingi meira af
landbúnaðarafurðum en
hann gerði áður, en fyrir
sama verð. — 4. gr.:
Vegna augljósra kjara-
bóta, sem af ákvæðum 2.
og 3. gr. leiðir, skal kaup-
greiösluvísitalan lækkuð
sem Því nemur og Þurfa
Þykir eftir ástæðum. — 5.
gr.: Frá og með gildistöku
laga Þessara telst vandi
landbúnaðar leystur og
verðbólga afnumin að
viðlagðri aðför aö löguml
Sérstök Þriggja manna
nefnd skipuð af viö-
skiptaráðherra, án um-
sagnar, skal sjá um, að
svo verði. — 6. gr.: Lög
pessi öðlist gildi í fyrra.“
Frumvarpinu fylgir
greinargerð í sama stíl.
Páll hnýtir viö Þessum
orðum: „Loksins eru
Þarna komnar á prent
tillögur sem okkar viti-
bornu alpýöubandalags-
bændum getur geðjast
aö og Þaö er peim ekki of
gott.“
Fleiri semja
en Sighvatur
En Það eru fleiri en
Sighvatur sem semja
Þessa dagana upp úr
hugmyndum samstarfs-
flokka og manna. Ólafur
Jóhannesson forsætis-
ráöherra situr við og
semur drög að efnahags-
frumvarpi, sem á að leysa
verðbólguvandann, „að
viðlagöri aðför aö lög-
um“, eins og framan-
greint frumvarp: samið af
krata, úr röksemdum
komma, birt af fram-
sóknarmanni. Ólafur
stendur að pví leyti til
betur að vígi en hinn fyrri
höfundurinn, aö hann
hefur tvenns konar efna-
hagstillögur að moöa úr,
sem ganga sitt í hvora
áttina, Þ.e. bæöi frá Al-
Þýðubandalagi og Al-
Þýðuflokki. Að auki kann
hann að luma á einhverj-
um „gömlum og góðum“
framsóknarúrræðum,
sem margreynd eru í
tímans rás og reynslu
vaxandi veröbólgu.
Hvort Ólafi tekst jafn
vel til og Sighvati Vest-
firðingi skal ósagt látið.
En athyglisvert er að
framsóknarmenn hampa
meir hinu síðara efna-
hagsmálafrumvarpi Al-
Þýðuflokksins en Því
fyrra, sem ekki fékk jafn
veglega frásögn í Tíman-
um (heilsíðu-, mynd-
skreyttan ramma). Má
vera að ástæöan sé að
síðafe frumvarpiö á
rætur í gáfnabanka Al-
Þýöubandalagsins ítem
frásagnarstíl AIÞýöu-
flokksins. Máske gefur
Þaö Því nokkurt fyrirheit
um, eða forsmekk af,
hvað ofan á verður í hug-
myndablöndunni, sem
endalega og sameigin-
lega kemur frá stjórnar-
flokkunum. Vikan, sem
fer í hönd, leysir væntan-
lega úr Þeirri spurningu.
Úrklippa úr Tímanum.
I
I
l
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
I
Opið hús hjá
s.u.s.
Samband ungra sjálf-
stæðismanna er með opið
hús í kjallara Valhallar í
dag, klukkan hálf tólf til
tvö. Þar verður boðið upp á
léttan hádegisverð, sem
seldur verður á kostnaðar-
verði.
Gestur dagsins að þessu
sinni verður Friðrik
Sophusson alþingismaður.
Mun Friðrik ræða um kynni
sín af þingstörfum í vetur.
Þá mun hann einnig svara
spurningum um einstök
í dag
þingmál, og annað er gestir
hafa áhuga á að ræða.
Öllum er heimill
aðgangur að þessum opnu
húsum hjá S.U.S.
MATS Wibe Lund sýnir um helg-
ina í Keflavík 52 litmyndir er hann
hcfur tekið úr lofti víðs vegar yfir
Suðurnesjum og Suðurlandi, aðal-
lega Keflavík og nágrenni. Mynd-
irnar voru teknar í ágústmánuði
sl.
Um síðustu helgi voru myndirnar
sýndar á Selfossi og sóttu sýning-
Friðrik Sophusson
una þá milli 500 og 600 manns.
Sýningin í Iðnaðarmannahúsinu er
sölusýning og er aðgangur ókeypis.
Hún verður opin í dag, laugardag,
kl. 14 til 22 og á sama tíma á
morgun.
A forsíðu sérstaks Suðurnesja-
blaðs er fylgir Mbl. í dag er loft-
mynd eftir Mats Wibe Lund.
Mats sýnir í Keflavík
TVF.TR GOÐIRI
HÁDEGINU
á laugardögum
• • •
Svínaskankar og súrkál
á þýzka vísu og
svínarif á amerískan máta
D
BERGSTAÐASTRÆTI 37
SlMl 21011
Þakkir
Innilegustu þakkir til þeirra er sýndu mér
vinarhug meö heimsóknum og gjöfum á sjötugs-
afmæli mínu.
Valdimar Ketilsson.
It
58
í nokkrar fólksbifreiðar og pik-up bifreið er veröa
sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 13. febrúar kl.
12—3.
Tilboöin verða opnuö í bifreiðasal aö Grensásvegi 9 kl.
5.
Sala varnaliöseigna.
Það bezta í bœnum
ÞORRABAKKAR
Útbúum þorramat í hverskonar veizlur
og mannfagnaöi.
Á þorrabakkanum okkar eru 17 mismun-
andi tegundir afúrvals þorramat.
Komið og reynið.
Auglýsing
um aöalskoöun bifreiöa
í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur
í ffebrúarmánuði 1979.
Mánudagur 12. febrúar R-1 til R-400
Þriðjudagur 13. febrúar R-401 til R-800
Miövikudagur 14. febrúar R-801 til R-1200
Fimmtudagur 15. febrúar R-1201 til R-1600
Föstudagur 16. febrúar R-1601 til R-2000
Mánudagur 19. febrúar R-2001 til R-2400
Þriöjudagur 20. febrúar R-2401 til R-2800
Miövikudagur 21. febrúar R-2801 til R-3200
Fimmtudagur 22. febrúar R-3201 til R-3600
Föstudagur 23. febrúar R-3601 til R-4400
Mánudagur 26. febrúar R-4001 til R-4401
Þriöjudagur 27. febrúar R-3301 til R-4800
Miövikudagur 28. febrúar R-4801 til R-5200
Bifreiöaeigendum ber aö koma meö bifreiöar
sínar til bifreiöaeftirlitsins, Bíldshöföa 8 og veröur
skoöun framkvæmd þar alla virka daga kl.
08:00—16:00.
Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu
fylgja bifreiöum til skoöunar.
Viö skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja
fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því
aö bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja
bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, aö skráningarnúmer
skulu vera læsileg.
Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir í
leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum
tíma. Á leigubifreiðum til mannflutninga, allt aö 8
farþega, skal vera sérstakt merki meö bókstafn-
um L.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til
skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn
sæta sektum samkvæmt umferðarlögum og
bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar
næst.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
6. febrúar 1979
Sigurjón Sigurösson.