Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979 3 5
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar |
Viljum taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúö, helst í
Árbæjarhverfi. Erum 3 í heimili.
Fyrirframgreiösla. Uppl. (síma
83331.
Frímerkjaskipti
100 norsk í staðinn fyrir 50
íslenzk. F.E. Sidselrud, Njárdsv.
4B, 2200 Kongsvinger, Norge.
Frímerkjaskipti
Sendið mér 20 mismunandi
íslenzk frímerki. Ég sendi þér
100 mismunandi dönsk + 5
dönsk 4 blokkir + 10 dönsk
jólamerki.
Gorm Hansen, Osteralle 25,
6920 Videbæk, DANMARK.
yy "'
húsnæöi
» m k •
Keflavík
Til sölu m.a.
3ja herb. góö neöri hæö í tvíbýli.
Allt sér. Laus fljótlega. 3ja herb.
kjallaraíbúö. 2ja—3ja herb.
íbúö í sambýli. 4ra herb. efri
hæð, ásamt 3 herbergjum í risi.
Góö íbúö. 5 herb. góö efri hæö.
Bílskúr. Einbýlishús 1 'h hæö.
Innbyggöur bílskúr. Góöur
staöur.
Njarðvík
3ja og 4ra herb. nýlegar íbúðir.
Sandgerði
nýlegt einbýlishús, næstum
fullgert.
Eigna- og veröbréfasalan,
Hringbraut 90, Keflavík, sími
92-3222.
□ Gimli 59792127 — 2 atk.
Kvenfélag
Grensássóknar
Heidur aöalfund mánudaginn
12. febrúar kl. 8.30 í safnaöar-
heimilinu viö Háaleitisbraut. Á
dagskrá veröa venjuleg aöal-
fundarstörf. önnur mál og
myndasýning.
Stjórnin.
|FERÐAFÉLAG
MSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sunnudagur 11. 2.
1. kl. 10.00 Gulifoss í vetrar-
skrúöa. Fararstjórar: Tryggvi
Halldórsson og Þórunn Þóröar-
dóttir. Verö kr. 3000. gr.
v/bílinn.
2. kl. 13.00 Grótta — Seltjarn-
arnes. Róleg og létt fjöruganga.
Fararstjóri: Þorgeir Jóelsson.
Verö kr. 500 gr. v/bílinn.
Feröirnar eru farnar frá Um-
ferðamiöstöðinni aö austan-
veröu.
Feröafétag íslands
Kvennadeild
Eyfirðingafélagsins
heidur aöalfund aö Hótel Sögu
herbergi nr. 513 mánudaginn
12. febrúar kl. 20:30.
Kristniboösvikan
Hafnarfirði
KFUM og KFUK Hverfisgötu 15
2 síðustu samkomurnar eru í
kvöld og annaö kvöld kl. 20.30. i
kvöld talar séra Siguröur H.
Guömundsson, sóknarprestur,
Jóhanna Möller syngur og les
yfir bréf frá Eþíópíu frá Elsu
Jakobsen kristniboöa. Annaö
kvöld veröa kristniboöahjónin
Gísli Arnkelsson og Kartín
Guölaugsdóttir meö ræöu og
myndir frá Kenya. Hendrika
Alfreðsdóttir hefur vitnisburö
og Halldór Vilhelmsson syngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 11.2.
kl. 10: Þjórsárdalur, Háifoss,
Granni, Gjáin, Hjálparfoss. allt í
klaka, hjarn og gott göngufæri.
Fararstj. Þorleifur Guömunds-
son. Verö 4500 kr.
kl. 13: Hellukotinn,
Sleggjubeinsdalir, gott göngu-
færi. Verö 1500 kr., frítt f. börn
m. fullorönum. Farið frá B.S.Í.
benzínsölu.
Gullfoas um næstu helgar
meðan klakinn helzt. Útivist.
Fíladelfía
Sunnudagaskólar Fíladelfíu
Breiöholti, Hátúni og Hafnar-
firöi, byrja kl. 10.30. Njarövíkur-
skólar kl. 11. Grindavík kl. 14.
í
KFUVt 1 KFUK
Almenn samkoma
í húsi félaganna viö Amtmanns-
stíg, sunnudagskvöld kl. 20.30
Hilmar Baldursson og Kjartan
Jónsson tala. Æskulýöskór
KFUM & KFUK syngur. Mikill
almennur söngur. Allir eru
hjartanlega velkomnir.
radauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
Kaupum hreinar
léreftstuskur
Móttaka í Skeifunni 19.
Skip til sölu
6 — 7 — 8 — 9—10 — 11 — 12—15 —
26 — 29 — 30 — 45 — 47 — 48 — 51 —
53 _ 55 _ 62 — 64 — 65 — 66 — 81 —
85 — 86 — 87 — 88 — 92 — 120 — 140
tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum.
Aðalskipasalan
Vesturgötu 17
símar 26560 og 28888
Heimasími 51119.
Bátar til sölu
2 — 3 — 4 — 6 — 8—10—11 — 17 —
22 — 29 — 30 — 35 — 36 — 39 — 45 —
48 — 50 — 51 — 52 — 55 — 60 — 62 —
64 — 65 — 67 — 81 — 87 — 88 — 92 —
93 — 97 — 101 — 102 — 104 — 119 —
125 — 135 — 140 — 146 — 148 — 200 —
80 tonna bátur meö nýju stýrishúsi til
afhendingar næstu daga.
Vel útbúinn. Góöur bátur.
Fasteignamiðstöðin,
Austurstræti 7 sími 14120.
Matreiðslumenn —
matreiðslumenn
iðnlæröir matreiöslumenn sem starfa ekki í
iöninni en heföu hug á aö gera þaö eru
vinsamlega beönir aö hafa samband viö
skrifstofu félagsins aö Óðinsgötu 7 Reykja-
vík síma 19785.
Stjórn félags matreiðslumanna.
tilboö — útboö
Tilboð óskast
Tilboð óskast í vélar og tæki til framköllunar
og copieringar á Ijósmyndafilmum
(svart-hvítum og litfilmum) úr þb. Ljós-
mynda h/f.
Munirnir eru til sýnis að Sundaborg 1, hjá
Gísla Tómassyni, starfsmanni Gevafoto.
Tilboöum í einstaka muni eöa verkstæðið í
heild sé skilaö til undirritaös í skrifstofu
borgarfógeta aö Skólavöröustíg 11 fyrir 13.
þ.m.
Skiptaráðandinn í Reykjavík,
8. febrúar 1979.
Nauðungaruppboð
á hænsnahúsi meö 30122 fm leigulóð úr
landi Ásgautsstaöa í Stokkseyrarhreppi
eign Hilmars Leifssonar áöur auglýst í 70.,
73., og 76. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978,
fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 15.
febrúar 1979 kl. 16 samkvæmt kröfum
Landsbanka íslands og lögmannanna
Jóhannesar Jóhannesen, Ingvars Björns-
sonar, Hákonar H. Kristjónssonar og Ólafs
Ragnarssonar.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Sólbakka á Stokkseyri þinglesinni eign Einars
Guömundssonar áöur auglýst í 22., 24. og 26. tþl. Lögbirtingablaös
1978, ter fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 15. febrúar 1979 kl. 14,
samkvaBmt kröfum lögmannanna Jóns Ö. Ingólfssonar, Einars Viöars
og Baldvins Jónssonar.
Sýslumadurinn í Árnessýlu.
Aðalfundur
haldinn í félagsheimili
j Kópavogs, þriöjudaginn 20. febrúar kl.
20.30.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Þá minnum viö á skeiönámskeiö sem hefst
fimmtudaginn 15. febrúar og námskeiö í
járningum dagana 26., 27. og 28. febrúar.
| Leiöbeinandi Siguröur Sæmundsson.
Stjórnin.
nauöungaruppboö
Nauðungaruppboð
2. og síöasta uppboö á býlinu Bræöratungu
á Stokkseyri, eign Hilmars Leifsson áöur
auglýst í 22., 24. og 26. tbl. Lögbirtinga-
blaðs 1978, fer fram á eigninni sjálfri
fimmtudaginn 14. febrúar 1979 kl. 15.
Samkvæmt kröfum lögmannanna Einars
Viöars, Svölu Thorlacíus, Árna Guöjónsson-
ar, Ólafs Ragnarssonar, Kristins Sigurjóns-
sonar, Guömundar Þórðarsonar, Magnúsar
Sigurössonar, Páls A. Pálssonar, Hafsteins
Sigurössonar og Skúla J. Pálmasonar.
Sýslumaöurinn í Árnessýslu.
Nauðungaruppboð
á húseigninni Hrísholti á Laugarvatni, eign Siguröar Sigurössonar
áöur auglýst í Lögbirtingablaöi 9., 21. og 28. des. 1977, fer fram á
eigninni sjálfri, miövikudaginn 14. febrúar 1979 kl. 16, samkvæmt
kröfu innheimtumanns ríkissjóös og lögmannanna Ævars Guö-
mundssonar og Jóns Ingólfssonar.
Sýslumaöurinn í Ámessýlu.
Nauðungaruppboð
annaö og síöasta uppboö á fasteigninni Hrísmýri 2, á Selfossi, eign
Siguröar Sigurössonar og Sverris Sigmundssonar, áöur auglýst í 22.,
24. og 26. tbl. Lögblrtingablaösins 1978, fer fram á eigninni sjálfri,
miövikudaginn 14. febr. 1979 kl. 14, samkvæmt kröfu byggöarsjóös
Sýslumaöurinn á Sellossi.
Nauöungaruppboö
á Engjavegi 9, Selfossi, eign Jóns Guðmundssonar, áöur auglýst í
22., 24. og 26. tbl. Lögbirtingablaösins 1978, fer fram á eigninni
sjálfri, miövikudaginn 14. febr. 1979 kl. 11, samkvæmt kröfum
lönaöarbanka íslands, Framkvæmdastofnunar ríkisins og Dr.
Hafþórs Guðmundssonar Reykjavík.
Sýslumadurinn á Sellossi.
Nauðungaruppboð
á fasteigninni Unubakka 42—44 í Þorlákshöfn, eign Sigmars
Holbergssonar, áöur auglýst í 70., 73. og 76. tbl. Lögbirtingablaösins
1978, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 16. febrúar 1979 kl. 16,
samkvæmt kröfu lönlánasjóös og Landsbanka íslands.
SýslumaOurinn í Árnessýslu.