Morgunblaðið - 10.02.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. FEBRÚAR 1979
39
Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku
/V1MMUD4GUR
12. febrúar
7.00 VeOurfrejfnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi: Valdimar örn-
ólfsson leikfimikennari ok
Majínús Pétursson pfanó-
leikari (alla virka da«a vik-
unnar).
7.20 Bæn: Séra ólafur Jesns
SÍKurósson flytur (a.v.d.v.)
7.25 MorKunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson ok Sixmar B.
Hauksson (8.00 Fréttir).
8.15 VeÖurfreKnir. Forustu-
Kr. 'landsmálablaðanna
(útdr.). DaKskrá.
8.30 MorKunþulur kynnir ým-
is Iök aö eÍKÍn vali. 9.00
Fréttir.
9.05 MorKunstund barnanna:
UeirlauK borvaldsdóttir les
MSkápalinKa'4. söku eftir
Michael Bond í þýÖinKU
RaKnars Þorsteinssonar
(15).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
inKzr. Tónleikar.
9.45 LandbúnaÖarmál. Jónas
Jónsson ræöir við Björn Sík-
urbjörnsson ok Gunnar
ólafsson um starfsemi
Rannsóknarstofnunar land-
búnaöarins.
10.10 Fréttir. 10.10 Veöur-
freKnir.
10.25 MorKunþulur kynnir ým-
is Iök; frh.
11.00 Aður fyrr á árunum:
ÁKÚsta Björnsdóttir sér um
þáttinn.
11.35 MorKuntónleikar: Sin-
fónfuhljómsveitin f BirminK-
ham leikur „Uirtina**. ball-
ettsvftu fyrir hljómsveit eft-
ir Francis Poulenc; Louis
Fremaux stj.
12.00 DaKskráin. Tónleikar.
TilkynninKar.
12.25 VeöurfreKnir. Fréttir.
TilkynninKar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn: nAÖ
eÍKnast systkini“. Unnur
Stefánsdóttir sér um tím-
ann. M.a. veröur talað við
Irpu Sjöfn Gestsdóttur sem
nýveriö hefur eÍKnast syst-
ur.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiÖdeKÍssaKan: „iiúsið
ok hafið“ eftir Johann Bojer
Jóhann Guðmundsson þýddi.
Gfsli Ákúsí GunnlauKsson
les (13).
15.00 MiödeKÍstónleikar: ís-
lenzk tóniist
a. Svíta fyrir pfanó eftir
Herbert H. ÁKÚstsson.
RaKnar Björnsson leikur.
b. Lök eftir Jakob Hall-
Krfmsson.
SÍKrföur E. MaKnúsdóttir
synKur. Jónas InKÍmundar-
son leikur á pfanó.
c. Kvartett fyrir flautu. óbó,
klarfnettu ok faKott eftlr
Pál P. Pálsson. David Evens,
Kristján I>. Steþhensen,
Gunnar EkíIssoh ok Hans
Ploder Franzson leika.
d. Svfta nr. 2 f rfmnalaKastfl
eftir SÍKursvein D. Kristins-
son. Björn ólafsson leikur á
fiðlu meö Sinfónfuhljómsveit
íslands; Páll P. Pálsson stj.
16.00 Fréttlr. TilkynninKar
(16.15 VeöurfreKnir).
16.20 Popphorn: ÞorKeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Framhaldsleikrit barna
ok unKlinRa:
MKalli ok kó“ eftir Anthony
BuckeridKe og Nils Rein-
hardt Christensen
Áður útv. 1966. Leikstjóri:
Jón SÍKurbjörnsson. Þýð-
andi: Hulda Valtýsdóttir.
Leikendur í f|mmta og síö-
asta þætti seii nefnist Snjó-
kötturinn hræöilegi: Borgar
Garöarsson, Jón Júlfusson,
Kjartan RaKnarsson, Árni
Tryggvason, Guðmundur
Pálsson, Valdemar IieÍKason
ok Valdimar Lárusson.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Árni Böövarsson flytur þátt-
inn.
19.40 Um daKÍnn ok veKÍnn
Árni BerKur Eirfksson
framkvæmdastjóri talar.
20.00 Iá>k unKa fólksins
Ásta R. Jóhannesdóttir
kynnir.
21.10 Á tfunda tfmanum
(lUÖmundur Stefánsson og
Hjálmar Árnason sjá um
þátt fyrir unKlinKa. Efni
m.a.: LeynÍKesturinn. fimm
á toppnum, lesiö úr bréfum
til þáttarins o.fl.
21.55 Maria Callas syn^ur
meö Nicolai Gedda, kór ok
hljómsveitar Parísaróper-
unnar atriöi úr óperunni
„Carmen“ eftir Bizet;
Georges Prétre stjórnar.
22.05 Kvöldsagan: MIIin hvítu
segi“ eftir Jóhannes Helga.
Heimildarskáldsaga hygKÖ á
minninKum Andrésar P.
Matthfassonar. Kristinn
Reyr les sögulok (18).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma hefst
Lesari: Séra Þorsteinn
Björnsson fyrrum frfkirkju-
prestur.
22.55 Myndlistarþáttur. Um-
sjónarmaður: Hrafnhildur
Schram. Rætt við Sigrúnu
Guðjónsdóttur og Gest Þor-
grfmsson.
23.10 Frá tónieikum Sinfónfu-
hljómsveitar íslands
f Háskólabfói fimmtudaginn
var. Sföari hluti.
Hljómsveitarstjóri Walter
Gillesen.
Einleiiari: Ilermann
Baumann.
a. Ilelgistef eftir HallKrfm
Helgason.
b. Hornkonsert nr. 1 eftir
Richard Strauss.
Kynnir: Áskell Másson.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
13. febrúar
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 MorKunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 VeðurfreKnir. Forustu-
Kr. daghl. (útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir les
söguna MSkápalinga“ eftir
Michael Bond (16).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar. 9.45 Þing-
fréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir ým-
is lög; frh.
11.00 Sjávarútvegur og
siglingar: Guðmundur Hall-
varðsson ræöir öðru sinni
viö Guðmund Ásgeirsson
framkvæmdastjóra um
kaupskipaútgerö.
11.15 Morguntónleikar:
Roberto Sizidon leikur
Pfanósónötu nr. 3 f ffs-moll
op 23 eftir Alexander
Skrjabfn / Gervase de Peyer
og Erik Parkin leika
Fantasfusónötu fyrir
kiarinettu og pfanó eftir
John Ireland.
12.00 Dagskrá. Tónielkar. Til-
kvnningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Á frfvaktinni
Sigrún SÍKuröardóttir kynn-
ir óskalög sjómanna.
14.25 Miðlun og móttaka. Ann-
ar þáttur Ernu IndriÖadótt-
ur um fjölmiöla. Fjallaö
veröur um útKáfu dagblaöa
og rætt við blaöamenn.
15.00 Miðdegistónleikar:
Illjómsveitin MHarmonien“ í
Björgvin leikur „Zorahayda
prinsessu“ sinfónfskt ljóð
op. 11 eftir Johann
Svendscn; Karsten Andersen
stj./ Fflharmonfusveitin í
Vín leikur Sinfónfu nr. 6 í
C-dúr eftir Franz Schubert;
Istvan Kertesz stj.
15.45 Til umhugsunar Karl
Ilelgason tekur saman þátt-
inn sem fjallar m.a. um
áfengislausa dansleiki.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeöurfrcKnir).
16.20 Popp
17.20 Tónlistartfmi barnanna
Egill Friðleifsson stjórnar
tfmanum.
17.35 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Steyttur hnefi í París Kr.
Gunnlaugur Þórðarson flyt-
ur erindi.
20.05 Kammertónlist
Strauss-kvartettinn leikur
Kvartett í C-dúr op. 76 nr. 3,
„Keisarakvartettinn“. eftir
Joseph Haydn.
20.30 Utvarpssagan: MEyr-
byggja saga“ Þorvaröur
Júlfusson les (3).
21.00 Kvöldvaka
a. Einsöngur: ólafur Þor-
steinn Jónsson syngur viö
pfanóundirleik ólafs Vignis
Albertssonar.
b. Sagan af Lykla-Pétri og
Magellónu Séra Sigurjón
Guöjónsson fyrrum prófast-
ur les þýðingu sína á Kam-
alli sögn. sem kynjuð er frá
Frakklandi.
Baldur Pálmason les brot úr
rfmum. sem séra IlallKrfmur
Pétursson orti út frá sömu
sögu.
c. Til sjós á strfösárunum
Jón Gíslason póstfuiltrúi tal-
ar við Árna Jón Jóhannsson
sjómann, m.a. um minnis-
verða ferö með Goöafossi
vesturum haf.
d. Kórsöngur. Kór Söngskól-
ans f Reykjavfk syngur und-
ir stjórn Garöars Cortes;
Krvstyna Cortes ieikur á
pfanó.
22.30 VeöurfreKnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (2).
22.55 Víðsjá: ögmundur Jónas-
son sér um þáttinn.
23.10 Á hljóöbergi. Umsjónar-
maður: Björn Th. Björnsson
listfræðingur. „The Hobbit“
eftir J.R. Toikicn: Orustan
um Arknastein; Bilbo
Baggins snýr heim frá af-
rekum. Nicol WÍIliamson les
síöari lestur.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
AilÐVJIKUDKGUR
14. febrúar
07.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson «>K Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
DaKskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir ým-
is lög aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstun barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir
heldur áfram að lesa
„Skápalinga“, sögu eftir
Michael Bond (17).
9.20 Leikfimi
9.30 TiikynninKar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Morgunþulur kynnir
ýmis lög frh.
11.00 Ilorft til höfuðátta. Séra
Helgi Tryggvason les kafla
úr bók sinni „Vísið þeim
veginn“.
11.25 Kirkjutónlist: Verk eítir
Felix Mendelssohn. Wolf-
gang Dallmann leikur
Orgelsónötu nr. 3 í A-dúr og
kór Kirkjutónlistarskólans í
Westfalen syngur fjórar
mótettur; Wilhelm Ehmann
stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Litli barnatfminn.
Sigrföur Eyþórsdóttir
stjórnar. Lesið úr bókinni
„Fólk“ eftir Jónas Árnason.
13.40 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiÖdegissagan: „HúsiÖ
<>K hafið“ eftir Johan Bojer.
Jóhannes Guðmundsson
fslenzkaöi. Gfsli Ágúst
Gunnlaugsson les (14).
15.00 Miödegistónleikar:
Fflharmonfusveit Lundúna
leikur „Scapino“ gamanfor-
leik eftir William Walton;
Sir Adrian Boult stj. / Paul
Tortelier og Bournemouth
sinfónfuhljomsveitin leika
Konsert nr. 1 í Es-dúr op.
107 fyrir sellló og hljómsveit
eftir Dimitri Sjostakovitsj;
Paavo Bcrglund stj.
15.40 íslenzkt mál. Endurt.
þáttur Gunnlaugs Ingólfs-
sonar frá 10. þ.m.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn: Halldór
Gunnarsson kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Bernska í byrjun aldar“
eftir Erlu Þórdísi Jóns-
dóttur. Auður Jónsdóttir
leikkona byrjar lesturinn.
17.40 Á hvftum reitum og
svörtum. Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Frá tónleikum í Háteigs-
kirkju 18. desember s.I.
Sernaöa nr. 12 f c-moll fyrir
blásaraoktett (K388) eftir
Mozart. Flytjendur: Duncan
Campbeil, Lawrence
Frankel, Einar Jóhannes-
son, Óskar Ingólfsson, Haf-
steinn Guömundsson. Rúnar
Vilbergsson, Gareth Molli-
son og Þorkell Jóelsson.
20.00 Úr skólalffinu. Kristján
E. GuÖmundsson stjórnar
þættinum, sem fjallar um
skipulag og baráttumál Iön-
nemasambands íslands.
20.30 Útvarpssagan: „Eyr-
byKKÍa saga-, Þorvarður
Júlfusson les (4).
21.00 Hljómskálamúsik,
GuÖmundur Gilsson kynnir.
21.30 Hvoru megin er hjartað?
Jónas GuÖmundsson les
frumort Ijóö.
21.45 íþróttir. Hermann
Gunnarsson segir frá.
22.05 Ludwig Streicher leikur
á kontrabassa lög eftir Gio-
vanni Bottesini; Norman
Shetler leikur á pfanó.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (3).
22.55 Úr tónlistarlffinu. Knút-
ur R. Magnússon sér um
þáttinn.
23.10 Svört tónlist. Umsjón:
Gerard Chinotti. Kynnir:
Jórunn Tómasdóttir.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FIIWMTUDtkGUR
15. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 Morgunpósturinn.
Umsjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson og Sigmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög að eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Geirlaug Þorvaldsdóttir
lýkur lestri „Skápalinga“,
sögu eftir Michael Bond í
þýðingu Ragnars Þorsteins-
sonar (18).
9.20 Leikíimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 MorKunþulur kynnir
ýmis lög; frh.
11.00 Verzlun ok viðskipti.
Umsjón: Ingvi Hrafn Jóns-
son.
11.15 MorKuntónleikar: John
Williams (>k Fíladelfíuhljóm-
sveitin leika Gftarkonsert f
D-dúr op. 00 eftir Mario
Castelnuovo-Tedesco;
Eugene Ormandy stj. /
Lamoureux hljómsveitin f
París leikur „Francesca da
Rimini“, hljómsveitarfanta-
síu op. 32 eftir Pjotr Tsjaí-
kovsky; Igor Markevitsj stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynninKar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
TilkynninKar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Heimili <»k skóli. Umsjón:
Birna G. Bjarnleifsdóttir,
sem ræðir ásmt Brvndísi
Helgadóttur viö ÁsKeir
Guömundsson skólastjóra
um samstarf heimila og
skóla. EinnÍK rætt við
SÍKfrfði Angantýsdóttur.
15.00 MiödeKÍstónleikar: Peter
Schreier syngur Iök eftir
Fclix Mendelssohn; Walter
Olbertz leikur á pfanó /
André Watts leikur Pfanó-
sónötu í h-moll eítir Franz
Liszt.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 VeöurfreKnir).
16.20 Tónleikar
16.40 Lagiö mitt: Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
17.20 ÚtvarpssaKa barnanna:
„Bernska í byrjun aldar“
eftir Erlu Þórdísi Jóns-
dóttur, Auöur Jónsdóttir
leikkona les (2).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 VeðurfreKnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynninKar.
19.35 DaKlegt mál, Árni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 íslenzkir einsöngvarar
<>K kórar syngja
20.10 Leikrit: „Llnditréð“ eftir
J. B. Priestley
Mollie GreenhalKh bjó til
útvarpsflutninKs. Þýöandi
og leikstjóri: Ævar R.
Kvaran. Persónur og leik-
endur: Linden prófessor /
Rúrik Haraldsson, Isabel /
GuöbjörK Þorbjarnardóttir,
Rex Linden / Gísli Alfreös-
son, Jean Lindcn, læknir /
Margrét Guömundsdóttir,
Marion de Saint Vaury /
SÍKrfÖur Þorvaldsdóttir,
Dinah Linden / IlelKa Þ.
Stephensen, Edith Westmore
/ Steinunn Jóhannesdóttir.
Aðrir leikendur: Klemenz
Jónsson. Jón Gunnarsson og
Bryndfs Pétursdóttir.
22.00 Samleikur f útvarpssal:
Sfmon H. ívarsson ok Carl
IlanKKÍ leika gftartónlist
eftir Villa-Lobos, Antonio
Lauro, de Falla, Turine.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passfusálma (4).
22.55 Víösjá: Friörik Páll Jóns-
son sér um þáttinn.
23.10 Áfangar. Umsjónar-
menn: Ásmundur Jónsson og
GuÖni Rúnar Axnarsson.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
16. fehrúar
7.00 VeöurfreKnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn.
7.25 MorKunpósturinn. Um-
sjónarmenn: Páll Heiöar
Jónsson <>k SÍRmar B.
Hauksson. (8.00 Fréttir).
8.15 VeöurfreKnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.). DaK-
skrá.
8.35 Morxunþulur kynnir
ýmis Iök aö eigin vali. 9.00
Fréttir.
9.05 MorKunstund barnanna:
Helga Stephensen les tvær
söKur, „SöKuna af Héppa“
eftir Kathryn og Byron
Jackson og „Þegar haninn
hélt veizlu fyrir þá rfku og
ráösettu“ eftir Ilugo Gyll-
ander. Þýðandi: Þorsteinn
frá Hamri.
9.20 Leikfimi
9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
9.45 Þingfréttir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 MorKunþulur kynnir
ýmis Iök; — frh.
11.00 Ék man það enn: Skeggi
Ásbjarnarson sér um þátt-
inn.
11.35 MorKuntónleikar: Moz-
art-hljómsveitin í Vín leikur
Þrjá menúetta (K363) eftir
Mozart; Willi Boskovsky
stj./ Han De Vries ok Ffl-
harmoníuhljómsveitin f
Amsterdam leika InnganK.
stcf ok tilbrigði í f-moll op.
102 eftir Hummel; Anton
Kersjes stj.
12.00 Dagskráin. Tónlcikar.
TilkynninKar.
12.25 VeÖurfreKnir. Fréttir.
TilkynninKur.
ViÖ vinnuna: Tónleikar.
14.30 MiÖdeKÍaaaKan: „llúsið
og hafiö“ eftir Johan Bojer
Jóhannes Guömundsson
þýddi. Gísll Ágúst Gunn-
lauKKson les (15).
15.00 MiðdeKÍstónleikar: Ali-
cia De Larrocha og Fílharm-
oníusveitin í Lundúnum
leika Píanókonsert í Des-dúr
eftir Aram Khatsjatúrfjan;
Rafael Frtibeck de Burgas
stj.
15.40 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 Popphorn: Dóra Jóns-
dóttir kynnir.
17.20 Útvarpssaga barnanna:
„Bernska í byrjun aldar“
eftir Erlu Þórdísi Jónsdótt-
ur
Auöur Jónsdóttir leikkona
les (3).
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.40 Fróðleiksmolar um ill-
kynja æxli
Dagskrárþáttur að tilhlutan
Krabbameinsfélags Reykja-
vfkur. Þátttakendur: Hrafn
Tulinfus, Jónas Hallgríms-
son «>k Þórarinn Guönason.
20.05 Frá tónleikum í Champs
Elysées leikhúsinu í París 23
nóvember 8.1.
Franska ríkishljómsveitin
leikur Sinfónfu í e-moll op.
98 eftir Johannes Brahms.
20.50 Fast þeir sóttu sjóinn
Þriðji þáttur: Skreiðarferö-
ir. Úmsjón: Tómas Einars-
son. Lesarar ásamt honum:
Baldur Sveinsson og Snorri
Jónsson.
21.30 Kórsöngur
Krosskórinn í Dresden syng-
ur alþýðleg lög. Stjórnend-
ur: Rudolf Mauersberger og
Martin Flámig.
22.05 Kvöldsagan: „Klukkan
var eitt“, samtöl við ólaf
Friðriksson
Haraldur Jóhannsson skráöi
ok les ásamt Þorsteini ö.
Stephensen (1).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passíusálma (5).
22.55 Bókmenntaþáttur. Um-
sjónarmaður: Anna ólafs-
dóttir Björnsson. í þættinum
er f jallaö um lestur og kaup
bóka á erlendum málum.
23.10 Kvöldstund
meö Sveini Einarssyni.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
17. febrúar
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónieikar.
7.10 Leikfimi
7.20 Bæn
7.25 Ljósaskipti: Tónlistarþátt-
ur f umsjá Guömundar Jóns-
sonar píanóieikara. (endur-
tekinn frá sunnudags-
morgni).
8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.15
Veðurfr. Forustugr. dagbl.
(útdr.). Dagskrá.
8.35 Morgunþulur kynnir
ýmis lög aö eigin vali
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.20 Leikfimi
9.30 óskalög sjúklinga:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veðuríregnir).
11.20 Aö leika og lesa: Val-
gerður Jónsdóttir aðstoöar
hóp barna úr Snælandsskóla
í Kópavogi við að gera dag-
skrá.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 ívikulokin
BlandaÖ efni f samantekt
ólafs Geirssonar, Jóns
Björgvinssonar. Eddu Andr-
ésdóttur og Árna Johnscns.
15.30 Tónleikar
15.40 íslenzkt mál
Guörún Kvaran cand. mag.
flytur þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
16.20 Vinsælustu popplögin
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Söngleikir í Lundúnum,
III. þáttur
Árni Blandon kynnir söng-
leikina „Ipi Ponpi“ og „A
Chorus Line“.
17.55 Söngvar í léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 „Góöi dátinn Svejk“
Saga eftir Jaroslav Hasek í
þýðingu Karls ísfelds. Gísli
Halldórsson leikari byrjar
lesturinn.
20.00 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannesson kynnir
sönglög og söngvara.
20.45 Ferðaþættir frá Verma-
landi, fyrri hluti
Siguröur Gunnarsson segir
frá.
21.20 Gleðistund
Umsjónarmenn: Guðni Ein-
arsson og Sam Daniei Glad.
22.05 Kvöldsagan: „Klukkan
var eitt“, samtöl við ólaf
Friðriksson
Haraldur Jóhannsson skráöi
og les ásamt Þorsteini ö.
Stephensen (2).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Pássfusálma (6).
22.50 Danslög. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
AibNUD4GUR
12. febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni Fel-
ixson.
21.00 Skýjað loft
Breskt sjónvarpsleikrit eft-
ir Paul Jones.
Leikstjóri John Keye Coop-
er.
Katy og Russell Graham
hafa veriö giít í sjö ár og
eru orðin leiö á tilbreyting-
arlausu hjónabandinu.
Russell tekur að venja kom-
ur sfnar á krá nokkra á
kvöldin, <>k þar kynnist
hann ungri stúlku.
Þýðandi óskar Ingimars-
son.
21.50 I>akandon-indíánar
Lakandonarnir f Mexfkó
eru síðustu afkomendur
hinna fornu Maja ok eru um
300 talsins.
Þessi kanadfska heimilda-
mynd lýsir daKlegu lífi
þeirra or sérstæðum trúar-
iðkunum.
Þýðandi og þulur Ellert
SÍKurbjörnsson.
22.40 PaKskrárlok._____
ÞRIÐJUDKGUR
13. febrúar
20.00 Fréttir or veður
20.25 AuKlýsingar og dagskrá
20.30 Járnbrautin mikla s/h
Ungversk mynd um rúm-
lega 3000 km langa járn-
braut, sem verið er aö
leggja í Austur-Síberíu.
Þýöandi og þulur Bogi Arn-
ar Finnbogason.
21.00 Umheimurinn
Fjallaö verður um efna-
haKsástandiö or verkföllin í
Bretlandi og rætt við Sig-
urð Stefánsson haKfræöinK-
U msjónarmaöur Ögmundur
Jónasson.
21.40 IlættuleK atvinna
Norskur sakamálamynda-
flokkur
Þriðji <>k síðasti þáttur:
Þriðja fórnarlambið.
Efni annars þáttar:
Helmcr lögreglumanni
verður Iftið ágengt f leitinni
aö morðinKja Benediktu.
Hann handtekur þó vinnu-
veitanda hennar, blaðaút-
Kcfandann Bruun.
Lík annarrar ungrar
stúlku finnst. Lögreglan
sætir haröri gagnrýni í dag-
blöðunum. Einkum er
blaöamaðurinn Sommer
haröoröur. Yfirmaður
Helmers hugleiöir að fela
öörum lögreglumanni rann-
sóknina.
Þýöandi Jón Thor Haralds-
son.
(Nordvision — Norska sjón-
varpiö)
22.30 Dagskrárlok.
/tilDMIKUDKGUR
14. febrúar
18.00 Rauður <>k blár
ítalskir leirkarlar.
18.05 Börnin teikna
Bréf <>k teikningar frá
börnum til Sjónvarpsins.
Kynnir Sixrfður Ragna Sig-
uröardóttir.
18.15 Guilgrafararnir
Nfundi þáttur.
Þýöandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.40 Heimur dýranna
Fræöslumyndaflokkur um
dýralff víða um heim.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
19.05 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Vaka
í þessum þætti verða um-
ra*ður um leikritagerð Sjón-
varpsins.
Dagskrárgerö Þráinn Bert-
elsson.
21.20 Will Shakespeare
Breskur myndaflokkur í
sex þáttum.
Annar þáttur: Gleymt er þá
gert er
Efni fyrsta þáttar:
WiIIiam Shakespeare lýsir
velgengni sinni f höfuöborg-
inni í bréfum til ættingja
heima í Stratford. en forn-
vinur hans, Hamnet Sadler,
kemst að raun um annað,
þegar hann kemur til Lund-
úna.
En þar kemur aö Shake-
speare fær lítið hlutverk í
Rósarleikhúsinu. llann
kynnist leikskáldinu
Christopher Marlowe. sem
eggjar hann til dáöa.
Marlowe á f útistöðum við
yfirvöld og er myrtur. Við
fráfall hans verður Shake-
speare helsti leikritahöf-
undur Rósarleikhússins.
Hann er einnig fastráöinn
leikari.
Þýðandi Kristmann Eiðss.
22.10 Þróun fjölmiölunar
Franskur fræöslumynda-
flokkur í þremur þáttum.
Annar þáttur: Frá handriti
til prentaös máls
Þýðandi og þulur Friörik
Páll Jónsson.
23.05 Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
16.febrúar
20.00 Fréttir og veður
20.30 AuglýsinKar og dagskrá
20.35 Fallvölt fegurö
Þessi breska fréttamynd
lýsir þeim skemmdum, sem
orðiö hafa á opinberum
minnismerkjum í Róm und-
anfarinn aldarfjórðung af
völdum bifreiöaumferðar
<>K mengunar, en fram til
þess höfðu þau staðiö
öhagganleg öldum eöa ár-
þúsundum saman.
Þýðandi og þulur Jón O.
Edwald.
20.50 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaöur ómar
Ragnarsson.
21.50 Á veiðum
Sovésk sakamálamynd frá
árinu 1978, byggð á smá-
sögu eftir Tsjékov.
Aöalhlutverk Galja Bélja-
éva <>k Oleg Jankovskf.
Rithöfundur hefur samiö
skáldsögu um morð á ungri
stúlku. Þegar útgefandinn
les söguna, sér hann brátt,
hvernig sambandi rithöf-
undarins viö hina myrtu
var háttað.
Þýöandi Hallveig Thorlac-
ius.
23.30 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
17. febrúar
16.30 íþróttir
UmsjónarmaÖur Bjarni Fel-
ixson.
18.30 FlóttamaÖur hverfur
Sænskur myndaflokkur í
fjórum þáttum eftir Ulf
Nilsson.
Annar þáttur: Grunsamleg-
ur náungi
Þýðandi Hallveig Thorlac
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
18.55 Enska knattspyrnan
Illé
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Stúlka á réttri leið
Bandarfskur gamanmynda-
flokkur.
Mary tekur barn í fóstur.
Þýöandi Ellert Sigurbjörns-
son.
20.55 Komiö víða við
Þáttur meö blönduöu efni.
Kynnir Ásta R. Jóhannea-
dóttir.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.25 Skonrok(k)
Þorgeir Ástvaldsson kynnir
erlenda dægurtónlist.
21.55 Háskagripur í hfalfni
(Heller in Tight Pants)
Gamansamur, bandarfskur
„vestri“ frá árinu 1960.
Leikstjóri George Cukor.
Aöalhlutverk Sophia Loren
og Anthony Quinn.
Farandleikflokkur heldur
sýningar í villta vestrinu og
kemur til borKarinnar
Cheyenne. Aðalleikkonan,
Angela. er mesta eyöslukló.
Hún tekur þátt f fjárhættu-
spili <>k missir allt sem hún
á og rúmlega þaö.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
18. febrúar
16.00 Húsiö á sléttunni
Tólfti þáttur: Jónas tinari
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
17.00 Á óvissum tfmum
Ellefti þáttur: StórborKÍn.
Þýöandi Gylfi Þ. Gíslason.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaöur Svava Sig-
urjónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðaaon.
Hlé
20.00 Fréttir or veöur
20.25 AuKlýsinKar og daKskrá
20.30 RöKnvaldur Sigurjóns-
son
Rögnvaldur leikur pfanó-
verk eftir Chopin, Debussy
og Prokofieff.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.00 Rætur
Sjöundi þáttur.
Efni sjötta þáttar:
Ekill Reynolds læknis
reynir að strjúka og er
seldur. Bell. eldabuska
læknisins, kemur þvf til
leiöar að Toby fær ekils-
starfiö. Hann verður hrif-
inn af Bell, þau eru gefin
saman og eignast dóttur,
sem hlýtur nafnið Kissý.
Toby kynnist negra, sem
hyggur á flótta, og
huKleiöir að fara meö hon-
um. en hann er nú orðinn
fjölskyIdufaöir og hættir
því við þau áform.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.50 Raddir hafsins
Bresk fræöslumynd um
sjómannasöngva og
sjómannalff.
Þýöandi óskar Ingimars-
son.
22.20 Að kvöldi dags
Elfn Jóhannsdóttir flytur
hugvekju.
22.30 Dag8krárlok.