Morgunblaðið - 04.03.1979, Side 30

Morgunblaðið - 04.03.1979, Side 30
3 0 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979 | smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar húsnæöi / AJtA A. aaA J Keflavík Til sölu m.a. 3ja herb. góð jaröhaaö. 4ra herb. góð neöri hæö. 3ja herb. hæö ásamt 1. herb. og tl. í risi. Góðar 4ra og 5 herb. hæöir. Bílskúrar. Gott viölagasjóöshús. Einbýlishús IVi hæö. Lítiö gamalt einbýlishús. Hef fjársterkan kaupanda aö góöu einbýlishúsi, heist á einni hæö. Njarðvík 2ja, 3ja og 4ra herb. nýlegar íbúöir. 3ja herb. neöri hæö, allt sér. Sandgerði Viölagasjóöshús, skipti möguleg á (búö í Hafnarfirði. Lítiö einbýlishús. Góð risíbúö. Grindavík Fokhelt eínbýlishús Neöri hæö í tvíbýli. Eigna og Veröbréfasalan. Hringbraut 90. Keflavík. Sími 92-3222. Brotamálmur Er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösia. Ný nælon teppi á stofur, stiga og íbúöir, einnig nokkuö af nýjum mottum. Teppasalan, Hverfiagötu 49, aínti 19692. Barngóð kona óskast til aö gæta heimilis og tveggja barna frá 9—17 á daginn um mánaðartíma (mars). Upplýsingar í síma 71203. Óska eftir svari sem fyrst. Honda Civic árgerð 1977 Til sölu gul Honda Civic bein- skipt. Upplýsingar í síma 20206. 30—45 ára starfskraftur til klínikstarfa óskast til vinnu seinni hluta dags. Ræsting á klínik fylgir starfinu. Vélritunar- kunnátta æskileg. Sími 27516 á skrifstofutíma. Konur óskast til loönufrystingar nú þegar. Uppl. í síma 92-6534. HraOfrystihús Guúlaugs AOalsteinnss. Vogum. Óska eftir aö komast í samband viö heiöar- lega konu um 35 ára gamla, sem gæti hugsaö sér aö setjast aö í Noregi. Sendiö mynd. Bjarne Konnestad, 4890, Grimstad, Norway. □ Gimli 5979357 = 2 I.O.O.F.S 160358= 8'/20 I.O.O.F. 10=160358% = □ Akur 5979537—Frl. □ Mímir 5979357—2. Heimatrúboðiö Austurgötu 22, Hafnarfiröi. Almenn samkoma er kl. 5. Allir velkomnir. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals Vestur- veri, í skrifstofunni Traöarkots- sundi 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Kvenfélag Háteigssóknar Bingó í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 6. marz kl. 20:30. Félagskonur fjölmenniö. Bjóöiö með ykkur gesti. Félag Austfirzkra kvenna Fundurinn veröur haldinn mánudaginn 5. febrúar aö Hallveigarstööum kl. 8.30. Bingó. Fundur verður haldinn í Síöu- múla 11 þriöjudaginn 6. marz kl. 8.30. Gestir fundarins veröa Ásthildur B. Snorradóttir kennari, Ásgeir Guömundsson skólastjóri og Jón Freyr Þórarinsson skóla- stjóri. Nýjir félagar velkomnir. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin. sL ÚTIVISTARFERÐIR Sunnud. 4.3. kl. 13. Blákollur (532m) Eldborg, Draugahlíðar, létt ganga austan Jósepsdals. Verö 1500 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Fariö frá B.S.Í. bensínsölu. Tindfjöll um næstu helgi. Útivlst. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8.00. I.O.G.T. Stúkan Framtíöin. Fundur á morgun mánudag 5. marz kl. 20:30. Stúkan Dantelsher kemur í heimsókn. ÆT. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 11798 og 19533. Myndakvöld 7. marz kl. 20.30. á Hótel Borg. Wilhelm Andersen og Einar Halldórsson sýna litskyggnur frá Gæsavatnaleið, Kverkfjöllum, Snæfelli, Lónsöræfum og víöar. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Aögangur ókeypis, en kaffi selt í hléi. Feröafélag íslands Kristniboðafélag karla Reykjavík Biblíulestur í umsjá Gunnars Sigurjónssonar veröur í Ðetaníu Laufásvegi 13 mánudagskvöldiö 5. marz kl. 20:30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Kefiavík, Suðurnes Gestir frá Finnlandi og Banda- ríkjunum tala á samkomunni í dag kl. 2. Veriö hjartanlega velkomin. Kirkja Krossins. Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 14.00 aöeins fyrir söfnuöinn. Almenn samkoma kl. 20.00, ræðumaður Hallgrímur Guömannsson. Kærleiksfórn vegna kristinboös- ins. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Orö kroasins frá Monte Carlo, heyrist mánudagskvöld kl. 23.15 á miöbylgju 205 m (1466 KHz). Heimatrúboöið, Óöinsgötu 6A. Vakningarsamkoma í kvöld kl. 20.30. Veriö velkomin. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Menningarsjóður Norðurlanda Verkefni Menningarsjóös Noröurlanda er aö stuöla aö norrænni samvinnu á sviöi menningarmála. í þessum tilgangi veitir sjóöurinn styrki til norrænna samstarfsverkefna á sviöi vísinda, fræðslumála og almennrar menningarstarfsemi. Á árinu 1979 mun sjóöurinn hafa til ráöstöfunar 8 milljónir danskra króna. Af þessu fé er hægt aö sækja um styrki til norrænna samstarfsverkefna sem unnin eru í eitt skipti fyrir öll. Einnig má sækja um styrki til verkefna sem taka lengri tíma og þá fyrir ákveöiö reynslutímabil. Umsóknir ber aö rita á umsóknareyöublöö sjóöslns og er umsóknum veitt viötaka allt áriö. Umsóknir veröa afgreiddar eins fljótt og hægt er, væntanlega á fyrsta eöa öörum stjórnarfundi eftir aö þær berast Frekari upplýsingar um starfsemi sjóösins veitir Norræna menningar- málaskrifstofan, Snaregade 10, DK-1250 Kaupmannahöfn, sími (01) 11 47 11. Umsóknareyöublöö fást á sama staö og einnig í menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, sími 25000. Stjórn MenningarsjóOs NorOurlanda. Verktakasamband íslands Skrifstofan er flutt aö Klapparstíg 40 (horni Klapparstígs og Grettisgötu). Sími 28188 (2 línur). Verktakasamband íslands.. Hef flutt lögmannsstofu mína aö Klapparstíg 40 (horni Klapparstígs og Grettisgötu). Sími 28188 (2 línur). Othar Örn Petersen, héraösdómslögmaður. Til fbúa Suðurnesja Stofnfundur Gigtarfélags Suöurnesja verður haldinn í Safnaöarheimili Innri-Njarövíkur sunnudaginn 4. mars 1979 kl. 14.30. Jón Þorsteinsson yfirlæknir flytur erindi um gigtlækningar. Skoraö er á fólk á Suðurnesjum aö fjölmenna og gerast félag- ar. Undirbúningsnefndin. Hárgreiðslustofan Hrund Auðbrekku veröur lokuð vegna flutninga mánudag, þriöjudag og miðvikudag 5., 6. og 7. marz. Opnum aftur fimmtudaginn 8. marz aö Hjallabrekku 2. Sími 44088. fundir — mannfagnaöir Fjáreigendur í Reykjavík og Kópavogi Sameiginleg árshátíö fjáreigenda félaga veröur haldin föstudaginn 9. marz í veit- ingahúsinu Ártúni, Vagnhöföa 11 og hefst meö borðhaldi kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir mánud. 5. marz í Halta Hananum Laugavegi 178 milli kl. 5—7 og Bókabúö Vedu, Kóp. milli kl. 4—6 sama dag. Skemmtinefnd og skemmtari. Tilboð óskast í eftirtalda bíla, skemmda eftir árekstra Volkswagen 1200 árg. 1972. Volkswagen 1302 árg. 1972. Fíat 128 árg. 1974. Zusuki 400 mótorhjól árg. 1976. Taunus 17 M. st. árg. 1967. (óskemmdur). Bílarnir eru til sýnis á réttingarverkstæði Gísla og Trausta aö Trönuhrauni 1, Hafnar- firöi, mánudaginn 5. mars n.k. Tilboöum sé skilað á skrifstofu vora aö Síðumúla 39, fyrir kl. 5 þriðjudaginn 6. mars. Almennar tryggingar. Tilboð óskast í Henchel F-221 árgerö 1968, skemmdan eftir útaf akstur. Bifreiöin veröur til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin, á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriöjudaginn 6. þ.m. Sjóvátryggingarfélag íslands h.f., sími 82500. Víxlakaup Kaupi vöruvíxla af fyrirtækjum einnig vel tryggöa víxla af einstaklingum. Tilboö merkt: „Víxlar — 5554“, sendist Mbl. sem fyrst. Brúnn Cape tapaðist laugardagskvöldiö 24. febrúar í Frímúrara- húsinu, er merktur. Finnandi vinsamlegast skili honum þangaö eöa hringi í síma 38264. Björgunar- og hjálparsveit á Reykjavíkursvæöinu vill bæta viö dug- miklum og áhugasömum félögum. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi reynslu í feröalög- um og útiveru. Lágmarksaldur er 20 ár. Þeir, sem hafa áhuga, eru vinsamlegast beönir aö leggja inn á afgreiöslu blaösins fyrir 10. mars upplýsingar um nafn, at- vinnu, aldur, heimilisfang, síma og fleira sem gæti skipt máli, merkt: „Sjálfboöaliöar — 5612“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.