Morgunblaðið - 04.03.1979, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. MARZ 1979
39
fclk í
fréttum
+ í Salisbury. höfuðborg Rhódesíu. er þessi mynd tekin. — Forsætisráðherrann
Ian Smith og kona hans eru við minningarathöfn um fólkið sem fórst þar, er
skæruliðar skutu niður farþegaflugvél og 59 manns létu lífið.
+ Elizabeth Englands-
drottning varð að fara að
siðum landskvenna í
Saudi Arabíu er hún á
dögunum kom þangað í
opinbera heimsókn. ÖIl
hennar ferðaföt urðu að
miðast við siðvenjur,
þrátt fyrir stöðu hennar.
— A myndinni hér að
ofan, sem tekin var við
komu hennar til flugvall-
arins í Riyadh, klæðist
hún skósíðu pilsi. Það er
Khaled konungur sem er á
myndinni með drottning-
unni.
+ Kvenrisi — Þetta er talin hæsta kona í heimi og á
auðvitað heima vestur í Bandaríkjunum. Ileitir hún
Sandy Allen. Maðurinn sem álengdar stendur og
virðir þennan kvenrisa fyrir sér er fylkisstjóri
Lousianafylkis. — Myndin er tekin í borginni New
Orleans.
Range Roven Flaggskip bílaflotans frá okkur. Þennan
bíl þarf ekki aö kynna. Hann hefur gert þaó sjálfur á
holóttum vegum, í torfærum og á borgarstrætum.
Fullkomnasti „jeppi“, sem framleiddur er í heiminum.
árgerðimar frá okkur
P. STEFÁNSSON HF.
SÍÐUMÚLA 33 —SÍMI83104-83105
Rover 3500: Vandaöasti bíllinn á markaðnum. Nánast
tækniundur og þaö er hreinn unaöur aö aka honum.
Þetta er bíll hinna vandlátu.
Austin Mini: Þetta er bíll nútíöar og framtíóar í orku-
kreppu. Fáirstandast honum snúning í borgarumferö-
inni. Og eyóslan er svo lítil aö hæfir buddu hvers
einasta manns.
Allegro: Allegro er fyrir þá, sem vilja fá mikið fyrir
peningana. Meö framhjóladrifi og frábærri fjöðrun er
hann traustur í vetrarakstri og á malarvegum. Snar í
snúningum í borg og bæjum.
Allegro Station: Viö bendum bara á hinn venjulega
Allegro. Þessi hefur meiri flutningsgetu. Allegro er aö
veróa sá vinsælasti á markaönum.
Land Roven Allt frá árinu 1947 hefur Land Rover veriö
helsta dráttardýr og flutningatæki f sveitum landsins.
Þolgóður og traustur og einn þarfasti þjónninn.