Morgunblaðið - 06.03.1979, Side 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979
21
Sigurlás
# Víking?
SIGURLÁS Þorleifsson,
miðherji hjá ÍBV. matti á
æfingu hjá VíkinKÍ á Iaugar-
daginn ok var þar ad kynna
sér aðstæður allar. A sunnu-
daKÍnn var einnij? æfinjí hjá
VíkinKunum hans Joura. en
þá lét Sigurlás hins vegar
ekki sjá sis- Velta menn nú
fyrir sér hvort þessi snjalli
miðherji hygsist skipta um
félaK- Þess má Keta, að fé-
laKÍ SÍKurláss við íþrótta-
kennaraskóla íslands. Ilin-
rik Þórhallsson. hefur ný-
leKa K«*nKÍð t' VíkinK úr
UBK.
Spánskur
sigur
B-KEPPNINNI á Spáni er
nú lokið ok þar höfnuðu
IslendinKar í 4. sæti eins ok
flestum er vafalaust kunn-
UKt. í keppninni um efsta
sa*tið í keppninni unnu
Spánverjar SvisslendinKa
21 — 18. eftir að Sviss hafði
verið einu marki yfir í hálf-
leik. Það þarf engan að
minna á að UnKverjar unnu
íslendinKa 32 —18 í leiknum
um 3.— 1. sætið. Lokastaöa
liðanna 12 í Spánarkeppn-
inni varð hins vcgar þessi:
1) Spánn
2) Sviss
3) UnKverjaland
1) ísland
5) Tékkóslóvakía
6) Svíþjóð
7) Holland
8) BúlKarfa
9) Austurríki
10) ísrael
11) NoreKur
12) Frakkland.
Stuttgart
sækir sig
ÞAÐ var lítið um að vera í
vestur-þýsku deildarkeppn-
inni um helKÍna, enda snjór
þar enn yfir flestu. Aðeins
tveir leikir fóru fram, en
báðir voru þeir mjÖK mikil-
va*KÍr. Ber þar hæst, að
StuttKart vann öruKKan sík-
ur á sama tíma ok HamburK-
er Sportvercin tapaði frekar
óvænt íyrir Bochum.
Leikmenn StuttKart fóru
hamförum KeKn Dusseldorf.
Fimm sinnum skoruðu þeir
ok er nú liðið aðeins tveim
stÍKum á eftir Kaiserslaut-
ern. sem skipar efsta sætið.
Kelseh skoraði á 11. ok 13.
mfnútu. Volkert skoraði síð-
an úr víti á 42. mfnútu.
Hansi Miiller bætti fjórða
markinu við á 16. mfnútu ok
fimmta markið skoraði
Volkert úr víti á 89. mi'nútu.
IlamburKer náði foryst-
unni á útivelli KCKn Boeh
um. með marki Hrubesch á
8. mínútu. Liðið lék síðan
illa ok Abel jafnaöi úr víti á
61. mfnútu. Ivan Buljan
skoraði si'ðan í eÍKÍð net á
67. mínútu ok reyndist það
vera sÍKurmarkið.
Kaiserslautern hefur nú
31 stÍK. StuttKart 29, en
IlamburKer hefur nú dreKÍst
nokkuð aftur úr. er með 26
stÍK í þriðja sæti.
iun
*
ptm
HHi \ g m. Wmmm
Pétur Pétursson var maðurinn á bak við stórsigur Feyenoord um hejgina er liðið sigraði nágranna sína Spörtu 4—1. Lagði Pétur upp
fyrstu tvö mörkin í leiknum. og var óheppinn að skora ekki sjálfur. Á myndinni sést Pétur til hægri í búningi Feyenoord íleik snemma í
haust. Pétur er kominn í gegn um vörnina og býr sig undir að gefa fyrir markið.
Æfðu um tíma
í tiatdi í vetur
— ÞETTA er fyrsti leikurinn
okkar síðan 17. desember sem
við leikum í hollensku 1.
deildarkeppninni, ok því var
það svo sannarlega ánægjulegt
hvað okkur tókst vel upp, sagði
Pétur Pétursson er við ræddum
við hann í gær. Samkvæmt
fréttaskeytum AP-fréttastof-
unnar átti Pétur stórleik og
var maðurinn á bak við stórsig-
ur Feyenoord-liðsins um helg-
ina er þeir báru sigurorð af
nágrannaliði sínu, Sparta,
4—1. Að sögn AP lagði Pétur
upp tvö fyrstu mörk liðs síns og
var nærri því að skora sjálfur í
eitt skipti.
— Við lékum á heimavelli og
höfðum mikla yfirburði í leikn-
um, sagði Pétur, en vildi lítið
gera úr góðum leik hjá sjálfum
sér. — Það var nú aðallega
annað mark leiksins sem ég átti.
— Eg var kominn einn í gegn
inn fyrir vörnina og átti aðeins
Brons til
Óskars
Vestmannaeyingarnir Óskar
Sigurpálsson og Gunnar Stein-
grímsson stóðu sig mjög vel á
Evrópumeistaramótinu í lyft-
ingum sem fram fór í Svíþjóð
um helgina. Óskar krækti í
bronsverðlaun í sínum
þyngdarflokki og Gunnar bætti
eigin árangur töluvert og hafn-
aði í 5. sæti í si'num flokki.
Óskar byrjaði á að sctja n
nýtt íslandsmet í hnébeygju,
330 kg, síðan fóru upp 185 kg í
bekkpressu. Loks reií hann
upp 310 kg í réttstöðulyftu og
varð samanlagður þunginn hjá
Óskari einnig nýtt íslandsmet,
825 kg.
Gunnar lyfti 265 kg i' hné-
beygju, 157,5 í bekkpressu og í
réttstöðulyftunni fóru upp 285
kg eða samanlagt 707,5 kg.
Skúli Óskarsson var fjarri
góðu gamni að þessu sinni, en
hann sat heima meiddur.
tmm «
• óskar Sigurpálsson
markvörðinn eftir. Ég skaut
þrumuskoti en var svo óheppinn
að það lenti í öxl hans og niður á
marklínuna. Þá kom Jan Peters,
annar miðframherjinn, aðvíf-
andi og gat auðveldlega rennt
boltanum í netið. Jan Peters lék
þarna sinn fyrsta leik með
Feyenoord, en hann var keyptur
til liðsins fyrir skömmu.
Næsti leikur okkar er á úti-
velli við NEC um næstu helgi.
Því að þrátt fyrir miklar
frestanir á leikjum að undan-
förnu verður aðeins leikið um
helgar. Keppnistímabilið verður
því ekki búið fyrr en 10. júní í
fyrsta lagi. — Lið Feyenoord
hefur ferðast víða að undan-
förnu og æft og leikið. Við
vorum 10 daga á Kanaríeyjum
og lék þar þrjá æfingaleiki,
jafnframt því sem vel var æft.
Síðan lá leiðin til Rómar, þar
var leikinn einn leikur og dvalið
í þrjá daga í æfingabúðum. Nú
svo hefur verið skotist til Belgíu
og leiknir æfingaleikir þegar
hægt hefur verið vegna veðurs.
— Nú, aðstaðan hér í Hol-
landi hefur verið bágborin.
Stjórn félagsins brá á það ráð að
fá stórt lofttjald, 35x22 metra
stórt, og inni í því var æft. Þar
var leikin knattspyrna og bolta-
æfingar. Síðan var hlaupið úti í
snjónum. Mér fannst svolítið
erfitt að leika aftur eftir svona
langt hlé, þrátt fyrir þá æfinga-
leiki sem leiknir hafa verið. Það
tekur smá tíma að komast í
gang aftur.
— Ég hef átt við meiðsli að
stríða í vetur. Verið slæmur í
nára en hef verið í meðferð hjá
lækni félagsins og er allur að
lagast. Nú ég vonast eindregið
til þess að geta tekið þátt í sem
flestum landsleikjum sumarsins
svo framarlega sem ég verð
valinn í liðið. Lið Feyenoord fer
í keppnisferð til Argentínu
strax og keppnistímabilinu lýk-
ur og stendur sú ferð yfir í 10
daga. En að henni lokinni fæ ég
sumarfrí og kem þá heim til
íslands.
Árni Sveinsson hefur dvalið
hjá Pétri um tveggja mánaða
skeið, og æft og leikið með
Excelsior. Lék Árni með liðinu
um helgina og stóð sig vel,
skoraði meðal annars eitt mark
í 0—0 sigri liðsins yfir
Amelcsord. Árni sagðist vera
ánægður með dvöl sína úti, hann
hefði margt lært í knattspyrn-
unni. Ekki sagðist Árni eiga von
á því að hann skrifaði undir
samning. Hann kæmi heim um
miðjan aprílmánuð og færi þá
að æfa og leika með ÍA. Biði
hann spenntur eftir Indónesíu-
ferðinni. — þr.
Öruggur
sigur
hja . '
TVR frá Vestmannaeyjum
heldur áfram sigurgöngu
sinni í 3. deild karla í hand-
knattleik. Um helgina lék
Týr við lið Dalvíkinga og
sigraði nokkuð örugglega í
leiknum. 23—20. Staöan í
hálfleik var 11 — 7. Var sig-
ur Týr mjöK verðskuldaður.
því þeir voru betra liðið
allan tímann.
I
í