Morgunblaðið - 06.03.1979, Síða 48

Morgunblaðið - 06.03.1979, Síða 48
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. MARZ 1979 Liverpool slapp meó skrekkinn \ ! i ! Blackburn 26 ÞAÐ eru ýmsar sviptingar í ensku knattspyrnunni þessar vikurnar bæði á toppi sem á botni, þannig náði Liverpool aðeins jafntefli gegn einu af botnliðunum Chelsea, sem tefldi fram júgóslavneskum landsliðsmarkverði, nýkeupt- um frá Partizan Belgrad. í slökum leik var lið Liverpool hcppið að sleppa heim með eitt stig. Arsenal tapaði mjög óvænt fyrir Southampton og þrátt fyrir sigra, voru Everton og WBA ekkert líkt því eins góð og þegar best lætur. Þá urðu óvænt ekki síður en ósanngjörn úrslit í nokkrum leikjum botnliðanna. Úlfarnir töpuðu mjög óvænt á heima- velli fyrir öðru botnliði, Middlesbrough. Þá tapaði Birmingham tólfta leiknum í vetur með einu marki, er ná- grannaliðið skoraði úr eina færinu sem það fékk. Heppni Liverpool Peter Borota, 27 ára gamall markvörður frá júgóslavneska liðinu Partizan Belgrad, lék sinn fyrsta leik fyrir Chelsea gegn Liverpool. Sýndi hann framúr- skarandi góðan leik þegar á reyndi. Sem var að vísu ekki oft, því að þetta var einn af daufari dögum Liverpool og tvívegis slapp liðið naumlega fyrir horn, þegar Tommy Langley slapp í gegnum óörugga vörn liðsins. En hann skaut í stöng í bæði skiptin. Stærsta stund Borota í leiknum kom þegar hann varði snilldarlega frá Kenni Dalglish í fyrri hálfleik. Skuggarnir stóðu sig misjafnlega Þau lið sem fylgja Liverpool hvað ákafast gerðu það ýmist gott eða slæmt um helgina. 1. DEILD Liverpool 26 19 4 3 58 10 42 Everton 28 14 10 4 39 24 38 West Brom. 25 15 6 4 52 25 36 Arsenal 28 14 8 6 45 25 36 Leeds United 29 13 10 6 53 35 36 Notth. Forest 24 10 12 2 28 16 32 Man. Utd 27 12 7 8 40 43 31 Southampton 28 10 9 9 34 32 29 Tottenham 28 10 9 9 31 43 29 Bristol City 30 10 8 12 35 37 28 Aston Villa 24 8 11 5 29 21 27 Ipswich 28 11 5 12 36 35 27 Coventry 27 10 7 10 34 46 27 Manchester C. 28 8 10 10 40 36 26 Norwich City 27 5 16 6 38 43 26 Derby County 27 8 6 13 29 47 22 Middlesbr. 26 7 6 13 35 37 20 Bolton 25 7 6 12 32 44 20 Wolverhamp. 27 8 3 16 26 49 19 QPR 28 4 10 14 25 42 18 Chelsea 27 4 7 16 29 56 15 Birmingham 27 3 4 20 22 44 10 2. DEILD Stoke City 29 13 12 4 40 24 38 Brighton 29 16 5 8 50 28 37 Crystal Palace28 11 14 3 36 19 36 West Ham 27 14 6 7 55 29 34 Sunderland 28 12 10 6 46 35 34 Fulham 27 11 8 8 37 31 30 Notts County 27 9 11 7 36 44 29 Charlton 27 10 8 9 45 42 28 Orlent 28 11 6 11 36 33 28 Newcastle 27 11 5 11 31 34 27 Bristol Rover8 27 10 7 10 38 44 27 Luton 28 10 6 12 45 38 26 Preston 27 8 10 9 41 43 26 Cambridge 27 7 12 8 32 34 26 Burnley 25 9 7 9 37 40 25 Leicester 28 7 11 10 30 33 25 Wrexham 23 8 7 8 29 23 23 Cardiff 26 8 5 13 32 54 21 Sheffield Utd 26 6 8 12 31 42 20 Oldham 25 6 8 11 29 44 20 Millwall 25 5 5 15 21 39 15 Blackburn 26 3 9 14 26 50 15 • Osvaldo Ardiles í argentínska iandliðsbúningnum. Þessi smávaxni Argentínumaður hefur unnið hug og hjörtu laugardaginn. breskra knattspyrnuáhangenda í vetur og hann skoraði sín fyrstu mörk á Everton vann sigur, 2—1, á QPR, en sýndi framur botnliða- takta heldur en toppliðatakta. Það var fyrir einskæra gjaf- mildi markvarðar Rangers, Richardsons, sem Bob Latchford og síðar George Telfer skoruðu í fyrri hálfleik. í þeim síðari var það QPR sem hafði frumkvæðið í leiknum, einkum eftir að Paul Goddard hafði minnkað muninn með marki nærri miðjum hálf- leik. WBA var einnig nokkuð fjarri sínu besta þrátt fyrir öruggan sigur sinn gegn Coventry. David Mills lék sinn fyrsta heila leik síðan hann var keyptur frá Middlesbrough fyrir feiknaupp- hæð. Og kappinn skoraði þriðja mark WBA. Brian Robson skor- aði fyrst í fyrri hálfleik og var staðan þannig í leikhléi. I síðari hálfleik bætti Ally Brown öðru marki við og loks Mills eins og fyrr segir. Gary Thompson skor- aði eina mark heimaliðsins með glæsilegum skalla. Arsenal tapaði heldur betur óvænt fyrir Southampton, sem farið hefur geysilega fram á undanförnum vikum. Það var enginn annar en Alan Ball, sem að Arsenal taldi vera útbrunn- inn fyrir fáum árum, sem lagði grunninn að öruggum sigri heimaliðsins. Ball var allt í öllu hjá Southampton og frægu nöfnin hjá Arsenal komust ekki með tærnar þar sem hann hafði hælana í skónum. Mörkin tvö hjá Southampton komu með stuttu millibili, á 13. og 16. mínútu. Austin Hayers og Malcolm Waldron sáu um að skora. Leeds kastaði einnig frá sér góðum möguleika á að draga á efstu liðin með því að gera jafntefli við jafntefliskóngana frá Norwich. Leikmenn Leeds virtust þreyttir, utan nýja mannsins Kevin Hird, sem átti stórleik. Hawley skoraði þó á 20. minútu og náði forýstumarki. Snemma í síðari hálfleik jafnaði Kevin Bond og skömmu siðar bætti blökkumaðurinn ungi Justin Fashanu um betur með því að skora sitt fyrsta mark fyrir Norwich og annað mark liðsins í leiknum. John Hawley bjargaði síðan andliti Leeds með því að skora um miðjan hálfleik- inn og jafna leikinn. Lítið sást til nýju snillinganna Trevor Francis lék sinn fyrsta leik með Nottingham Forest kom inn í stað Tony Woodcock eins og reiknað hafði verið með. En Francis gerði fáa hluti fall- ega og sást lítið í leiknum eins og hinn nýi snillingur hjá Ips- wich, Hollendingurinn Franz Thyssen, sem þarna lék sinn fyrsta leik. Bæði mörkin í leikn- um komu eftir gróf varnarmis- tök, Gari Birtles skoraði fyrst, 1—0 fyrir Forest en síðan jafn- aði Alan Brazil fyrir Ipswich, fyrsta deildarmark hans fyrir liðið. Man. Utd skríður upp töfluna Hið stórfurðulega lið Man- chester Utd kemur enn á óvart, nú orðið fyrir góða leiki, fyrir skömmu fyrir lélega leiki og þar áður fyrir misjafna leiki. Lið MU, ásamt Tottenham og hugs- anlega einu eða tveimur öðrum, eru helsti höfuðverkur tippara. Það stefndi í öruggan sigur Bristol þegar staðan var eitt núll í hálfleik með marki Gerry Gow. En í síðari hálfleik yfir- spilaði MU Bristol-liðið og hefði auðvéldlega getað skorað fleiri mörk en tvö ef hepppni hefði verið með. En svo var eigi og tvö urðu að nægja. Andy Ritchie jafnaði og sigurmarkið skoraði Gordon McQueen á 76. mínútu. Loks skoraði Ardiles Það er engum blöðum um það að fletta, að Argentínumaður- inn Osvaldo Ardiles hefur verið einn skemmtilegasti leikmaður ensku knattspyrnunnar í vetur. En til þessa hafði hann gert nánast allt á knattspyrnuvellin- um nema skora. Hann bætti það upp með því að skora ekki bara eitt, heldur tvö glæsimörk gegn lélegu liði Derby. Vörn Derby var afar hrörleg og leikmenn Tottenham fengu aragrúa góðra marktækifæra sem ekki nýttust. Bæði mörk Ardiles voru perlur, þrumusnúningsskot af 20 metra færi, bæði mjög svipuð. Afleitt gengi botnliðanna Leikmenn Birmingham höfðu ærna ástæðu til að ganga niður- lútir af leikvelli eftir að Aston Villa hafði unnið 1—0. Þegar lið er í botnbaráttu, er það alkunna, að ekkert tekst sem reynt er. Birmingham var mun sterkara liðið á laugardaginn, a.m.k. átti liðið skilið jafntefli, þar sem leikmenn Villa fengu i raun aðeins eitt færi í leiknum. Það var Gordon Cowans sem færið fékk og hann skoraði eina mark leiksins. Var það í síðari hálf- leik. Þetta er fjórtándi leikurinn hjá Birmingham í vetur sem tapast með einu marki. John Richards er kominn á fleygiferð í Úlfaliðinu og hann skoraði annað mark sitt í tveim leikjum, þegar Úlfarnir náðu forystunni gegn Middlesbrough, öðru botnliði. Billy Ashcroft tókst að jafna fyrir Boro nokkru fyrir leikhlé. I síðari hálfleik hafði Boro mjög óvænta yfir- burði og þeir Tony McAndrew og David Shearer tryggðu liðinu sigur með mörkum sínum. Staða Bolton nærri botninum breyttist ekki til hins betra við enn eitt tapið, nú gegn Man- chester City, sem þar vann sinn fyrsta-leik á heimavelli síðan 14. október. Mick Channon og Gary Owen (víti) skoruðu inörk City, en Frank Worthington skoraði eina mark Bolton skömmu fyrir leikslok. Hamagangur á toppi 2. deildar Það fer lítið fyrir eftirgjöf hjá efstu liðunum í 2. deild. Stoke, Brighton, Crystal Palace og Sunderland unnu öll leiki sína, West Ham tapaði. Mike Doyle og Paul Randall skoruðu mörk Stoke gegn West Ham sem lék mun betur þrátt fyrir tap. Brian Horton (víti) og Mark Lawren- son tryggðu Brithton sigur gegn Burnley og eina mark Palace gegn Wrexham skoraði Walsh. Wayne Entwhistle skoraði sig- urmark Sunderland gegn Mill- wall. Knatt spyrnu- urslit ENGLAND 1. dclld. Aston VIHa — Birmingham 1—0 Bristol C — Manchester Utd 1—2 Chelsea — Liverpool 0—0 Coventry — WBA 1—3 Everton — QPR 2—1 Ipswich — Nottingham Forest 1 — 1 Leeds — Norwich 2—2 Manehcster City — Bolton 2—1 Southampton — Arsenal 2—0 Tottenham — Derby 2—0 Wolves — Middlesbrough 1—3 ENGLAND, 2. deild: Hrighton — Burnley 2—1 Crystal Palace — Wrexham 1-0 Leicester — Cardiíí 1—2 Millwall — Sunderland 0—1 Newcastle — Charlton 5—3 Notts County — Luton 3—1 Oldham - Sheííield lltd 1-1 Orient — Bristol Rovers 1 — 1 Preston — Fulham 2—2 Stoke — West Ham 2—0 ENGLAND. 3. deild: Bury - Exeter * 4—2 Chester — Oxford 4 — 1 Gillingham — Peterbrough 1—0 Mansfield — Blackpool 1 — 1 Plymouth — Walsall 1—0 Rotherham — Carlisle 1 —3 Sheffield Wed. — Shrewsbury 0—0 Swindon — Lincoln 6—0 Tranmere — Brentford 1 —0 Watford — Chesterfield 2—0 ENGLAND. 4. deild: Aldershot — Hereford 2—0 Bradford — Scunthorpe 1 — 1 Darlington — Rochdale 0—2 Grimsby — Bournemouth 1—0 Halifax — Portsmouth 2—0 Hartlepool — Crewe 2—2 Newport — Doncaster 3—0 Wigan — Barnsiey 1 — 1 Wimbledon — Huddersfield 2—1 York — Reading 0—1 SKOTLAND, BIKARK.: Dundee — St. Mirren 4—1 nearts — Morton 1 — 1 SKOTLAND, ÚRVALSDEILD: * , Hibs — Dundee Utd 1—0 Partick — Motherwell 0—0 Celtic — Aberdeen 1—0 St Mirren heíur forystuna í úrvals- deildinni með 25 stig eftír 22 leiki. Aberdeen og Rangers hafa hins vegar 24 stig, Aberdeen að loknum 23 leikium og Rangers aA loknum 21 leik. Það sýnir best hve jöfn skoska deildin er, að Celtic er f þriðja neðsta sætinu með 21 stíg. HOLLAND: Nac Breda — Pec Zvolle 1 — 1 Tvente — Utrecht 2—2 Roda JC — Nec Nijmegen 3—1 Feyenoord — Sparta Rotterdam 4—1 \ Loks rofaði ti) í snjónum í Hollandi og þá tókst að Ijúka fáeinum leikjum. Pétur Pétursson var maðurinn að baki stórsigurs Feyenoord gegn nágrannaiið- inu Spörtu að sögn fréttaskeyta. Lagði Pétur upp tvö fyrstu mörkin sem |>elr Wim Van Till og Jan Peters skoruðu. Rene Notten og Wira Jánsen bættu mörkum við. en Sparta svaraði með marki Wout Volverda. Að sögn frétta- skeytis AP gerði Pétur hvað eftir annað geysilegan usla i vörn Spörtu. Theo De Jong og Andre BrÖks (2) skoruðu mörk Roda gegn Nijmenen, sem svaraði ein- ungis með marki Jan Hoogendoorn. Tvente lék án norska útherjans Hall- var Thoresens og Franz Thyssen. sem nýlega var seldur til Ipswich. Enda var liðið ósannfærandi gegn Utrecht og var tapi ncerri. Það var á sfðustu stundu sem Niels Overweg jafnaöi fyrir Tvente. Aður höfðu þeir Leo Van Neen og Ton De Kruik skorað fyrir Utrecht og Ab Gritter fyrir Tvente. Roda hefur nú tveggja stiga forystu í deildinni, hefur 28 stig eftir 18 leiki. Ajax hefur 26 stig eftir 17 leiki. PSV og Feyenoord hafa b»ði 23 stig, PSV eftir 16 leiki. Feyenoord eftir 17 ieiki. iTALlA: Ascoli — Veron* 1—0 Atlanta — Napólf 2—1 Avellnno — Peruirfa 0—1 Kiorentlna - AC Mllanó 2-3 Intor — Torino 0—0 Juventna — Boloicnia I —1 ljmerosHÍ — Lazio 4 — 1 Koma — Catanzarro 1—3 AC Milano hetur nú 32 stig. Perugia hefur 2fT Hti« ok er enn óslirraó. Torlno hefur 27 atlg f þriója a«eti. Inter hefur 26 sti* og Juventua hefur 25 stig. BELGÍA: Siandard - Anderleeht 1—0 FC Bruxge — La Louviere 2—1 Courtrai — Lokeren 1 — 1 Lierae — Beeraehot 1—0 Molenbeek — Varegem 5—1 Charlerni — Winterslag 2—1 Beveren — Antwerp 3—1 Waterachei — Beringen 2—1 Staða Beveren veröur æ sterkari. liöió hefur nú 6 stiga forystu í deildinnl, Anderleeht er f »óru saeti þrátt fyrlr tapiö gegn Standard. Beveren hefur 33 stig. Anderleeht hefur 27 stig. Lokeren er ( 3. smtl meö 26 stig. FC Brugge og Standard hafa einnig 26 stig. en lakara markahlutfall en Lokeren. i

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.