Morgunblaðið - 09.06.1979, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979
DAG-
BÓK
í DAG er laugardagur 9. júní,
sem er 160. dagur ársins
1979, KÓLÚMBAMESSA. Ár-
degisflóð í Reykjavík kl. 05.23
og síðdegisflóð kl. 17.47. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 03.06
bg sólarlag kl. 23.49. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.27 og tunglið í suðri kl.
00,09 (Almanak háskólans).
r Kjartan fékk einnig 3 milljóna kr. lán:
LANINU SKILAÐ
ISKYNDINGU
ARNAD MEIULA
Svikult er hjartaö fremur
öllu ööru og spillt er pað,
hver pekkir pað? (Jer.
17,9).
| KROSSGATA
1 2 3 4
■ b M
6 7 8
9 _ ■
y.iJM n
izzmz
15 16
,, v\l“r' ’ jfk'. jii' i'
N#^ j'//ö ' ' tiht'' /lllf'/ , Mt/l ,iKUt. <(i
J<«" ^,,?*$*%<*'*!%**
FRÉTTIH
LÁRÉTT: — 1. heilugum, 5.
smáorð, 6. pyngja, 9. eldiviður,
10. tveir eins, 11. korn, 12. svif,
13. karldýr, 15. kveikur, 17.
hamingjan.
LÓÐRETT: — 1. húsdýranna, 2.
kvæði, 3. ódrukkin, 4. marar, 7.
orrusta, 8. blóm, 12. sjávardýrið,
14. grjót, 1G. félag.
LAUSN SÍÐUSTU
KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1. svolar, 5. pé, G.
eljuna. 9. ána, 10. dár, 11. gg, 13.
naga, 15. reim, 17. iðinn.
LÓÐRÉTT: — 1. spendýr, 2. vél,
3. laun, 4. róa, 7. járnið, 8. nagg,
12. gagn, 14. ami, 16. ei.
í FYRRINÓTT, cr fimm stiga
hiti var hér í Reykjavík fór
hitastigið niður í eitt stig
norður á Staðarhóli í aðaldal
og var minnstur hiti á landinu
um nóttina. — Lftilsháttar
úrkoma var hér f bænum f
fyrrinótt en næturúrkoman
var mest í Kvfgindisdal einn
miIIimetri.Veðurstofan sagði
frá því að sólskin hér í Reykj-
avík hefði verið í 5 mín. í
fyrradag.
Á FLÓAMARKAÐI Samb.
dýraverndunarfélaga Islands,
að Laufásvegi 1, hér í bænum,
sem sambandið hefur starfrækt
um nokkurt skeið, hafa að sögn
formanns S.D.Í., Jórunnar Sör-
ensen, verið miklar annir með
batnandi tíð og blóm í haga.
Auk mikils vöruúrvals hafi
„Flóamarkaðnum" áskotnast
dálítið af fjölærum garðablóm-
um og ribsberjatrjám.
ÁRSHÁTÍÐ nemendasam-
bands Menntaskólans að Laug-
arvatni verður haldinn að Hótel
Loftleiðum laugardaginn 16.
júní.
Aðalfundur sambandsins
verður haldinn fyrst, en síðan
verður borðhald og að því loknu
stiginn dans fram eftir nóttu.
GJALDSKRÁ Dýraiæknafé-
lags íslands hækkaði frá og
með 1. júní síðastl. um 12,2
prósent vegna vísitöluhækkun-
ar og grunnkaupshækkunar,
segir í tilk.
Lögbirtingablaði.
nýlegu
FRÁ HÖFNINNI
í DAG, 9. júní, er Kól-
úmbamessa, messa til
minningar um Kól-
úmba (Kólumkilla) áb-
óta og kristniboða á
írlandi á 6. öld
(Stjörnufræði / Rfmfræði)
1 Heimilisdýr
I GÆRMORGUN kom tog-
arinn Hjörleifur til Reykja-
víkurhafnar af veiðum og
landaði hann aflanum, um
120 tonnum af góðum fiski.
Þá er komið danskt leigu-
skip, upp undir 3000 tonna
skip til að lesta hér sekkjað
fiskimjöl.
HEIMILISKÖTTURINN aó
Langholtsvegi 126, sem heitir
„Skella" og er gul, hvít og
grá-skellótt — týndist í byrj-
un þessarar viku. — Þetta er
gæfur köttur. — Síminn er
34205.
ARNAÐ
HEILLA
ÁTTRÆÐ er í dag, 9. júní frú
Ólafía Árnadóttir kona
Brynjólfs Þorsteinssonar
Laugarnesvegi 72 Rvík. Hún
er að heiman.
1STEINUNN Guðbrandsdótt-
,ir, Njarðvíkurbraut 19,
Innri-Njarðvík, verður 80 ára
í dag, laugardag 9. júní.
Steinunn er fædd í Skáleyj-
um á Breiðafirði. Foreldrar
hennar voru Guðbrandur
Finnsson og María Magnús-
dóttir, er þar bjuggu.
Þann 19. október 1918 gift-
ist Steinunn Þorsteini G.
Sigurðssyni, skólastjóra og
kennara. Þau bjuggu í
Reykjavík í röska þrjá ára-
tugi. Eignuðust þau hjón
tvær dætur og þrjá syni.
Þorsteinn, maður Stein-
unnar, dó í Reykjavík 19.
ágúst 1954. Skömmu síðar
flutti Steinunn til Keflavíkur
og bjó þar með sonum sínum
fram til ársins 1970. Síðan
hefur hún átt sitt heimili hjá
Maríu, dóttur sinni og manni
hennar Hákoni Kristinssyni á
Njarðvíkurbraut í
Innri-Njarðvík.
Steinunn tekur á móti gest-
um í Safnaðarheimili
Innri-Njarðvíkurkirkju,
sunnudaginn 10. júní, frá kl.
8.00 um kvöldið.
í DAG verða gefin saman í
hjónaband í Langholtskirkju
kl. 17.30 Soffía Antonsdóttir
bankaritari og Birgir Hall-
dórsson húsasmiður. —
Heimili þeirra verður að
Æsufelli 6 Breiðholtshverfi.
í DAG verða gefin saman í
hjónaband í Bústaðakirkju
Sigrún H. Helgadóttir og
Alfreð G. Matthíasson. Heim-
ili þeirra er að Grandavegi
37, Rvík.
í DÓMKIRKJUNNI verða
gefin saman í hjónaband í
dag Halldóra Björnsdóttir
Hvassaleiti 26 og Ingi Þór
Ásmundsson, Ásgarði 153. —
Heimili þeirra verður að
Valshólum 2. Séra Ólafur
Skúlason gefur brjúðhjónin
saman.
KVÖLD-, NÆTUR- OG IIELGARMÓNUSTA apótck-
anna í Reykjavik. dagana 8. júní til 14. júní, að báðum ’
dogum meðtöldum. er sem hér segir: í REYKJAVÍKUR
APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til
kl. 22 alla daga vaktvikunnar, nema sunnudag.
SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM,
sími 81200. Allan sólarhringinn.
LÆKNASTOFUR cru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl
8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fuliorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK-
UR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími
76620. Opið er milli kl. 14—18 virka daga.
Ann pn n /^ciklC Keykjavík sími 10000.
ORÐ DAvlðiNw Akureyri sími 96-21840.
O ll'll^DALIi'lC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land-
OjUlxKArtUd spítalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til ki 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT-
ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 aila daga. -
LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og
kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardög-
um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30
til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17
i. ki. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga ki.
1 .30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til
1/. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 tii kl. 16 og
kl. 18.30 til kl. 19.30. ~ IIVÍTABANDIÐ: Mánudaga
til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15
til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM-
ILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
— KLEPPSSPlTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og
kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtaii og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
ki. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
CAChl LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús-
OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalireru opnir
mánudaga — föstudaga ki. 9—19, útlánasalur (vegna
heimalána) kl. 13—16 sömu daga.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ opið þriðjudaga, fimmtudaga,
laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Ljósfærasýn-
ingin: Ljósið kemur langt og mjótt, er opin á sama
iíma.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR:
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstrætl 29 a.
sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359 í útlánsdcild
safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á
laugaTdögum og sunnudögum.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27.
sfmi aðalsafns. Eftir ki. 17 s. 27029. Opið mánud.
— föstud. ki. 9—22. Lokað á laugardiigum og sunnu-
diigum. Lokað júlfmánuð vegna sumarlcyfa.
FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þlngholtsstrætl
29 a. sfmi aðalsafns. Bókakasxar lánaðir skipum.
heilsuhælum og stoínunum.
SÓLIIEIMASAFN - Sólheimum 27. sími 36814.
Mánud.—fiistud. kl. 14—21.
BÓKIN ÍIEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Heimsend-
ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Sfmatfmi: Mánudaga og fimmtudasga kl.
10-12.
IIUÓÐBÓKASAFN
llljóðhtikaþjónusta
— föstud. kl. 10—4.
IIOFSVALLASAFN - Hofsvallagötu 16.
Opið mánud.—fiistud. kl. 16—19,
vcgna sumarleyfa.
BÚSTAÐASAFN — Iiúxtaðakirkju. sfmi 36270. Opið
mánud. —fiistud. kl. 14—21.
HÓKABÍLAR — Bækistöð f Búxtáðaxafni. sfmi 36270.
Viðkomustaðir vfðsvegar um borgina.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudag -
laugardag kl. 14—16, sunnudaga 15—17 þegar vel
viðrar.
ÁRB/EJARSAFN: Opið kl. 13—18 alla daga vikunnar
nema mánudaga. Strætixvagn leið 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN EINARS JONSSONAR Ilnltbjörgum:
Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16.
ÁSGRÍMSSÁFN. Ilergstaðastræti 74. er opið aila daga.
nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypls.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahiíð 23, er opið þriðju-
daga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi
84412 kl. 9—10 alla virka daga.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 síðd.
SUNDSTAÐIRNIR: Opnir virka daga kl. 7.20-19.30.
(Sundhöllin er þó lokuð milli kl. 13—15.45.) Laugar-
daga kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Kvenna-
tfmar f Sundhöllinni á fimmtudagskvöldum kl. 21—22.
Gufubaðið f Vcsturbæjarlauginni: Opnunartfma skipt
milli kvenna og karla. — Uppl. í sfma 15004.
— \
GENGISSKRÁNING
NR. 105 — 8. júní 1979
Einina Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 339,20 340,00*
1 Sterlingspund 701,50 703,10*
1 Kansdadollar 288,60 289,30*
100 Danskar krónur 6149,95 6164,45*
100 Norskar krónur 6528,50 6543,90*
100 Sœnokar Krónur 7740,40 7758,70*
100 Finnsk mörk 8461,00 8480,90*
100 Franskir frankar 7667,30 7685,30*
100 Belg. frankar 1104,35 1106,95*
100 Svissn. frankar 19625,65 19671,95*
100 Gyllini 16210,30 16248,50*
100 V.-Þýzk mörk 17749,40 17791,30*
100 Lfrur 39,72 39,82*
100 Austurr. Sch. 2408,20 2413,90*
100 Escudoa 680,15 681,75*
100 Pesetar 512,70 513,90*
100 Yon 154,23 154,60*
* Breyting frá sfðustu skráningu.
V
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað alian sóiarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
— Ilólmgarði 34. sími 86922.
við sjónxkcrta. Opið mánud.
sími 27640.
Lokað júlfmánuð
I Mbl.
fyrir
50 árum
„FRÁ SIGLUFIRÐI: Kuldatíð
heíur verið hér undanfarið. Um
70 bátar stunda héðan þorsk-
veiðar og hefur aflinn verið
ágætur.— NægileK síld hefu
veiðst hér í reknet — beitusíld. Enginn viðbúnaður er
hafinn til síldarsöltunar og árangurs laust varð er
boðið var út söltunarpláss.— Engin fuglaveiði er í
Drangey og a?ðarvarp virðist lftið.“
- O -
„KIRKJUGARÐURINN nýi.- Dómsmálaráðuneytið
hcfir samþykkt að nýr kirkjugarður í Reykjavík verði
suður í Fossvogi.— Landið verður ræst fram nú í
sumar og annar undirbúningur hefst.“
r GENGISSKRÁNING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. júní
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarfkjadollar 373,12 374,00*
1 Sterlingspund 771,65 773,41*
1 Kanadadollar 317,46 318,23*
100 Danskar krónur 6764,95 6780,90*
100 Norskar krónur 7181,35 7198,29*
100 Sænskar Krónur 8514,44 8534,57*
100 Finnsk mörk 9307,10 9328,99*
100 Franskir frankar 8434,03 8453,83*
100 Belg. frankar 1214,79 1217,65*
100 Svissn. frankar 21588,22 21639,15*
100 Gyilini 17831,33 17873,35*
100 V.-Þýzk mörk 19524,34 19570,43*
100 Lfrur 43,69 43,80*
100 Austurr. Sch. 2649,02 2655,29*
100 Escudos 748,17 749,93*
100 Peaetar 563,97 565,29*
100 Yen 169,65 170,06*
V * Breyting frá síöustu skráningu. _____— #