Morgunblaðið - 09.06.1979, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979
Björn Emilsson skrifar:
Saga flugdrekans er
lengri og litríkari en
margan gæti grunað.
Hann hefur verið notaður
til ýmissa hluta, allt frá
ránum til vísindatilrauna.
Hérlendis hefur hann nær
eingöngu verið álitinn
leikfang. Sem slíkur er
hann svo að segja full-
kominn. Allir geta smíðað
flugdreka og kostar lítið.
í Kína, þaðan sem flug-
drekinn er upprunninn,
er sérstakur dagur til-
einkaður honum. Við ís-
lendingar ættum kannski
að gera pað líka, næg er
vindorkan.
. Daidalos hét maöur, völundur
í höndunum og smiöur hjá
Minosi, konungi á Krít. Honum
tók aö leiöast vistin þar, en
kóngur vildi ekki sleppa honum
úr þjónustu sinni. Þá greip
smiöurinn til þess fangaráös að
búa til vængi á sjálfan sig og
son sinn, Ikaros, til þess aö flýja
frá kónginum. Vængirnir voru
festir við líkama feðganna meö
vaxi. En á leiöinni um loftin blá
geröist Ikaros hinn ungi of
djarfhuga og flaug of nærri
sólinni. Viö þaö bráönaöi vaxiö,
vængirnir losnuöu frá líkaman-
um og hann hrapaði í Eyjahafið.
Er sá hluti hafsins kenndur viö
nafn hans, þannig lifa goösögur
í örnefnum. Frásögn þessa má
lesa í goðafræði Grikkja og
Rómverja eftir Dr. Jón Gíslason.
Fyrir um 20 árum síöan þegar
ég var lítill patti sagöi faöir minn
mér þessa sömu sögu. Mér þótti
hún heillandi, en átti erfitt meö
aö skilja, hvernig menn gætu
haldizt á lofti á vaxvængjum
einum saman. Nú, mörgum ár-
um síöar, er ekki svo erfitt aö
trúa sögunni, ef tillit er tekiö til
þess, að ekkert er nýtt undir
sólinni. Máliö er einfalt. Þeim
feðgum hefur eflaust hug-
kvæmst aö smíöa mannberandi
tlugdreka. Þar sem efniviöur
hefur veriö af skornum skammti,
hafa þeir notast viö vax viö
samsetningu hans.
Þaö er hald manna, aö hug-
myndin aö flugdreka komi frá
Kína. Fyrsta skráöa sögnin um
eitthvað, sem líktist flugdreka,
kemur fram í sögunni um kín-
verjann Mo Tzu, samtímamann
Konfúsíusar, þar sem hann
reynir aö láta trédúfu fljúga í
bandi.
Aödáendur flugdreka voru
ekki lengi aö notfæra sér hann
til hernaöar. Notagildi hans í
þeim efnum virtist óþrjótandi.
Með honum mátti til dæmis
mæla vegalengdina aö umsát-
ursstað óvinarins. í sumum til-
fellum var drekinn, eöa drekarn-
ir, látinn svífa yfir andstæðing-
inn. Þá var hann gjarnan út-
búinn háværum ýlum, sem tón-
uöu þegar drekanum var beitt.
Viö þessa ofankomu skelfdist
óvinurinn og flúöi hiö bráðasta.
Níundi dagur níunda mánaðar
dagatals Kínverja er hátíðsdag-
ur, tileinkaður flugdrekanum. Á
þeim degi svífa alls kyns ferlíki,
draugar og púkar, til himins.
Teikn. greinarhöf.
í| ij
'
I 9í
Einfaldur flugdreki meö
skemmtílega máluöu andliti.
Mörg hæðarmet hafa verið eett í
drekaflugi. Nýjasta metið er
10.830 metrar.
Hér.komst Veiga væna í feítt,
sveiflaði verinu vítt og breítt.
Norðan kuldinn blés inn par,
kerlu og voð til himna bar.
ALLT MILLI
HIMINS OG
Gaman er að nota ímyndunaraflið viö gerö flugdreka. Hér er einn sá
kyssilegasti.
Þarlendis er flugdrekaflug álitin
sérlega góö dægrastytting fyrir
börn. „Það fær þau til aö reigja
höfuðiö afturábak og opna önd-
unarfærin og losna þannig viö
innvortis hita.“
Um leið og flugdrekar urðu
mannberandi, upphófust ýmiss
konar vandræöi. Fljótlega kom-
ust þjófar aö því, aö þeir gátu
látið sig svífa aö gullslegnum
þökum halla og hofa og nappað
þannig gullplötum þeirra. En
flugdrekarnir uröu mönnum
þessum í sumum tilfellum aö
falli. Keisari nokkur haföi unun
af því aö láta fanga sína svífa út
fyrir fangelsisveggi hallar sinnar
í flugdreka. því hærra, því betra.
Frelsi fengu þeir, sem liföu
raunina.
Tóndrekar eru enn í dag mjög
vinsælir. Á þeim er komiö fyrir
ýlum, sem flauta þegar vindur-
inn leikur um þá. Japanskir
byggingaverkfræöingar not-
færöu sér lyftikraft stórra dreka
viö byggingu húsa. Veöurfræö-
ingar nýta flugdreka við veö-
urspár og japanskir fiskimenn
nota þá í sama tilgangi. Bændur
hafa einnig notaö þá sem fugla-
hræöur.
Tóndrekar eru enn í dag mjög
vinsælir. Á þeim er komiö fyrir
ýlum, sem flauta þegar vindur-
inn leikur um þá. Japanskir
byggingaverkfræöingar notf-
æröu sér fygtikraft stórra dreka
viö byggingu húsa. Veöurfræð-
ingar nýta flugdreka viö veö-
urspár og japanskir fiskimenn
nota má í sama tilgangi. Bænd-
ur hafa einnig notað þá sem
fuglahræöur.
Aö öllum líkindum eiga Jap-
anir metiö í flugdrekastærö. Sá
dreki hefur veriö kallaöur Wan
Wan. Ferlíkið er samansett úr
2500 pappaörkum og er 60
metrar í ummál. Þyngd skortir
hann ekki, því hann vegur 770
kíló. Þessum dreka var oft flogiö
fyrir seinni heimsstyrjöldina, en
fær nú ekki flugleyfi frekar en
DC-10 þoturnar.
Rek-drekaflug er víða vin-
sælt. Á endalínu þeirra er haft
lóö, sem er rétt nógu þungt til
aö dragast eftir jöröinni. í
vindhviöum gera menn sér þaö
til gamans aö hlaupa á eftir
drekunum. Eins konar upp-í-
loft-gláps trimm, sem endar oft
meö skelfingu, ofan í skuröi eöa
á giröingu. nú nýveriö hafa