Morgunblaðið - 09.06.1979, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979
23
Hækkað benzínverð dregur úr
tekjum ríkissjóðs af öðrum vörum
„ÞETTA er tóm vitleysa
því einhvers staðar verður
fólk að taka peninga til að
standa undir auknum
kostnaði við benzínkaup
og þeir peningar koma frá
öðrum vörukaupum, sem
annars hefðu gefið ríkis-
sjóði tekjur í formi skatta
eða tolla eða einkasölu-
hagnaðar af sölu tóbaks
og áfengis,“ sagði
„Framtídar-
umhverfi”
— Sýning
Jafnréttisráðs
Jafnréttisráð gengst fyrir
sýningu um þessar mundir í
Norræna húsinu og stendur
hún dagana 5.—16. júní. Sýn-
ingin ber yfirskriftina „Fram-
tíðarumhverfi“ og sýnir
nokkrar hugmyndir um
skipulag byggðasvæða með
tilliti til jafnrar stöðu karla
ogkvenna.
I tilefni sýningarinnar efnir
Jafnréttisráð til kynningar- og
umræðufundar mánudaginn
11. júní nk. í Norræna húsinu
og hefst hann kl. 20.30. Gestur
Ólafsson arkitekt kynnir sýn-
inguna.
Höskuldur Jónsson, ráðu-
neytisstjóri í fjármála-
ráðuneytinu, er hann var
spurður álits á því hvort
rétt væri að hækkað
benzínverð færði ríkissjóði
5 milljarða króna í auknar
tekjur, eins og fram kom á
fundi Félags íslenskra bif-
reiðaeigenda fyrr í
vikunni.
Höskuldur sagði sem dæmi um
þetta, að hærra benzínverð gæti
dregið úr bílakaupum og þar með
drægi úr tekjum ríkisins af bif-
reiðainnflutningi. Sagði hann að
Sænskur
kór með
Sænski drengjakórinn „Göten-
borgs Domkyrkas Gosskör“ kem-
ur hingað til lands laugardaginn
9. júní og heldur sína fyrstu
tónleika á Miklatúni 10. júnf á
fjölskylduhátíð, sem Líf og land
gengst fyrir. Kórinn heldur einn-
ig tónleika f Háteigskirkju 12.
júní kl. 20.30 og í Selfosskirkju
13. júní kl. 20.30. Þá mun
drengjakórinn syngja á mánudag
í boði forseta fslands að Bessa-
stöðum.
A efnisskrá kórsins eru bæði
andleg og veraldleg verk, þar á
við síðustu verðhækkun á benzíni
hefði verið reiknað út, að sú
hækkun gæfi ríkissjóði í auknar
tekjur 1 til 1,5 milljarða og þeim
peningum hefði verið varið til að
greiða niður húshitunarolíu og
aflétta söluskatti af dísilolíu.
Sambærilegur útreikningur vegna
þeirra benzínhækkana sem
hugsanlega kæmu til fram-
kvæmda á næstunni hefði ekki
farið fram. Höskuldur sagði að
vara bæri við slíkum fullyrðingum
eins og fram hefðu komið af hálfu
FIB-manna varðandi þetta. Menn
litu gjarnan fram hjá því að
samhliða verðhækkun á benzíni
ykist rekstrarkostnaður ríkisins.
drengja-
tónleika
meðal mörg klassísk tónverk
ásamt sænskum vísum og þjóðlög-
um. Drengjakórinn sem hefur 40
söngmenn var stofnaður 1962 og
hefur síðan haldið fjölmarga tón-
leika, bæði heima og erlendis við
góðan orðstír. Er þetta í fyrsta
skipti sem kórinn kemur til ís-
lands. Stjórnandi kórsins er Bir-
gitta Persson og undirleikari er
Eric Persson.
Kórinn kemur hingað til lands á
vegum íslensk-sænska félagsins
og í samvinnu við menntamála-
ráðuneytið.
Sænski drengjakórinn f fullum skrúða.
Islenzkur Flug-
leikur til London
LEIKFLOKKUR úr Þjóðleikhúsinu mun halda til
Bretlands n.k. þriðjudag til þess að sýna þar
leikritið Flugleik eftir tvo af leikurunum, Þórunni
Sigurðardóttur og Erling Gíslason og Brynju
Benediktsdóttur leikstjóra. Forsýning Flugleiks
verður í Wales 15. júní, en frumsýning verður í
London 17. júní á afmæli íslendingafélagsins. Auk
höfundanna leika þrjár ungar leikkonur í verkinu,
Guðlaug María Bjarnadóttir, Guðrún Þórðardóttir
og Lilja Þórisdóttir.
I Flugleik er sungin og leikin nánar tiltekið í flugvélinni Flóka
tónlist eftir Karl Sighvatsson, Vilgerðarsyni á leiðinni til New
leikmynd gerði Sigurjón York og heim aftur.
Jóhannsson og Kristinn Óskað var sérstaklega eftir
Daníelsson sér um lýsingu, en Flugleik til sýningar í London í
tæknimaður er Geir Óttar Geirs- tilefni afmælis íslendingafélags-
son. ins, en formaður þess er Jónina
Flugleikur gerist í flugvél, Ólafsdóttir leikkona.
að sjá það nýjasta
Tækni-eöa tískunýjungar, þaö nýjasta í
læknisfræöi eöa leiklist, þaö sem skiptir
máli í vísindum eöa viöskiptum. Þaö er í
rauninni sama hverju þú vilt kynnast-þú
finnurþaö í Bandaríkjunum - þarsem
hlutirnir gerast. New York er mikil miöstöö
hvers kyns lista, þar eiga sér staö
stórviöburöir og stefnumótun í málaralist,
leiklistog tónlistsvo dæmiséu nefnd. Frá New
York er feröin greiö. Þaöan er stutt í sól og sjó
suöur á Flórida — eöa snjó í Colorado. Svo er
einfaldlega hægt aö láta sér líöa vel viö aö
skoöa hringiöu fjölbreytilegs mannlífs.
NEW YORK-EINN FJÖLMARGRA STAÐA
íÁÆTLUNARFLUGI OKKAR.
FLUGLEIDIR