Morgunblaðið - 09.06.1979, Page 24

Morgunblaðið - 09.06.1979, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ 1979 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvirma Safnvörð vantar aö Byggðarsafni Húnvetninga og Strandamanna að Reykjum í tvo til tvo og hálfan mánuð í sumar. Æskilegt að um menntun í þjóðhátta- eöa fornleifafræði sé að ræöa. Upplýsingar gefur Ólafur H. Kristjánsson sími 95-1001 og 95-1000. Starf Kaupfélagsstjóra viö Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík er laust til umsóknar. Umsóknir sendist fyrir 1. júlí til formanns kaupfélagsstjórnar Teits Björnssonar á Brún, sem veitir nánari upplýsingar. Stjórnin. Verzlunargreinar Viljum ráða kennara til að annast kennslu verzlunar- og hagfræðigreina viö Gagn- fræðaskólann og Framhaldsskólann á Sauð- árkróki. Frekari upplýsingar veitir skólastjóri Friðrik Margeirsson í síma 95-5219 eða formaður skólanefndar, Jón Ásbergsson í síma 95-5600/ 5544. Skólanefndin á Sauöárkróki. Rafmagnsveitur ríkisins óska að ráöa skrifstofumann. Verzlunar- skólapróf eða hliðstæð menntun æskileg. Viökomandi þyrfti að geta hafiö störf sem allra fyrst. Umsóknir meö upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist starfsmanna- stjóra. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116. Reykjavík. Tannlæknastofa — Aðstoð Starfskraftur óskast sem fyrst á tannlækna- stofu í miöbænum. Uppl. er greina aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 13. júní merkt: „T — 3277“. Kennara vantar viö Héraösskólann Reykjanesi við ísafjaröar- djúp. Kennslugreinar: Iþróttir, raungreinar, enska og danska. Upplýsingar gefur skólastjóri á staðnum. Símstöð Skálavík. Tæknifræðingar Stööur byggingartæknifræðings og raf- magnstæknifræðings við tæknideild Kópa- vogs eru lausar til umsóknar. Umsóknir er greini námsbrautir og fyrri störf sendist bæjarverkfræðingnum í Kópavogi fyrir 20. júní n.k. Bæjarverkfræðingur. Lausar kennarastöður Kennara vantar til þess að kenna eftirtaldar greinar viö Verzlunarskóla íslands: • Bókfærslu • Hagfræði • Stærðfræði • Vörufræði og sölufræöi Umsóknir þurfa að hafa borizt til skólastjóra eða skólanefndar fyrir 15. júní n.k. Verzlunarskóli íslands raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi óskast ’ictSt J Garðabær Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu, helzt á Flötunum. Upplýsingar í síma 41443. Utgerðarmenn Til sölu kraftblokk af triplexgerð. Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 94-1186. íslenska járnblendifélagið hf. íslenska Járnblendifélagið h/f óskar eftir tilboðum í: 2 dreifispenna 1600 kVA 1 aflspenni 10 MVA Útbosögögn verða afhent hjá Rafteikning Í/f, Ármúla 11 frá föstudeginum 8. júní 1979. ilboðum sé skilaö til íslenska Járnblendifé- lagsins h/f, Grundartanga eigi síöar en 10. ágúst 1979. íslenska Járnblendifélagið h/f. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar & Co hf. Vatnsverja á tré Ameríska vatnsverjan frá U.S. Plywood hefur reynst vel. Haldiö viðnum við meö vatnsverju frá Timburverzlun Árna Jónssonar & Co hf. Laugavegi 148, símar 11333 og 11420. Frá Timburverzlun Árna Jónssonar & Co hf. Bátakrossviður Vatnsþolinn birkikrossviður tii bátasmíði. Lengt 7,00> 1,50 metrar þykkt 9 mm Lengt 5,00x1,50 metrar þykkt 9 mm Plöturnar fást hjá okkur. Timburverzlun Árna Jónssonar & Co hf. Símar 11333 og 11420. Útboð — Framræsla Samkvæmt jarðræktarlögum, býöur Búnaðarfélag íslands út skurðgröft og plóg- ræslu á 10 útboðssvæöum. Útboösgagna má vitja hjá Búnaðarfélagi íslands, Bændahöllinni. Tilboðin verða opn- uö á sama stað fimmtudaginn 14. júní n.k. kl. 14.30. Verzlun H. Toft, Skólavörðustíg 25, sími 11035 opnar að nýju laugardaginn 9. júní. Áherzla lögð á að hafa sömu vörur á boðstólum eins og verið hefur undanfarin ár. Stjórn Búnaöarfélags íslands. Verzlun H. Toft. fLóðaúthlutun — Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á eftirgreindum stööum: a) 34 einbýlishúsalóðum í Breiðholti II, Seljahverfi. b) 24 raðhúsalóðum í Breiðholti II, Selja- hverfi. c) 14 raðhúsalóöum á Eiösgranda. Athygli er vakin á því aö áætlaö gatnagerðar- gjald ber að greiða aö fullu í þrennu lagi á þessu ári, fyrsta hluta hálfum mánuði eftir úthlutun, annan hluta hinn 1. október og þriðja hluta hinn 1. desember. Umsóknareyðublöð og allar upplýsingar um lóöir til ráöstöfunar svo og skipulags- og úthlutunarskilmála verða veittar á skrifstofu borgarverkfræöings, Skúlatúni 2, 3. hæð, alla virka daga kl. 8.20—16.15. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 22. júní 1979. Eldi umsóknir þarf aö endurnýja og skila á nýtilgerðum eyöublööum er fást afhent á skrifstofu borgarverkfræðings. Borgarstjórinn í Reykjavík. Meðalfellsvatn Félag sumarbústaöaeigenda minnir félags- menn sína á árlegan hreinsunardag við vatniö í dag laugardaginn 9. júní. Munið að kaupa veiðileyfi. Upplýsingar hjá Herði, í síma 77191, eftir kl. 18 á daginn. Hugheilar þakkir fyrir höföinglegar gjafir og heimsóknir á 70 ára afmæli mínu. Lifiö heil. Hinrik Gíslason Skólaveg 15.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.