Morgunblaðið - 09.06.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979
25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ný Mazda
818 til sölu. Uppl. í síma 40869.
Keflavík
Til sölu:
Raöhús í smíöum fokhelt aö
innan, t.b. að utan meö glerl og
útihuröum'. T.b. til afhendlngar.
Verö 15 til 16 millj.
Elnbýlishús um 100 fm. Steln-
steypt meö nýju glerl og í mjög
góöu ástandl. Verö 17.5 millj.
Eignamiölun Suöurnesja, Hafn-
argötu 57, sími 3868.
Ibúðarhús til sölu
ásamt útihúsi á Eyrarbakka.
Uppl. í síma 99-3353.
Almenn samkoma veröur haldin
í húsi félaganna aö Amtmanns-
stíg 2 b sunnudagskvöld kl.
20.30. Jón Dalbú Hróbjartsson
talar. Allir eru hjartanlega vel-
komnlr á samkomuna.
ÚTIVISTARFERÐIR
Laugard. 9.6. kl. 10.30
Landeyjar (selur, skúmur) létt
ganga. Fararstj. Slgurþór Mar-
geirss. Verö kr. 5000 frítt f. börn
m/fullorðnum.
Sunnud. 10. júní
Kl. 10 Sandfellahnö —
Stampar, verö kr. 2500.
Kl. 13 Hafnaberg-Reykjanee,
fuglaskoöun — landskoðun, far-
arstj. Friörik Daníelss. Verö kr.
2500 frítt f/börn m/fullorönum.
Fariö frá B.S.Í. benzínsölu.
Útlvlst.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SIMAR11798 og 15533.
10. júní. Göngudagur
F.í. 1979
Gengiö veröur eftir merktrl
braut (ca. 12—13 km) frá Kol-
viöarhóli um Helllsskarö, austur
fyrir Skarösmýrarfjall, eftlr
Innstadal um Sleggjubelnsskarö
og aö Kolviöarhóll. Feröir frá
Umferðarmiöstöölnni að
austanveröu: kl. 10.00, kl. 11.30
og kl. 13.00. Verö kr. 1500 gr.
v/bílinn. Fararstjórar veröa meö
hverjum hóp. Einnig getur fólk
komiö á eigln bílum og tekiö
þátt ( göngunni. Þátttökugjald
kr. 500. Merkl dagslns og upp-
dráttur af gönguleiöinni Innifallö.
Frítt fyrir börn í fylgd með
foreldrum sínum. Alir velkomnlr í
gönguna. Gerum daglnn aö
GÖNGUDEGI F.í.
Feröafélag íslands.
Blómamarkaður
veröur viö KR-heimlllö sunnu-
daginn 10. júní kl. 2.30. Mikiö
úrval af sumarblómum og potta-
plöntum á sanngjörnu veröl.
KR.-konur.
Sunnud. 10. júní ’79
Vinnudagur í Valabóli, fariö frá
Laufásvegi 41, kl. 9.
Farfuglar.
Félag Snæfellinga
og Hnappdæla
í Reykjav’k gengst fyrir hópferö
á bændahátíö Snæfelllnga aö
Breiöabliki 23. júní n.k. Þeir sem
óska aö taka þátt í feröalaginu
tilkynni þátttöku sína Þorgllsi
eöa stjórn félagsins fyrir 17. júní
nk' Skemmtinefndln.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Kópavogur—
Digranesprestakall
Aöalsafnaöarfundur veröur haldinn fimmtu-
daginn 14. júní í safnaðarheimilinu viö
Bjarnhólastíg og hefst kl. 20.
Dagskrá venjuleg aöalfundarstörf auk þess
lóöar og kirkjubyggingarmál.
Sóknarnefndin.
Aðalfundur
Síldar og fiskimjölsverksmiöju Akraness h.f.
veröur haldinn föstudaginn 15. júní kl. 20.30
aö Hafnarbraut 3.
Dagskrá: Samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Frá nemendaráði
Kennaraháskóla íslands
Nemendaráösfundur fimmtudaginn 14. júní
kl. 14.00 vegna skólastjórnarfundar kl. 15.00
þar sem m.a. verður fjallað um inntökutak-
markanir næsta skólaár.
Þeir sem geta eru hvattur til aö mæta.
(Ath: sumarstarf er í gangi 11 til 15. júní).
Fyrir hönd nemendaráðs K.H.Í.
Halldór Leifsson.
Dómkirkjusöfnuðurinn -
Aöalfundur Dómkirkjusafnaöarins verður
haldinn í Dómkirkjunni miðvikudagiinn.
13. júní. kl. 20.30.
Venjuleg aöalfundarstörf.
Sóknarnefnd.
Til leigu við Laugaveg
540 ferm. bjart og gott húsnæöi á 4. hæö
Laugavegi 59 (Kjörgarði) er til leigu frá 1.
október eöa fyrr eftir samkomulagi. Húsnæö-
iö er hentugt fyrir léttan iðnað, teiknistofu,
skrifstofuhúsnæöi o.fl. og leigist í einu lagi
eöa skiptu. Þeir sem hafa áhuga vinsamleg-
ast leggi nafn og símanúmer á Mbl. fyrir 13.
júní merktar: „K — 3305“.
Sumarferð Varðar
veröur farln sunnudaglnn 1. júnl. Nánar auglýst s(öar.
Stjórn Varöar.
Frankfurt
fyrsti áfangi á leiö iengra
IAÆTLUNARFLUGI OKKAR
FLUGLEIÐIR
Frankfurt er ekki aðeins mikil miðstöð
viðskipta og verslunar-heldur ein stærsta
flugmiðstöð Evrópu. Frá Frankfurt, sem er
um það bil í miðju Þýskalandi, eru óteljandi
ferðamöguleikar. Þaðan er stutt til margra
fallegra staða í Þýskalandi sjálfu (t. d. Mainz
og Heidelberg) ogþaðan erþægilegtað halda
áfram ferðinni til Austurríkis, Sviss, Ítalíu,
Júgóslavíu, eða jafnvel lengra.
FRANKFURT-EINN FJÖLMARGRA STAÐA