Morgunblaðið - 09.06.1979, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚNÍ1979
GAMLA BIO
Sími 1 1475
Corvettu sumar
e
Spennandi og bráöskemmtileg ný
bandarísk kvikmynd, sem allsstaóar
hefur hlotiö eindæma vinsældir.
Aóalhlutverkin leika: MARK HAMILL
(úr „Star Wars“) og ANNIE POTTS.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö yngri en 12 ára.
f-ÞJQÐLEIKHÚSIfl
Á SAMA TÍMA
AÐ ÁRI
í kvöld kl. 20
þriðjudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
STUNDARFRIÐUR
sunnudag kl. 20
miövikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
Rissmyndin:
Njósnarinn
sem elskaði mig
(The spy who loved me)
Its the BIGGEST. It's the BEST.
Its BOND. And B-E-Y-0 N-D.
„The spy who loved me“ hefur
veriö sýnt viö metaösókn I mörgum
löndum Evrópu. Myndin sem sann-
ar aö enginn gerir paö betur en
Jamem Bond 007.
Leikstjóri: Lewis Gilberl.
Aðalhlutverk: Roger Moore, Barbara
Bach, Curt Jurgens, Richard Kiel.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Hækkaö verö.
í/\ limláiiNviÓNÍiipii leió til i\ lánNviáNkipta rBÍNAÐARBANKI ÍSLANDS
Sjá einnig
skemmtanir
á bls. 11
SIMI
18936
Sinbad og tígrisaugað
(Sinbad and eye of the Tlger)
íslenzkur textl
Afar spennandl ný amerísk ævin-
týramynd í litum um hetjudáölr
Sinbads sæfara.
Leikstjóri Sam Wanamake.
Aöalhlutverk: Patrlck Wayne, Taryn
Power, Margaret Whitlng.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Dagur, sem ekki rís
(Tomorrow never comes)
^ (M10
A STOfíY UF TUQAY
01MRHHD Sl.SAN UEORGf
SlfPHEN Mi.HAHII [XINAID PtfASISCE lOHMRflASD
PAl.l K0SK) J0HS OSBORNf ,uk1 RA'iWX.0 Bl.RR
TOMORHOW NfURCOMfS
Frábær mynd, mikil spenna, fallegir
litir, úrvals leikarar.
Leikstjóri: Peter Collinson.
Aöalhlutverk: Oliver Reed, Susan
George Raymond Burr.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuö börnum.
Té
\
i
E1
E1
51
51
51
51
51
Bingó
kl. 3
laugardag
Aðalvinníngur
vöruúttekt
51
ra
51
51
51
51
51
51
51
AliSTURB/EJARfíÍíl
Splunkuný kvikmynd meö
BONEYM
Diskó æði
(Disco Fever)
Bráóskemmtlleg og fjðrug, ný, kvik-
mynd (lltum.
í myndinni syngja og leika:
BONEY M,
LA BIONDA,
ERUPTION,
TEENS.
í myndinni syngja Boney M nýjasta
lag sitt: Hooreyl Hoorayl It’s A
Holi-Holiday.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
íslenzkur texti.
) (A i/tr/ „AItnuntí
Shellei/ Duvall
Sissy Spacek
Janice Rule
íslenskur texti.
Framúrskarandi vel gerö og mjög
skemmtileg ný bandarísk kvlkmynd
gerö af Robert Altman. Mynd sem
allsstaöar hefur vakiö eftirtekt og
umtal, og hlotiö mjög góöa blaöa-
dóma.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Ath. breyttan aýningartíma.
fyrir kr. 40.000.-
AUGLYSINGASIMINN ER:
2248D ^
JHarflunblntiiíi
Hljómsveit RAGNARS BJARNASONAR
og ÞuríöurSigurdardóttir
Borðapantanir í síma 20221
eftirkl.4 DANSAÐ TIL KL.2
UUGARAS
B*G)*a3t.
Sýnum nú i SENSURROUND (AL^
HRIFUM) þessa miklu hamfaramynd.
Jaröskjálftlnn er tyrsta mynd sem
sýnd er í Sensurround og fékk
Oscarverölaun fyrlr hljómburö.
Aöalhlutverk: Charlton Heston, Ava
Gardner og George Kennedy.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö Innan 14 ára,
íslenskur textl.
Hækkaö verö.
AUdLÝSrNCiASÍMINN ER:
22480
JHorgunWnbiÖ
Akureyringar
Leikhúskjallarinn
Hljómsveitin Thalía,
söngkona Anna
Vilhjálms.
Opið til kl. 2.
Leikhúsgestir, byrjiö leik-
húsferöína hjá okkur.
Kvöldverður frá kl. 18.
Boröapantanir í síma 19636.
Spariklæðnaður.
Sjgtáti
Munið tónleikana í Samkomuhúsinu í dag kl.
4 og kl. 8.
Þursaflokkurinn.
Opiö 9—2.
Sænsk-íslenzka hljómsveitin
VIKIVAKI
í síðasta skipti
á íslandi aö sinni
Sænsk-íslenska hljómsveit-
in Víkivaki sem átti hér
ógleymanlega daga með
íslenskum aðdáendum á
síðasta ári er komin aftur
og mun nú leika fyrir okkar
gesti í kvöld.
Mætum því snemma til að
sjá og heyra þessa frábæru
stráka.
ásamt diskótekínu
Dollý
á 300 snúning-
um.