Morgunblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1979, Blaðsíða 4
4 Hópferðabílar 8—50 farþega Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. Bílaleiga Á.G. Tangarhöföa 8—12 Ár- túnshöföa. Símar 85504 og 85544. Höfum Subaru, Mözdu og Lada Sport. öruggari framúrakstur með BOSCH flautu BOSCH BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38B20 MYNDAMÓT HF. PRENTMYNDAGERÐ AÐALSTRÆTI 6 - SlMAR: 17152-17355 Suður-Afríka — 19 ára karlmaður, sem vill kynnast íslandi og Islendingum í gegnum bréfaskriftir. Áhugamál eru popptónlist, frímerki, o.fl. Skrifar ensku og þýzku og vill fremur skrifast á við kvenmann. Manfred Brandt P.O. Box 117 Amsterdam 2375 Republic of South Africa Ástralía — Fimm fjölskyldumeð- limir, 18, 19, 21, 23 og 48 ára óska eftir íslenzkum pennavinum. Margvísleg áhugamál, þ.á.m. frímerkjasöfnun. Skrifa ensku og frönsku. Rita Fiori, Clara Fiori, Johnny Fiori, Paul Fiori, Frank Fiori, Box 39908 Windellie N.T. 5789 Australia. Indland — 17 ára piltur, nemandi, sem hefur áhuga á frímerkjum, póstkortum og lestri tímarita. Naresh Sharma c/o M/s Somnath Dharam Pal Vashist Samana-Punjab India 147101. Sjónvarp kl. 20.30: Kristnihald í kommúnistaríki Þegar Ráðstjórnarríkin voru stofnuð lýstu forystumenn þeirra því yfir, að öll trúarbrögð skyldu afnumin og í þeirra stað kæmi díalektísk efnishyggja. Mynd þessi fjallar um aðbúnað krist- inna manna í Sovétríkjunum og baráttu þeirra við kommúnism- ann til að fá að stunda trú sína í friði. í þessari mynd kemur fram að sumir iðka trú sina í laumi, en trúariðkanir eru vissulega litnar illu auga þar í landi, en aðrir halda fast við sína trú og þjást fyrir hana. í myndinni er rætt við nokkra Breta sem eru að reyna að komast í samband við kristna menn þrátt fyrir ýmsa erfiðleika sem .því eru samfara. I þá sex áratugi sem kommún- isminn hefur verið við lýði í Sovétríkjunum, hafa kristnir menn orðið fyrir ofsóknum hins opinbera, en þrátt fyrir það telja kirkjunnar menn að þeirra áhang- endur séu tvöfalt fleiri en félagar í kommúnistaflokknum. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 12. JÚNÍ 1979 Ingólfur Ingólfsson Snorri Jónsson í bessum þætti veröa tekin fyrir kjaramálin, staöa peirra í dag og hvaö framundan er í pessum efnum. í fyrsta lagi veröur hugaö aö farmannaverkfallinu og rætt viö Ólaf Jóhannesson forsætisráöherra, Þorstein Pálsson fram- kvæmdastjóra Vinnuveitendasambandsins og lngólf Ingólfsson forseta Farmanna- og fiskimannasambandsins um þessi mál og hvaö framundan er. í ööru lagi verður talaö viö þá Ólaf, Þorstein og Snorra Jónsson forseta ASÍ um framtíðarhorfur og þá kjaramálapólitík sem í gangi er um þessar mundir og hvort málin séu á réttri leið eöa hvort breytinga sé þörf. Einnig veröur rætt um ýmsa þá kröfugerðarhópa sem halda málum sínum fram og stööu þeirra í þjóðfélaginu í dag. Ólafur Jóhannesson Þorsteinn Pálsson Sjónvarp kl. 21.05: Verkföll og verkbann Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDkGUR 12. júní MORGUIVUMINN 7.00 Veðurfregnir Fréttir 7.10 Leikfimi 7.20 Bæn 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir 8.15 Veðurfregnir. Forustugr.dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.05 Morgunstund barnanna: Ármann Kr. Einarsson held- ur áfram að lesa ævintýri sitt „Höllin bak við hamrana“ (2) 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar Jónas Haraldsson talar við Tómas Þorvaldsson um ýmis ítnálefni, er varða salt- fisk. 11.15 Morguntónleikar: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SIÐDEGIÐ____________________ 14.30 Miðdegissagan: „Kapp- hlaupið“ eftir Kaáre Holt Sigurður Gunnarsson les þýðingu sína (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Sinfó- níuhljómsveitin í Berlín leik- ur Gamanforleik eftir Áke Uddén; Stig Rybrant stj./Edith Peinemann og Tékkneska fílharmoníusveit- in leika „Tzigane“, konsertrapsódíu fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Marice Ravel /Ungverska ríkis- hljómsveitin leikur Hljóm- sveitarkonsert eftir Béla Bartók; Janos Ferencisk stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.40 Popp 17.20 Sagan: „Mikael mjögsiglandi“ eftir Olle Mattson Guðni Kolbeinsson les þýðingu sína (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Barnalæknirinn talar um nýburamál á íslandi 20.00 Kammertónlist Orford-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 3 eftir Johan Weinzweig. 20.30 Útvarpssagan: „Nikulás“ eftir Jonas Lie. Valdís Halldórsdóttir Ies þýð- ingu sína (2). 21.00 Einsöngur: Eiður Á Gunnarsson syngur íslenzk lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka a. Bernskuár við Berufjörð Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga i Hornafirði flytur fjórða og síðasta hluta frá- sögu sinnar. b. Sett saman í skyndi Auðunn Bragi Sveinsson skólastjóri fer með frum- ortar stökur. c. í júnímánuði 1904 Gunnar M. Magnúss rithöf- undur les nokkra kafla úr bók sinni „Það voraði vel 1904“. d. Kórsöngur: Karlakór ísa- fjarðar syngur Söngstjóri: Ragnar H. Ragnar. 22.30 Fréttir. Veðurfregnir. Dagskrá morgundagsins. 22.55 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. „Frá Brecht til Bachmanns:“: Þýzk skáldavaka á Akureyri, hljóðrituð 7 þ.m. Flytjendur: Lotte og Siegfried Gtltler frá Þýzka leikhúsinu í Salt Lake City, Utah. 23.35 Fréttir. Dagskrálok. ÞRIÐJUDAGUR 12. júní 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Kristnihald undir ráð- 8tjórn Þegar Ráðstjórnarríkin voru stofnuð, lýstu forystu- menn þeirra yfir, að nú skyldi öll trúarbrögð af- numin og í þeirra stað kæmi díalektisk efnis- hyggja. Síðan eru liðnir sex áratugir, en kirkjunnar mcnn þar í landi telja sfna áhangendur tvöfalt fleiri en félaga kommúnista- flokksins. .......................- Jóhannesson. 21.05 Verkföll og verkbann Hvað cr framundan í kjara- málum? Viðtals- og umræðuþáttur í beinni útsendingu. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason fréttamaður og spyrjandi mcð honum Her- mann Sveinbjörnsson fréttamaður. 21.55 Hulduherinn Föstudagurinn langi Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 22.45 Dagskrárlok V Ingi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.