Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1979 3 koma heim eítir mismun- andi lagt nám erlendis. Að sögn Björns Hermanns- sonar tollstjóra eru mikil brögð að því að fólk þekki ekki reglurnar, sem gilda um það hvort búslóð er tollskyld eða tollfrjáls og lendir þetta fólk því oft í óþarfa erfiðleikum af þeim sökum. Til glöggvunar er hér getið um hvaða reglur gilda, en þær eru ákveðnar í lögum um tollskrá o.fl. Þar segir í 7. tl. 2. gr. Tollfrjálsir eru notaðir heimilismunir manna sem flytja y enn att V; aýrölegt sumar í en nu eru síöustu forvöö aö panta/, Flug á loftbrúnni til ^ ^ ^ ' Miöjaröarhafsins kostar minna en .".akstur kringum landiö Kartöflu- spretta aldrei eins skammt á veg kom- in og nú ILLA horfir nú með kart- öfluuppskeru í landinu og telur yfirmatsmaður kart- aflna, Edvald Malmquist, að spretta hafi aldrei verið eins skammt á veg komin á þessum tíma sumars og nú. Að sögn hans verður því spretta í ágúst að vera mikið yfir meðallagi þess mánaðar ef von á að vera til þess að uppskera verði sæmileg. Komi frostnótt eða nætur fyrri hlutann í september, má gera ráð fyrir algjörum uppskeru- bresti. Mikið var að sögn Edvalds sett niður í vor þrátt fyrir óhagstæða tíð, en þó aðeins minna en í fyrra. Ferðaþjónusta i í sérflokki Látiö sérhæft starfsfólk Útsýnar aöstoöa ykkur aö velja réttu feröina meö hagstæöustu kjörum og greiösluskllmálum. Broftfor alla föstudaga. Vinsælasti sólbaöstaöur í Evrópu. Besta loftslag álfunnar meö öruggt sólskin. Útsýn býöur bestu gististaöina á laagsta veröi og orðtagöa pjónustu. Úrvals kynnis- og skemmtiferð með ísl. fararstjórum. Llföu lífinu lifandi 7 Útsýnarferö. Frábærir gististaðir El Remo glæsilegar íbúðir. Santa Clara lúxusgististaður. Iris vandaöar, nýtízku íbúðir í fögru og rólegu umhverfi. Tamarindos þægilegar íbúðir skammt frá vinsælustu skemmtistööunum. íslenskar kartöflur frá í fyrra eru að ganga til þurrðar að sögn Upplýsingaþjónustu landbúnaðar- ins. Yfirleitt er ekki reiknað með að geymsluþol kartaflna hér á landi sé meira en til mánaðamóta júní—júlí. Eftir þann tíma verður rýrnun mjög mikil og hæpið að mikið sé eftir af söluhæfum kart- öflum. Það hefur einnig sýnt sig nú, að þrátt fyrir kulda í vor og sumar hafa kartöflur hafa aðeins geymst vel þar sem vel hefur verið vandað til geymslu þeirra og lítið verið um skemmdir í þeim við upptöku. A höfuðborgarmarkað- inn eru nú fluttar kartöflur norð- an úr Eyjafirði, sem geymst hafa sæmilega. Síðustu bílfarmar af kartöflum koma úr Þykkvabæ um miðjan þennan mánuð. Þegar ís- lensku kartöflurnar ganga til þurrðar munu nýjar ítalskar kart- öflur koma á markaðinn. Utborgun 40 Þús. Efftirstöðvar á 5 mán. Sérstakur barnaafsláttur Gildir aöeins fyrir nokk- ur óseld sæti 27. júlí. FerSaskrifstofan Lesbók AUSTURSTRÆT117, II. hæö, símar 26611 og 20100 Lesbókin fylgir ekki blaðinu um þessa helgi og næstu tvær helgar vegna sumar- leyfa. YFIRLIT UM PANTANIR ÍTALÍA — Lignano „Gullna Ströndin“ 22. júlí uppselt 29. júlí uppselt 5. ágúst uppselt 12. ágúst uppselt 19. ágúst uppselt 26. ágúst uppselt 2. sept. fá sæti 9. sept. laus sæti TORREMOLINOS Costa del Sol 27. júlí - fá sæti - sértilboö 3. ágúst uppselt 3 vikur örfá sætl 2 vikur 10. ágúst uppselt 3 vikur örfá sæti 2 vikur 17. ágúst uppselt 24. ágúst uppselt 3 vikur örlá sæti 2 vikur 31. ágúst uppselt 3 vikur örfá sæti 2 vikur 7. sept. uppselt 3 vikur tá sæti 2 vikur 14. sept. fá sæti laus LLORET DE MAR Costa Brava 31. júlí uppselt 21. ágúst fá sæti laus 4. sept. laus sæti JÚGÓSLAVÍA Portoroz / Porec 15. júlí uppselt 22. júlí fáein sæti 29. júlí örtá sæti 5. ágúst uppselt 12. ágúst uppselt 19. ágúst örfá sætl 26. ágúst örfá sæti 2. sept. laus sætl 9. sept. laus sæti GRIKKLAND Vouliagmeni 8. ágúst uppselt 29. ágúst uppselt Mikiö um búslóðaflutninga hingað til lands að undanfömu: Brögð að því að f ólk þekki ekki regl- urnar og skýri tollgæzlunni rangt f rá — segir tollstjórinn í Reykjavík MJÖG mikið hefur verið flutt til landsins af búslóð- um undanfarna daga eða eftir að farmannaverkfall- inu lauk. Er talsvert um það að ungt fólk sé að búferlum hingað tii lands, enda hafi viðkomandi verið búsettur erlendis í a.m.k. eitt ár áður en hann flutti til landsins og munirn- ir verið í eigu hans allt það ár. Ökutæki og önnur farartæki telj- ast ekki til heimilismuna í þessu sambandi. (Hér lýkur tilvitnun í lagaákvæðið). Það má telja skilyrðin til toll- frelsins fjórþætt. 1. Að viðkomandi sé að flytja búferlum hingað til lands. 2. Að hann hafi verið búsettur erlendis í a.m.k. eitt ár. 3. Að munirnir hafi verið í eigu hans í heilt ár. 4. Að munirnir séu notaðir. Vanti eitthvert eitt af þessum skilyrðum teljast vörurnar toll- skyldar að fullu. „Því miður höfum við orðið varir við það, að fólk hefur ein- hverja tilhneigingu til að hagræða sannleikanum í þessum efnum, t.d. að telja muni notaða þó svo sé ekki og telja vörur keyptar fyrr en raun er á. í því sambandi höfum við bókstaflega sannreynt að reikningar eru með breyttum dag- setningum og er þetta vitanlega alvarlegt brot, sem við komumst ekki hjá að kæra“, sagði Björn Hermannsson. „Það er óhætt að vara fólk eindregið við því að falla í þessa freistni, því að sárt er að horfa upp á hámenntað ungt fólk undir slíkum kringumstæðum. Ég vil að lokum benda á það, að tollgæslan gengur mjög ríkt eftir því og rannsakar það gaumgæfi- lega hvort öll framantalin skilyrði séu fyrir hendi," sagði Björn að lokum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.