Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 + Móöir okkar og stjúpmóöír SIGRIDUR HJORDIS EINARSDÓTTIR frá Miodal andaöist aöfararnótt 18. júlí s.l. Jaröarför hennar fer fram frá Háteigskirkju þriöjudaginn 24. júlí kl. 15. Einar Guðnason, Bergur Guönaaon, Jónína M. Guðnadðttir, Elín Guðnadóttir, Gerður Guönadóttir, Jón Guönason, Bjarni Guönason, Þóra Guönadóttir. + Eiginmaöur minn, faöir okkar og fósturfaöir, EINAR ÓSKAR Á. ÞÓRÐARSON, húsgagnasmiöur, Vesturbrún 10, veröur jarösettur frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 24. júlí kl. 1.30. Laufey Guömundsdóttir, Sigríður Erna Einarsdóttir, Þðrir Einarsson, Þorsteinn Höröur Björnsson. + SVEINBJÖRN ÞORBJÖRNSSON, löggiltur endurskoðandi, Sörlaskjðli 18, veröur jarösunginn frá Fríkirkjunni í Reykjavík mánudaginn 23. júlí kl. 13.30. Þorsteinn Þorbjðrnsson, Anna G. Sigurjónsdóttir, Inga Kristfinnsdóttir, Björgvin Þorbjörnsson, bðrn, tengdasonur og barnabörn. Betty Þorbjörnason, Sigurbjörn Þorbiðrnsson, synir, tengdadastur og barnabörn. + GEIR JÓNSSON, Faðir okkar og bróöir, vélstjóri, verður jarösunginn frá Garöakirkju Álftanesi mánudaginn 23. júlí kl. 13.30. Þeir sem vilja minnast hins látna er bent á Dvalarheimili aldraöra sjómanna. Sveinn Helgi Geirsson, Árni Sædal Geirsson, Sfda Dal Sigurðardóttir, Iðunn Siguröardóttir, Unnur Meinerz. + Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma, ÚLFHILDUR ÓLAFSDÓTTIR, frá Flekkudal, Þinghðlsbraut 24, Kópavogi, sem lézt föstudaginn 13. júlí veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, mánudaginn 23. júlí kl. 13.30. Blóm og kransar afþakkaöir, en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Hjartavernd. Arngrímur Vídalín Guðmundsson, Ólöf S. Arngrímsdðttir, Sævar R. Arngrfmsson, Erla Þorleifsdðttir, Arndís Ú. Sævarsdóttir, Bryndís M. Sævarsdóttír. + Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaöir, afi og langafi GUÐMUNDUR STEINDÓRSSON, húsvörour, Skúlatúni 2, veröur jarösunginn frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 24. júlí kl. 3 e.h. Blóm vinsamlega afbeðin, en þeim sem vildu minnast hans láti líknarstofnanir njóta þess. Léra Sigvarðsdóttir Hammer, Steina G. Guðmundsdóttir, Þorvaldur R. Guömundsson, Elín J. Guömundsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Sigrið E. Guömundsdóttir, Baldvin Haraldsson, Dóra Guðleifsdóttir, Gylfi Jðnsson, Rósmary Sigurðardóttir, Haukur ö. Bjðrnsson, barnabörn og barnabamabörn. Sveinbjörn Þorbjörns- son löggiltur endur- skoðandi — Minning + Móöir okkar og tengc1 ¦ nóöir HULDA GUÐMUNDSDÓTTIR, Keldulandi 19 veröur jarösungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 23. júlí kl. 10.30. Elías Bjarni Jóhannsson, Sigrtöur Þrainsdðttir, Jðnína Bjarnadóttir, Aki Jðnsson. Fæddur 25. des. 1917. Dáinn 15. júlí 1979 Sveinbjörn Þorbjörnsson var einkar hlédrægur maður, en bar engu að síður reisn mikils per- sónuleika. Á yngri árum féll í mitt hlut- skipti að leita löggilts endurskoð- anda, sem væri a.m.k. ekki síðri öðrum góðum í þeirri stétt. Svein- björn Þorbjörnsson var ótvírætt slíkur maður. Eftir fylgdi samstarf rúmlega þriggja áratuga, sem ég vil nú sérstaklega þakka. Sveinbjörn Þorbjörnsson vildi í engu vamm sitt vita. Dómgreind hans var skörp, og ef því var að skipta átti hann skapsmuni, sem eftir fylgdu. Réttlætiskenndin var ávallt fyrst og fremst í fyrirrúmi. Sérstaklega ber mér að þakka hljóðlát störf Sveinbjörns Þor- björnssonar í þágu Sjálfstæðis- flokksins áratugum saman, jafnt í kosningadagserli sem í undirbún- ingi slíks starfs og endranær þar sem hann safnaði saman tölum með yfirvegun, samdi skýrslur og túlkaði þær. Þá ber ekki síst að minnast starfs Sveinbjörns Þor- björnssonar að endurskoðun og reikningsskilum Sjálfstæðis- flokksins, sem hann vann að og gekk frá með einstakri alúð, þótt hann gengi því miður nú síðast alls ekki heill til skógar. Sveinbjörn Þorbjörnsson er verðugur fremsti fulltrúi hinnar hljóðlátu fjölmenriu fylkingar Sjálfstæðismanna, sem ávallt er reiðubúin til fórnfúsra starfa, hvetjandi með fordæmi sínu og leiðbeinandi þeim, sem í forystu teljast, með gagnrýni sinni. Eg þakka Sveinbirni Þorbjörns- syni vináttu og samstarf og flyt skylduliði hans samúðarkveðjur. Geir Hallgrfmsson Sveinbjörn Þorbjörnsson andað- ist sunnudaginn 15. júlí s.l. Hann var fæddur 25. desember 1917 í Reykjavík, sonur hjónanna Þor- björns Þorsteinssonar, húsa- smíðameistara og Sigríðar Maríu Nikulásdóttur, konu hans, sem bæði eru látin. Sveinbjörn lauk prófi frá Verslunarskóla íslanda árið 1936 og prófi sem löggiltur endurskoð- + HJartkær faöir okkar, tengdafaöir, afi og langafi VALGEIR GUDJONSSON, múrari, Selvogsgrunni 3, R. veröur jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 25. klukkan 1.30. júlí Guðjón Valgeirason, Hallveig Halldórsdóttir, Gunnar Valgeirsson, Anna Sveinsdóttir, Kjartan Þór Valgeirsson, Anna Hermannsdóttir, barnabðrn og barnabarnabðrn. + Eiskuleg móöir okkar, tengdamóöir og amma, JÓNA SIGURLAUG SIGURÐARDÓTTIR, Kjarrhólrna 18, Kópavogi andaöist 16. júlí á Borgarsþítalanum. Jarðarförin hefur fariö fram. Valgeröur Jónsdóttir, Sævar Lýösson, Kristín Jðnsdóttir, Bjarni Bjarnason, Sigrún Jónsdóttir, Jðsef Ólafason og barnabörn. + Bróöir okkar, JÓNAS OLAFSSON, sem andaöist 15. þ.m. veröur jarðsunginn 23. júlí kl. 10.30, í Fossvogskirkju. Þeir sem vildu minnast hins látna er bent á Líknarstofnanir. Fyrir hönd systra og annarra ættlngja Leó Ólafsson. + Utför móður okkar GUDRÚNAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Efri Gegnishólum, fer fram frá Selfosskirkju þriöjudaginn 24. júlí kl. 14. Húskveöja veröur frá heimili hinnar látnu kl. 12.30 sama dag. Börnin. + Hjartkær faöir okkar, tengdafaöir og afi, BJÖRN ÁRNASON, bifreiöastjóri, Brekkuhvammi 2, Hafnarfiröi, veröur jarösunginn frá Hafnarfjaröarkirkju þriöjudaginn 24. júlí kl. 13.30. Guðlaug Björnsdóttir, Bjðrn Sveinbjðrnsson, Sigurlaug Björnsdðttir, Björn Pálsson, Sigurður Björnsson, Sieglinde Kahmann Bjðrnsson og barnabðrn. andi árið 1949. Hann hóf störf sem endurskoðandi á Endurskoðunar- stofu Björns Steffensen og Ara Ó. Thorlacíus árið 1938 og var með- eigandi hennar um tíu ára skeið, en hann stofnaði eigin endurskoð- unarstofu á árinu 1958. Sveinbjörn starfaði að endur- skoðun margra af þekktustu og stærstu fyrirtækja þessa lands og naut alls staðar mjóg mikils trausts í starfi. Ég átti því láni að fagna að hefja störf á skrifstofu Björns og Ara árið 1944 og eftir það hafa leiðir okkar Sveinbjörns legið mikið saman. Hann var maður með óvenju sterka skapgerð, þannig að saman fór ákveðni í skoðun, óvenju mikil starfsgleði og nákvæmni við vinnu. Þrátt fyrir festu í skoðun var Sveinbjörn léttur í lund og sem dæmi vil ég nefna, að við höfum fimm starfs- félagar haldið hópinn reglulega í 30 ár og spilað saman í viku hverri og við minnumst þess ekki að nokkurn tíma hafi hrotið eitt styggðaryrði frá hans vörum, og var þó keppnisskap hans í fullu samræmi við hans vinnugleði. Við Sveinbjörn áttum ógleymanlegar stundir saman innanlands, sem utanlands, en ég átti þess kost að ferðast með honum víða, og vart var hægt að hugsa sér skemmti- legri og þægilegri ferðafélaga. Það er því eins og myndast hafi all mikið tóm við andlát Sveinbjörns, sem bar að í einni af hans mörgu ferðum, er hann fór sér til hvíldar og hressingar. Eftir situr óvenju skýr og sterk minning um góðan dreng, og á ég honum mikið að þakka fyrir allan hans stuðning og vináttu í minn garð, bæði í starfi og utan þess. Sveinbjörn starfaði mikið fyrir Skátahreyfinguna á íslandi og var óþreytandi við þau störf, sem og önnur. Hann sat í stjórn Félags löggiltra endurskoðenda um nokk- urt skeið, og veit ég að ég mæli fyrir hönd allra félagsmanna, er ég þakka honum störf hans í þágu félagsins. Þá vil ég sérstaklega fyrir hönd okkar spilafélaganna, þakka hon- um fyrir ógleymanlegar ánægju- stundir, en þar, sem annars stað- ar, hefur myndast skarð, sem aldrei verður fyllt. Bergur Tómasson Við fráfall Sveinbjörns Þor- björnssonar eigum við starfsmenn Eimskipafélagsins á bak að sjá góðum og traustum félaga. Kynni flestra okkar af honum voru að LEGSTEINAR S. HELGASON H/F, STEINSMIÐJA SKEMMUVEGI48, KÓPAVOGI, SÍMI 76677.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.