Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 14
 14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JULI1979 SmíðiÖ sjálf -, sparió Nú bjóöum viö ál-prófíia og einfaldan tengiútbúnað. Hver sem er getur smíoaö næstum hvaö sem er, t.d. borö, stóla, hillur, skilrúm og grindur, allt eftir eigin höföi. Viö sjáum um aö bora og saga í réttar lengdir eftir óskum kaupenda, eöa viö afgreioum prófílana í 5 metra lengdum. Ál er byggingarefni nútímans, létt, sterkt, áferöarfallegt og þarf ekkert viöhald. Viö eigum fyrirliggj- andi 2 stæröir, 30x30 m/m og 30x50 m/m í tveimur litum, natur og amber (brúnleitt). Komiö og skoöiö eöa hringio og fáiö sendan myndalista. Sendum í póstkröfu. HANDIÐ Tómstundavörur fyrir heimili og skóla. Laugavegi 168, sími 29595. ,10% M bensmsparnaður samsvarar 31 krónu pr. lítra. Allir sem fást við stlUingar bílvóla vita. að benzíneyðslan eykst um 10—25% milli kveikjustillinga. Eftir fsetningu LUMENITION kveikjunnar losna bfleig- endur algjörlejra við þá eyðsiuaukningu, sem slitnar platínur valda, því f þeim bú naði er ekkert, sem slitnar eða breytist. Með LUMENITION vinnur vélin alltaf eins og kveikjan væri nýstillt. LUMENITION fylgir 3ja éra ábyrgð. Verð miðað við gengi 20.7.79: Kr. 46.00 HABERG hS S. 84788. Sumarbústaöa eígendur t~^ Reykskynjari í sumarbústaölnn er nauösynlegt öryggistæki, sem getur bjargaö mannslífi ef eldur brýst út. Tækiö gefur frá sér löng sírenuhljóð ef um reyk í íbúðinni er að ræða. Einfalt í uppsetningu og fyrirferöarlítiö. c ^unbeam heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655 /" # Kaupmerin — verslunarst}6rarl / AVEXTIRI ÞESSARIVIKU Avextir til afgreiöslu í dag og næstu daga: Epli raud, epli græn, appelsínur, sítrónur, grape- aldin, bananar, perur, ferskjur, plómur, vatnsmel- ónur, ananas. Fást í öllum helstu matvöruverzlunum landsins. AVEXTIR ALLA DAGA Eggert Kristjánsson hf. ( Sundagöröum 4, sími 85300 J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.