Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ 1979 Smíðið sjálf - + sparið Nú bjóöum viö ál-prófíla og einfaldan tengiútbúnaö. Hver sem er getur smíöaö næstum hvaö sem er, t.d. borö, stóla, hillur, skilrúm og grindur, allt eftir eigin höföi. Viö sjáum um aö bora og saga í réttar lengdir eftir óskum kaupenda, eöa viö afgreiöum prófílana í 5 metra lengdum. Ál er byggingarefni nútímans, létt, sterkt, áferöarfallegt og þarf ekkert viöhald. Viö eigum fyrirliggj- andi 2 stæröir, 30x30 m/m og 30x50 m/m í tveimur litum, natur og amber (brúnleitt). * .• vv f * •> Komiö og skoðið eöa hringiö og fáiö sendan myndalista. Sendum í póstkröfu. HANDID Tómstundavörur fyrir heimili og skóla. Laugavegi 168, sími 29595. % 10% samsvarar 31 krónu pr. lítra. Allir sem fást vid stillingar bflvéla vita, að benzíneyðslan eykst um 10—25% milii kveikjustiliinga. Eftir ísetningu LUMENITION kveikjunnar losna bfleig- endur algjörlega við þá eyðsluaukningu, sem slitnar nýstillt. LUMENITION fylgir 3ja 6ra ábyrgð. Verð miðað við gengi 20.7.79: Kr. 46.00 S. 84788. Sumarbostaða eigendur Reykskynjari í sumarbústaðinn er nauðsynlegt öryggistæki, sem getur bjargað mannslífi ef eldur brýst út. Tækið gefur frá sér löng sírenuhljóö ef um reyk í íbúðinni er að ræða. Einfalt í uppsetningu og fyrirferðarlítiö. heimilistæki sf HAFNARSTRÆT! 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655 r V 0 Kaupmenn — verslunarstjórar! / AVEXTIRIÞESSARIVIKU Ávextir til afgreiöslu í dag og næstu daga: Epli rauö, epli græn, appelsínur, sítrónur, grape- aldin, bananar, perur, ferskjur, plómur, vatnsmel- ónur, ananas. Fást í öllum helstu matvöruverzlunum landsins. AVEXTIR ALLA DAGA Eggert Kristjansson hf Sundagöröum 4, sími 85300

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.