Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- jar Staöa aöstoöardeildarstjóra viö Grensás- deild, Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til hjúkrunarforstjóra Borgarspítalans. Nánari upplýsingar um stööuna eru veittar í síma 81200 (202 eöa 207). Umsóknarfrestur er til 30. júlí 1979. Reykjavík, 22. júlí 1979. Borgarspítalinn Óskum eftir aö ráöa fyrir einn viöskiptavin okkar einkaritara Fyrirtækiö: er stórt og .traust fyrirtæki, á sviöi verzlunar og þjónustu í Reykjavík. í bodi er: staöa einkaritara framkvæmda- stjóra, sem sér um sjálfstæöar bréfaskriftir á íslenzku og ensku, skjalavörzlu o.fl. Starfiö býöur upp á mikla framtíöarmögu- leika og góö laun. Viö leitum aö: ritara, sem hefur fágaöa framkomu, góöa vélritunar- og málakunnáttu og getur unniö sjálfstætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meömæl- endur og síma, sendist fyrir 1. ágúst 1979. Farið veröur meö umsóknir, sem trúnaöar- mál. Öllum umsóknum svaraö. Hagvangurhf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Snyrting — pökkun Getum bætt viö vönu fólki til starfa viö snyrtingu og pökkun. Unniö er eftir bónus- kerfi. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra í síma 23043, milli kl. 8—19 virka daga. Hraðfrystistöðin í Reykjavík h.f., Mýrargötu 26. Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Hvammshrepps V-Skaft. óskar aö ráöa sveitarstjóra. Umsóknir ásamt kaupkröfum og upplýsing- um um fyrri störf óskast send fyrir 8. ágúst n.k. til oddvita Hvammshrepps, Vík í Mýrdal, sem veitir nánari upplýsingar í síma 99-7124 á kvöldin. Verkfræðingur Viljum ráöa verkfræöing, vanan mælingum vegna framkvæmda viö Hrauneyjarfossvirkj- un. Uppl. í síma 81935 á skrifstofutíma. Fossvirki íþróttamiðstöð Laugardal. Rafmagnstækni- fræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar aö ráöa nú þegar, eöa sem allra fyrst, rafmagnstækni- fræðing til starfa í innlagnadeild. Verksviö: Umsjón meö heimtaugaafgreiöslu og sér- verkefni tengd heimtaugum, ásamt samþykkt raflagnateikninga. Nánari upplýsingar um starfiö veitir yfirverk- fræöingur innlagnadeildar. Umsóknum sé skilaö til Rafmagnsveitunnar. Umsóknareyöublöö fást á staönum. Rafmagnsveita Reykjavíkur RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspitalinn AÐSTOOARLÆKNIR óskast sem fyrst til afleysinga í 6 vikur á göngudeild geisladeild- ar Landspítalans. Starfiö er einkum fólgið í lyfjagjöf og göngudeildareftirliti. Upplýsingar veitir forstööumaöur geisladeild- ar Landspítala í síma 29000 (438). Kópavogshæii LÆKNIR óskast í Vá starf til afleysinga á Kópavogshæli sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500 Kleppsspítalinn Staöa LÆKNAFULLTRÚA viö Kleppsspítal- ann er laus til umsóknar frá 1. ágúst. Stúdentspróf eöa hliöstæö menntun áskilin, , ásamt góöri vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 28. júlí. Nánari upplýsingar gefur læknafull- trúi spítalans í síma 38160. Reykjavík, 22. júlí 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Akranes Rafveita Akranes auglýsir starf skrifstofu- stjóra laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Rafveitunni fyrir 15. ágúst n.k. Nánari uppl. um starfiö veitir rafveitustjóri. Vélvirki lönfyrirtæki í Hafnarfiröi óskar eftir vélvirkja til aö annast niöursetningar á nýjum vélum og tækjum. Ákvæöisvinna getur veriö um aö ræoa, þarf aö geta unniö sjálfstætt, ráöning 1. sept. uppl. í síma 43394. Afreiðslustarf í gleraugnaverslun •Viljum ráöa röskan og áhugasaman starfs- kraft. Æskilegt aö viðkomandi hafi reynslu í afgreioslustörfum. Æskilegur aldur 20—35 ára. Umsóknir óskast sendar til Morgunblaösins fyrir 26. júlí merkt: „Framtíöarstarf — OPTIK — 3212". Félag íslenskra stórkaupmanna Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft á skrifstofu vora frá og meö 15. ágúst n.k. í boöi eru góö laun og fjölbreytt starf. Viökomandi þarf aö vera vanur/vön bók- haldi, vélritun, hafa þekkingu á skjalavörslu. Kunnátta í ensku og einu Noröurlandamáli nauösynleg. Skriflegum umsóknum meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skilist til skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna, Tjarnar- götu 14, fyrir 25. júlí. Matreiðslumaður — Smurbrauðsdama Matreiðslumaður óskast frá 1. september n.k. Smurbrauösdama óskast. Upplýsingar á staðnum. Veitingohú/ið GAPi-inn Dalshrauni 13, Hafnarfiröi. Staða rann- sóknarmanns hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi stúdents- próf eöa hliöstæöa menntun. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upp- lýsingar um starfiö gefur deildarstjóri veður- farsdeildar Veöurstofunni. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meömælum, ef fyrir hendi eru, sendist samgöngumálaráðu- neytinu fyrir 20. ágúst 1979. Starskraftur óskast í gleraugnaverslun hálfan eöa allan daginn. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Gleraugnaverzlun — 5871". Vélritunarstúlka Viljum ráöa stúlku til skrifstofustarfa, vélrit- unarkunnátta nauösynleg. Ásbjörn Ólafsson h.f. Borgartúni 33, sími24440 AlÞýðuleikhúsið óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra frá 1. sept. n.k. Umsóknir sendist í pósthólf 45, Reykjavík fyrir 1. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.