Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 31 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hjúkrunar- fræðingar Staða aöstoðardeildarstjóra við Grensás- deild, Endurhæfinga- og hjúkrunardeild Borgarspítalans er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist til hjúkrunarforstjóra Borgarspítalans. Nánari upplýsingar um stöðuna eru veittar í síma 81200 (202 eöa 207). Umsóknarfrestur er til 30. júlí 1979. Reykjavík, 22. júlí 1979. Borgarspítalinn Óskum eftir að ráða fyrir einn viöskiptavin okkar einkaritara Fyrirtækið: er stórt og .traust fyrirtæki, á sviði verzlunar og þjónustu í Reykjavík. í boði er: staða einkaritara framkvæmda- stjóra, sem sér um sjálfstæðar bréfaskriftir á íslenzku og ensku, skjalavörzlu o.fl. Starfiö býður upp á mikla framtíðarmögu- leika og góö laun. Við leitum að: ritara, sem hefur fágaöa framkomu, góða vélritunar- og málakunnáttu og getur unnið sjálfstætt. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun, fyrri störf, væntanlega meðmæl- endur og síma, sendist fyrir 1. ágúst 1979. Farið veröur með umsóknir, sem trúnaðar- mál. Öllum umsóknum svarað. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson, Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Snyrting — pökkun Getum bætt viö vönu fólki til starfa við snyrtingu og pökkun. Unniö er eftir bónus- kerfi. Nánari upplýsingar hjá verkstjóra í síma 23043, milli kl. 8—19 virka daga. Hraðfrystistööin íReykjavík h.f., Mýrargötu 26. Sveitarstjóri óskast Hreppsnefnd Hvammshrepps V-Skaft. óskar að ráða sveitarstjóra. Umsóknir ásamt kaupkröfum og upplýsing- um um fyrri störf óskast send fyrir 8. ágúst n.k. til oddvita Hvammshrepps, Vík í Mýrdal, sem veitir nánari upplýsingar í síma 99-7124 á kvöldin. Verkfræðingur Viljum ráða verkfræöing, vanan mælingum vegna framkvæmda viö Hrauneyjarfossvirkj- un. Rafmagnstækni- fræðingur Rafmagnsveita Reykjavíkur óskar að ráöa nú þegar, eða sem allra fyrst, rafmagnstækni- fræðing til starfa í innlagnadeild. Verksviö: Umsjón með heimtaugaafgreiðslu og sér- verkefni tengd heimtaugum, ásamt samþykkt raflagnateikninga. Nánari upplýsingar um starfið veitir yfirverk- fræðingur innlagnadeildar. Umsóknum sé skilað til Rafmagnsveitunnar. Umsóknareyöublöð fást á staðnum. Rafmagnsveita Reykjavíkur RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn AÐSTOÐARLÆKNIR óskast sem fyrst til afleysinga í 6 vikur á göngudeild geisladeild- ar Landspítalans. Starfið er einkum fólgið í lyfjagjöf og göngudeildareftirliti. Upplýsingar veitir forstöðumaður geisladeild- ar Landspítala í síma 29000 (438). Kópavogshæli LÆKNIR óskast í Vfe starf til afleysinga á Kópavogshæli sem fyrst. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 41500 Kleppsspítalinn Staða LÆKNAFULLTRÚA viö Kleppsspítal- ann er laus til umsóknar frá 1. ágúst. Stúdentspróf eða hliöstæö menntun áskilin, ásamt góðri vélritunarkunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 28. júlí. Nánari upplýsingar gefur læknafull- trúi spítalans í síma 38160. Reykjavík, 22. júlí 1979 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Akranes Rafveita Akranes auglýsir starf skrifstofu- stjóra laust til umsóknar. Skriflegar umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Rafveitunni fyrir 15. ágúst n.k. Nánari uppl. um starfið veitir rafveitustjóri. Vélvirki Uppl. síma 81935 á skrifstofutíma. Fossvirki íþróttamiöstöö Laugardal. lönfyrirtæki í Hafnarfirði óskar eftir vélvirkja til aö annast niöursetningar á nýjum vélum og tækjum. Ákvæðisvinna getur veriö um að ræða, þarf að geta unnið sjálfstætt, ráöning 1. sept. uppl. í síma 43394. Afreiðslustarf í gleraugnaverslun •Viljum ráða röskan og áhugasaman starfs- kraft. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu í afgreiðslustörfum. Æskilegur aldur 20—35 ára. Umsóknir óskast sendar til Morgunblaösins fyrir 26. júlí merkt: „Framtíðarstarf — OPTIK — 3212“. Félag íslenskra stórkaupmanna Skrifstofustarf Óskum eftir aö ráöa vanan starfskraft á skrifstofu vora frá og meö 15. ágúst n.k. í boöi eru góð laun og fjölbreytt starf. Viökomandi þarf að vera vanur/vön bók- haldi, vélritun, hafa þekkingu á skjalavörslu. Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli nauðsynleg. Skriflegum umsóknum með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf skilist til skrifstofu Félags íslenskra stórkaupmanna, Tjarnar- götu 14, fyrir 25. júlí. Matreiðslumaður — Smurbrauðsdama Matreiðslumaður óskast frá 1. september n.k. Smurbrauðsdama óskast. Upplýsingar á staðnum. Veitingohú/ið GAPt-mn Dalshrauni 13, Hafnarfirði. Staða rann- i sóknarmanns hjá Veðurstofu íslands er laus til umsóknar. Æskilegt er, aö umsækjendur hafi stúdents- próf eöa hliöstæða menntun. Laun sam- kvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upp- lýsingar um starfið gefur deildarstjóri veður- farsdeildar Veðurstofunni. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, sendist samgöngumálaráöu- neytinu fyrir 20. ágúst 1979. Starskraftur óskast í gleraugnaverslun hálfan eða allan daginn. Umsóknir meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 26. þ.m. merkt: „Gleraugnaverzlun — 5871“. Velritunarstulka Viljum ráða stúlku til skrifstofustarfa, vélrit- unarkunnátta nauðsynleg. Ásbjörn Ólafsson h.f. Borgartúni 33, sími24440 AIÞýðuleikhúsið óskar eftir aö ráöa framkvæmdastjóra frá 1. sept. n.k. Umsóknir sendist í pósthólf 45, Reykjavík fyrir 1. ágúst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.