Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979
39
fólk f
fréttum
málsins voru ráðnar barst
boðskapur hans úr Neskaup-
stað austur. „Neskaupstaður
hefur staðið af sér vonda
ráðherra og vondar ríkis-
stjórnir fyrr, og gerir það
áfram,“ sagði Lúðvík Jóseps-
son, formaður Alþýðubanda-
lagsins, títtnefndur yfirráð-
herra og stundum kallaður
„guðfaðir" ríkisstjórnarinn-
ar. Þann dag sem Alþýðu-
bandalagsráðherrarnir sam-
þykktu „vitleysuna" var ekki
mögulegt fyrir blaðamenn að
ná þeim í síma, en gárung-
„Stöndum afokkur vonda
ráðherra og ríkisstjórnir ”
ÞAÐ mál sem mest reyndi á
stjórnarstoðirnar í vikunni
var ekki olíuverðsvandinn,
heldur togarakaupamálið
svonefnda. Aðalstjarna
málsins var þó ekki svo mjög
í sviðsljósinu, en er lyktir
arnir sögðu þá hafa hímt út í
horni einhvers staðar í borg-
inni í tríói eftir að að það
fréttist að „gamli maðurinn"
hefði lagt upp frá Neskaup-
stað þá síðdegis til Reykja-
víkur.
Friðrik í
fiskvinnslu
áHnífsdal
EUertorðinn
togarakarl
ÞÁ ER Ellert kominn til sjós
eins og sagt er, en alþingis-
maðurinn vildi skola af sér
mollu hins pólitíska lífs og
réð sig á einn af Búr-togur-
unum fyrir skömmu, Bjarna
penediktsson. Ku Ellert láta
vel af sjómennskunni, enda
vanur að standa í pusi póli-
tíkurinnar.
Baldur ogKonni
ífullufjöri
Baldur Georgs og Konni eru komn-
ir á skrið á ný í skemmtistússinu,
en við rákumst á þá félaga á
Skólavörðustígnum fyrir skömmu.
Þeir félagar eru nú að undirbúa
efni fyrir plötu og sitthvað fyrir
skemmtiiðnaðinn. Þeir félagar
hafa nýlega verið að skemmta víða
úti á landi, sérstaklega hjá börnum
og má nefna t.d. Grindavík og
Vestfirði. Þá munu þeir vera með
margar nýjungar á prjónunum
fyrir haustið, en Baldur sagðist
ekkert vilja tala um það, benti
bara á Konna í síma einn einn átta
sjö tveir.
Ljósm. Kristján.
FRIÐRIK Sóphusson alþingis-
maður starfar nú í sumar sem
framkvæmdasstjóri Hraðfrysti-
hússins í Hnífsdal þar sem hann
leysir framkvæmdastjórann af.
Við hringdum í Friðrik og lét
hann vel af starfinu, kvað vinnu
mikla og að jafnaði 50—60
manns í starfi. „Það vantar í
rauninni fólk í vinnu, því þótt
fólkið hér sé mjög duglegt þá er
vinnan of mikil, en annars geng-
ur fiskvinnslan vel og það er
skemmtilegt að taka þátt í þessu
starfi hjá vel reknu fyrirtæki,"
sagði Friðrik.
María með tízkumynda-
stofu íNew York
María Guðmundsdóttir sýningarstúlka hefur nú
hafið rekstur eigin ljósmyndafyrirtækis í New York,
en María er hætt að starfa sem sýningarstúlka fyrir
nokkru. í fyrirtæki hennar sem heitir Studio Mulé
starfa nokkrir ljósmyndarar og auk þess ljósmyndar
hún sjálf. í Studió Mulé eru teknar alls kyns
auglýsingamyndir með fyrirsætum. María kemur þó
oft heim til íslands og þessi mynd var tekin af henni
fyrir skömmu ásamt Ragnheiði móður hennar.
Arnaldur Arnarson gítarleikari hefur að undarförnu
stundað tónlistarnám í Englandi í Royal Northern
College of Music í Manchester. Hann hélt fyrir
skömmu gítartónleika í Reykjavík þar sem hann lék
léttklassíska gítartónlist frá Englandi, Japan, Spáni,
Suður-Ameríku og víðar. Arnaldur starfar hér
heima í sumar við gítarkennslu en nánari úpplýsing-
ar er ugglaust unnt að fá í síma tveir fimmtíu og
tveir fjörtíu og einn. Arnaldur heldur utan til
frekara náms í haust.
Mörgjárn íeldinum
hjá Sigríði Ellu
Leikurheims-
verk á gítarinn
Hvað kempurnar á myndinni eru að ræða um skal látið ósagt, en Tk/f'f* JM JM
allavega er þetta hin knálegasta mynd úr Vesturbæjarsundlauginni KflP////
þar sem þeir ræða málin Sigurður Líndal prófessor, Guðmundur
Jónsson óperusöngvari og dr. Sturla Friðriksson. Ljósm.: Kristján.
SIGRÍÐUR Ella Magnúsdóttir
söngkona er með mörg járn í
eldinum að vanda. Hún er
nýkomin frá Norðfirði þar sem
hún söng fyrir heimamenn með
sænskri hljómsveit og nú er hún
á förum til Brctlands til þess að
syngja fyrir umboðsmenn. Þá
er hún byrjuð að undirbúa sig
fyrir aðalhlutverk í óperu í
Þjóðleikhúsinu í vetur, Orfeus
og Evredís eftir Gluck. Þá er
Sigríður Ella að undirbúa tón-
listarverkefni fyrir barnaárið
og síðast en ekki sízt á hún sjálf
von á barni í haust. Sigríður
Ella mun syngja hlutverk Or-
feusar, karlhlutverk, og það
kann að vera að það verði í
fyrsta skipti sungið af söngv-
ara sem verður með barn á
brjósti.