Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 I sumar verða Skógarmenn KFUII/150 ára. I tilefni af því veróur opid hús í Vatnaskógi um verzlunarmannahelgina 3.—6. ágúst ★ Allir velkomnir dagsstund, heilan dag eda lengur. ★ Engin innritun — ekkert Þátttökugjald. ★ Hópferð fyrir bíllausa (miðar seldir til 31. júlí). ★ Greiðasala á staðnum. ★ ípróttir, leikir og gönguferðir. ★ Bátsferðir og „baðstrandarferðir". ★ Samverustundir og kvöldvökur. ★ Sérdagskrá fyrir yngstu kynslóðina. ★ Nýi íprótta- og samkomuskálinn formlega tekínn í notkun. Allar nánari upplýsingar veittar á Aðalskrifstofu KFUM að Amtmannsstíg 2b, sími 13437. Vonumst til að sjáþig! Skógarmenn KFUM Frá Nausti Veitingahúsiö Naust auglýsir breyttan opnunartíma 1. Barinn lokaöur í hádeginu alla daga nema laugardaga og sunnudaga. 2. Bjóöum gestum vorum barinn fyrir samkvæmi eða matarfundi. 3. Matur framreiddur allan daginn. 4. Yfir sumartímann veröur húsinu lokaö kl. 23.30 öll kvöld. 5. HljómliSt á föstudögum og laugardögum frá kl. 20—23.30. Góð Þjónusta — Góður matur. Verið velkomin í Naust. E.M. úrtaka og skeiökappreiöar aö Víöivöllum Laugardaginn 28. og sunnudaginn 29. júlí fer fram lokaúrtaka á keppnishestum fyrir Evrópumót í Hollandi. Skráðir eru til keppni nokkrir af fremstu gæðingum landsins. Keppnishestar þurfa að vera mættir kl. 9 f.h. á laugardeginum til dýralæknisskoöunar. Keppni hefst kl. 10.30. Einnig fara fram skeiökappreiðar í 150 m nýliðaskeiöi og 250 m skeiði. Lágmarkstími til þátttöku í 250 m skeiði eru 26,0 sek. Skráning á kappreiöavekringum fer fram í síma 82362, til n.k. miðvikudagskvölds. Kappreiöar hefjast kl. 3 e.h. ÞAÐ SEM KOMA SKAL. í stað þess að múra húsið að utan, bera á það þéttiefni og ] mála þaö siöari 2-3 sinnum, getur húsbyggjandi unnið sjálfur, eða fengið aðra til að kústa, sprauta eða rúlla THOROSEAL á veggina, utan sem innan, ofan jarðar sem neðan. Og er hann þá í senn, búinn að vatnsþétta, múrhúða og lita. THOROSEAL endist eins lengi og steinminn, sem það er sett á, það flagnar ekki, er áferöarfallegt og „andar" án þess að hleypa vatni i gegn, sem sagt varanlegt efni. Og það sem er ekki minna um vert, það stórlækkar byggingakostnaö. Leitið nánari upplýsinga. IS steinprýði v/Stórhöföa sími 83340. II 0 NÚ ER FJÖRIÐ AÐ BYRJA Super Fatamarkaður ?pnar á morgun mánudag á Frakkastíg 12, kl. 13. Úrval af kven- og barnafatnaöi á vægu veröi komiö og geriö góö kaup OPIÐ FRÁ KL. 13—18 SUPER FATAMARKAÐURINN Frakkastíg 12 örfá skref frá Laugavegi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.