Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979 35 Skrifstofa mín verður lokuð vegna sumarleyfa til 21. ágúst. Einar Viöar hrl. Túngötu 5 Reykjavík. Góð hlunnindabújörð Til sölu eöa leigu. Upplýsingar í síma 31367. Gallerí I Sýningarsalur Höffum opnað sýningarsal að Ármúla 1, 3. hæð L Bjóðum grafík eftir ERRÓ, DALÍ, VASARELI og fleiri erlenda og innlenda listamenn. Getum útvegaö meö stuttum fyrirvara verk eftir CHAGALL, MIRO, HENRY MOORE og fleiri. Opiö virka daga frá kl. 9 fh til 5 eh og eftir samkomulagi. M'-l Myndkynning Sýningarsalur Armúli 1 Símar 82420 — 29090 ^ America ^ Þekkt fyrir gæöi og hagstætt verö. Beomaster 2400 Útvarpsmagnari fjarstýrður (2x30 W) (greiðslukjör) w? 29800 BÚÐIN Skipholtí 19 2 fjallabílar til sölu Ford F 250 árgerö 1974. Mjög lítið keyrðir og í fullkomnu lagi, aö mörgu leyti betri en nýir. Fullklæddir innan með sætum fyrir 12 far- þega. Nánari uppl. gefa: Árni í síma 43651 og Haukur í síma 18144. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUfíLYSINfiA- SÍMIN'N KR: 22480 Silent Letter Ein af vinsælli hljómsveit- um þessa áratugs, America, hefur nú sent frá sér nýja plötu, þá 10. í rööinni hjá þeim félögum. Þaö er óhætt aö fullyröa aö Silent Letter er ein albesta plata America til þessa og á hún vinsældir þeirra félaga til muna. FÁLKIN N Suöurlandsbraut 8 Laugavegi 24 Vesturveri Sími 84670 Sími 18670 > Sími 12110 Frá KPS, stærstu heimilistækjaverksmiöju Noregs bjóöum við stórglæsilegt úrval eldavéla, kæliskápa og uppþvottavéla á mjög hagstæöu verði. Góðir greiðsluskilmál- ar. Tískulitir: Karry gulur, Avocado grænn, Inka rauður, hvítur og þaö allra nýjasta: svartur. Sendid úrklippuna til okkar og við póstleggjum bækling strax. EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaöastræti 10 A — Sími 16995.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.