Morgunblaðið - 22.07.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚLÍ1979
Klemenz Jónsson
leikstjóri
Arnar Jónsson
Helga Bachmann
Margrét
Guðmundsdóttir
IJtvarp kl. 13.20:
„Hrafnhetta”
í dag verður fluttur
fjórði og síðasfi þáttur
framhaldsleikritsins
„Hrafnhettu" eftir Guð-
mund Daníelsson. Leik-
stjóri er Klemenz Jóns-
son en með helstu hlut-
verk fara þau Arnar
Jónsson, Helga Bach-
mann og Margrét Guð-
mundsdóttir. Þessi síð-
asti þáttur er 67 mínútur
á lengd.
í þriðja þætti bar það
helst til tíðinda, að
Hrafnhettu fannst Níels
Fuhrmann hafa svikið
sig, en Þorleifur Arason
reynir eftir mætti að
hugga hana.
Þær Karen
Hólm og Hrafnhetta tala
lengi saman um Níels og
skilja litlar vinkonur.
Níels Fuhrmann heldur
til íslands, en Hrafn-
hetta ætlar ekki að
sleppa honum með það
og eltir hann þangað, því
hún er þeirrar skoðunar,
að hún eigi heimtingu á
að hann kvænist henni.
Dregur nú til tíðinda
og verður vafalaust fróð-
legt að fylgjast með við-
skiptum þeirra í þessum
lokaþætti.
Útvarp mánudag kl. 11.00 og 18.00:
„Víðsjá”
í þættinum „Víðsjá" sem
verður á dagskrá útvarpsins
á morgun verður þess
minnst að rétt 10 ár eru
síðan maður steig í fyrsta
sinni fæti sínum á tunglið.
Þar var, eins og víst flestir
muna, Neil Armstrong, en
með honum í förinni voru
þeir Edwin Aldrin og Coll-
ins. Þeir fóru með geimfar-
inu Appollo 11 og tóku jarð-
vegssýni og fóru með til
jarðar, þar sem þau voru
rannsökuð.
Þessi þáttur verður helg-
aður tunglinu annars vegar
og geimrannsóknum hins
vegar. Velt verður vöngum
yfir því hvað mönnum hefur
fleygt fram í þekkingu sinni
á tunglinu og hvort kenning-
um vísindamanna hefur ver-
ið hnekkt eða þær staðfestar
í þessu sambandi. Einnig
verður nokkuð fjallað um
hvernig staðan í geimvísind-
um er í dag og hvaða árang-
ur hinar miklu rannsóknir
hafa borið.
Útvarp Reykjavík
SUNNUD4GUR
22. júlí
MORGUNNINN__________________
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.35 Létt morgunlög
Norskir listamenn leika.
9.00 Á faraldsfæti
Birna G. Bjarnleifsdóttir
stjórnar þætti um útivist og
ferðamál. „Gullni hringur-
inn“, ein algengasta leið er-
Iendra ferðamanna á íslandi.
9.20 Morguntónleikar
a. Sónata í Es-dúr op. 3 nr. 2
eftir Muzio Clementi. Gino
Gorini og Sergio Lorenzi
leika f jórhent á píanó.
b. Strengjakvartett í F-dúr
(K590) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart. ítalski kvart-
ettinn leikur.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur í umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanóleik-
ara.
11.00 Messa f Háteigskirkju
Prestur: Séra Tómas Sveins-
son. Organleikari: Orthulf
Prunner.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
SÍODEGIÐ__________________
13,20 Framhaldsleikritið
„Hrafnhetta“ eftir Guðmund
Daníelsson
Fjórði og síðasti þáttur: Á
heimsenda.
Leikstjóri: Klemenz Jónsson.
Persónur og leikendur:
Sögumaður/ Helgi Skúlason.
Hrafnhetta/ Heiga Bach-
mann. Niels Fuhrmann/
Arnar Jónsson. Gunnhildur/
Margrét Guðmundsdóttir.
Maddama Píper (Katrín
Hólm)/ Guðrún Þ. Stephen-
sen. Kornelfus Wulf/ Ævar
R. Kvaran.
Aðrir leikendur: Nína
Sveinsdóttir, Þorsteinn
Gunnarsson og Guðmundur
Pálsson.
14.30 Miðdegistónleikar
a. Walter Grönroos syngur
lög eftir Haydn, Schumann,
Sibelius og Hugo Wolf. Ralf
Gothoni leikur á píanó. (Frá
tónlistarhátfð f Savonlinna í
Finnlandi í fyrra).
b. Jevgení Mogilevskí leikur
Píanósónötu nr. 1 í B-dúr
eftir Sergej Prokofjeff. (Frá
Moskvuútvarpinu).
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Kristskirkja f Landakoti
50 ára
Sigmar B. Hauksson stjórnar
dagskrárþætti.
17.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
17.40 Dönsk popptónlist
Sverrir Sverrisson kynnir
hljómsveitina Entrance —
fyrri þáttur.
18.10 Harmonikulög
Reynir Jónasson og félagar
hans leika.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
19.25 Eru fjölmiðlar fjórði
armur ríkisvaldsins?
Ólafur Ragnar Grímsson al-
þingismaður stjórnar um-
ræðuþætti. Þátttakendur
eru: Bjarni Bragi Jónsson
hagfræðingur, Eiður Guðna-
son alþingismaður, Halldór
Halldórsson blaðamaður,
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur og Jónas Kristjáns-
son ritstjóri.
20.30 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum sfðari
Tinna Gunnlaugsdóttir les
frásögu Ingunnar Þórðar-
dóttur.
20.50 Gestir í útvarpssal
Ingvar Jónasson og Hans
Pálsson leika saman á víólu
og pfanó Sónötu op. 147 eftir
Dmitri Sjostakovitsj.
21.20 Út um byggðir — fjórði
þáttur
Rætt er við Eðvarð Ingólfs-
son, Rifi. Umsjónarmaður:
Gunnar Kristjánsson.
21.40 Frönsk tónlist
Suisse Romande hljómsveitin
leikur; Ernest Ansermet
stjórnar.
a. Masques et Berga-
masques“ eftir Gabriel
Fauré.
b. „Lítil svíta“ eftir Claude
Debussy.
22.05 Kvöldsagan: „Grand
Babylon hótelið“ eftir Arn-
old Bennett
Þorsteinn Hannesson les þýð-
ingu sína (15).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Létt músfk á sfðkvöldi
Sveinn Árnason og Sveinn
Magnússon kynna.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
23. júlí
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar
7.20 Bæn. Séra Gunnar
Kristjánsson flytur (a.v.d.v.)
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Tónleikar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Dag-
skrá. Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Sigríður Thorlacius byrjar
að lesa þýðingu sína á sög-
unni „Marcelino“ eftir José
Maria Sanches-Silfa.
9.20 Tónleikar.
9.45 Landbúnaðarmál: Um-
sjón: Jónas Jónsson. Rætt við
Gunnar Guðbjartsson um
stöðu framleiðslumála.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns-
son sér um þáttinn.
11.15 Morguntónleikar: Mstis-
lav Rostropovitsj og
Fílharmóníusveitin í Lenin-
grad leika Sellókonsert f
a-moll op. 129 eftir Robert
Schumann: Gonnadi
Rozhdestvenský stj./Sin-
fóniuhljómsveitin í Bayern
leikurdSinfónfu f G-dúr op.
88 eftir Joseph Haydn; Clem-
ens Krauss stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkvnningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Við
vinnuna: Tónleikar.
SÍÐDEGIÐ
14.30 Miðdegissagan: „Korri-
ró“ eftir Ása í Bæ. Höfundur
les (6).
15.00 Miðdegistónleikar: ís-
lenzk tónlist.
a. Tilbrigði op. 8 eftir Jón
Leifs um stef eftir Beethov-
en. Sinfóníuhljómsveit ís-
lands leikur; Páll P. Pálsson
stj.
b. „In memoriam Jón Leifs“,
sónata nr. 1 fyrir fiðlu og
pfanó eftir Hallgrím Helga-
son. Howard Leyton Brown
og höfundurinn leika.
c. Strengjakvartett í fjórum
þáttum eftir Leif Þórarins-
son. Björn Ólafsson, Jón Sen,
Ingvar Jónasson og Einar
Vigfússon leika.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Sumarbókin“ eft-
ir Tove Jansson. Kristinn
Jóhannesson lýkur lestri
þýðingu sinnar (9).
18.00 Víðsjá. Endurtekinn þátt-
ur frá morgninum.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Árni
Böðvarsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn.
Jóhann Þórir Jónsson rit-
stjóri talar.
20.00 Lög unga fólksins. Ásta
Ragnheiður Jóhannesdóttir*
kynnir.
20.55 íslandsmótið í knatt-
spyrnu — fyrsta deild. Her-
mann Gunnarsson lýsir sfð-
ari hálfleik Vals og Fram á
Laugardalsvelli.
21.45 Tónlist eftir Grieg.
Hyllingarmars úr „Sigurði
Jórsalafara“ og Ljóðræn
svíta op. 54. Hallé hljómsveit-
in leikur; Sir John Barbirolli
stjórnar.
22.10 Kynlegir kvistir og and-
ans menn: Lukkuriddarar.
Kristján Guðlaugsson sér um
þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar: Frá
Monteverdi til Bítlanna.
Cathy Berberian syngur lög
eftir Monteverdi, Berio, Per-
golesi, Cage, Stravinski,
Weill, McCartney-Lennon og
sjálfa sig. Harold Lester leik-
ur með á sembal og pfanó.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.