Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.08.1979, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. ÁGÚST 1979 í DAG er laugardagur 25. ágúst, 237. dagur ársins 1979. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 07.49 og síðdegisflóö kl. 20.02. Sólarupprás er í Reykjavík kl. 05.47 og sólar- lag kl. 21.11. Sólin er í hádeg- isstaö í Reykjavík kl. 13.30 og tungliö í suðri kl. 15.31 (Almanak háskólans). Lárétt: — 1 mjög seig, 5 tveir eins, 6 leðjan, 9 fljót. 10 fanga- mark. 11 skammstöfun, 12 dvelj- ast, 13 vökvi, 15 peningur, 17 verður kaldari. Lóðrétt: — 1 kauptún, 2 jurt, 3 borði, 4 rangalar, 7 kvendýr, 8 eyktarmörk, 12 sæla, 14 mái, 16 KUð. Lausn sfðustu kroesgátu: Lárétt: — 1 hjakka, 5 ró, 6 eldinn, 9 aða, 10 fól, 11 gæ, 13 iögg, 15 laun, 17 ernir. Lóðrétt: - 1 hreyfil, 2 jól, 3 klið, 4 agn, 7 dailur, 8 nagg, 12 Ægir, 14 önn, 16 ae. Undirbúningur að sæðisbanka: Skandinavískt sæði í sigti í UNDIRBÚNINGl er að koma á stofn sæðisbanka I hérlendis, en slfkt fyrirkomulag hefur verið tekið upp á Norðurlöndum og víðar í Evrópu á undanförnum áruml fyrir konur sem vegna ýmissa atriða hafa ekki átt börn.i Slíkir bankar eru mjög fáir á Norðurlöndum. Víðtæk rannsókn er gerð á þeim sem leggja þar inn sæði. Er fyrst og fremst kannað hvort um er að ræða heiibrigt fólk og laust við erfðagalla. Ég ætla bara að vona að þetta sé ekki neitt glundur af Jan Mayen svæðinu!!? BLÖO OG TÍrVIARIT SAMVINNAN — Út er kom- íð 5. tölublað Samvinnunnar árið 1979 en meðal efnis í blaðinu er frásögn af aðal- fundi Sambands ísl. sam- vinnufélaga 1979, smásaga er eftir Inga Boga Bogason, sem ber heitið Ófriður, sagt er frá nýjungum í starfi sænskra samvinnumanna, Sigvaldi Hjálmarsson segir frá kynn- um sínum af Lárusi Rist, Helgi Skúli Kjartansson skrifar um afmæli sjö kaup- félaga í ár og fleira efni er að finna í blaðinu. HAFRANNSÓKNIR. - Út ér komið 19. hefti af ritinu Hafrannsóknum, sem Haf- rannsóknastofnunin gefur út. Hefur þetta hefti að geyma skýrslu um starfsemi Haf- rannsóknastofnunarinnar ár- ið 1978 og skiptist í kafla um sjórannsóknir, rannsóknir á þörungum, rannsóknir á svif- og botndýrum, fiskrannsókn- ir, selarannsóknir, veiðar- færarannsóknir og sagt er frá starfi raftækjadeildar, bóka- safns og útibúa stofnunarinn- ar. FRÁ HÖFNINNI Coaster Emmy fór í gær á ströndina. Leiguskip Hafskips John, kom í gær að utan, og togarinn Hjörleifur kom af veiðum. Skaftafell fór í fyrrinótt og togarinn Ásbjörn fór á veiðar. | Heimilisdýr: ~| GRÁR og hvítur kettlingur hvarf á mánudaginn á Sel- tjarnarnesi. Kettlingurinn er merktur Snúlli—24918. Finn- andi er beðinn um að hringja í síma 24918. ARNAD HEIL.LA í DAG verða gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni Ingibjörg Ilauksdóttir hjúkrunarnemi og Þorsteinn Gunnarsson framleiðslumaður, Stóragerði 32. Séra Guðmundur Oskar Ólafsson gefur saman. GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Grindavíkur- kirkju Ingibjörg Þórarins- dóttir og Sveinn Hali Más- son. Heimili brúðhjónanna verður að Kirkjustíg 3, Grindavík. Séra Jón Árni Sigurðsson gaf saman. (Ljósm.st. Suðurnesja). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Útskálakirkju ^,ilja Víglundsdóttir og Njáll | IVIirjrMIIMGARSFLlOLO MINNINGARSPJÖLD: Minningarspjöld Hallgríms- kirkju eru til sölu hjá eftir- töldum aðilum: Verzluninni Kirkjufelli, Klapparstíg 27, Biskupsstofu, Klapparstíg 27, Hjá Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Blómaverzl- uninni Domus Medica, Egils- götu 3, Hallgrímskirkju milli kl. 14 og 16 og hjá Biblíufé- laginu kl. 15—17. KVÖLD- NÆTUR- OG HELGARMÓNUSTA apótek- anna í Reykjavik dagana 24.—30. ágúat aA báðum döitum meðtöldum er sem hér aegir: f Ingólfsapðteki, en auk þeaa er opið til k). 23 alla daga vaktvikunnar f Laugarneaapóteki. SLYSAVARÐSTOFAN í BORGARSPÍTALANUM, sími 81200. Allan sólarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lœkni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS aila virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 gfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum ki 8—17 er h*gt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii kiukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari uppiýsingar um lyfjabúðir og iæknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknaféi. fslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudögum Id. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið: Sáiu hjálp f viðlögum: Kvöldsfmi alla daga 81515 frá kl. 17 - 23. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn f Víðidal. Sfmi 76620. Opið er mllli ki. 14—18 virlu daga. non n«reihic^ykjavík8Ími UKU UAUblNOAkureyrisfmi 96-21840. Siglufjörður 96-71777 eiMlfBlUMí HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OJUIvKAnUO spftalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍT- ALI HRINGSINS: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til Id. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 tii Id. 19.30. Á laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 til kl. 14.30 og Id. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til Id. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. > 18.30 til ki. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og Id. 18.30 til Id. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til id. 19.30. Á sunnudögtuc ki. 15 til Id. 16 og Id. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIM- ILI REYKJAVfKUR: Alla dagm kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umUli og kl. 15 til ki. 17 á helgidögum. - VÍFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til Id. 16 og kl. 19.30 til kL 20. CACM LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahús- OUrN inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga ld. 9—19. ótlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 sömu daga. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið daglega kl. 13.30 - 16. Snorrasýning er opin daglega kl. 13.30 til kl. 16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þlngholtsstræti 29 a, sími 27155. Eftir lokun skiptlborðs 27359 í útlánsdeild safnsins. Opið mánud.—föstud. kl. 9—22. Lokað á laugárdögum og sunnudögum. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þlngholtsstrætl 27. sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud. — föstud. kl. 9—22. Lokað á laugardögum og sunnu- dögum. Lokað júlfmánuð vegna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. sfml aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólhelmum 27. sfml 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sfmi 83780. Helmsend- ingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Sfmatfmf: Mánudaga og flmmtudasga kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröl 34. sfml 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —föstud. kl. 10—4. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sfml 27640. Opið mánud,—föstud. kl. 16—19. Lokað júlfmánuö vegna sumarleyfa. BUSTAÐASAFN — Bústaðaklrkju. sfml 36270. Opiö mánud,—föstud. kl. 14—21. BÓKABÍLAR - Bæklstöð f Bústaðasafni. sfml 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannes- ar S. Kjarvals er opln alla daga kl. 14—22. — Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ■ ÁRBÆJARSAFN: Oplð kl. 13—18 alia daga vikunnar nema mánudaga. Strætlsvagn leið 10 frá Hlemmi. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR Hnitbjörgum: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 tll 16. ÁSGRfMSSÁFN. Bergstaðastrætl 74, er opið alla daga, nema laugardga. frá kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10-19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sfmi 84412 kl. 9-jO alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 sfðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga tll sunnudaga kl. 14-16, þegar vel viðrar. SUNDSTAÐIRNIR: Laugardalslaugin er opin alla daga kl. 7.20— 20.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—20.30. Sundhöllin verður iokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vesturbæjarlaugin er opin virka daga ki. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—14.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skfpt milli kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. BILANAVAKT V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og 'á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er vlð tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir «£0 árum Haukur Einarsson og Einar S. Magnússon, báðir úr KR. Ferþrautin byrjaði inni vlð Barónsstíg. f hlaupinu var Haukur dálitið á undan og einng í hjólreiðunum, þá var hann og fyrri í bátinn. Einar varð það fijótari í róðrinum, að hann var búinn að synda um 50 metra, er Haukur kom út að sundskálabryggju. Erfitt var að synda vegna öldu, en þó sóttist þeim sundið greiðlega og sérstaklega Hauk. sem nú gerði það. sem hann gat, til þess að ná þvf. sem tapað var. Smátt og smátt styttist vegalengdin á milll þeirra og síðustu 100 stikurnar fylgdust þeir að. þar til Haukur á alira sfðasta sprettinum komst dálftið fram úr. Vann hann þannig ferþrautari ! " ÍS.Í. á 41 miúutu og 19 sek.; Einar var 41 mfn 32. sek FERÞRAUTARMÓT Í.S.Í. var háð við sundskálann f örflrsey á sunnudaginn. Þótt keppendur væru aðens tveir, var keppnin mjög harðvftug og tvísýnt um sigurinn. Keppendur voru f- N GENGISSKRANING NR. 159 — 24. ágúst 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjedollar 372,00 372,80* 1 Sterlíngspund 827,80 829,40* 1 Kanadadollar 319,15 31935* 100 Danskar krónur 7059,50 7074,70* 100 Norskar krónur 7391,60 7407,50* 100 Sssnskar krónur 8807,90 8826,80* 100 Finnak mðrk 9671,75 9692,65 100 Franskir frankar 8734,45 875335* 100 Belg. frankar 1269,45 1272,15* 100 Svisan. frankar 27477,35 22525,65* 100 Gyllini 18541,60 18581,50* 100 V.-Þýzk mörk 20342,35 20386,05* 100 Lirur 45,52 45,62* 100 Auaturr. Sch. 2783,40 2769,40* 100 Escudos 755,80 757,40* 100 Pesetar 563,15 584,35- 100 Y#n 169,80 169,97 1 SDR (aórsfök dráttarróttindi) 483,37 484,41 * Breyting frá siðustu skráningu. -i /----------------------------------—---“N. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 159 — 24. ágúst 1979 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Benderfkjadollar 409,20 410,08 1 Stertingspund 91036 912,34 1 Kanadadollar 351,06 351,83 100 Danskar krónur 776535 7782,17 100 Norskar krónur 8130,76 8148,25 100 Sssnekar krónur 9688,69 9709,48 100 Finnek mðrk 10638,92 10661,91 100 Franskir frankar 9807,89 9628,57 100 Belg. frankar 1396,39 1399,36 100 Svisen. frankar 24725,06 24778,21 100 Gyllini 20395,76 20439,65 100 V.-Þýzk mörk 22376,58 22424,65 100 Llrur 50.07 50,18 100 Austurr. Sch. 3061,74 3068,34 100 Escudoe 831,38 833,14 100 Pesetar 61936 620,78 100 Yen 186,56 186,96 * Breyting frá sfðuetu skráningu. \---------------------------------------------, t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.