Morgunblaðið - 09.10.1979, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 09.10.1979, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. OKTÓBER 1979 33 Athugasemd frá dr. Magna Guðmundssyni Laust eftir miðjan september fólu tveir ráðherrar mér skammtíma verkefni á sviði peninga- og skattamála, sem falla undir mínar sérgreinar í hagfræði. Af þessu tilefni skrifar Dag- blaðið heila forustugrein um „kost“ minn og „löst“. Ég er nú allt í einu orðinn að „nýjustu halastjörnu á himni stjórnmál- anna“, þótt ég hafi í áratugi ritað hlutlausar greinar um efnahagsmál í Morgunblaðið og hafi áður starfað fyrir ráðuneyti og ríkisstofnanir. Það er annars athyglisvert við þennan Dag- blaðs-leiðara, sem Jónas Krist- jánsson merkir sér, að nálega hver setning er annaðhvort bull eða bein rangfærsla. Morguninn eftir er þetta þvaður, sem í rauninni er atvinnurógur, lesið upp svo að segja orð fyrir orð í hljóðvarpi — og þannig básúnað um alla landsbyggðina. Þessi útvarps-lestur kom mér til að stinga niður penna. Sam- rýmist það lögum Ríkisútvarps- ins að kynna hlustendum les- efni, sem er einvörðungu persónuleg áreitni í garð nafn- greinds manns? Vafalaust var gert ráð fyrir því, þegar ákveðið var að lesa forustugreinar dag- blaða í hljóðvarpi, að þær væru samdar af mönnum, sem hefðu stjórnmálaþroska og siðgæðis- þroska til að móta almennings- álitið á ábyrgan hátt. Þegar svo reynist ekki vera, er þá ekki tímabært að endurskoða þessa ákvörðun útvarpsráðs? Magni Guðmundsson smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Lögg. skjalaþýö. dómt. Hatnar- stræti 11, sími 14824, Freyju- götu 37, sími 12105. Olíumálverk eftir Ásgrím, til sölu. Lands- lagsmynd. Mertk. Ár 1941. 95x116 cm. Tilboð sendist Mbl. fyrir miövikudag merkt. .Á — 4889". Húsnœði Snyrtilegur maöur óskar eftir 1—2ja herb. íbúö. Uppl. í síma 33307. lönaðarhúsnœði óskast 50—100 fm. Sími 72335. 2ja — 3ja herb. íbúð óskast fyrir hjúkrunarfræðing. Helzt í Vesturbænum. Uppl. hjá starfsmannahaldi f síma 29302. St. Jósefsspítalinn Reykajvík. KRI5TI l£GT STRRf Biblíulestur aö Auðbrekku 34 Kópavogi í kvöld kl. 8.30. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 8 = 16110107VÍ = Ré. EDDA 59791097—1 I.O.O.F. Rb. 1 = 1291098V4 SIMAR 11798 og 19533. Þriðjudagur 9. okt. kl. 20.30 Fyrsta myndakvöld feröafélags íslands veröur á Hótel Borg á þriöjudagskvöldiö kl. 20.30. Tryggvi Halldórsson sýnlr mynd- ir frá Gullfossi í klakaböndum, skíöaferöum Feröafélagsins, páskaferö f Þórsmörk, myndir frá Júgóslavíu, og fl. aögangur ókeypis og öllum heimill. Veit- ingar seldar f hléi. Feröafélag íslands Frá Sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfiröi Fundur veröur miövikudaginn 10. október í Góötemplarahús- Inu í Hafnarfiröi og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Séra Siguröur Haukur Guöjónsson ræöir um læknamiöilinn Einar Jónsson á Einarsstööum og Sigurveig Guö- mundsdóttir segir frá persónu- legri reynslu. Stjórnin. Fíladelfía Reykavík Samkomurnar meö Dr. Tomph- son halda áfram í dag kl. 17 og 20.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Hermannasamkoman í kvöld kl. 23.30. Efni: Saga Hjálpræðis- hersins. K.F.U.K. A.D. Hliðarkvöldvaka í kvöld kl. 8.30 aö Amtmannsstfg 28. Nefndin raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöaugtýsingar \ Verslunarhúsnæði Verslunarhúsnæði til leigu viö Laugaveg. Hentugt fyrir skartgripaverslun, gjafavörur o.ffl. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Fallegar vörur — 4638“. Þroskahjálp á vesturlandi Aöalfundur félagsins veröur haldinn í Snorra- búö, Borgarnesi, laugardaginn 13. okt. og hefst kl. 14. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Stjórnin. Samband veitinga- og gistihúsaeigenda heldur framhaldsaöalfund á Hótel Esju, miövikudaginn 10. október og hefst hann kl. 14. Á dagskrá er aöild Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda aö Vinnuveitendasambandi Islands. Stjórnin Framhaldsstofnfundur Félags áhugafólks og aöstandenda þeirra sem eiga viö geðræn vandamál að stríöa veröur haldinn í kvöld þriöjudaginn 9. okt. í Hreyfilshúsinu kl. 20.30. Undirbúningsstjórn. Ungmennafélag Keflavíkur minnist 50 ára afmælis félagsins meö hófi í Stapa, laugar- daginn 13. október og hefst þaö með borðhaldi kl. 7.00. Aögöngumiðar verða seldir í dag og næstu daga milli kl. 5 og 7 í húsi félagsins. Stjórnin Ráðstefna um sjávarútvegsmál Grindavík 12.—13. okt. 1979 Sjálfstæölsflokkurfnn efnlr til ráöstefnu um sjávarútvegsmál og hefst ráöstefnan föstudaginn 12. október kl. 14.00 meö ávarpl formanns Sjálfstæöisflokksins Gelrs Hallgrímssonar. Á ráöstefnunnl sem opln er öllu sjálfstæðlsfólkl veröa ftutt framsöguerlndl um: it|öm flilofiifti Qármögnun og framleiöni fiskiönaöar ástand á helztu fiskimörkuöum efllngu rannsóknarstarfsemi fiskvinnslufyrirtækja rfkismat eöa einkamat fjármál og ajööl sjávarútvegsins. Þá veröa almennar umræöur og starfaö (starfshópum. Sjálfstssöisflokkurinn Félag Sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi heldur aöalfund slnn þriöjud. 9 okt. nk. kl 20.30 i Sjálfstæöishúsinu Valhöll, kjallarasal Efni fundarins: 1. Kosning stjórnar. 2. Kosningaendurskoöun. 3. Kosning fulltrúa í fulltrúaráö Sjálfstæö- isfélaganna í Reykjavik. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi heldur aðalfund sinn þrlöjud. 9. okt. n.k. kl. 20:30 (sjálfstæö- Ishúsinu Valhöll, kjallarasal. Efni fundarins: 1. Kosning stjórnar. 2. Kosningaendurskoöun. 3. Kosning fulltrúa i fulltrúaráö Sjálfstæö- isfélaganna í Reykjavík. 4. Önnur mál. Gestur fundarins veröur frú Ragnhildur Helgadóttir alþingismaöur og mun hún ræöa við gesti fundarins. Fundarstjóri veröur Gísli Jóhannsson Boöiö veröur upp á kaffiveitingar Mætiö vel og stundvíslega Stiórnin. Gestur fundarins veröur frú Ragnhildur Helgadóttir alþingismaöur og mun hún ræöa við gesti fundarins. Fundarstjóri veröur Gísli Jóhannsson. Ðoöið veröur upp á kaffiveitingar. Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnm Fálag ejálfetæöiemanna (Háalaitiahvarfi Aðalfundur félags sjálfstæöismanna í Háaleltishverfi heldur aöalfund, þriöjudag- Inn 9. október (Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallarasal. Fundurinn hefst kl. 18.00. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mél. Stjórnin. Félag Sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur Aðalfundur félagsins veröur haldinn miövikudagmn 10. október ( Valhöll, kjallarasal. Fundurlnn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Albert Guömundsson alþlngismaöur mætlr á fundinn. Stjórnln.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.