Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 4
vandaóaðar vörur | Rafkapals- tromlur 110 og 20 metra. Afar hagstætt verð. Qshe„ Heildsölubirqðir: Smávörudeila Sími: 81722 Fuglahræðan er hin brattasta, eins og sést á þessari mynd. Sjónvarp klukkan 18.05: SprelUifandi fuglahræða á ferð! Fuglahræðan mun birtast á sjónvarpsskerminum i annað sinn í dag siðdegis, nánar til- tekið klukkan 18.05. Þetta er annar þátturinn aí sjö sem Sjónvarpið mun sýna af þessari ágætu fuglahræðu. Mynda- flokkurinn er byggður á sögum eftir Barböru Euphan Todd, en þátturinn i kvöld nefnist Sally frænka. Eins og þeir vita, sem sáu þáttinn fyrir viku, er það engin venjuleg fuglahræða sem þætt- irnir segja frá. Fuglahræða þessi getur sumsé orðið sprelllifandi þegar henni sýnist, og hún á það til að taka upp á hinum furðu- legustu hlutum. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 10. október MORGUNNINN 700 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 710 Leikfimi. 7.20 Bæn. 725 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Litla músin Píla Pína“ eftir Kristján frá Djúpalæk. Heiðdís Norðfjörð les (8). 9.20 Leikfimi. 9.30. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Víðsjá Helgi H. Jónsson stjórnar þættinum. 11.15 Kirkjutónlist: 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SIÐDEGIO 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 13.30 Setning Alþingis a. Guðsþjónusta i Dómkirkj- unni. Prestur: Séra Pétur Þ. Ingj- aldsson prófastur á Skaga- strönd. Organleikari: Marteinn H. Friðriksson. b. Þingsetning. 14.30 Miðdegissagan. „Fiski- menn“ eftir Martin Joensen Þýðandinn, Hjálmar Árna- son, les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Tónleikar 16.35 Atriði úr morgunpósti /IdlÐMIKUDKGUR 10. október 18.00 Barbapapa Þátturinn var áður sýndur í Stundinni okkar síðastlið- inn sunnudag. 18.05 Fuglahrseðan Breskur myndaflokkur í sjö þáttum, byggður á sög- um eftir Barböru Euphan Todd. Annar þáttur. Sally frænka Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Lífið á Lennard-eyju Mynd um röskan dreng, sem býr ásamt foreldrum sinum og yngri bróður á litilli eyju við vesturströnd Kanada, en þar er faðir hans vitavörður. Þýðandi Björn Baldursson. Þuiur Birgir Ármannsson. 18.55 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dag- skrá 20.35 Sumarstúlkan Sjötti og síðasti þáttur. Efni fimmta þáttar: Evy og Janni eru grunuð um að hafa rænt gamla manninn, frænda Janna. Sumarforeidrar hennar spyrja hana i þaula, hvar hún hafi verið nóttina, sem ránið var framið. Janni er horfinn, og Evy fer að leita hans. Hún finn- ur hann að lokum úti i Iitilli eyju. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision — Sænska sjónvarpið). 21.05 Vaka Sumarið 1979 var óvenju- mikii gróska i islenskri kvikmyndagerð, og um hana verður fjallað í fyrstu Vöku á þessu hausti. Umsjónarmaður Árni Þór- arinsson. Dagskrárgerð Þráinn Bertelsson. 21.35 Listmunahúsið Sjðtti þáttur. Skór ofurst- ans Efni fimmta þáttar: Caradus-fjölskyldan á í fjárhagsörðugleikum. Ekki bætir úr skák að tveir list- munasalar frá Blofeld’s i London koma til borgar- innar og gefa fólki kost á að selja dýrgripi sína. Helena þekkir annan list- munasaiann frá gamalli tið og veit að þekking á demöntum er ekki hans sterka hiið. Lionel fær nú þá hugmynd að fara tii skartgripasala, Bronskys að nafni, en hann hefur orðið fyrir barðinu á íyrir- tæki Blofelds. Bronsky lán- ar dýrindis hálsfesti, sem Lionei notar síðan til að klekkja á keppinautunum, en Ruth, kona Viktors, veit- ir honum góða aðstoð við að. 'prúttnir skransalar ræna verðmætum gripum frá gömlum kennara Helenu. Hún tekur þá að sér að gerast uppboðshaldari i fyrsta sinn til að leika á þjófana, og gripirnir kom- ast aftur á sinn stað i stofu kennarans. Þýðandi óskar Ingimars- son. 22.25 Orka Þáttur um orkunotkun ís- lendinga og innlendar orkulindir. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. Áður á dag- skrá 22. mai siðastliðinn. 22.55 Dagskrárlok endurtekin 16.50 Evrópukeppni landsliða í knattspyrnu Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálfleik Pólverja og íslendinga frá íþrótta- leikvangnum í Kraká. 17.45 Tónleikar 18.00 Víðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum 18.15 Tónleikar. Tilkinningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDID 19.35 Hljómsveitartónleikar 20.30 Útvarpssagan: „Hreiðr- ið“ eftir ólaf Jóhann Sig- urðsson Þorsteinn Gunnarsson leik- ari les söguiok (18). 21.00 Kammertónlist: 21.30 Á krossgötum Jón Pálsson frá Akureyri les frumort ljóð. 21.45 íþróttir Hermann Gunnarsson segir frá. 22.10 Hvað býr í framtíðinni? Ólafur Geirsson blaðamaður leitar eftir hugmyndum þeirra, sem eiga að erfa landið. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 Þrýstimælar Allar stæörir og geröir. ®Qtunrö^a(y)®(U)(r ,J©xra@@©ira & (S®> Vesturgötu 16.sími 13280 Kvikmyndagerð Sjónvarpsþátturinn Vaka verður á dagskrá Sjón- varpsins í kvöld klukkan 21.05, eftir nokkurt hlé. í þessari fyrstu Vöku verður fjallað um íslenska kvik- myndagerð, en umsjónar- maður er Árni Þórarinsson ritstjóri. Óvenjumikil gróska hefur verið í íslenskri kvikmynda- gerð undanfarna mánuði, og í sumar var til dæmis unnið að gerð þriggja kvikmynda; Óðali feðranna, Landi og sonum og Paradísarheimt eftir Halldór Laxness, en hana unnu raunar þýskir kvikmyndagerðarmenn í samvinnu við íslenska leik- ara. Af nógu ætti því að vera að taka í þætti Árna í kvöld. Frá kvikmyndun Lands og sona í sumar, en kvikmyndatakan fór meðal annars fram í Svarfaðardal og á Hjalteyri við Eyjafjörð. Hermann Gunnarsson verður á ferðinni í Út- varpi í dag, er hann lýsir landsleik Islendinga og Pólverja í knattspyrnu, en leikurinn fer fram í Kraká í Póllandi. Hefst lýsing Hermanns klukkan 16.50, og lýsir hann síðari hálfleik, en leikurinn er liður í Evrópukeppni landsliða. Vaka í sjónvarpi kl. 21.05: WIKA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.