Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 í DAG er miðvikudagur 10. október, 283. dagur ársins 1979. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 09.17 og síödegisflóð kl. 21.46. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 08.01 og sólarlag kl. 18.28. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 05.11. (Almanak háskólans). Ef þannig einhver er í samfélagi við Krist, er hann ný skepna, hið gamla varð að engu, sjá, það er orðið nýtt. (2. Kor. 5,17.) LÁRÉTT: — 1 búum til, 5 sér- hljóðar, 6 grefur, 9 ótta, 10 féiasr, 11 tveir eins, 12 borði, 13 upp- spretta, 15 ótæti, 17 sló f rot. LÓÐRÉTT: — smjaðra. 2 lofa, 3 iyf, 4 úldin, 7 mannsnafni, 8 þrif, 12 bók, 14 veiðarfæri, 16 tryllt. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — góðæri, 5 uð, 6 sultan, 9 eir, 10 iðn, 11 al, 13 dári, 15 naut, 17 smaii. LÓÐRÉTT: — 1 gustinn, 2 óðu, 3 æmti, 4 inn, 7 lendum, 8 arar, 12 liði, 14 áta, 16 A.S. ARIMAO HEIL.LA í LAUGARNESKIRKJU ha- fa verið gefin saman í hjón- aband Kristín Jónsdóttir og Pétur Ingi Frantzson. — Heimili þeirra er að Efstas- undi 7, Rvík. (Nýja myndast- ofan). FRÁ HÖFNINNI ÞAÐ var heldur rólegt í Reykjavíkurhöfn í gær. — í fyrrakvöld kom flutninga- skipið Borre, leiguskip Haf- skips, seint nokkuð að utan. Það fór aftur í gærkvöldi áleiðis til útlanda, eftir rúm- lega 24 tíma viðdvöl í höfn- inni. í fyrrakvöld fór Álafoss á ströndina. — Seint í gær- kvöldi var von á Selá að utan. Árdegis í dag er togarinn Bjarni Benediktsson væntanlegur af veiðum. Heimförin hefur eitthvað tafist, því hans var von í gær. [fréi IIR 1 LÍTILSIIÁTTAR næturfrost mældist á nokkrum veður- athugunarstöðvum í fyrri- nótt, en var mest á Þingvöll- um og norður á Hveravöll- um, mínus þrjú stig. Hér í Reykjavík fór hitinn niður i 3 stig í logni og heiðskíru veðri. — í fyrradag var tæpl. 9 klst. sólskin hér í borginni. — Norðlæg átt mun halda áfram að vera ríkjandi á landinu sagði Veðurstofan í gærmorgun og verður held- ur kalt, einkum norðan- lands. TORGKLUKKAN gamla á Lækjartorgi hefur oft átt erfiða daga. Skemmdarvarg- ar hafa fengið útrás fyrir sínar annarlegu hvatir, brotið hana og skemmt og hún hefur verið látin standa svo dögum og vikum skiptir. — Ástand Átthagaíjötrar hennar hefur þó líklega sjald- an eða aldrei verið jafn bág- legt og núna. — Klukkuskífur hennar voru brotnar og eyði- lagðar um síðustu helgi. Hún hefur verið í ólagi um nokk- urt skeið — staðið, eins og vegfarendur um Lækjartorg hafa að sjálfsögðu tekið eftir. — Nú er gamla torgklukkan úr leik um ófyrirsjánlegan tíma. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13 á morgun, fimmtu- dag, 11. okt. kl. 20.30. Osta- kynning verður og ostaréttir bornir fram. KVENFÉLAGIÐ Keðjan heldur fyrsta fund sinn á haustinu annað kvöld, fimmtudagskvöldið kl. 20.30 að Borgartúni 18. KIRKJUDAGUR Óháða safnaðarins verður n.k. sunnudag, 14. október og hefst að lokinni messu, sem verður kl. 2 síðd. — Konur í kvenfélagi safnaðarins eru góðfúslega beðnar að koma kökum á laugardaginn kl. 1—4 síðd. í Kirkjubæ og á sunnudagsmorguninn kl. 10-12. KVENNADEILD Slysa- varnafélagsins i Reykjavík heldur fund annað kvöld, 11. október kl. 8 í Slysavarnafé- lagshúsinu Áríðandi mál er á dagskrá. Eftir fundinn verður tekið í spil. ÞESSIR ungu Hafnfirðingar efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir „Sundlaugarsjóð" Sjálfsbjargar, landssamb. fatlaðra. Söfnuðu krakkarnir 20.300 kr. í sundlaugarsjóðinn. Þau heita, Anna Elisabet og Gunn- hildur Harpa Sævarsdætur, Jóhanna Jensdóttir, Evert Jensson og Emilía Þorsteinsdóttir. KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna i Reykjavik. daxana 5. október til 11. október. að báðum döKum meðtðldum. verður »em hér segir: I LAUGARNESAPÓTEKI. — En auk þess er INGÓLFSAPÓTEK opið til kl. 22 alla daKa vaktvikunnar nema sunnudag. SLVSAVARÐSTOFAN I BORGARSPÍTALANUM, siml 81200. Allan sóiarhringinn. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardðgum og heigidðgum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðgum frá kl. 14—16 simi 21230. Gðngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tll klukkan 8 árd. Á mánudögum er LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er i HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið: Sáiuhjálp i viðlögum: Kvöldsimi alla daga 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn í Víðidal. Opið mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Simi 76620. AOn HArCIMC Reykjavik simi 10000. UnU UMUOinO Akureyri simi 96-21840. Sigiufjörður 96-71777. C HWDAUI IC HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- OUUIVnMnUO spitalinn: Aila daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tii kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN: Ki. 15 tii kl. 16 og ki. 19.30 til kl. 20. BARNASPlTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 aila daga. - LANDAKOTS- SPÍTALI: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN: Mánudaga tii föstu- daga kl. 18.30 -til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19. HAFNARBOÐIR: Alla daga kl. 14 til ki. 17 og kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum. - VlFILSSTAÐIR: Daglega kl. 15.15 til ki. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga ki. 15 til ki. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. QHPM LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahús- ÖVrrl inu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19, og laugardaga kl. 9—12. — Útlánasalur (vegna heimalána) kl. 13—16 síimu daga og laugardaga kl. 10—12, ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16, sunnud. lokað. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þinghólsstræti 29a. sími aðaisafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13 — 16. BÓKIN IIEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Simatími: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarði 34, sími 86940. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. — föstud. kl. 19—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga og föstudaga kl. 16 — 19. KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvais er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og sýningarskrá ókeypis. ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími 84412 kl. 9—10 árd. virka daga. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá ki. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið aila daga kl. 10—19. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphoiti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÁRBjÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, simi 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig- tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 siðd. HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. SUNDSTAÐIRNIR: S. 7.20—19.30 nema sunnudag, þá er opið kl. 8—13.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Sundhöllin verður lokuð fram á haust vegna lagíæringa. Vestur- bæjarlaugin er opin virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20-17.30 og sunnudága kl. 8-14.30. Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt milii kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004. RII AWAVAKT VAKTÞJONUSTA borga l/lkniin f Kl\ I stofnana svarar aila virk daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Siminn e 27311. Tekið er við tiikynningum um bilanir veitukerfi borgarinnar og i þeim tilfellum öðrum sei borgarbúar teija sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfi í Mbl. fyrir 50 árunii „FJÖLGUN LÖGREGLU- ÞJÓNA. — Lögreglustjórinn hefur skrifað bæjarstjórn Reykjavíkur bréf um fjölgun lögregluþjóna. Var bréfið til umræðu á fundi lögreglumála- nefndar í gær. Var samþykkt tillaga lögreglustjóra, sem leggur til að fjölgað verði í lögregluliðinu og í því 28 menn. — Ennfremur var samþykkt sú tillaga að halda þriggja mánaða námskeið fyrir eldri starfandi lögregluþjóna, svo og lögregluþjóna- efni. Þá var samþ. að nýjum lögregluþjónum verði veitt fjögurra ára aldursuppbót við starfsbyrjun, því ætlast er til að lögregluþjónar hafi ekki önnur störf með höndum og að aukavaktir lögregluþjóna falli með öllu burt.“ GENGISSKRÁNING NR. 191 — 9. OKTÓBER 1979 Eining Kt. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 382,20 383,00 1 Sterlingspund 819,45 821,15* 1 Kanadadollar 327,05 327,75* 100 Danskar krónur 7234,20 7249,30* 100 Norskar krónur 7656,25 7672,25* 100 Sœnskar krónur 9061,15 9080,15* 100 Finnsk mörk 10103,10 10124,20* 100 Franskir frankar 9024,80 9043,70* 100 Belg. frankar 1307,10 1309,80* 100 Svissn. frankar 23476,70 23525,80* 100 Gyllini 19069,00 19108,90* 100 V.-Þýzk mörk 21179,20 21223,50* 100 Lfrur 45,83 45,93* 100 Austurr. Sch. 2936,60 2942,80* 100 Escudos 772,10 773,70* 100 Pesetar 577,30 578,50* 100 Yen 168,89 169,24* 1 SDR (sérstök dróttarréttindi) 501,04 502,09 * Breyting Irá síöustu skráningu. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS NR. 191 — 9. OKTÓBER 1979. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 420,42 421,30 1 Sterlingspund 901,49 903,27* 1 Kanadadollar 359,76 360,53* 100 Danskar krónur 8957,62 7974,23* 100 Norskar krónur 8421,88 8439,48* 100 Sænskar krónur 9967,27 9988,17* 100 Finnsk mörk 11113,41 11136,62* 100 Franakir frankar 9927,28 9948,07* 100 Belg. frankar 1437,81 1440,78* 100 Sviaan. frankar 25824,37 25878,38* 100 Gyllini 20975,90 21019,79* 100 V.-Þýzk mörk 23297,12 23345,85* 100 Lírur 50,41 50,52* 100 Austurr. Sch. 3230,26 3237,08* 100 Escudos 849,31 851,07* 100 Pesetar 635,03 636,35* 100 Yen 185,78 186,16* * Breyting frá síöustu skráningu. __________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.