Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 Reynihvammur Til sölu er húseignin viö Reynihvamm Kópa- vogi aö grunnfleti 107 fm. Á efri hæö er 4ra til 5 herb. íbúö. Á neöri hæö er 2ja herb. íbúö, geymslur, þvottahús og bílskúr. Vönduö og falleg eign. Uppl. gefur Agnar Gústafsson hrl., Hafnarstræti 11, símar 12600 og 21750 og Eignaborg Hamra- borg 1, sími 43466. ÞIMiIIOIJ Fasteignasala — Bankastræti _ SÍMAR 29680 - 29455 - 3 LÍNUR I Raöhús — Seljahverfi || Ca. 190 fm raöhús sem skilsast fokhelt á tveimur hæöum meö innbyggöum bílskúr. Á efri hæð eru 5 herb. geymsla og þvottahús £ og baö. Neöri hæð er stofa, borðstofa, húsbóndaherb. og snyrting. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Verö 26 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Ca. 100 fm íbúð á 3. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi sem er stofa, 3 ^ herb, eldhús og fli'salagt baö. Þvottahús í íbúöinni. Góð eign. Verö h 27 millj. Útb. 20 millj. Raöhús Seltjarnarnesi Ca. 217 fm raöhús meö bílskúr. Á neöri hæö eru 4 svefnherb., sjónvarpshol, baö og þvottahús. Á efri hæö er stofa, húsbónda- herb., eldhús og snyrting. Grettisgata 2ja—3ja herb. ^ Ca. 90 fm íbúö á 2. hæö. 2 saml. stofur, eitt svefnherb., ný k standsett eldhús og baö. Verö 20 millj. Útb. 15 millj. Fífusel — 4ra herb. Ca. 107 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða nýlegu fjölbýlishúsi. Sem er stofa, 3 herb. eldhús og baö, þvottahús inn af eldhúsi. Baðiö er ^ meö sturtu og baðkari. Góö eign. Verö 28 til 29 millj. Útb. 21 millj. Snorrabraut 3ja—4ra herb. h Ca. 100 fm íbúö á 2. hæö sem er 2 saml. stofur, eitt herb. eldhús og k baö. Eitt herb. í kjallara. Kjarrhólmi — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúö á 4. hæö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi sem er stofa, 2 herb. eldhús og baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Suður svalir. Glæsilegar innréttingar. Verö 24 millj. Útb. 18 millj. Safamýri 4ra—5 herb. — Bílskúr h Ca. 117 fm endaíbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, 3 herb., eldhús og flísalagt baö með glugga. Góö eign. Verö 32 millj. Útb. 25 millj. Framnesvegur 4ra—5 herb. Ca. 120 fm kjaliaraíbúö í nýlegu fjölbýlishúsi. Tvær saml. stofur, 3 herb., eldhús og flísalagt baö. Sér hiti, sér þvottahús. Góö eign. ^ Verö 28 millj. Útb. 22 millj. h Gautland — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúð á jarðhæö, sem er stofa, 1 herb., eldhús og baö. Sér i garöur í suöur. Góðar innréttingar. Verö 19 millj. Útb. 16 millj. Miövangur — 2ja herb. Ca. 65 fm íbúö á 8. hæð. Stofa, 1 herb., eldhús og baö. Þvottaherb. í íbúöinni. Svalir í suöur, glæsilegt útsýni. Verð 18 millj. útb. 13,5 ^ millj. k Hamraborg — 2ja herb. — Bílskýli Ca. 60 fm íbúð á 5. hæö í lyftuhúsi sem er stofa, 1 herb., eldhús og baö. Sameiginlegt þvottahús á hæöinni fyrir 4 íbúðir. Suöur svalir. Verö 19 millj. Útb. 15 millj. 9 Stelkshólar — 2ja herb. — Bílskúr í Ca. 65 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi, sem er stofa, 1 ^ herb., stórt eldhús flísalagt baö. Suður svalir meöfram íbúöinni. k Góö sameign. Stórglæsileg íbúö. Verð 24 millj. Útb. 19 millj. Fjársterkur kaupandí aö sér hæð, helzt í Vesturbæ. Seltjarnarnes — Einbýlishús Ca. 170 fm einbýlishús sem skiiast fokhelt með 50 fm tvöföldum ™ bflskúr. Húsiö er stofa, boröstofa, skáli, sjónvarpsherb., húsbónda- ^ herb., 4 svefnherb., eldhús og baö. Geymsla og þvottahús. Teikningar liggja frammi á skrifstofunni. Blikahólar 5—6 herb. Bílskúr Ca. 120 fm íbúö á 2. hæð í þriggja hæöa fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa, húsbóndaherbergi, sjónvarpsskáli, 3 svefnherbergi, eldhús og baö. Suöur svalir. Stórkostleg eign. Verö 34 millj. Útb. 26 ^ millj. Ásbraut — 3ja herb. Ca. 85 fm íbúð á 3. hæö sem er stofa, 2 herbergi, eldhús og baö. ^ Nýleg eldhúsinnrétting. Bflskúrsréttur. Verð 23 millj. Útb. 17 millj. Laus 1. okt. Sér hæö — Garöabæ 6 Ca. 136 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi sem er stofa, boröstofa, 3 herb., ^ nýtt eldhús flísalagt baö. Þvottahús, sérsmíðaðar innréttingar í fe stofu. Verö 36 millj. Útb. 26 millj. Karfavogur — 3ja herb. Ca. 90 fm kj. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér inngangur, stofa, 2 herb., eldhús og bað. Ný tæki á baði. Endurnýjaðar raflagnir. Sér lóö, sér innkeyrsla. Tvöfalt nýlegt gler. Verö 22. millj. Útb. 17 millj. Drekavogur — 4ra herb. ^ Ca. 100 fm kj. íbúð í þríbýlishúsi sem er tvær samliggjandi stofur, 2 fe herb., eldhús og bað, 2 geymslur, góður ræktaður garöur. Verö 22—23 millj. Útb. 17 millj. Rofabær — 3ja herb. Ca. 90 fm íbúð á jaröhæö sem er stofa, 2 herb., eldhús og flísalagt bað. Verð 21 millj. Útb. 16 millj. q JÓNAS ÞORVALDSSON SÖLUSTJÓRI, HEIMASÍMI 38072. J FRIÐRIK STEFÁNSSON VIÐSKIPTAFR. 1 Sjá einnig fasteignir á bls. 10 Til sölu Hringbraut Lítil 3ja herbergja íbúö á 2. hæö í 3ja íbúöa húsi (ekki í blokk) á góöum staö viö Hringbraut. Góður garöur. Suöur svalir. Verö um 20 milljónir. íbúðin er mjög hentug fyrir fulloröin hjón eöa fulloröna einstaklinga. Laus nú í október. (Einkasala). Vesturberg 4—5 herbergja íbúö á hæö í 7 íbúöa stigahúsi viö Vesturberg. Óvenjulega miklar og góöar innréttingar. Sér þvottahús á hæðinni. Mikiö útsýni. Útborg- un 20—22 millj. Árnl Stefðnsson. hrl. Suðurgötu 4. Sími 14314 Kvöldsími: 34231. Al (iI,VSIN(,ASIMINN KR: 22480 Jtlvrgunltlebib 43466 Hörgshlíó — 3ja herb. góö íbúö í timburhúsi. Furugrund —4ra herb. tilbúln undir tréverk afh. ca. jan 1980. Fannborg — 3ja herb. sér inng. skipti á sér hæö eöa einbýli, æskileg. Lundarbrekka — 3ja herb. mjög góö íbúö afh. ca. jan. ‘80. Eyjabakki — 4ra herb. mjög góð íbúö, sér þvottur. Kleppsvegur — 4ra herb. 2 stofur 2 sv.herb. suöur svalir. Laus 1. des. Kjarrhólmi — 4ra herb. falleg íbúð, suöur svalir. Blikahólar — 3ja herb. íbúö í sér flokki. Verö og útb. tilboð. Fasteigrvasalan EK5NABORG sf. Hamraborg » • 200 Kópavogur Slmar 43486 4 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Vilhjálmur Elnarsson Pétur Elnar8»on lögfraaölngur. 28611 Blikanes Skemmtilegt einbýlishús um 300 fm ásamt tvöföldum bfl- skúr. Vandaö hús, fallegur garður. Uppl. á skrifstofunni. Kjalarnes Óvenjuskemmtilegt raöhús á tveimur og hálfri hæð. Allt sérlega vandaö. Hús í sérflokki. Garöhús fylgir. Uppl. á skrifstofunni. Gnoóarvogur 4ra herb. 105 fm i'búð á jarð- hæö. Allt sér. Mikiö endurnýjuö Verö 30 millj. Lindargata 3ja herb. risíbúö í þríbýlishúsi (steinhúsi). Mikiö endurnýjuö. Verö 18 millj. Hraunbær 4ra herb. 117 fm íbúö á 2. hæö ásamt herb. í kj. meö snyrtingu. Fæst í skiptum fyrir 4ra herb. um 100 fm íbúö meö suöur svölum, t.d. í Hraunbæ. Bankastræti Verslun í fullum rekstri. Góöir greiösluskilmálar. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 1 7677 Vantar 3ja herb. íbúö á hæð eöa blokk meö bílskúr í austur- eöa vesturbæ. Fjársterkur kaupandi. Góö útborgun. Vorum aö fá í sölu 3ja herb. fallega íbúö í Furugrund. Einkasala — Álfheimar 4ra herb. íbúð til sölu. Húsamiðlun fasteignasala Templarasundi 3, símar 11614 og 11616. Þorvaldur Lúövíksson hrl., heimasími 16844. Einbýlishús í Laugarásnum 200 ferm. einbýlishús á einni hæö, tvær stofur og 5 herb. Fallegt útsýni, stór lóð. Verö tilboð. Leifsgata — 5 herb. sér hæð m. bílskúr Neöri sér hæö í tvíbýli ca. 130 ferm. 2 stofur og 3 herbergi. Sér hiti og inngangur. Stór bflskúr. Verð 35 millj. Útb. 25 millj. Drekavogur — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 100 ferm. Tvær samliggjandi stofur og tvö herb., sér inngangur og hiti, ræktuö lóð. Verö 18 millj. Útb. 14.5 millj. Safamýri 4ra—5 herb. m/bílskúr Glæsileg 4ra—5 herb. íbúö á 1. hæö ca. 117 ferm. 2 svalir, fallegar innréttingar, góður bílskúr. Verö 33 milj. Útb. 25 millj. Vesturberg 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 4. hæö ca. 110 ferm. Vandaöar innréttingar. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Suövestur svalir, mikið útsýni. Verð 26 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. Glæsileg 4ra herb. íbúö á 6. hæð í lyftuhúsi ca. 110 ferm. Ný teppi. Frábært útsýni. Verö 28 millj. Útb. 23 millj. Álffahólar — 4ra herb. m. bílskúr Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæð ca. 117 ferm. Vandaöar innréttingar. Þvottaaöstaöa í íbúöinni, suöur svalir. Verö 29 millj., útb. 22—23 mlllj. Furugrund Kóp. — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. endaíbúð á 2. hæö ca. 90 ferm. Suö-vestur svalir, fullfrágengin sameign. Verö 25 millj., útb. 18 millj. Blikahólar — 3ja herb. Glæsileg 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 90 ferm. Vandaðar innréttingar, suö-vestur svalir, topp íbúö. Verö 25 millj. írabakki — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 85 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Tvennar stórar svalir. Verö 23 millj. Útb. 17 millj. Flókagata Hafn. — 3ja herb. hæð Falleg 3ja herb. neöri hæö í tvíbýli ca. 100 ferm. Stofa og 2 rúmgóð herb. Verö 24 millj. Útb. 18 millj. Laugarnesvegur — 3ja herb. m/bílskúr Falleg 3ja herb. hæö í tvíbýli ca. 85 ferm. Mlkið endurnýjað. Bflskúr. Verö 21 millj. Útb. 16 millj. Víöimelur — sér hæð m/bílskúr Sér hæö í þríbýli ca. 100 ferm. á 1. hæö 2 stórar skiptanlegar stofur og rúmgott svefnherb., suður svalir, sér hiti, bflskúr. íbúðin er laus strax. Verð 30—31 millj. Útb. 24 millj. Hraunbær 3ja—4ra herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 90 ferm. ásamt herb. í kjallara. Góðar innréttingar, suöur svalir. Verö 25 millj. Útb. 19 millj. Skipasund — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 80 ferm. Stofa og tvö herb. og góö sameign. Verö 22 millj. Útb. 17 millj. Vesturberg — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæö ca. 65 fm. Þvottaherbergi á hæöinni. Verð 18.5 millj. Útb. 13.5 millj. Asparfell — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúð á 4. hæö ca. 65 ferm. Vandaöar innréttingar. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 18.5 millj. Útb. 14 millj. Blikahólar — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á 6. hæð ca. 65 ferm. Suöur svalir. Frábært útsýni. Verö 17—18 millj. Útb. 13—14 millj. Rofabær — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö á 1. hæð ca. 65 ferm. Góöar innréttingar. Suöur verönd úr stofu. Verö 18 millj. Útb. 14 millj. Efnalaug nálægt miöborginni Til sölu efnalaug í fullum rekstri búin góöum tækjum. Mjög hagkvæmir greiósluskilmálar. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 ÓskarMikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskfr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.