Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðberar óskast til að dreifa Morgunblaðinu á Selfossi. Upplýsingar í síma 1127 eða hjá umboðs- manni á Skólavöllum 7. Sölumaður Matvöruheildverslun óskar að ráða reyndan sölumann. verzlunarskólapróf eða hliðstæð menntun áskilin. Góð laun í boöi fyrir hæfan mann. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 14. þ.m. merkt: „Trúnaðarmál — 4758“. Starfsfólk óskast Brauð h.f. Skeifunni 11, óskar að ráða nokkra starfskrafta nú þegar. Uppl. á staðnum hjá verkstjóra. Síldarsöltun Okkur vantar karlmenn til síldarsöltunar. ísfélag Vestmannaeyja, sími 98-1101. Starfskraftur óskast til léttra sendistarfa og aðstoðar á skrifstofu okkar. Allar uppl. veittar á skrifstofunni að Laugavegi 103 — ekki í síma. Brunabótafélag íslands Laugavegi 103. Skrifstofustjóri Kaupfélag á Vestfjöröum óskar aö ráða skrifstofustjóra til framtíöarstarfa, sem fyrst. Bókhaldskunnátta nauðsynleg. Góö laun í boöi. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 16. þ. mán., er veitir nánari upplýsingar. Noregur Reglusöm hjón um þrítugt (helst barnlaus) óskast til starfa í Noregi. Frúin til léttra húsverka, maðurinn fær vinnu við sitt hæfi. Góð laun, íbúð og önnur hlunnindi í boði fyrir samviskusamt og gott fólk. Uppl. í síma 28392 í dag og næstu daga. Noregur Roskin einhleyp kona óskast til fulloröinna hjóna í Osló. Gott kaup, íbúö og önnur hlunnindi fyrir góðan starfskraft. Uppl. í síma 28392 í dag og næstu daga. Garðaskóli Laust starf við ræstingu. Vinnutími 1—5, 4 daga og 1—6 einn dag í viku. Upplýsingar hjá húsveröi í síma 52194. Aðstoðarmaður óskast. Upplýsingar á staönum. Hlíöabakarí, Skaftahlíð 24. $ SAMBANDISL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK í tP ÞU AUGLÝSIR UM AI.LT LANÖ ÞEGAR ÞL AUG- LÝSIK I MORGLNBLAOIM raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Orösending til stjórna Sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík Kvöldfagnaður Ákveöið er aö halda kvöldfagnaö fyrir alla sfjórnarmeölimi Sjálfstæö- isfélaganna í Reykjavík og maka þeirra föstudaginn 12. október kl. 21.00 í Félagsheimilinu aö Seljabraut 54. Oans. Athugiö aö matur veröur framreiddur um miönættl. Sjálfstæöisfélögin í Reykjavík. Félag sjálfstæðismanna í Langholti Aðalfundur Aöalfundur Félags sjálfstæöismanna f Lang- holti, veröur haldinn fimmtudaginn 11. októ- ber n.k. aö Langholtsvegi 124. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Ræöa: Gunnar Thoroddsen, alþingismaöur. Fundarstjóri: Steinar Berg Björnsson. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Fella- og Hólahverfi Aðalfundur Aöalfundur veröur haldinn þann 10. október n.k. kl. 20.30 í félagsheimili sjálfstæö- ismanna, Seljabraut 4. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ávarp Blrgir íslelfur Gunnarsson, borgar- fulltrúi. 3. Önnur mál. Skoraö er á alla sjálfstæðismenn í Breiöholti til aö mæta og stuöla aö sterku félagi sjálfstæöismanna í hverfinu. Stjórnln. Félag Sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur Aöalfundur félagsins veröur haldinn mlövlkudaglnn 10. október f Valhöll, kjallarasal. Fundurlnn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Albert Guömundsson alþlngismaöur mætlr 6 fundlnn. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur Aðalfundur félagsins veröur haldinn miövikudaginn 17. okt. kl. 21.00 aö Seljabraut 54. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins veröur starfræktur dagana 5.—10. nóvember n.k. Skólinn veröur heilsdagsskóli starfræktur í Sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1. Skólagjald kr. 7.500.-. Meöal námsefnis verður: ræöumennska, fundarsköp, almenn félagsstörf, utanrfkis- og öryggismál, starfshættir og saga islenzkra stjórnmálaflokka, um stjórnskipan og stjórnsýslu, um sjálfstæöisstefnuna, form og uppbygging greinaskrifa, kjördæmamáliö, frjálshyggja, staöa og áhrif launþega og atvinnurekendasamtaka, sveltarstjórnarmál, stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins, um stjórn efnahagsmála, þáttur fjölmiöla f stjórnmálabaráttunnl. Nánari upplýsingar og innritun f skólann í síma 82900. Skólanefnd. Félag sjálfstæðismanna í Vestur- og Miðbæjarhverfi Aðalfundur félagsins veröur föstudaginn 12. október kl. 5.30 í Valhöll viö Háaleitisbraut, fundarsal í kjallara. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning stjórnar og endurskoöanda. 3. Önnur mál. Stjórn S.U.S. boðar til áríðandi formannafundar laugardaginn 13. október kl. 15.30 aö Valhöll, Háaleitisbraut 1. Árföandi aö allir mæti. Stjórn S.U.S. Aðalsafnaðarfundur Seltjarnarnessóknar veröur haldinn sunnudaginn 14. október kl. 4 síðdegis. Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnln. Sóknarnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.