Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 10.10.1979, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. OKTÓBER 1979 27 Sími 50249 Stúlkan við endann á Trjágöngunum Myndin er gerö eftir samnefndri skáldsögu sem blrtist í Vikunni. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn Simi50184 Skipakóngurinn Ný bandarísk mynd, byggö á sönnum viöburðum úr lífi frægrar konu bandarísks stjórnmálamanns. Aöalhlutverk: Anthony Quinn Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 9. Sláturveizla þar sem nú er sláturtíö og viö erum þegar byrj- aöir aö undirbúa og súr- sa fyrir þORRABLOTIÐ í vetur bjóðum viö til slát- urveizlu hvert hádegi vik- una 8. til 13. okt. Heit eöa köld sviö, heit lifrapylsa, blóömör, rófu- stappa og stúfaðar kart- öflur. Veriö velkomin í Naust. Boröapantanir í síma 17759. HOLUUUOOD 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS fer frá Reykjavík föstudaginn 12 þ.m. vestur um land til Akureyr- ar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálkna- fjörö og Bíldudal um Patreks- fjörö), Þingeyri, ísafjörö, (Flat- eyri, Súgandafjörö og Bolung- arvík um ísafjörð), Siglufjörö, Akureyri og Noröurfjörö. Móttaka er til 11. þ.m. Dansað í kvöld ki. 9—1 við fjölbreytta dans og diskótónlist samkvæmt vali gesta og plötusnúös kvöldsins. Hótelherbergi fyrir gesti utan af landi. Hótel Borg 11440 á besta staö í bænum 11440 KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Látiö okkur vci'ía vaðninn Ryóvarnarskálinn Sigtunið — Simi 19400 Norræn menningarvika 1979 Fimmtudag 11. okt. kl. 20:30 Else Paaske (alt, Erland Hagegaard (tenór) og Friedrich Gurtler (píanó) flytja: R. Schumann: Liederkreis P.E. Lange-Múller: Sulamith og Salomon Peter Heise: 2 sönglög Benjamin Britten: Abraham and Isaac, f. alt, tenór og píanó Aögöngumiöar í kaffistofu NH. NORRtm HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HU5 Wfb & T' lUMMPWUII AKTHNIIMMnfEBH Endurútgefum ffimmtán hljómplöfur, sem allar hafa verið uppseldar um árabíl. Koma nú einnig á kassetfum. Selt á sérstöku kynningarverði, sem er helmingi lægra en verð á öðrum plötum, eða aðeins kr. 3900 Vekjum athygli á heilsíöu auglýsingu okkar í Morgunblaöinu sl. sunnudag, varöandi póstkröfuaf- greiöslur. Kynningarsalaner í VÖRUMARKAÐNUM, Ármúla - Sími 86113

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.