Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979
Útvarp Reykjavtk
■V
tvarp Reykjavtk
SUNNUCX4GUR
21. október
MORGUNNINN
8.00 Morgunandakt
Herra Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
greinar dagbi. (útdr.).
Dagskráin.
8.35 Létt morgunlög
Norska útvarpshljómsveitin
leikur þarlend lög; Öivind
Bergh stj.
9.00 Morguntónleikar
a. Sónata nr. 5 í C-dúr eftir
Johann Sebastian Bach.
Ileimut Walcha leikur á org-
el.
b. Sónatá í G-dúr eftir Jo-
hann friedrich Fasch.
Frans Vester og Joost Tromp
leika á flautur, Frans
Brúggen og Jeanette van
Wingerden á blokkflautur
og Gustav Leonhardt á semb-
al.
c. Trompetkonsert í D-dúr
eftir Joseph Haydn. John
Wiibrahim og St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin leika;
Neville Marrincr stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veðurfregnir.
10.25 Ljósaskipti
Tónlistarþáttur í umsjá Guð-
mundar Jónssonar píanó-
leikara.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
Prestur: Séra Þórir Steph-
ensen.
Organleikari: Marteinn H.
Friðriksson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
ieikar.
13.30 Arfieifð í tónum
Baldur Pálmason minnist
nokkurra þekktra erlendra
tónlistarmanna, sem létust í
fyrra, og tekur fram
hljómplötur þeirra.
SÍÐDEGIÐ
15.00 Dagar á Norður-írlandi;
— þriðja dagskrá af fjórum
Jónas Jónasson tók saman.
Hrönn Steingrímsdóttir að-
stoðaði við frágang dag-
skrárinnar. svo og Sólveig
Hannam, sem jafnframt er
lesari ásamt Þorbirni Sig-
urðssyni. Rætt er við Shirley
Ohlmeyer yfirkennara og
Alf McCreary blaðamann og
rithöfund. Dagskráin var
hljóðrituð í apríl í vor með
atfylgi brezka útvarpsins.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Það er til lausn: Þáttur
um áfengisvandamálið
Áður útv. snemma árs 1978.
Stjórnandi: Þórunn Gests-
dóttir.
17.20 Ungir pennar
Harpa Jósefsdóttir Amin sér
um þáttinn.
17.40 Irsk þjóðlög
Frank Petterson og The Du-
bliners leika og syngja.
18.10 Harmonikulög
Toralf Tollefsen leikur.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 „Augun mín og augun
þín“
Guðrún Guðlaugsdóttir talar
við Kristján Sveinsson
augnlækni.
20.05 Dansar eftir Franz Schu-
bert
Jörg Demus leikur á píanó.
20.20 Frá hernámi íslands og
styrjaldarárunum síðari
Björn Tryggvason banka-
stjóri les frásögu sina.
21.10 Ljóð frá Vínarborg
ólöf Kolbrún Ilarðardóttir
syngur lög eftir Mozart,
Schubert, Mahler og Wolf.
Erik Werba Ieikur á píanó.
21.35 „Esjan er yndisfögur... “
Tómas Einarsson fer um-
hverfis Esju ásamt dr. Ingv-
ari Birgi Friðleifssyni jarð-
fræðingi; — fyrri þáttur.
22.05 Kvöldsagan: Póstferð á
hestum 1974
Frásögn Sigurgeirs Magn-
ússonar. Helgi Eliasson les
(6).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar
a. Stef og tilbrigði í As-dúr
eftir Dvorák. Rudolf Firk-
usny leikur á pianó.
b. Tzigane eftir Ravel. Edith
Peinemann fiðluleikari og
Tékkneska fílharmoniusveit-
in leika. Stjórnandi: Peter
Maag.
c. Þrjú kórlög úr óperunni
„Lohengrin“ eftir Wagner.
Söngstjóri: Wilhelm Pitz.
d. „Espagna“ eftir Chabrier.
Spánska útvarpshljómsveit-
in leikur; Igor Markevitsj
stj.
e. „Stundadansinn“ eftir
Ponchielli. Hljómsveit
SUNNUDAGUR
21. október
18.00 Stundin okkar. Meðai
efnis: Farið í heimsókn til
barnanna frá Víetnam, sem
komin eru til búsctu hér á
landi. talað er við Elínu
Pálmadóttur og börn, sem
hafa dvalist langdvölum er-
lendis, og gamlir kunningj-
ar líta við, þeirra á meðal
Kata og Kobbi, glámur og
Skrámur og bankastjóri
Brandarabankans. Umsjón
Bryndís Schram. Stjórn
upptöku Andrés Indriða-
son.
18.50 Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og
dagskrá
20.35 Elskuieg óféti. Háhyrn-
ingar eru greindarskepn-
ur, og er vísindamönnum
umhugað að kanna greind
þcirra. Þessi breska
heimildamynd er um há-
hyrninginn Guðrúnu og fé-
laga hennar, sem veidd
voru undan Islandsströnd-
um og flutt á rannsókna-
stöð í Hollandi. Hiuti
myndarinnar var tekinn
hér á landi. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
21.35 Andstreymi. Nýr ást-
raiskur myndaflokkur i
þrettán þáttum, byggður á
V __________
viðburðum sem gerðust í
Ástralíu um og eftir alda-
mótin 1800, en þafnálgaðist
álfan að vera sakamanna-
nýlenda. Aðalhlutverk
Mary Larkin, Jon English,
Gerard Kennedy og Frank
Gallacher. Fyrsti þáttur.
Glóðir eids. Seint á átjándu
öid hófu bresk yfirvöld að
senda sakamenn, karla og
konur, til Ástraiíu til þess
að afplána dóma sína.
Margir höfðu lítið sem ekk-
ert tii saka unnið, þar á
meðal 18 ára írsk stúlka,
Mary Mulvane, en hún er í
hópi tæplega tvö hundruð
írskra fanga, sem sendir
eru síðla árs 1796 með
fangaskipi til Ástralíu. f
þáttum þessum er rakin
saga Mary Mulvane og ým-
issa samtíðarmanna henn-
ar. Þýðandi Jón O. Edwald.
22.25 Dansað i snjónum.
Poppþáttur frá Sviss. Með-
al annarra sem skemmta
Boney M, Leo Sayer, Leif
Garrett og Amii Stewart.
Þýðandi Ragna Ragnars.
Áður á dagskrá 30. júní s.l.
23.40 Að kvöidi dags. Séra
Guðmundur Þorsteinsson,
sóknarprestur í
Árbæjarprestakalli i
Reykjavík, flytur hug-
vekju.
23.50 Dagskráriok
Berlínarútvarpsins leikur;
Robert Handl stj.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
AibNUDdGUR
22. október
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar.
7.10 Leikfimi: Umsjónar-
menn: Valdimar Örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.20 Bæn. Einar Sigurbjörns-
son prófessor flytur.
7.25 Morgunpósturinn
Umsjónarmenn: Páll Heiðar
Jónsson og Sigmar B. Hauks-
son. (8.00 Fréttir).
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.).
Dagskrá. Tónleikar.
D-dúr op. 11 eftir Tsjaíkov-
ský.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joenson
Hjálmar Árnason les þýð-
ingu sina (10).
15.00 Miðdegistónleikar:
fslenzk tónlist
a. Dúó fyrir óbó og klarín-
ettu eftir Fjölni Stefánsson.
Kristján Þ. Stephensen og
Einar Jóhannesson leika.
b. „Undanhald samkvæmt
áætlun“, lagaflokkur fyrir
altrödd og píanó eftir Gunn-
ar Reyni Sveinsson við ljóð
eftir Stein Steinarr. Ásta
Thorstensen syngur; Jónas
Ingimundarson leikur á
pianó.
og
áf-
MÁNUDAGUR
22. október
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar
dagskrá
20.35 Yðar skál
Stutt teiknimynd um
engisneyslu, gerð á vegum
Heilbrigðisstofnunar Sam-
einuðu þjóðanna. Þýðandi
Jón O. Edwald.
20.45 fþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.15 Daginn áður
Finnskt sjónvarpsleikrit
eftir Jussi Niilekseiá. Leik-
stjóri Lauri Törhönen. Að-
alhlutverk Kari Sorvali og
Veikko Aaltonen.
Ungur maður hefur verið
kvaddur í herinn. Daginn
áður en hann á að hefja
herþjónustu fer hann i öku-
ferð ásamt félaga sínum.
Þeir leggja ieið sína um
Iitið sveitaþorp og þorps-
búum finnst að þeir eigi
þangað ekkert erindi. Þýð-
andi Kristín Mántylá.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpið).
21.55 Rauði baróninn
Bresk heimildamynd um
Manfred von Richthofen,
frægustu flughetju Þjóð-
verja í hcimsstyrjöldinni
fyrri.
Þýðandi Sigmundur Böðv-
arsson. Þulur Friðbjörn
Gunnlaugsson.
22.50 Dagskráriok
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
Þröstur Karlsson segir
siðustu sögu sina af Snata,
„Söngdrykkinn“.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónieikar.
9.45 Landbúnaðarmál. Um-
sjón: Jónas Jónsson.
Gísli Kristjánsson talar um
harðindin í vor og sumar og
viðhorf í forðagæzlumáium.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir. Tónleikar.
11.00 Viðsjá
Friðrik Páll Jónsson sér um
þáttinn.
11.15 Morguntónleikar
Wilhelm Kempff lcikur
„Moment musical“ nr. 5 í
f-moil eftir Schubert / Vitja
Vronsky og Victor Babín
leika Fantasíu í f-moll fyrir
tvö píanó op. 103 eftir Schu-
bert / Kroll-kvartettinn leik-
ur Strengjakvartett nr. 1 í
c. Kammermúsik nr. i tyrir
níu blásturshljóðfæri eftir
Herbert H. Ágústsson. Fé-
lagar í Sinfóníuhljómsveit
íslands leika; Páll P. Pálsson
stjórnar.
d. Forleikur að „Fjalla-
Eyvindi“ op. 21 nr. 1 eftir
Karl 0. Runólfsson. Sinfón-
íuhljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
e. Prelúdía og menúett eftir
Helga Pálsson. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur;
Páll P. Pálsson stj.
SÍÐDEGIÐ
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn. Þorgeir Ást-
valdsson kynnir.
17.05 Atriði úr morgunpósti
endurtekin.
17.20 Sagan: „Grösin í glugg-
Stundin okkar í umsjá Bryndísar Schram er á dagskrá sjónvarpsins í dag, og meðal efnis
verður að farið verður í heimsókn til víetnömsku barnanna sem hingað komu fyrir
skömmu, en myndin er af flóttafólkinu.
Hóhyrningaveiðar hafa verið árviss viðburður hér á landi siðari ár og í sjónvarpi klukkan
20.35 í kvöld fáum við að sjá er veiddur var háhyrningurinn Guðrún fyrir nokkrum árum