Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 9 HÁALEITISBRAUT 5—6 herb. og bíiskúr íbúöin sem er á 1. hæö í fjölbýlishúsi er um 120 fm aö innanmáli, 2 aöskiljan- legar stofur, 3 svefnherbergi og hús- bóndaherbergi. Lögn fyrir þvottavél á hæðinni. Stór bílskúr. SELJABRAUT 3ja—4ra herb. — 100 fm Sérlega glæsileg íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Ein stofa, tvö herbergi. Mjög fallegt innréttaö ris yfir íbúöinni sem mætti nota sem „baöstofu“ eöa annaö slíkt. Verö 27 millj. Laus strax. KRUMMAHÓLAR 2ja herb.—3. hæö. Mjög snotur íbúö um 60 fm þvottaher- bergi á hæöinni, fallegt útsýni til noröurs. Verö 19 millj. GRETTISGATA Stór 2ja herb. íbúð. Sérlega góö íbúö á 2. hæö í þríbýlis- húsi. Yfir íbúðinni er óinnréttaö risloft. íbúöin er meö sér inngangi og sér hita. Verö 17 millj. EYJABAKKI 4ra herb. — 2. h»ð Mjög falleg íbúö um 100 fm aö stærö. Ein stofa og þrjú svefnherbergi. Þvotta- herbergi og búr inn af eldhúsi. S.v. svalir. Verö 27—28 millj. HOLTSGATA 4ra—5 herb. — 120 fm. íbúöin, sem er á 4. hæö í fjölbýlishúsi skiptist í 2 stofur og þrjú svefnherbergi. Stórt hol. Óinnréttaö ris yfir íbúöinni. Verö 27—28 millj. BOLLAGATA 4ra herb. — 2. hæö. íbúö á hæö í Noröurmýrinni. Bílskúr fylgir. Verö 34 millj. BARMAHLÍÐ 4ra herb. — 120 fm Mjög falleg íbúö í þríbýlishúsi, ein stofa og 3 herbergi. Haröplastsinnréttingar í eldhúsi. Ðílskúrsréttur. Verö 35 milíj. HLÍÐAR 2ja herb. — 60 fm Risíbúö í fjórbýlishúsi. Góö stofa. Suöur svalir. Útborgun 11 millj. VIÐ LANDSPÍTALANN 4ra herb. — 1. hæö. 100 fm íbúö, 2 samliggjandi stofur og tvö herbergi. Búr inn af eldhúsi. Nýjar innréttingar aö hluta. Verö 28 millj. MELAR 5 herb. — 155 fm Verulega rúmgóö íbúö á 2. hæö í fjórbýlishús. 2 stofur, 2 svefnherbergi meö skápum. Stórt húsbóndaherbergi. Bílskúr. Verö: tilboö. KÓPAVOGSBRAUT 2ja herb. — 75 fm Mjög rúmgóö 2ja herb. íbúö í fjölbýlis- húsi. Sérsmíöaöar innréttingar í eld- húsi. Flísalagt baö. Huröir og skápa vantar. Verö 19 millj. KLEPPSVEGUR 4ra herb. — 105 fm Mjög rúmgóö íbúö í kjallara. 1 stofa og 3 svefnherberi. íbúðin er ósamþykkt. Verö 21—22 millj. KJALARNES Jarðarpartur Jaröarpartur þessi er um 8 ha. ásamt gömlu íbúöarhúsi úr steini, peningshús- um ofl. Verö ca. 25 millj. HÁAGERÐI 4ra herb. — 80 fm íbúöin er í risi og nokkuö undir súö. Eln stofa og 3 svefnherbergi. Verö 19 millj. Opiö í dag Klukkan 1—4. FJÖLDI ANNARRA EIGNA Á SKRÁ. — KOMUM OG SKOÐUM SAMDÆGURS. Atli Vagnsson lögfr. Suðurlancisbraut 18 84433 82110 OPIÐ í DAG FÍFUHVAMMSVEGUR 4ra herb. íbúð ca. 110 fm á 1. hæð. 40 fm bílskúr fylgir. KJARRHÓLMI — KÓPAVOGI 3ja herb. íbúö 90 fm. Þvottahús á hæöinni. HÁTRÖÐ — KÓPAVOGI 3ja herb. íbúð 93 fm. Bílskúr fyplir. Verö 25 millj. FIFUSEL 4ra herb. íbúð 110 fm. Sér þvottahús, aukaherb. í kj. fylgir. KLEPPSVEGUR 4ra herb. íbúð 110 fm. 3 svefnherb. KLEPPSVEGUR 3ja herb. íbúð innarlega á Kleppsvegi, 90 fm. Útb. 19 millj. EYJABAKKI 4ra herb. íbúð, 3 svefnherb., þvottahús á hæðinni. Útb. 19—20 millj. LAUFÁS—GARÐABÆ Höfum í einkasölu mjög góöa 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Bílskúr fylgir, upphitaður með heitu og köldu vatnl. UGLUHOLAR Einstaklingsíbúö. KRUMMAHÓLAR 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 60 fm. KÁRASTÍGUR 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Sér hiti, sér inngangur. Verö 15 millj. BRÆÐRABORGAR- STÍGUR 3ja herb. íbúö 100 fm. REYNIMELUR 3ja herb. íbúö ca. 97 fm. Verð 25 millj. SKERJAFJÖRÐUR 3ja herb. risíbúð (samþykkt). Útb. 13—14 millj. HVERAGERÐI — EINBÝLISHÚS 136 fm. elnbýlishús. 4 svefn- herb. Má semja um góð greiöslukjör. Uppl. á skrifstof- unni. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. Pétur Gunnlaugsson, lögfr. Laugavegi24, simar 28370 og 28040. Hafnarfjörður til sölu 5 herb. hæð 126 fm í þríbýlis- húsi á góöum stað, bílskúrsrétt- ur. 7 herb. íbúð á tveimur hæðum í eldra húsi í Vesturbæ, mjög gott útsýni. Guðjón Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3, Hf. sími 53033 sölumaöur Ólafur Jóhannes- son sími 50229. Vesturbær Sörlaskjól Glæsileg efri sér hæö í nýlegu húsi. (10 ára) við Sörlaskjól. Aðeins 2 íbúðir í húsinu. Stofa, 2—3 svefnherbergi, bað, þvottaklefi, eldhús, hol, úti- geymsla. Stór bílskúr. Svalir um 50 fm. Fallegur garður. Gott útsýnl. Hagamelur Mjög vönduð 3ja herb. íbúö í nýlegu 4ra íbúða húsi við Haga- mel. íbúðin er á jarðhæð (geng- ið slétt inn). Sér inngangur. Öll sameign fulltrágengin. Afhend- ing eftir samkomulagi. Opiö í dag frá kl. 1—3. Kjöreign? Dan V.S. Wiium lögfræðingur Ármúla 21, R. 85988 • 85009 81066 Leitiö ekki langt yfir skammt SELJALAND 2ja herb. falleg og vönduð 55 fm ný íbúö á 1. hæð (jarðhæð). Flísalagt bað, harðviöareldhús. íbúðin er laus nú þegar. VESTURBERG 2ja herb. falleg 65 fm. íbúö á 2. hæð. Haröviöar eldhús. FLYÐRUGRANDI 3ja herb. falleg 85 fm íbúö á 3. hæö. flísalagt bað, þvottaherb. á hæðinni. Stórar svalir. LINDARBREKKA — KÓPAVOGI 3ja herb. góð 87 fm íbúð á 3. hæð. BJARGARSTÍGUR 3ja herb. 85 fm íbúð á 1. hæð. íbúðin er öll nýstandsett og í góöu ástandi. KRUMMAHÓLAR 4ra herb. rúmgóö 114 fm íbúð á 2. hæö. íbúðin er ekki aö fullu frágengin. HOLTSGATA 4ra — 5 herb. rúmgóð 110 fm íbúð á 4. hæö. Fallegt útsýni. (búöin er laus fljótlega. NJÖRVASUND 120 fm neðri hæð í tvíbýlishúsi. Hæðin skiptist í 3 svefnherb., og tvær samliggjandi stofur, bílskúrsréttur. VESTURGATA Til sölu tvær lúxusíbúöir í hús- inu Vesturgötu 40. Hér er um aö ræöa 3ja — 4ra herb. 108 tm íbúð á 2. hæð og 2ja — 3ja herb. 80 fm íbúö á 3. hæð (rishæö). íbúöirnar seljast fok- heldar aö innan en húsiö er fullfrágengiö að utan með gleri og hurðum. GRÓFARSEL 165 fm pallaraðhús í smíöum. TUNGUBAKKI 200 fm pallaraöhús við Tungu- bakka. Á inngangspalli er eldhús og gestasnyrting. Á efsta palli er rúmgóð stofa og borðstofa. Á jaröhæð eru 3 svefnherb. og bað. í kjallara er þvottahús og góðar geymslur. Innbyggður bílskúr. Uppl. á skrifstofunni. ÁSBÚÐ GARÐABÆ 220 fm einbýlishús í smíöum. BUGÐUTANGI MOS. 260 fm fokhelt enbýlishús á tveim hæöum ásamt bílskúr. SÍÐUMÚLI 200 fm verzlunar- og iðnaðar- húsnæöi á einni hæð (götu- hæö). Góöar innkeyrsludyr. Bjart og gott húsnæöi. Húsafell FASTEIGNASALA Langholtsvegi 115 (Bæjarleiöahúsinu ) simi: 8 10 66 Lúdvik Halldórsson Aöalsteinn Pétursson BergurGuönason hdl Hafnarfjörður Langeyrarvegur 2ja herb. kjall- araíbúó í tvíbýlishúsi. Hamarsbraut 3ja herb. íbúó á aöalhæö í tvíbýlishúsl ásamt tveim herb. í kjallara. Hverfísgata 3ja herb. risíbúö. Kaldakinn 2ja herb. neöri hæö í tvíbýiishúsi. Grænakinn 3ja herb. ibúö ( þríbýlishúsi. Móabarð 3ja—4ra herb. neöri hæð í tvíbýlishúsi. Flókagata 3ja—4ra herb. neöri hæö í tvíbýlishúsi. Hraunhvammur 4ra herb. neöri hæð í tvíbýlishúsi. Flókagata 5 herb. sérhæö í þríbýlishúsi. Ölduslóð 5 herb. íbúö í þríbýl- ishúsi. Brattakinn bárujárnsklætt timburhús, kjallari, hæö og ris. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl. Strandgötu 21, efri hæö, Hafnarfirði. Einbýlishús í Kópavogi Vorum að fá til sölu 280 m* nýlegt einbýlishús á mjög góð- um staó í Kópavogi. Uppi eru stórar saml. stotur og hol, vandaö eldhús, búr og þvotta- herb. innaf eldhúsi, 4 svefn- herb. og baðherb. Nióri eru innb. stór bílskúr og möguleiki á 2ja—3ja herb. (búö. Ræktuð lóö. Teikn. og allar frekari upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Raðhús viö Fljótasel Höfum fengið tii sölu glæsilegt raóhús við Fljótasel. Á 1. hæð eru saml. stofur, húsbónda- herb. hol, eldhús, þvottaherb. og w.c. Uppi eru 3 svefnherb. og baðherb. í kjallara er 3ja herb. íbúð m. uér inng. og geymslum. Allar nánari upp- lýsingar ó skrifstofunni. í Hóiahverfi, t.u. trév. og máln. Einbýlishús samtals aö grunn- fleti 350m2 m. innb. bílskúr. Húsið gefur möguleika á tveimur íbúðum og er til afh. strax. Teikn. á skrifstofunni. Einbýli-tvíbýli Þorlákshöfn Höfum fengið til sölu nýlegt 280m2 húseign sem gefur möguleika ó tveimur íbúðum. Innb. bílskúr. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. íbúðir í smíðum Höfum til sölu tvær 3ja—4ra herb. íbúðir í fokheldu ástandi í Vesturborginni. Húsið er glerjað og málað aö utan. Til afh. nú þegar. Teikn. og allar upplýsingar á skrifstofunni. Viö Hringbraut 3ja herb. 65m2 snotur íbúö á efri hæð. Útb. 15 millj. Viö Hringbraut 3ja herb. 86m2 snotur íbúð á 4. hæð. Herb. m. aðgangi að w.c. fylgir í risi. Útb. 17—18 millj. Viö Miöbraut Seltjarnarnesi 3ja herb. 95m2 snotur íbúð á 1. hæð m. bílskúr. Sér inng. og sér hiti. Utb. 20—21 millj. Viö Hraunbæ 3ja herb. 96m2 góó íbúð á 3. hæö. Þvottaaöstaóa í íbúðinni. Laus strax. Útb. 18 millj. Við Sléttahraun Hf. 3ja herb. 96m2 vönduö íbúö a2. hæð. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Bílskúr. Útb. 19 millj. í Vesturborginni 2ja herb. 80m2 góð kjallara- íbúö. Sér inng. og sér hiti. Útb. 12,5—13 millj. Rísíbúð viö Þingholtsstræti 2ja herb. snotur risíbúó. Laus strax. Útb. 7,5 millj. Við Bergþórugötu 30m2 einstaklingsíbúð í kjall- ara. Útb. 8 millj. lönaöar- og Skrifstofuhúsnæði 400m2 iónaóar- og skrilstofu- húsnsBói á 2. eða 3. hæð viö Smiðshöfóa. Húsnæðið er til afh. nú þegar. Teikn. ó skrif- stofunni. Verzlunarhúsnæði viö Síðumúla 200m2 verztunarhúsnæöi götuhssó. Til afh. strax. Upp- lýsingar 6 skrifstofunni. Salur viö Hverfisgötu 60m2 salur í nýju húsi. Salurinn sem er málaóur og meó sérsnyrtiaðstöðu hentar vel fyrir skritstofu, félagsstarf semi o.fl. Glæsilegt útsýni. Einbýlishús óskast í Reykjavík Höfum fjársterkan kaupanda aö góóu einbýlishúsi miósvæó- is f Reykjavík. 2ja herb. óskast Höfum kaupanda aó góóri 2ja herb. íbúð á hæð í Reykjavík. EiGnmuÐLunm VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 StHiisttóri! Seerrir Kristtmsson Stguröur ÓtaKMi hrl. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Í SMÍÐUM 2ja herb. jaröhæö í tvíbýlishúsi í Hólahverfi. Sér inng. sér hiti. Selst tilb. undir tréverk og málningu. Til afh. fljótlega. Teikn. á skrifstofunni. HJARÐARHAGI M/BÍLSKÚR 3ja herb. íbúö í fjölbýlish. S. svalir. Gott útsýni. Til afh. nú þegar. KRUMMAHÓLAR 3ja herb. mjög góð íbúö í fjölbýli. S. svalir. Gott útsýni. Bílskýli. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Sala eöa skipti á stærri eign. GARÐABÆR EINBÝLISHÚS Viölagasjóöshús á einni hæð. Fullfrág. hús í góöu standi. Stór bílskúr. Skipti mögul. á minni eign. HLÍÐAR 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæö. íbúðin er í góöu ástandi með nýlegri eldhúsinnréttingu. bílskúrsréttur. Sala eöa skipti á einbýlis- eða raöhúsi. KÓPAVOGSBRAUT 2ja herb. ný íbúð. íbúðin er ekki alveg frágengin. Mögul. á 3ja herberginu. Sér geymsla og þvottahús í íbúöinni. ARNARNESí SMÍÐUM Fokhelt einbýlishús á góðum staö á nesinu. Mögul. á 2 íbúöum í húsinu. Minni eign getur gengiö uppí kaupin. Teikn. á skrifstofunni. ATH: OPIÐ í DAG KL. 1—3 EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Ðjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson, Eggert Elíasson. Ingólfsstræti 18 s. 27150 I Vandaöar 2ja herb. íbúöir við Asparfell. 2ja herb. m. bílskúr íbúö í Efra-Breiðhoiti í | lyftuhúsi. bflskúr fylgir. Sala ■ eöa skipti á stærra. Viö Engjasel faileg 2ja til 3ja herb. íbúö. Efri hæö og ris ca. 110 fm í timburhúsi með ■ 4ra herb. íbúð við Þingholt- ! in. Laust fljótlega., Sér hiti. J sér inngangur. Utb. og verð ■ afar hagstætt. Byggingar- framkvæmdir fyrir einbýlishús á úrvals I stað í Seljahverfi. Sala eða | skipti. Nánari uppl. á skrif- | stofunni. Viö Markarflöt Til sölu glæsilegt einbýlishús | ca. 150 fm á einni hæð.49 fm ■ bílskúr fylgir. Nánari uppl. á ■ skrifstofunni. Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja til 4ra a herb. íbúö í austurbæ og aö | 3ja herb. íbúö í vesturbæ. Vesturbær 2 herb. og fl. meö sér I inngangi f steinhúsi. Höfum úrval eigna í j makaskiptum. Benedikt Halldórsson sölustj. | Hjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.