Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 Opið í dag frá 1—6. Einbýlishús í miðborginni Húsiö er kjallari, tvær hæöir og ris, aö grunnfleti 80 ferm. Selst í einu lagi eöa í smærri einingum. Brunabótamat hússins er 44 miilj. Verö tilboö. Leifsgata — 5 herb. sér hæö m. bílskúr Neöri sér hæö í tvíbýli ca. 130 fm. 2 stofur og 3 herb. Sér hiti og inngangur. Stór bílskúr. Verö 35 millj., útb. 25 milij. Hlíðarvegur Kóp. — Glæsileg sér hæð Glæsileg efri sér hæð í þríbýlishúsi ca. 150 fm. ásamt rúmgóðum bOskúr. íbúöin selst tilb. undir tréverk en húsiö tilb. aö utan. Tvennar suöur svalir. Teikning: Kjartan Sveinsson. Verð 45 millj. Norðurmýri — 4ra herb. hæð með bílskúr Falleg efri hæð í þríbýli ca. 110 fm. Tvær samliggjandi stofur og tvö svefnherb. Eldhús meö nýjum innréttingum og flísalagt baöherb., með nýjum tækjum. Þvottaaöstaöa á hæöinnl. Ný teppi, tvöfalt verksmiöjugler. Suöur svalir. BOskúr. Verö 34 millj. Gnoðarvogur — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á jaröhæö ca. 105 fm. Stofa og 3 svefnherb. Sér inngangur, sér hiti, nýtt verksmiöjugler, góö eign. Verö 29—30 millj., útb. 23—24 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæö ca. 110 fm. Vandaöar innréttingar. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Suövestur svalir, mikiö útsýni. Verö 26 millj. Kjarrhólmi — 4ra herb. Góð 4ra herb. íbúö á 3. hæö ca. 105 ferm. Þvottaherb. og búr í íbúöinni. Suöur svalir. Verö 26 millj., útb. 19 millj. Eyjabakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á 3. hæð ca. 110 ferm. Góöar innréttingar. Vestur svalir. Verð 27 millj., útb. 21 millj. Kleppsvegur — 4ra herb. 4ra herb. íbúö í kjallara í nýlegu húsi. Stofa og 3 herb., sér hiti. Verð 22 millj., útb. 16 millj. Vesturberg — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúö á sléttri jaröhæð ca. 110 fm. Vandaöar innréttingar. Stór lóö. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Verö 26 millj., útb. 19—20 millj. Miðbraut Seltj. — 3ja herb. hæö Falleg 3ja herb. sér hæö á 1. hæö ca. 95 ferm. Góöar innréttingar. Sér inngangur, sér hiti, bOskúr. Verð 27 millj., útb. 20 millj. Hraunbær 3ja—4ra herb. Falleg 3ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 90 fm. ásamt herb. í kjallara. Góöar innréttingar, suöur svalir. Verð 25 millj., útb. 19 millj. Skipasund — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö ca. 80 fm. Stofa og tvö herb. og góð sameign. Verö 22 millj., útb. 17 millj. Sörlaskjól — 3ja herb. Góö 3ja herb. íbúö í kjallara ca. 90 ferm., mikið endurnýjuð, nýjar innréttingar. Sér hiti og inngangur. Nýtt verksmiðjugler. Verö 23 millj., útb. 17—18 millj. Laugarnesvegur — 3ja herb. m. bílskúr Góö 3ja herb. á 1. hæö í tvíbýli ca. 75 ferm. í timburhúsi. Nýjar innréttingar og tæki á baði. Ný teppi, bOskúr. Verö 21 millj., útb. 16 millj. Hrauntunga Kóp. — 3ja herb. hæð Góö 3ja herb. neöri hæö í tvíbýli ca. 95 ferm., mikiö endurnýjuö íbúö. Nýjar innréttingar og tæki. Sér inngangur og hiti. BOskúrsréttur. Verö 23 millj., útb. 17 millj. Asparfell — 2ja herb. Glæsileg 2ja herb. íbúö á 4. hæö ca. 65 fm. Vandaöar innréttingar. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 18,5 millj., útb. 14 millj. Vesturberg — 2ja herb. Góö 2ja herb. íbúð á 3. hæö ca. 65 ferm. Góöar innréttingar, gott útsýni. Verö 18 millj., útb. 14 millj. 3ja—4ra herb. í Hraunbæ óskast Höfum fjársterka kaupendur aö 3ja og 4ra herb. íbúðum í Hraunbæ. Mjög góöar greiöslur í boði. 3ja herb. í Kleppsholti óskast Höfum kaupendur að 3ja herb. íbúöum í Kleppsholti eöa Sundum. Góöar kjallaraíbúöir koma einnig til greina. 200 ferm. iönaðarhúsnæöi í Hveragerði Fullbúiö iðnaöarhúsnæöi á einni hæö. Tvennar innkeyrsludyr. Mikil lofthæð. Góöir greiösluskilmálar. Útb. aöeins 10 millj. 2ja—3ja herb. í Þorlákshöfn Höfum til sölu fallega 2ja herb. íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi. Verö 12 millj. Svo og glæsilega 3ja herb. íbúö í sama húsi, ca. 90 ferm., sérlega vönduð íbúö. Verð 15—16 millj. Húsavík einbýli Nýlegt einbýlishús ca. 118 ferm. Verö ca. 28 millj. Keflavík — einbýli Nýtt einbýlishús ca. 150 ferm. Verð 27 millj. Þorlákshöfn — einbýli Nýleg einbýlishús ca. 118 ferm. meö eöa án bOskúrs. Verö 24—27 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæð) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 29646 Árni Stefánsson vióskfr. \ Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Þingholtsstræti Skemmtileg 2ja herb. risíbúö. Laus strax. í Háaleiti 3ja herb. íbúð á 1. hæö auk 60 fm kjallara. Dúfnahólar 3ja herb. 87 fm íbúö á 2. hæö. Góö íbúö. Vönduö sameign. Við Laugarnesveg 87 fm hæö í timburhúsi. Vel standsett. Við Bragagötu 4ra herb. íbúö ásamt óinnrétt- uöu rlsi. Við Kleppsveg 110 fm íbúð á 3. hæö. Laus fljótlega. í Hlíðum 138 fm sérhæö meö bOskúr. Við Melabraut Falleg 4ra til 5 herb. íbúð á 1. hæö (jarðhæð). Allt sér. Kinnum Hafnarfirði Einbýlishús, kjallari, hæö og ris, í járnvöröu húsi. í smíðum Viö Furugrund 3ja herb. 86 fm íbúö á efri hæð t.b. undir tréverk. Til afhend- ingar strax. Við Kambasel Raöhús á tveimur hæðum. Hús- unum veröur skilaö fokheldum innan, full'rágengin utan meö fullfrágenginni lóö. 26200 Hlemmur Höfum til sölu 350 fm skrif- stofuhæö á 4. hæð í lyftuhúsi viö Hlemm samtals 13 herb.. Laust strax. Framnesvegur Til sölu lítiö einbýlishús. í kjallara er 2ja herb. íbúð m/sér inngangi. Á aöalhæð og risi eru 2 stofur og 3 svefnherb., eldhús og baö- herb. Verö 39 — 40 millj. Til greina kemur aö taka ca. 3ja herb. íbúö uppí. Álfaskeið Til sölu góö 3ja herb. íbúö á 1. hæö í snyrtilegri blokk viö Álfaskeiö í Hafnarfiröi. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð í Reykjavík, Kóp. eða Hafnarf.. Verö 24.5 millj, útb. 17.5 millj. Skólavörðustígur Til sölu íbúö á tveimur hæð- um 4. og 5. í steinhúsi við Skólavöröustíg. Grunnflötur hússins er 115 fm. Bræðraborgarstígur 90 fm. Til sölu góö 3ja herb. íbúö í kjallara. ibúöin er mikiö end- urnýjuð og lítur vel út. Allt: sér. Verö 17 — 18 millj.. Hesthús Til sölu gott og nýlegt 10 hesta hesthús ásamt ca 10 tonna hlööu í Kópavogi. Verö 7.5 millj. — 8 millj. Höfum kaupendur að öllum stæröum fasteigna. Hafið samband strax. iFÁsriimÁi, MIHKiliNBUBSHlSIMí Óskar Kristjánsson |J lOinar Jóscfsson V\ {H AL FU TMMGSSKRIFSTOF A) Guömundur Pétursson Axcl Einarsson hæstaréttarlögmenn FASTEIGNA jllI HÖLLIN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300 & 35301 Agnar Ólafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson I Jl. Við Flúðasel Glæsileg 4ra—5 herb. endaíbúö á 3. hæö. Sér þvottahús á hæöinni auk þess fylgir eitt herb. í kjallara. Vandaöar furu innréttingar, falleg teppi, flísalegt baö og þvottahús. Viö Vesturberg 4ra herb. vönduð og smekklega innréttuö íbúð á 4. hæö (falleg eign). Við Vesturberg 4ra herb. íbúö á jaröhæö. Viö Kleppsveg 3ja herb. íbúö á fyrstu hæö í háhýsi. Við Ásbúö Parhús á tveim hæöum meö innbyggöum tvöföldum bílskúr. Húsið er frágengiö aö utan, lóö standsett, en húsiö ekki fullfrágengið aö innan. i smíöum viö Holtsbúö. Glæsilegt einbýlishús á tveim hæöum meö innbyggöum tvöföldum bilskúr. Húsiö er aö grunnfleti 150 ferm. Selst fokhelt. Teikningar á skrifstofunni. Við Bugðutanga í Mosfellssveit Fokhelt einbýlishús, teikningar á skrifstofunni. Við Reykjabyggö Mosfellssveit Einbýlishús á einni hæö meö tvöföldum bílskúr. Selst fokhelt, frágengiö aö utan. Í Garöabæ Eigum fokheld raöhús og parhús. Teikningar á skrifstofunni. Við Furugrund 3ja herb. íbúö á 2. hæö tilb. undir tréverk til afhendingar nú þegar. Byggingarlóð Lóð undir einbýlishús viö Hofgaröa á Seltjarnarnesi. Lóðin er 1185 fm. Byggingarhæf nú þegar. Vegna mikillar sölu undanfarið vantar okkur allar stærðir fasteigna á söluskrá. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna. Athugið opiö í dag frá kl. 1—3. 31710 31711 Við Furugrund, Kóp. Þriggja herbergja 90 fm íbúö, tilbúin undir tréverk og máln- ingu, til afhendingar strax. Við Grettisgötu Þriggja herbergja ca. 85 fm nýstandsett íbúö á fjóröu hæö. Gott útsýni. Góöur staður. Laus strax. Viö Fífusel Fjögurra herbergja falleg íbúð, 105 fm nettó, þvottaherbergi, góöar innréttingar, litaö gler, suöursvallr. Viö Hjarðarhaga Þriggja herbergja 90 fm íbúö auk herbergis í risi. Góð eign. Viö Skipasund 120 fm sérhæö, manngengt ris og bi'lskúr. Ræktuö lóö. Við Laugarásveg 170 fm einbýlishús á besta staö í Laugarási, stór lóð, mikiö útsýni. Viö Lindarbraut Fimm til sex herbergja góð sér jaröhæö sólarmegin á Seltjarn- arnesi. Bílskúrsréttur. Góð eign á góöu veröi. Vió Hrauntungu, Kóp. 140 fm einbýlishús auk 40 fm bílskúrs og 40 fm byggingarétt- ar. Við Hrauntungu, Kóp. Sér jaröhæö, þriggja herbergja, 90 fm, bílskúrsréttur. Góö eign. Við Suðurgötu Timburhús: á jaröhæö tveggja herbergja íbúö, á hæð þriggja herbergja íbúö. Skipti á þriggja herbergja íbúð möguleg. í Selási Falleg raöhús á besta stað í Selási. Teikningar á skrifstof- unni. Kvöld- og helgarsímar: 34861 og 77591. 31710 31711 Við Smiöjuveg 235 fm iönaöarhúsnæði á góö- um staö, góð aðkeyrsla, stórar dyr. Við Kóngsbakka Fjögurra til fimm herbergja fal- leg íbúö á góðum staö í Breið- holti. Þvottaherbergi í íbúðinni, stórt eldhús. Vantar: Okkur vantar eftirtaidar eignir: Tveggja herbergja íbúö í Ár- bæjarhverfi. Þriggja herbergja íbúö í Árbæj- ar- eöa Háaleitishverfi. Fimm herbergja íbúö í Háleitis- hverfi, helst með bftskúr. Lítiö einbýli eöa sérhæö í Voga- hverfi. Fjögurra til fimm herbergja íbúö í nágrenni Sæviöarsunds. Einbýli í Smáíbúöahverfi. Þriggja herbergja íbúö meö suöursvölum og bílskúr. Einbýlishús í smíöum. ATHUGIÖ: Kaupendur okkar eru tilbúnir til kaupa stax. Allt aö stað- greiösla fyrir réttar eignir. Fastaignamiðlunín Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 Fasteignaviöskiptl: Guðmundur Jónsson, sími 34861 Garöar Jóhann, síml 77591 Magnús Þóröarson, hdl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.