Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 32
Sími á ritstjórn og skrifstofu: 10100 JM*r0unbUibi& SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 Sími á afgreiösiu: 83033 JMcTQnnblnbib „Verður athug- að strax á mánu- dagsmorguninn, ’ - segir menntamálaráðherra um málefni tónlistarskólanna „ÉG þekkti þetta mál ekki fyrr en ég sá fréttina í Morgunblað- inu, en auðvitað verður að fara strax í það á mánudagsmorgun- inn,“ sagði Vilmundur Gylfason menntamálaráðherra í samtali við Morgunblaðið i gær er borin var undir hann frétt um stöðvun launagreiðslna til tónlistarskóla landsins. „Mér sýnist á öllu, að þetta sé bara þáttur í þeirri almennu stöðu, að ríkissjóður er sprung- inn,“ sagði ráðherrann ennfremur. „Ef það leiðir til þess að ríkissjóð- ur geti ekki staðið við lögbundin framlög, þá eru það auðvitað stóralvarlegir hlutir. Eftir því sem fram kemur í frétt blaðsins virðist þetta mál eiga sér nokkurn aðdraganda, og málið verður athugað strax á mánu- dagsmorguninn, en annað get ég ekki sagt núna.“ Á hjólaskautum skommti ég mér. LjÓKm. Mbl: Emilia. ÍSLAND varð í fjórða sæti á heimsmeistaramóti sveina í skák, sem lauk í Viborg í Danmörku í gær. í viðureigninni við Skota um þriðja sætið fengu Skotarnir 2xh vinning á móti IV2 vinningi íslenzku Vióræöur vió Norömenn á fyrri helmingi 1980 um olíukaup: Beðið eftir tilboði frá Finnum um næsta ár „ÞAÐ er alrangt að við höfum fengið þau svör í Noregi að koma aftur eftir tvö ár.Það er gert ráð fyrir því að teknar verði upp viðræður við Norðmenn á fyrri helmingi næsta árs og þá við Statoil, en þeirra olíulindir í Norð- ursjónum komast í framleiðslu um áramótin,“ sagði Jóhannes Nordal formaður olíuviðskiptanefndar, er Mbl. leitaði til hans í gær vegna frétta frá Noregi um að olíuvið- Fimm skip með afla STRAX þegar lygndi á loðnumiðun- um norður af iandinu fengu skipin afla og í gærmorgun tiikynntu fimm skip um afla til Loðnunefnd- ar. Heildaraflinn á vertíðinni er nú orðinn um 340 þúsund lestir. Siðdogis á fimmtudag tilkynntu cftirtalin skip um afla: íslcifur 130, Sclcy 120. Hrafn fi-10. Slapavík 500. Húnaróst filO. Víkingur 1.3.30. Jón Kjartansson 1100. Siv;urfari 870. IIclKa II 5.30. óskar Ifalldórsson 110. Dhk- fari 180. Náttfari 510. Samtals á sólar- hringnum 22 skip mcó 15850 lcstir. Á fostudag ba ttust tvö skip vió: SÍKurður 1200. HuKÍnn 180. í gaTmorgun tilkynntu 5 skip um afla: Faxi 3fi0. Albcrt fi00. Lrindvíkingur 800. Hafrún fi.30. Fífill fiOO. skiptanefnd hefði í Ósló fengið þau svör. að íslendingar skyldu koma aftur að tveimur árum liðn- um til viðræðna um kaup á olíuvör- um af Norðmönnum. „Hins vegar eru Norðmenn skemmra komnir með þróun sinna oliulinda i Norð- ursjó en Bretar.“ sagði Jóhannes. Um undirtektir í London kvaðst Jóhannes ekki vilja scgja á þessu stigi, en viðræður þar hefðu þó ekki síður verið gagnlegar en annars staðar. Mbl. spurði Jóhannes um viðræð- ur oiíuviðskiptanefndar við finnska fyrirtækið Neste og sagði hann, ,ið í þeim hefði komið fram viss velvilji af hálfu Neste. Segja mætti að viðræður væru enn í gangi, þar sem olíuviðskiptanefnd biði nú ákveðn- ara tilboðs frá finnska fyrirtækinu varðandi olíukaup á næsta ári, en hins vegar væri sá hængur á langtímasamningi við Finna, að þeir hefðu ekki sjálfir yfir hráolíu að ráða, eins og Norðmenn og Bretar. Jóhannes sagði, að svo virtist sem mun minna svigrúm væri til kaupa á olíuvörum á næsta ári heldur en eftir 1980, en kvaðst þó ekki á þessu stigi vilja útiloka neinn móguleika. Ferð olíuviðskiptanefndar til Lond- on, Óslóar og Helsinki hefði verið mjög gagnleg og staðfest, að ýmsir kostir virðast vera fyrir hendi til olíuinnkaupa, einkum eftir 1980, sem gætu reynzt hagstæðari hvað verðlagningu varðar en þau við- skipti, sem við búum nú við. Jóhannes sagði, að á næstu tveim- ur vikum eða svo, fengi olíuvið- skiptanefnd nánari upplýsingar og myndi hún svo gera heildargreinar- gerð um niðurstöður sínar og tillög- ur. strákanna. Jóhann Hjart- arson og Jóhannes Gísli Jónsson töpuðu á 1. og 2. borði, Elvar Guðmundsson gerði jafntefli á 3. borði og Karl Þorsteins vann á 4. borði. Englendingar lentu í miklum og óvæntum erf- iðleikum með Svía í keppn- inni um heimsmeistaratit- ilinn, en tvær skákir fóru í bið og var staðan mjög tvísýn. I milliriðlinum gerði íslenzka sveitin jafntefli við Holland 2:2, vann V-Þjóðverja 2‘/2:l'/2 og tapað 1:3 fyrir Englendingum. Arangur íslenzku skákmannanna var þann- ig á mótinu að Jóhann Hjartarson fékk 2 vinninga úr 7 skákum, Jóhannes Gísli Jónsson 3% úr 7, Elvar Guðmundsson 3 af 6, Karl Þorsteins 4 af 5 og Björgvin Guðmundsson 3 vinninga í 3 skákum. I 5. sæti á mótinu urðu Júgó- slavar, Hollendingar sjöttu og Danir og V-Þjóðverjar voru í 7. — 8. sæti. Ashkenazy í Kína VLADIMIR Ashkenazy er um þessar mundir í Shanghai í Kína, þar sem hann vinnur við gerð kvikmyndar fyrir breska útvarpið, BBC, um tónlist í borginni Shanghai. Borgin Shanghai er við Gulahaf, þar scm ekki er mjög langt yfir til Japans og Kóreuskaga, talsvert sunnan við höfuðborgina Pek- ing. I örstuttu bréfi til Morgun- blaðsins segist Ashkenazy vera mjög hrifinn af hlýju viðmóti og vingjarnlegri framkomu kín- versku tónlistarmannanna, og segir hann viðfangsefnið sem þeir eru að vinna að í samein- ingu mjög athyglisvert. Island varð í fjórða sæti á HM sveina

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.