Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 5 húsinu“ eftir Hreiðar Stef- ánsson Höfundurinn les (4). 18.00 Viðsjá Endurtekinn þáttur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þátt- inn. 19.40 Um daginn og veginn Pálmi Frímannsson læknir i Stykkishólmi talar. 20.00 Filharmoníski oktettinn í Berlín leikur Oktett fyrir þrjár fiðlur, knéfiðlu. kontrabassa, klarínettu. fag- ott og horn eftir Paul Hinde- mith. 20.30 Útvarpssagan: Ævi Elen- óru Marx eftir Chushichi Tsuzuki Sveinn Ásgeirsson les valda kafla bókarinnar i eigin þýð- ingu (4). 21.00 Lög unga fólksins Ásta Ragnheiður Jóhannes- dóttir kynnir. 22.10 Kvöldsagan: Póstferð á hestum 1974 Frásögn Sigurgeirs Magn- ússonar. Helgi Elíasson lýk- ur lestrinum (7). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólahiói, fimmtudaginn 11. þ.m.; — síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einsöngvari: Hermann Prey. a. Haydn-tilbrigði op. 56a eftir Johannes Brahms. b. „Söngvar förusveins“ eft- ir Gustav Mahler. c. „Söngur til kvöldstjörn- unnar“ úr óp. „Tannháuser“ eftir Richard Wagner. Kynnir: Jón Múli Árnason. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 23. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. útdr.). Dagskrá. Tón- leikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búðin hans Tromppéturs“ eftir Folke Barker Jörgen- sen í þýð. Silju Aðalsteins- dóttur. Gunnar Karlsson og Sif Gunnarsdóttir flytja (1). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Tónleikar. 11.00 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjónarmaður. Guðmund- ur Hallvarðsson. Rætt við Sigurjón Arason efnaverk- fræðing um gámaflutning fisks. 11.15 Morguntónleikar. 1200 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 1220 Fréttir. 12.45 Veðurfregn- ir. Tilkynningar. Á frívakt- inni. Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Fiski- menn“ eftir Martin Joenson. Hjálmar Árnason les þýð- ingu sina (11). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Þjóðlög frá ýmsum lönd- um. Áskell Másson kynnir tónlist frá Tíbet. 16.40 Popp 17.05 Atriði úr morgunpósti endurtekin 17.20 Sagan: „Grösin í glugg- húsinu“ eftir Ilreiðar Stef- ánsson. Höfundurinn les sögulok (5). 17.55 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Alþjóðleg viðhorf í orku- málum Magnús Torfi Óiafsson blaðafulltrúi flytur erindi. 20.00 Píanótónlist eftir Igor Stravinsky Deszö Ránki leikur Tangó, Ragþátt, Serenöðu í A-dúr og Petrúsku-svítu. 20.30 Útvarpssagan: Ævi Elen- óru Marx eftir Chushichi Tsuzuki _ Sveinn Ásgeirsson les valda kafla bókarinnar í eigin þýð- ingu (5). 21.00 Einsöngur: Halldór Vil- helmsson syngur lög eftir Markús Kristjáns- son. Pál ísólfsson og Árna Thorsteinson. Guðrún Krist- insdóttir leikur á pianó. 21.20 Sumarvaka 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Harmonikulög Tony Romero leikur. 2255 Á hljóðbergi Umsjónarmaður: Björn Th. Björnsson listfræðingur. Þýzki rithöfundurinn Martin Walser les úr verkum sínum. Hljóðritun frá upplestrar- kvöldi hans i Árnagarði 10. þ.m. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Daginn áður nefnist finnskt sjónvarpsleikrit sem sýnt verður klukkan 21.15 annað kvöld. Fjallar það um unga menn sem kallaðir hafa verið í herinn, en fara áður í eftirminnilega ökuferð til nálægs þorps. Myndin er úr leikritinu. Sjálfstæðisflokkurinn: Utankjörstaðaatkvœðagreiðsla vegna prófkjörs í Reykjavík • Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna alþingiskosn- inganna í desember n.k. fer fram dagana 28. og 29. október n.k. og verður kosið í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Utankjörstaðaatkvæða- greiðsla vegna prófkjörsins hefst mánudaginn 22. október og stend- ur yfir daglega frá kl. 17 — 19 til föstudagsins 26. október en laug- ardaginn 27. október verður opið frá 14 — 17 í Valhöll, Háaleitis- braut 1. • Atkvæðisrétt í prófkjörinu eiga allir stuðnigsmenn Sjálfstæðis- flokksins í væntanlegum alþing- iskosningum, sem- náð hafa 20 ára aldri 2. des. 1979 og lögheimili áttu í Reykjavík 1. des 1978. Einnig meðlimir Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík sem náð hafa 16 ára aldri 28. október 1979 og eiga lögheimili í Reykjavík • Frambjóðendur voru valdir með framboðum studdum af 20 flokksbundnum sjálfstæðis- mönnum og af kjörnefnd, sem skipuð er 15 kjörnum og tilnefnd- um sjálfstæðismönnum. • Til þess að úrslit verði bind- andi fyrir kjörnefndina þarf fjöldi þeirra er þátt tekur í prófkjörinu að vera 1/3 af kjörfylgi Sjálfstæð- isflokksins við síðustu Alþingis- kosningar eða minnst 6504. Auk þess þurfa einstakir frambjóðend- ur að hljóta minnst 50% greiddra atkvæða til þess, að kosning þeirra verði bindandi. • Á atkvæðaseðlinum er nöfnum frambjóðenda raðað eftir staf- rófsröð. Kjósa á 8 frambjóðendur, hvorki fleiri né færri. Skal það gert með því að setja tölustaf fyrir framan nafn frambjóðanda í þeirri röð, sem viðkomandi óskar eftir að frambjóðandi skipi á endanlegum framboðslista. • Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla hefst eins og áður sagði á mánu- daginn kl. 17 — 19 og verður opin til föstudagsins 26. október frá 17 — 19 daglega, en laugardaginn 27. október verður opið frá kl. 14 — 17. Utankjörstaðaatkvæða- greiðslan fer fram í Valhöll, Háaleitisbraut 1. II. hæð. Glámur og Skrámur í Regnbogalöndum HLJÓMPLÖTUÚTGÁFAN hf. hef- ur sent á markað plötuna „Glámur og Skrámur í sjöunda himni“ og er það ævintýri eftir Andrés Indriða- son. Tónlist er eftir Ragnhildi Gisladóttur og Þórhall (Ladda) Sigurðsson. sem syngja einnig öll lögin ásamt Haraldi (Ilalla) Sig- urðssyni og börnum úr Vesturbæj- arskóla. Sögumaður er Róbert Arnfinnsson. í frétt frá Hljóm- plötuútgáfunni segir m.a. um ævintýrið: Ævintýrið í sjöunda himni fjallar um ferð bræðranna Gláms og Skráms um Regnbogalöndin, en það eru ævintýraheimar einhvers staðar á bak við sól og mána. Þeir koma í Sælgætisland, þar sem allir eru tannlausir nema litla Prinsessan. í Þykjustulandi hitta þeir þykjustu- dýrin Bubba, Lubba, Lukku og Skrukku. Pési Pjáturkarl verður á vegi þeirra í Pjáturlandi. Hann er skelfing raunamæddur, því honum finnst svo leiðinlegt að vera öðruvísi en allir aðrir. í Ólíkindalandi er allt með ólíkindum. Þar lærir kýrin Ljómalind að dansa klaufadansinn. í landinu þar sem allt er einum of mikið kynnast þeir Spólu spólvit- lausu og í Umferðarlandi hitta þeir Rauða kallinn, sem býr í umferð- arljósinu. Farkostur bræðranna í ferðalaginu er fljúgandi bolli og við stýrið er enginn annar en blái hesturinn syngjandi, Faxi flughest- ur. Upptöku annaðist Tony Cook í Hljóðrita hf. Umslag plötunnar gerði Pétur Halldórsson. kr. 118.000.- afsláttur fyrir hópa m/ 10 manns cða fleiri Golfunnendur reka smiðshöggið á vertíðina með heimsókn á iða- græna golfvelli Irlands. sem þykja með þeim bestu í heimi. írsku krárnar og hinn margrómaði bjór heimamanna á hverju götuhorni. Innifalið í verði flug, hótel m/morgunverði og íslensk fararstjórn. sem m. a skipuleggur skoðunarferðir um borgina og vísar tón- listarunnendum á frábær írsk þjóðlagakvöld. Samvinnuferóir-Landsýn Austurstræti 12 - simar 27077 og 28899 25.-29. okt. Löng og góð helgi t Dublin (fimmtudagur til mánudagskvölds) írska pundið um 10% hagstæðara en það breska og afsláttur fyrir Islendinga í mörgum stærstu verslunum Dublinborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.