Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979
Hrauntunga,
Kópavogi
140 fm einbýlishús; stofa, boröstofa, fjögur
svefnherbergi. Arin í stofu, góöar innréttingar,
viðarklæðningar. 40 fm bílskúr. 40 fm
byggingarréttur.
Fastaignamiölunin
Kvöld- og
Ármúla 1 — 105 Raykjavík
Símar 31710 — 31711
Fasteignaviösklpti:
Guömundur Jónsson, sími 34861
Garöar Jóhann, sfmi 77591
Magnús Þóröarson, hdl.
helgarsímar:
34861
77591.
Raðhús
við Laugalæk
Var aö fá í einkasölu endaraöhús við Laugalæk í
Reykjavík, sem er kjallari og 2 hæöir. í kjallara er: 2
íbúðarherbergi, þvottahús, geymslur, forstofa. Á 1.
hæö er: stofa, eldhús meö borökrók, snyrting,
forstofa og anddyri. Á 2. hæö er. 3 svefnherbergi,
baö og forstofa. Húsiö er í ágætu standi. Mjög góöur
staöur í borginni. Stutt í verzlanir, skóla, strætisvagn
ofl. Grunnflötur hússins er um 60 ferm.
Æskilegt er aö fá upp í kaupin 3ja—4ra herbergja
íbúð á hæö á góöum staö í austurborginni.
Upplýsingar í dag í síma: 34231.
Árni Stefánsson, hrl.
Suðurgötu 4. Sími: 14314.
26933
26933
Stórholt nýlegt hús
Höfum í einkasölu 5 herb. íbúð í nýlegu húsi viö
Stórholt, 3 svefnh., 2 stofur o.fl. Sér þvottahús.
Fimm íbúöir í húsinu. Inng. meö einni íbúö aö ööru
leyti er íbúöin alveg sér. Laus 1. nóv. n.k.
Við Laugaveg
Höfum til sölu 70 fm. sal í nýju húsi viö Laugaveg/
Hverfisgötu. Laúst strax. Gæti hentað m.a. fyrir
tannlækna, endurskoöendur eöa lögmannastofu.
Opið frá 2—5 í dag.
Eigní
mark
aðurinn
Austurstræti 6 sími 26933 Knútur Bruun hrl.
w
S, .....----- ---—........... &
43466
Opiö í dag 13—17
Fífuhvammsvegur — 4ra herb.
mjög góð íbúö á miöhæö í 3býli ásamt 45 fm bílskúr.
íbúðin skiptist í 2 góðar stofur og 2 svefnherb. Laus
eftir samkomulagi. Útb. 24 m.
Reynihvammur — einbýli
á tveimur hæðum, efri hæö 134 fm sem er 2 stofur 3
svefnherb. eldhús og baö, neðri hæö 2ja herb. íbúö,
geymslur, pvottur og ca. 40 fm bílskúr. Skipti
æskileg á ca. 130—150 fm sér hæö í Reykjavík eöa
Kópavogi.
Land undir sumarbústað
Til sölu er eftirsóknarvert land undir sumarbústaö í
Biskupstungum. Landiö er skógi vaxiö í mjög fallegu
umhverfi. Stutt í veiöi af öllu tagi.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 200 Kópavogur Símar 43466 8 43805
Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Einarsson, lögfr. Pétur Einarsson.
Opið í dag frá kl. 1-3
Mosfellssveit
einbýlishús á einni hæö, stór
bílskúr. Mjög stór lóö. Húsið er
ekki fullbúið, en íbúöarhæft.
Gott fyrirkomulag. Eignaskipti
möguleg. Teikningar á skrifstof-
unni.
Hólahverfi
3ja. herb. mjög falleg íbúð viö
Blikahóla íbúðin er fullbúin
með vandaðri sérsmíðaðri
eldhúsinnréttingu. Gott fyrir-
komulag. Suðursvalir.
Fossvogur
4ra herb. íbúð á miðhæö við
Snæland Fullbúin vönduö
íbúö í frágengnu rólegu hverfi.
Góöar suöursvalir.
Skipasund
4ra herb. íbúö á miöhæö í
þriggja íbúöa húsi. Nýtt tvöfalt
verksmiöjugler. Nýr 40 fm
bílskúr.
5 herb. — Hraunbær
Hef kaupanda aö 5 herb. íbúö í
Hraunbæ. Skipti á 4ra herb.
íbúö möguleg.
Kjöreign?
Ármúla 21, R.
Dan V.S. Wiium
lögfræöingur
85988 • 85009
Hafnarfjörður
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.
Strandgata
Einstaklingsíbúö með góöum
innréttingum í nýlegu steinhúsi.
Verö 10 millj.
Laufvangur
2ja herb. ca. 70 fm. góö íbúð í
fjölbýlishúsi. Útborgun 16 millj.
Hellisgata
3ja herb. 90 ferm. neöri hæö í
tvíbýlishúsi. Útborgun 14 millj.
Tjarnarbraut
5—6 herb. 120 fm. eldra stein-
hús á tveimur hæðum. Laust
strax. Fallegt umhverfi. Bílskúr.
Útborgun 27 millj.
Arnarhraun
Einbýlishús ca. 200 fm. á
tveimur hæöum. 5 svefnher-
bergí, stórar góöar stofur. Stór-
ar suöur svalir. Bíiskúrsréttur.
Útborgun 45 millj.
Iðnaðarhúsnæöi
ca. 320 fm. heppilegt fyrir bif-
reiðaverkstæöi eöa svipaöan
rekstur. Verö 15 millj.
lönaðarhúsnæði
ca. 45 fm. fyrir lítiö verkstæöi.
Verö 5—6 millj. lönaöar- eöa
skrifstofuhúsnæöi til leigu ca.
220 fm.
Álfhólsvegur, Kóp.
3ja—4ra herb. 100 fm. jarðhæö
í þríbýlishúsi. Góðar innrétt-
ingar. Útborgun 21—22 millj.
Hlíðarvegur, Kóp.
6 herbergja parhús á tveimur
hæöum. Auk rúmgóös kjallara.
Samtals ca. 220 fm. Góö eign.
Útborgun 30 millj.
Grindavík
5 herb. hlaöið einbýlishús ca.
120 fm. Skipti á eign á Reykja-
víkursvæöi koma til greina.
Grindavík
Viölagasjóöshús 117 fm. 5
herb. Útborgun 14 millj. Skipti á
eign í Hafnarfiröi koma til
greina.
Húsavík
5 herb. einbýlishús ca. 120 fm.
Útborgun 17 millj. Skipti á eign í
Hafnarfirði, koma til greina.
Höfum kaupanda að 4ra
herb. íbúð í Hafnarfiröi.
Árni Grétar Finnsson hrl.
Strandgotu 25 Hafnarf
sirnt 5 5 500
16650
Opíó í dag frá kl. 2—5
Sýnishorn úr söluskr-
2JA HERB. ÍBÚOIR
• viö Asparfell. Verö 18 m.
• viö Gautland. Verö 19 m.
• viö Kaplaskjólsveg. Skipti.
• viö Meistaravelli. Skipti.
• viö Vesturberg. Verö 18 m.
3JA HERB. ÍBÚÐIR
• viö Bjargarstíg. Verö 22 m.
• viö Flókagötu, Hf. Verö 24 m.
• viö Hjallabraut Hafn. Verö 27 m.
• viö Kríuhóla. Verö 27 m.
• viö Laugarnesveg. Verö 23. m.
• viö Krummahóla.
íbúöin er á 6. hæö í lyftuhúsi. Stórar
suður svalir meö miklu úsýni. Góö
sameign og frystihólf í kjallara. Bílskýli.
Verö 24 m.
4RA HERB. ÍBÚÐIR.
• viö Blikahóla. Skipti
• víö Fífusel. Verö 27 m.
• viö Kleposveg. Verö 22 m.
• viö Safamýri. Verö 33 m.
• viö Vesturberg. Verö 28 m.
• viö Breiöás.
íbúöin er á jaröhæö. Sér inngangur.
Nýjar eldhúsinnréttingar, bíiskúrsréttur.
— Æskileg skipti á raöhúsi eöa ein-
býlishúsi. Verö 36—38 m.
• Kópavogur.
íbúöin ei 100 fm. Staösett í sunnan-
veröum Kópavogi. Engöngu skipti á
einbýlishúsi í Kópavogi.
• Austurbær.
íbúöin er í nágrenni Nóatúns á 2. hæö.
Alls 4—5 herb. 140 fm. Innréttaö ris.
Allt sér. Suöursvalir Falleg íbúö. Góöur
bílskúr. — Æskileg skipti á einbýlishúsi
í Garöabæ.
5 HERB. ÍBÚDIR.
• viö Álftahóla. Verö 33 m.
• viö Tjarnarból. Verö 34 m.
• viö Digranesveg.
íbúöin er 144 fm — allt sér, góöar
suöursvalir, mikiö útsýni. Ðílskúrsréttur.
Skipti æskileg á einbýlishúsi í Kópa-
vogi, eöa Garöabæ. Má þarfnast lag-
færingar.
RADHUS
• viö Tómasarhaga. Verö 60 m.
• viö Unufell. Verö 43 m.
• viö Réttarholtsveg.
Húsiö er 5 herb. allt röskir 100 fm.
Æskileg skipti á 2ja herb. íbúö. Verö 28
m.
• viö Dalsel.
Hús, bæöi tilbúin undir tréverk og
lengra komin.
EINBÝLISHÚS
• í skiptum fyrir góöar sér hæöir,
j raö hús eöa einbýlishús.
í • í Laugarneshverfi
• í Smáíbúöahverfi
• í Garöabæ
• í Mosfellssveit.
Fasteignasalan
Skúlatúni 6 — 3. hœÖ.
sölustjóri Þórir Sæmundsson,
kvöldsími 72226.
Róbert Árni Hreiðarsson hdl.
29922
Opiö frá 1—7
Álfaskeió — Hafnarfiröi
2ja herb. 70 ferm. einstaklega
rúmgóö íbúö, ásamt bílskúrs-
plötu. Laus 15. janúar. Verö 18
millj. Útb. 14 m.
Hlíóarnar
2ja herb. risíbúð meö suður
svölum. Verö 16 millj., útb. 11
millj.
Kópavogur
3Ja herb. 100 ferm. hæð í tvíbýli
ásamt bílskúr til afhendingar
15. des. Verö 25 millj., útb. 19
millj.
Hlíöarnar
3ja herb. hæö 70 ferm góö
íbúð. Verö 20 millj. Útb. 15
millj.
Seltjarnarnes
3ja herb. ca. 100 ferm. íbúð á
efrl hæð ásamt 40 ferm. bíl-
skúr. Laus 1. des. Verö 28 millj.
Útb. 22 mlllj.
Hlíóarvegur
4ra herb. 85 ferm. hæö í
þríbýlishúsi ásamt 70 ferm.
óinnréttaöri jaröhæö. Laust
fljótlega. Verö tilboö.
Kópavogur—
Vesturbær
4ra herb. 100 ferm. jarðhæö í
blokk. Laus strax. Bílskúrsrétt-
ur. Verö 25 millj. Útb. 19 millj.
Selás raöhús
210 ferm. rúml. fokhelt. Af-
hendist í febr. meö glerjum og
fulleinangraö þak. Tilb. undir
málningu aö utan. Verö 36 millj.
Skipti á 4ra—5 herb. íbúö
koma til greina. Telkningar á
skrifstofu.
Vió Háskólann
Elnbýlishús á tveimur hæöum
plús ris. 3ja herb. íbúö á
hæöinni, plús 2ja herb. í kj. Hús
í sér flokki. Verð 27 millj. Útb.
19 millj.
Bauganes
Byggingalóð fyrir tvíbýlishús.
Teikningar á skrifstofunni.
XS| FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÖUHLÍO 2 (VID MtKLATORO)
Sölustj Valur Magnússon.
Vlösklptatr. Brynjóltur Bjarkan.
íbúð — Fossvogur
4ra herb. íbúö 100 fm. viö Efstaland til sölu.
Sólríkar suöursvalir. Mikill harðviður. Verð: tilboð.
Uppl. í síma 30132 í dag og eftir kl. 20:00 næstu
kvöld.
29555
Jörð í Borgarfiröi
Til sölu víðáttumikil jörö meö veiöihlunnindum á góöum staö. íbúðarhús byggt 1974, 7 herb. í góöu ástandi. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma.
Eignanaust, Laugavegi 96 Lárus Helgason sölustj. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.
I
Fossvogur
2ja herb. mjög vönduö glæsileg
íbúð á jarðhæð austarlega í
Fossvogi. ibúöin er alveg ný,
aldrei veriö búiö í henni. Góö
teppi, flísalagt bað. Afhending
strax. Engar áhvílandi
veöskuldir.
Garðabær
Gott einbýlishús um 120 fm. á
einni hæö (viölagasjóöshús).
Húsiö stendur á mjög góðum
staö viö Holtsbúö. Bílgeymsla.
Vet skipulagt hús. Stór rækt-
aður garöur. Gott útsýni. Eigna-
skipti á sér hæö möguleg.
—3.
Dan V.S. Wiium
lögtræðingur
85988 • 85009
Opió í dag kl. 1
K jöreign ?
Ármúla 21, R.