Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979 13 Tilbúiö undir tréverk Til sölu viö Kambasel Ein íbúö 3ja—4ra herb. á 2. hæö í þriggja hæöa stigahúsi. íbúöin verður afhent tilb. undir tréverk og málningu í ágúst 1980. Öll sameign veröur frágengin. Þ.e. stigahús málaö innan og teppalagt, dyrasími o.fl. Húsiö frágengiö utan, bílastæöi malbikuö og lóö frágengin. Svavar Örn Höskuldsson múrarameistari. Skrifstofa Síðumúla 2. Sími 86854. Hafnarfjörður 5 herb. íbúö viö Breiðvang til sölu. 4 svefnh., þvottahús og búr inn af eldhúsi, suöursvalir. Verð 33 millj. Útb. 25 millj. Uppl. í síma 53155. A A A A AA AA iSnS) A & <S) AA A A A 3ja herb. 90 fm. íbúö á 3. í ^ hseö. Sér þvottahús. ^ A Hamraborg * ‘5’ 3ja herb. 85 fm. íbúð á 3. hæð. Bílskýli. * Kjarrhólmi ^ 3ja herb. 85 fm. íbúð á 2. A hæð. Sér þvottah. Lj5, 3-4 hb. 100 fm íb. á 2. hæð 2 & & saml.stofur og 2 svh. Laugavegur 3 hb. 75 fm íb. í steinh. | Furugrund A 3ja hb. 85-90 fm íbúð tilb. Á undir tréverk til afh. strax | Kleppsvegur w 4ra herb. 110 fm íbúð í g kjallara. Gott verð. & Vesturberg $ 4-5 hb. 110 fm. íb. á efstu € ^ hæð, gott úts. falleg eign. ^ * Á A 26933 Þingholtsstræti einst.íbúð í risi um 40 fm. Laus. Verö um 12 m. Vífilsgata * 2ja herb. 70 fm. íbúð á 2. hæð í þríbýli. Laus. Hamraborg 2ja herb. 65 fm. íbúö á 3. hæð. Bílskýli. Vesturberg Asvallagata Grettisgata 3 hb. 90 fm íb. í steinh. I Hjallabraut ■ Hvassaleiti A lönaöarh. um 350 fm á góð- um stað uppl. * Á A & A A A A A Á A A A A * A A A Á Á Á ^ 3ja herb. 97 fm. íbúð á 2. j C, hæð. Skipti á 4—5 herb. í A Noröurbæ Hjallabraut | 6 herb. 160 fm. íbúð á 3. hæö. & Skipti óskast á 4—5 herb. í Á Noröurbæ. $ á Laugarnes- | hverfi Á Á Sérhæð í fjórbýli um 120 fm & mikið endurnýjuð. Bílskúr § Breiöás Gb. $ Sér hæð um 135. fm. Vönduð Á * •>.»• S Á Á m M Raðhús 2 hæðir og kj. Skipti £ á óskast á sér hæö eöa blokk- A A aríbúö. A § Síðumúli t ^ Verzlunar- og lagerhúsnæði ^ & á góöum stað. * | Hafnarfjörður | á skrifst. Á g okkar. § * Opiö í dag 2-5 I Imarlfaðurinn á á á ^ Austurstrteti 6. Slmi 26933. £ aaaaaaaaaaaaaáAAáA Á Opið kl. 1—5 Laufvangur Sérstaklega góö 2ja herb. íbúö á 1. hæð. Álfheimar 3ja herb. 3ja herb. falleg íbúö. Sér hltl og sér inngangur. Blikahólar Sérstaklega glæsileg eign, 115 fm. nettó, 3 svefnh., stofa. Eyjabakki 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúö 70 fm. Suður svalir. Verö 19—20 millj. Kleppsvegur 2ja herb. Góð 65 fm. íbúö á 1. hæö. Verð 19 millj. Langeyrarvegur Hf. Góö 2ja herb. íbúð. Þarfnast lagfæringar. Verö 14—15 millj. Mosgerði 2ja herb. Falleg ósamþykkt risíbúð. Verð 14,5 millj. Dúfnahólar 3ja herb. Sérstaklega falleg 3ja herb. íbúð. Bílskúr getur fylgt. Skipti koma til greina á minni eign. Laufvanur Hf. 4ra herb. íbúð á góöum staö. Verö 31 millj. Arnarhraun Góö 4ra herb. íbúö 104 fm. Verð 27 millj. Vesturberg 4ra herb. íbúð í sérflokki. Verð 28 millj. Miövangur Hf. 6 herb. íbúð í blokk. Skipti koma til greina á minni blokkaríbúð. Ásbúðartröð 5 herb. sér hæö í mjög góöu ásigkomulagi. Bílskúrsréttur. Verö aöeins 33 millj. Álftamýri — 4ra herb. Sérstaklega falleg íbúö með bflskúrsrétti. Skipti á 3ja herb. á svipuöum staö. Raöhús — Brekkubæ Húsin skilast fokheld að innan en tilbúin aö utan. Verð 30 millj. Hagasel — raðhús Fallegt hús á tveimur hæöum. Teikningar eftir Kjartan Sveinsson. Selfoss Höfum til sölu 2ja, 3ja, og 4ra herb. íbúðir í fjölbýlishúsi. tbúöirnar skilast tilbúnar undir tréverk. Vantar 2ja eöa 3ja herb. í Þingholtunum. Vantar 4ra herb. íbúð í Kópavogi. eða Reykjavík. Mjög hraöar greiösl- ur 10 millj. við undirritun samnings. Höfum mjög fjársterkan kaupanda að einbýli eöa raö- húsi í Reykjavík, má vera tilbúiö undir tréverk. riGNAVER Krittján Örn Jóntaon, aöluatj. Suöurlandsbraut 20, símar 82455 - 82330 Árnl Elnarsson lögfrasölngur Ólafur Thoroddsen lögfræölngur. Hjörleijfur Guttormsson um frestun Bessastaðaárvirkjunar: „Efnilegasti virkjunarkosturinn af þremur að mati sérfræðinga” „ÉG ER nú ekki stjórnlagafræð- ingur, en aðgerð af þessu tagi kemur mér nokkuð spánskt fyrir sjónir,“ sagði Hjörleifur Gutt- ormsson fyrrverandi iðnaðarráð- herra er Mbl. innti hann álits á .þeirri ákvörðun arftaka hans í starfi Braga Sigurjónssonar að fresta virkjun Bessastaðaár, sem var eitt síðasta verk Hjörleifs í starfi að ákveða. „Ákvörðun sú er ég tók um virkjun Bessastaðaár var byggð á tveimur skýrslum sérfræðinga- hóps og því pólitíska mati að halda nú áfram undirbúningi og Hafnarfjöröur Nýkomið í sölu 3ja herb. íbúð í háhýsi við Miövang. Hrafnkell Ásgeirsson, hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði, sími 50318. hefja framkvæmdir við nýja virkj- un á komandi vori. Ríkisstjórnin hafði ákveðið að lokið skyldi undirbúningi fyrir Bessastaðaár- virkjun á yfirstandandi ári og að ráðist skyldi í virkjunina ef hún teldist hagkvæm í heildarskipu- lagi orkumála landsins og út frá öryggissjónarmiðum. Að athugun málsins hefur verið stöðugt unnið síðan s.l. vor og eftir að lánsfjáráætlun var staðfest á Alþingi. Af niðurstöðum valin- kunnra sérfræðinga má ráða, að auðvelt sé að ráðast í svokallaða Bessastaðaárvirkjun nú og fella hana að stærri heild, þ.e. Fljóts- dalsvirkjun, síðar, þannig að hún myndi þar fyrsta áfanga. Fljótsdalsvirkjun virðist að mati sérfræðinga efnilegasti virkjunarkosturinn af þremur, er til álita hafa verið, sem næst meiriháttar virkjun fyrir lands- kerfið, eftir að Hrauneyjafoss- virkjun kemst í gagnið. Brýnt er að hefjast handa þegar við virkjun Bessastaðaár og hraða jafnframt Til sölu Til sölu rúmlega fokhelt einbýlishús meö stórum bflskúr í Innri-Njarövík. Skipti á 4ra herb. íbúö, helst í Árbæjarhverfi koma til greina. Uppl. í síma 94-2200, Kristján. KÓPAVOGUR ÍBÚÐIR í SMÍÐUM Vorum aö fá í einkasölu 2ja—3ja og 3ja til 4ra herbergja íbúöir í fjórbýlishúsi á mjög góöum staö í Kópavogi. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu meö frágenginni sameign: Fast verö (ekki vísitölubundiö). Stærri íbúðunum fylgir innbyggöur bílskúr á jaröhæö. Gott útsýni yfir sjóinn. Mjög skemmtileg teikning. EIGNASALAN INGÓLFSSTRÆTI 8. SÍMI 19540 — 19191. Kóngsbakki Fjögurra til fimm herbergja gullfalleg 115 fm íbúö, stofa, skáli, þrjú svefnherbergi, fataher- bergi, stórt eldhús, þvottaherbergi. Sérstök sameign. Falleg eign í góöu hverfi. Fasteignamiðlunin Ármúla 1 — 105 Reykjavík Símar 31710 — 31711 Fasteignaviðskipti: Guömundur Jónsson, sími 34861 Garðar Jóhann, sími 77591 Magnús Þóröarson, hdl. Til sölu Ca. 80 fm viö Grettisgötu. íbúöin er stór stofa, stórt svefnh., eldhús og baö auk forstofuherb. sem opna mætti inn í íbúðina. Steinhús. Verð 21 m., útb. 16,5 m. Hveragerði Um 140 fm fokhelt einbýlishús á mjög fallegum staö, gert er ráö fyrir tvöföldum bílskúr. Verö 16 m. EIGNIR ÓSKAST TIL SÖLUMEÐFERDAR. Helgi Hákon Jónsson viöskiptafræöingur Bjargarstíg 2 — S. 29454 Kvöld- og helgarsímar: 34861 77591. fullnaðarhönnun Fljótsdalsvirkj- unar því næsta stórvirkjun í landskerfinu getur þurft að vera tilbúin á árinu 1984 og þá aðeins vegna hins almenna markaðar. Ákvörðun mín um virkjun Bessastaðaár ér að sjálfsögðu tek- in á grundvelli heimildarlaga og auðvelt er að haga framkvæmdum þannig næstu eitt til tvö árin að engum leiðum verði lokað um framhaldið. Þannig gæti Bessa- staðaárvirkjun staðið ein sér með 60—70 megawatta orku. Ég lýsi fyllstu ábyrgð á þessari síðustu gjörð Braga Sigurjónsson- ar iðnaðar- og orkumálaráðherra á hendur honum og Sjálfstæðis- flokknum og Alþýðuflokknum sem að baki honum standa. Þessi aðför gegn eina vatnsaflsvirkjunarkost- inum sem tiltækur er, senn full- hannaður og tilbúinn til útboðs, er þeim mun furðulegri og ábyrgð- arlausari sem Alþýðuflokkurinn hefur ekki mátt heyra minnst á einnar krónu fjárfestingu að und- anförnu til að reyna að koma í gagnið um tuttugu milljarða króna fjárfestingu við Kröflu- virkjun. Nemar á Eski- firði með mál- verkasýningu UM þessa helgi, laugardag og sunnudag, standa nemendur Eski- fjarðarskóla fyrir málverkasýn- ingu í skólanum. Sýndar verða teikningar nemenda, málverk og skopmyndir eftir esk- firzka áhugamálara og eru sum þeirra verka til sölu og íslenskar og erlendar eftirprentanir, sem jafn- framt verða til sölu. Markmið sýn- ingar nemendanna er m.a. að kynna og glæða áhuga nemenda og annarra á myndlist. Sýningin verður opin frá 14 til 22 báða dagana. Opið bréf til stjórnmálaflokka og kjósenda Jafnréttisráð vekur athygli stórnmálaflokka og kjósenda á þeirri staðreynd, að einungis 5% alþingismanna á síðasta þingi voru konur. Tilgangur laga nr. 78/1976 er að stuðla að jafnrétti og jafnri stöðu karla og kvenna. Einn þáttur þess er að konur og karlar beri jafná ábyrgð og sömu skyldur í þjóðfé- laginu. í því felst meðal annars, að tryggja verður jafnara hlutfall karla og kvenna á Alþingi. Virðingarfyllst, Bergþóra Sigmundsdóttir framkvæmdastjóri Jafnréttisráðs. Frísneskusér- fræðingur flyt- ur fyrirlestur DR. OMMO WILTS, forstöðu- maður frísneskrar orðabókar há- skólans í Kiel, flytur opinberan fyrirlestur í boði heimspekideiid- ar Iláskóla íslands mánudaginn 22. október n.k. í stofu 201 í Árnagarði og hefst fyrirlestur- inn klukkan 17.15. Fyrirlesturinn nefnist „Das Nordfriesische-probleme der Er- haltung einer kleiner Sprache" og verður fluttur á þýzku. Öllum er heimill aðgangur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.