Morgunblaðið - 21.10.1979, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. OKTÓBER 1979
Hef flutt
læknastofu mína aö Háteigsvegi 1, (Austurbæjar-
apótek). Viötalstímar eftir umtali í síma 10380 frá kl.
13—18, mánud.—föstud.
Einar Oddsson sérfræðingur í
lífrænum meltingarsjúkdómum.
GRÓÐURHÚS í JÓLAGJÖF
Florada eru amerísk gróðurhús og þess vegna sterk.
4 stærðir af frístandandi húsum en 2 stærðir af uppað-
hallandi, eins og myndirnar sýna.
Vinsamlega leggið inn pantanir sem allra fyrst, húsin eru til
afgreiðslu í nóvember desember.
Gísli Jónsson & Co hf.
Já, því ekkiþaó
Florada (fróðurhús hafa ýmisleKt
fram yfir venjuleK ^róðurhús. eins
ok til dæmis:
1. Sterkara hús. 30—35% meira ál
o({ hoKadreiíin.
2. Ilærri en venjulcíí. Kefa mciri
hirtu ok þæKÍIeKri að vinna i.
3. Auðvcldara að setja Florada
saman en venjuleK Króðurhús.
I. FalleKt hús. boKadreKÍð þak ok
hronsað ál.
5. Snjór tollir síður á hoKadreKnu
þaki.
G. GaKnsatt acryl þar sem mcst
reynir á (innifalið). annars Kler.
Elitex er innréttingaefni. Rcynsla Norðmanna hefur sýnt að Elitex er
innréttingaefni sem skapar þægilegt og þrifaiegt umhverfi, auk þess sem það þolir
aliar aðstæður.
Norðmenn gera strangar kröfur um hreinlæti og vatnsþol. Þess vegna nota þeir
Eiitex í veggi og þök f mismunandi hósagerðir fyrir landbúnað. fiskiðnað og annan
iðnað.
Eiitex má einnig nota í kiæðningar í sambandi við vatns- og skólpleiðsiur eða í
geymslur fyrir bæðl hráefni og fuiiunna vöru. Elitex innréttingar í ís- og frystihús
eykur hreinlætið.
Hin vatnsþoina EHte plata er kjarninn í Elitex og plöturnar eru klæddar beggja
vegna með hertu piastlagi. Plöturnar koma þannig tiibúnar frá verksmiðjunni. Gerið
strangar kröfur um innréttinguna og veijið Elitex.
Orkla spónplötur fást hjá flestum timbursölum og byggingavöruverziunum um
iand aiit.
&
Einkauroboð á fslandi MJÖLNIR HEILDVERZLUN h.f., Síðumúia 33,
105 Reykjavík. Sími 84255.
AUGU
RAFN HAFNFJÖRO
SÝNIR LJÓSMYNDIR AO KJARVALSSTÖÐUM
12.-21. OKTÓBER1979
Á Kjarvalsstöðum stendur
nú yfir sýning á rúmlega
tveimur hundruðum ljós-
mynda eftir þann mann, sem
telja má einn vandvirkasta og
gagngerðasta smið ljósmynda
er fram hefur komið á síðustu
áratugum.
Maðurinn er Rafn Hafn-
fjörð og er ekki aðeins braut-
ryðjandi í gerð vissra tegunda
mynda heldur einnig í off-
setprentmyndatækni á íslandi
ásamt þvi að vandvirkni hans
kemur víða við í leik og starfi
Manni líður vel frammi
fyrir þessum ljósmyndum,
sem spanna yfirleitt allt svið
íslenzkrar náttúru, frá mynd-
um alls konar fyrirbæra nátt-
úrunnar, allt frá frjósamri
gróðurmold til hinna marg-
víslegustu formana íshrögla
eða nektar strandarinnar.
Maðurinn er næmur á
myndefni og hefur glöggt auga
fyrir sérkennum náttúrunnar,
hin smæsta eining er hér ekki
síður áhugaverð en hið stór-
fenglegasta landslag og hinn
grái tónn ekki síður tilefni
mikilla átaka en fagurt lita-
spil. Við munum vel eftir fyrri
sýningum hans þar sem nær
allar myndir hans voru í
svart- hvítu en nú hefur hann
skipt yfir í lit og ferst það vel
úr hendi. Öll vinna við stækk-
un myndanna er fyrsta flokks
enda fór Rafn til Sviss á vit
færustu manna á þessu sviði.
Þeir undruðust mjög fjöl-
breytni íslenzkrar náttúru og
ljósbrigða og áttu bágt með að
trúa, að allar myndirnar væru
teknar í sama landinu. Slíkt
færir okkur ekki einungis
heim sanninn um fjölbreytni
íslenzkrar náttúru heldur
staðfestir að hér fer maður
með opin augu og er heiti
sýningarinnar því réttnefni.
Það er líf og fjör á Kjarvals-
stöðum þessa dagana, fólk
streymir á þessa sýningu og
Myndllst
eftir BRAGA
ÁSGEIRSSON
heilu skólarnir koma fyrri
hluta dags. Svona á þetta
einmitt að vera og ég trúi ekki
öðru en að starfsfólkinu og
aðstandendum Kjarvalsstaða
líði vel og séu með hýrri há.
Það er mjög mikilvægt að
vekja athygli á góðum sýning-
um og í þetta skipti hafa
fjölmiðlar ræktar garð sinn
vel, helst er að maður sakni
greinargóðra viðtala við lista-
manninn, allt er svo stutt og
snubbótt í dag, það er víst
tíðarandinn. Hreinskilnisleg
og efnismikil viðtöl líkt og t.d.
í helgarblöðum Politikens og
Berlingsins eru afarfátíð í
íslenzkum blöðum og er líkast
sem menn nenni ekki að leggja
á sig það erfiði, sem er sam-
fara því að setja saman eitt
snjallt viðtal eða máski hafa
menn ekki tíma til þess. Nóg
er um skyndiviðtöl er menn
hrista fram úr erminni.
Ljósmyndun er ei heldur
virðuleg athöfn líkt og í gamla
daga, öllum, sem komnir eru á
miðjan aldur, er í fersku
minni hve heimsókn til ljós-
myndara var mikil upplifun.
Nú gildir „mynd í skyndi" ...
Allt frá fyrstu dögum þessa
tjámiðils hefur mönnum verið
það ljóst, að hér er um gilda
listgrein að ræða, en menn
geta hér ekki síður en í
myndlistinni verið klaufar
klastrarar, litað myndir
dísætar og væmnar og þær
Gamall kveðskapur á
markað hérlendis
KOMIN er út á vegum
Fræðafélags í Kaupmanna-
höfn bók sem nefnist Gam-
all kveðskapur. Prófessor
Jón Helgason bjó bókina til
prentunar, gerði grein
fyrir handritum, texta og
efni.
Gamall kveðskapur er
sjöunda bindið í ritröðinni:
íslenzk rit síðari alda. Öll
bindi raðarinnar fást nú í
bandi hjá Sögufélaginu sem
nýverið hefur tekið að sér
umboð fyrir Fræðafélagið
hér á landi.
Fræðafélagið var stofnað
1912. Núverandi stjórn þess
skipa Jón Helgason, Svavar
Sigmundsson og Pétur M.
Jónasson.