Morgunblaðið - 23.10.1979, Page 11

Morgunblaðið - 23.10.1979, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. OKTÓBER 1979 11 ings og trúlega fyrsti rafbíll, sem fluttur er frá Bandaríkjunum. Þá sagði Gísli, að fjölmargir aðilar hefðu sýnt málinu áhuga og hefði hann notið fyrirgreiðslu Landvéla, Eimskips, Almennra trygginga, Ryðvarnarskálans, Flugleiða, Heklu og Rafveitu Hafnarfjarðar og skipti þáttur þessara fyrir- tækja án efa hundruðum þúsunda. Gísli Jónsson sagði að tilgang- urinn með því að fá rafbíl til landsins væri sá að afla ýmiss konar upplýsinga um rekstur og tæknibúnað slíkra bíla og sýna fram á að þessi bíll er orðinn raunveruleiki og getur strax í dag komið í stað bensínbíla t.d. í bæjarakstri en hann taldi hann ekki enn henta til utanbæjarakst- urs. Hægt er að aka 50—80 km á hleðslunni, en framleiðandinn gef- ur upp allt að 100 km akstur á hleðslunni. Sagði Gísli að miklar mishæðir í landslagi, köld veðr- átta o.fl. ættu þátt í að draga úr vegalengdinni, en orkuinnihald blýgeyma er mjög háð hitastigi. Hámarkshraði bílsins er 80 km, og er hann fjögurra gíra, tekur 3 farþega auk ökumanns, vegur 1066 kg óhlaðinn en ber 408 kg. Geym- um er komið fyrir undir aftursæti bílsins og eru þeir 16, raðtengdir 6 volta geymar, en auk þeirra er einn 12 volta geymir fyrir hinn Rafbillinn virðist stuttur og mjór, en hann tekur 4 menn auk nokkurs farangursrýmis, en burðargetan er þó aðeins 408 kg. Ljósm. Kristján. venjulega rafbúnað svo sem ljós o.fl. og þegar hleðslutæki er í sambandi hlaðast samtímis drif- geymarnir og 12 volta geymirinn. Séu geymarnir alveg afhlaðnir tekur um 8 klst. að hlaða á ný og slekkur tækið á sér þegar geymar hafa náð fullri hleðslu. Gísli sagði, að til að stuðla að notkun rafbíla mætti hugsa sér að meðan þeir væru ekki enn komnir í fjöldaframleiðslu og því dýrari en bensínbílar mætti ákveða að- flutningsgjöldin sem hundraðs- hluta í eitt ár í senn þannig að ríkissjóður fengi í krónutölu sömu aðflutningsgjöld og af sambæri- legum bensínbíl. Sagði hann dæmi þess erlendis að ækkuð væru eða felld niður gjöld af rafbílum. Gísli sagði að nokkrum erfið- leikum væri bundið að reikna nákvæmlega út hagkvæmni raf- bíla m.a. vegna síbreytilegs verð- lags og skammrar reynslu, en þó væri ljóst að rafbílar yrðu að greiða 111,6% hærra vegagjald í formi þungaskatts en samsvar- andi bensínbíll. Gísli Jónsson sagði að rafbíll gæti strax í dag komið í stað bensínbíla í bæjarakstri t.d. sem einkabíll umfram fyrsta bíl og sem fyrirtækjabíll þar sem dag- legur akstur væri ekki mjög mik- ill. pérur hafa enn betri nýtni, gefa allt að 20 lúmen/watt og endast tvöfalt lengur. Þær eru notaðar í aðalljós bíla, sýningavélar, punktlýsingarlampa og flóðljós. Þar lýsa þær betur en fyrir- rennarar þeirra. Gera má ráð fyrir að innan skamms sjái dagsins ljós nýjar smáperur með ljósmagni allt að 50 lúmen/watt. DAGSLJÓS Jafnhliða þessu voru sömu braut- ryðjendurnir að þróa úrhleðsluperur, VWUPS ? UD3b'N/8lvH 18\ MATEIN HCtLANr P7 PHILIPS hennar er nálægt 10ó Ljósmagn í Orkuþörl Lumen lúmen/watt. Lumenum í wöttum áwatt ÞÚ HEFUR ENGU Glópera 1.280 100 13 AÐ TAPA NEMA Halogen pera 1.700 100 17 KÍLÓWATT- Halogen bílpera 1.500 60 25 STUNDUM Blandljósapera ML 3.150 160 20 Flúrpípurnar, sem Flúrpípa TL 80 (38 mm) 3.400 40 85 komu til sögunnar 1939 Flúrpípa TLD 80 (26 mm) 3.450 36 96 ^ sýndu umhverfið í und- Kvikasilfurspera HPL—N 23.000 400 58 arlegum og kulda- Háþrýsti — natríumpera SON 25.000 250 100 legum litum, því Lágþrýsti — natríumpera SOX 22.500 135 167 jky góðri litendurgjöf WZLm. var fórnað fvrir Málmhaiíðapera HPI—T 90.000 1000 90 perur sem ekki hafa glóþráð, en gefa frá sér miklu meira ljósmagn, endast lengur og eru hagkvæmari í rekstri. Gestir í Haag í Hollandi, árið 1932, urðu mjög undrandi að sjá hverja aðra rauðgula frá hvirfli til ilja í undarlegri birtu frá nýrri götulýsingu. Hér var um að ræða natríum-lýsingu frá Philips, sérstaklega hagkvæma. Á sama hátt lýstu bláhvítu kvika- silfursperurnar ökumönnum á leið þeirra um evrópskar hraðbrautir allt frá 1935. SON háþrýsti-natríumperan, sem Philips bjó til 1965, gefur 130 lúmen/ watt, og stærstu perurnar senda frá sér eitthundrað og þrjátíu þúsund lúmen af hlýlegu gullnu ljósi. Hár hiti og mikill þrýstingur natríum-gassins valda því, að innra hylki perunnar verður að vera úr gegnsæju keramiki í stað glers. SOX-peran frá Philips, árangur nýj- ustu þróunar lágþrýstinatríum- perunnar, er í þann veginn að setja heimsmet, 200 lúmen/watt. Hún er ákjósanlegasta og hagkvæmasta per- an til almennings- og öryggislýsingar, innan dyra sem utan. Síðast en ekki síst má nefna HPI háþrýsti-kvikasilfursperuna, sem húð- uð er að innan með sérstöku ljómefni, gerðu úr blöndu málmhalíða og yttrí- um vanadíats. Hún er notuð í lista- söfnum og sjónvarpsupptökusölum, því engin pera á markaðinum kemst nær því að líkja eftir dagsljósinu. Ljósmagn En ljósaperurnar eru aðeins hluti framleiðslunnar. Ljosrannsókn- arstofa og Lýsingarhönnunar- og verkfræðismiðstöð Philips í Eindhoven vinna stöðugt að þróun nýrra og betri ljósbúnaða, stjórnbúnaða (svo sem rafeindastraum- festu með 10% minni orkutöp) svo og á sviði ljóstækni. Þrotlaus barátta er háð fyrir aukinni hagkvæmni, sem verið hefur aðalsmerki okkar og von framtíðarinnar allt frá 1891. betri nýtni Þá fórn þarf ekki lengur að færa. Árið 1974 framleiddi Philips flúrpípuna TL 80 með litendurgjöf, sem nálgast að uppfylla þær kröfur, sem gerðar eru til lýsingar í listasöfnum. Þrátt fyrir svo góða litend- urgjöf var hægt að skipta út þremur venjulegum flúrpípum fyrir tvær nýjar og spara þannig 33% orkunnar. En Philips lét ekki þar við sitja og á síðastliðnu ári kom endurbætta flúrpíopan TL D80 á markað inn, en hún notar 10% færri wött og gefur sama ljósmagn. Nú fæst hún einnig í stöðluðum litum. Þróun raflýsingarinnar tekur aldrei enda. Orkulindir jarðar kunna að fara þverrandi en sama gildir um kröfur okkar til þeirra. Þörfin fyrir meiri og betri lýsingu mun halda áfram að aukast og við munum fullnægja hcnni. Þetta eru ekki ósættanlegar andstæður. Það sannar saga fyrirtækis okkar frá upphafi. Eins og er höfum við ljósgjafa, sem gætu minnkað orkunotkun til lýsingar á heimilum allt að 70%, í verslunum og skrifstofum allt að 50%, á skemmtisvæðum og vaktsvæðum allt að 75% og á hraðbrautum allt að 70% — ef fólk vildi. En það sem meira er, þessi sparnaður næst, þó ljósgæði og ljósmagn hajdist óbreytt, eða jafnvel aukist. En að sjáifsögðu erum við ekki komnir á leiðarenda. Önnur öld raflýsingar er að hefjast. Uppfinning Edisons er rétt að komast á skrið og við munum ekki láta olíuskort hefta framgang okkar. Við munum bjóða heiminum þá hagkvæmu ljósgjafa, sem hann þarnfast. Philips, Hollandi r Þeir sem vilja afla sér nánari upplýsinga um ljósaperuna geta fengið sent frá Heimilistæki hf. Sætúni 8, frítt eintak af bæklingnum HOW IS AN INCANDESCENT LAMP MADE? sem gefin er út af PHILIPS verksmiðjunum. Nafn .. Heimili Staður heimilistæki hf SÆTÚNI 8 — SIMI 24000 Verð á síldar- úrgangi og sUd til bræðslu YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins ákvað á fundi sínum í gær eftirfarandi lágmarksverð á síld og síldarúrgangi til bræðslu á síldarvertíð 1979. a) Þegar selt er frá fiskvinnslu- stöð til fiskimjölsverksmiðju: Síld, hvert kg kr. 24.00. Síldarúrgangur, er reiknast 25 kg á hverja uppsaltaða tunnu af hausskorinni og slógdreginni síld, hvert kg kr. 18.00 b) Þegar síld undir 25 cm er seld til fiskvinnslustöðva eða síld er seld beint frá fiskiskipum til fiskimjölsverksmiðja, hvert kr kr. 20.17. Auk verðs samkvæmt b) skal lögum samkvæmt greiða fyrir síldina 10% gjald til stofnfjár- sjóðs fiskiskipa og 9% olíugjald sem ekki kemur til skipta. Kaup- endum ber þannig afgrundvelli þessarar verðákvörðunar að greiða heildarverð samkvæmt b) hvert kg kr. 24.00. Verðið er miðað við síldina og síldarúrganginn kominn í verk- smiðjuþró. Verðið var samþykkt með at- kvæðum oddamanns og fulltrúa kaupenda gegn atkvæðum fulltrúa seljenda. í yfirnefndinni áttu sæti: Ólafur Davíðsson, sem var oddamaður, Guðmundur Kr. Jónsson og Gunn- ar Ólafsson af hálfu kaupenda og Jón Þ. Árnason og Páll Guð- mundsson af hálfu seljenda. (Fréttatilkynning) Landsráðstefna herstöðva- andstæðinga L ANDSRÁÐSTEFN A Samtaka herstöðvaand3tæðinga verður naldin í Reykjavík dagana 3.-4. nóvember n.k. í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut. Þar verður litið yfir farinn veg og ræddar baráttuleiðir og starfs- áætlun fyrir næsta ár segir í frétt frá samtökunum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.