Morgunblaðið - 06.11.1979, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979
ARIMAP HEH LA
FREXTIR
í DAG er þriöjudagur 6. nóv-
ember, LEONARDUSMESSA,
310. dagur ársins 1979. —
Árdegisflóö í Reykjavík er kl.
07.26 og síödegisflóð kl.
10.49. Sólarupprás í
Reykjavík er kl. 09.25 og
sólarlag kl. 16.57. Sólin er í
hádegisstaö í Reykjavík kl.
13.11 og tunglið í suöri kl.
02.56. (Almanak háskólans).
SEXTUGUR er í dag 6. nóv.
Matthías Björnsson frá Felli
í Árneshreppi Strandasýslu.
Hann tekur á móti gestum á
heimili sínu Sléttahrauni 27
Hafnarfirði, eftir kl. 4 í dag.
PÉTUR 0. JÓNSSON, rak-
arameistari, Sogavegi 164,
Rvík, er 75 ára í dag, 6.
nóvember.
í FYRRINÓTT kastaði élj-
um á hæstu stöðum hér i
borginni, en úrkoman um
nóttina var óveruleg. Það
var næturírost, eitt stig á
Veðurstofunni. Mest frost
á landinu var uppi á
Hveravöllum, minus 6 stig.
— Austur á Þingvöllum
var fimm stiga frost í
fyrrinótt og hvergi meira
frost á láglendi. — Veð-
urstofan sagði í spárinn-
gangi, að heldur kólnaði i
veðri.
KFUK-fundur verður í kvöld,
þriðjudag, kl. 8.30 að Amt-
mannsstíg 2 B. Kvöldvaka
verður. — AD-KFUM verða
gestir fundarins.
KVENFÉLAG Fríkirkju-
safnaðarins í Hafnarfirði
heldur spilakvöld í kvöld,
þriðjudag, kl. 20.30 í Góð-
templarahúsinu og verður
spiluð félagsvist.
-O-
KVENFÉLAGIÐ Keðjan
heldur skemmtifund að Borg-
artúni 18 á fimmtudagskvöld-
ið kemur, 8. nóvember, og
hefst hann kl. 20.30.
| FRA HOFNINNI
1
Slór þínar séu af járni og
oir og afl þitt réni eigi fyrr
en ævina þrýtur. (5. Mós.
33,25.)
| KROSSGATA
1 2 3 4
b ■ 5
6 7 8
■ ' ■
10 ■ ’ 12
■ • 14
15 16 ■
■ 17
„Hugur minn stendur
til Vinstri stjórnar
Á SUNNUDAGINN kom
Hekla til Reykjavíkurhafnar
úr strandferð. — Togararnir
Hólmatindur og Bjarni Herj-
ólfsson, sem voru hér í höfn-
inni til viðgerðar, fóru. Þá
kom Kyndill úr ferð og fór
aftur á mánudagsmorguninn.
Rangá kom að utan í gær-
morgun en hafði haft við-
komu á ströndinni. Togarinn
Engey kom í gærmorgnun af
veiðum og landaði 120 tonna
afla. í gærdag voru þessi skip
væntanleg til hafnar, og öll
að utan: Arnarfell, Skeiðs-
foss og Goðafoss. Árdegis í
dag er togarinn Ingólfur
Arnarson væntanlegur af
veiðum og hann mun landa
aflanum hér.
— segir formaður Framsóknarflokksins
-VIÐ framsóknarmenn hófum
heicar lajrt okkar málofnagrun'*
voll fyrir í pfnah»«r«mAi.-
HALLDÓRA GUÐJÓNS-
DÓTTIR Norðurbraut 24,
Hafnarfirði, er sjötug í dag,
6. nóvember.
I.ÁRÉTT: — þrífast vel, 5 slagur,
6 pinnar, 9 blóm, 10 drykk, 11
frumefni, 13 kassi, 15 skot, 17
kroppa.
LÓÐRÉTT: - 1 land, 2 saurga, 3
sOgn, 4 mögur. 7 illa, 8 fifl, 12
kvenfugl, 14 málmur, 16 greinir.
LAliSN SÍDUSTU KROSS-
GÁTU:
LÁRÉTT: — 1 þjakar, 5 tæ, 6
okanna, 9 tár, 10 eð, 11 lt, 12 afi,
13 atið, 15 nam, 17 sannar.
LÓÐRÉTT: — 1 þrotlaus. 2 atar,
3 kæn, 4 róaðir, 7 kátt, 8 nef, 12
áðan, 14 inn, 16 MA.
ÁTTRÆÐ varð í gær, 5.
nóvember, frú Valgerður
Skarphéðinsdóttir frá
Kirkjufelli í Grundarfirði.
Nei-nei, ekki líta til baka, bara fram.
KVÖLD-, NÆTTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek-
anna I Reykjavlk daaana 2. nóvember til 8. nóvember,
aó báðum döKum meðtöldum, verður sem hér seair: I
LYFJABÚÐ BREIÐHOLTS. En auk þess verður
APÓTEK AUSTURBÆJAR oplð tii kl. 22 alla daKa
vaktvikunnar nema sunnudair.
SLYSAVARÐSTOFAN I BORGARSPlTALANUM,
siml 81200. Allan sólarhrinKÍnn.
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla vlrka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 siml 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum
kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvi
aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er
LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabáðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er i
HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram i HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
S.Á.Á. Samtök áhugafóiks um áfengisvandamálið:
Sáluhjálp i viðlögum: Kvöldslmi alla daga 81515 frá kl.
17-23.
HJÁLPARARÖÐ DÝRA við skeiðvöllinn i Víðida'..
Onlð mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14 — 16.
Sími 76620.
ORn OAOQIMQ Reykjavík sími 10000.
WnU UMUOimO AkureyH sími 96-21840.
, , Siglufjörður 96-71777.
QllllfDAUIIC HEIMSÓKNARTtMAR. Land
OvJUIVnMrlUO spitalinn: Alla daga kl. 15 til
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN:
Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI
HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daga. - LANDAKOTS-
SPlTALI: Alla daga kl. 15 til ki. 16 og kl. 19 til kl.
19.30. - BORGARSPlTALINN: Mánudaga til föstu-
daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og
sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til ki. 19.
HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 tii
kl. 20. - GRENSÁSDEILD: Alla daga kl. 18.30 til kl.
19.30. Laugardaga og sunnudaga kl 13 til 17. —
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 15 til kl. 16 og kl.
18.30 tll ki. 19.30. - HVÍTABANDIÐ: Mánudaga til
föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum: kl. 15 tll
kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARHEIMILI
REYKJAVlKUR: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. -
KLEPPSSPÍTALI: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl.
18.30 tll kl. 19.30. - FLÖKADEILD: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftlr umtali og
kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VtFILSSTAÐIR:
Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. -
SÓLVANGUR Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga
kl. 15 tll Id. 16 og kl. 19.30 til kl. 20.
QÁrii LANDSBÓKASAFN tSLANDS Safnahús-
OVPW inu viö Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaxa — föstudaga kl. 9—19. og laugardaga kl.
9—12. — Útlánasaiur (vejjna heimaíána) kl. 13—16
sömu daga ok lauKardaxa ki. 10—12,
WÓÐMINJASAFNIÐ: Opið sunnudaga, þriðjudaga.
fimmtudaga ojí laugardaga kl. 13.30—16.
BORGARBÓKASAFN RFYKJAVÍKUR
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstra'ti 29a,
sími 27155. Eftir iokun skiptiborðs 27359. Opið mánud.
— föstud. ki. 9—21, lauKard. ki. 13—16,
AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þinsholtsstræti 27,
sími aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið: mánud.
— föstud. kl. 9—21. lauKard. ki. 9—18, sunnud. ki.
14-18.
FARANDBÓKASÖFN — AÍKreiðsla í ÞinKholtsstræti
29a. sími aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heiisuhælum ok stofnunum.
SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Opið
mánud. — föstud. kl. 14 — 21. Laugard. 13—16. BÓKIN
HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendinga-
þjónusta á prentuðum bókum við fatlaða ok aldraða.
Símatími: Mánudaga og fimmtudaKa kl. 10—12.
IILJÓDBÓKASAFN — IIólmKarði 34, sími 86922.
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. —
föstud. ki. 10—16.
IIOFSVALLASAFN - IIofsvaliaKötu 16. sími 27640.
Opið: Mánud. —föstud. kl. 16—19.
BUSTADASAFN — Bústaðakirkju. sími 36270. Opið:
Mánud. —föstud. kl. 9—21. lau^ard. kl. 13—16.
BÓKABlLAR — Bækistcjð í Bústaðasafni, sími 36270.
Viðkomustaðir víðsveKar um borKÍna.
BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum
ok miðvikudoKum kl. 14 — 22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa
og föstudaga kl. 14—19.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlíð 23: Opið þriðjudaga
og föstudaga kl. 16 — 19.
KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin alla daga kl. 14 — 22. Aðgangur og
svningarskrá ókeypis.
ARBÆJARSAFN: Opið samkvæmt umtali, — sími
84412 kl. 9—10 árd. virka daga.
ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið sunnu-
daga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag
til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533.
HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sig-
tún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl.
2-4 siðd.
HALLGRÍMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaga til
sunnudaga kl. 14—16, þegar vel viðrar.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið sunnudaga
og miðvikudaga kl. 13.30—16.
SUNDSTADIRNIR: SríCw." S-
7.20—19.30 nema sunnudaK, þá er opið kl. 8—13.30. Á
laugardögum er opið frá kl. 7.20—17.30. Sundhöliin
verður lokuð fram á haust vegna lagfæringa. Vestur-
bæjarlaugln er opin virka daga kl. 7.20—19.30,
laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudaga kl. 8—13.30
Gufubaðið i Vesturbæjarlauginni: Opnunartima skipt
mllli kvenna og karla. — Uppl. i sima 15004.
P|| AklAUAgT VAKTÞJÓNUSTA borgar-
DILMIlMV Ml\ ■ stofnana svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Siminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfl borgarínnar og i þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstarfs-
manna.
/ N GENGISSKRÁNING NR. 210 — 5. nóvember 1979
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjadollar 390,40 391,20*7
1 Sterlingspund 804,80 806,40*7
1 Kanadadollar 329,00 329,70*7
100 Danakar krónur 7393,60 7408,70*
100 Norakar krónur 7785,40 7801,40*
100 Sœnskar krónur 9208,60 9227,50*
100 Finnak mörk 10249,40 10270,40*
100 Franskir frankar 9301,90 9320,90*
100 Belg. frankar 1350,40 1353,20*
100 Sviaan. Irankar 23764,30 23813,00*
100 Gyllini 19633,90 19674,10*
100 V.-Þýzk mörk 21797,00 21842,60*
100 Lirur 47,11 47,21*
100 Austurr. Sch. 3040,50 3046,70*
100 Escudos 770,80 772,40*
100 Pesetar 589,15 590,35*
100 Yen 164,29 164,63*
1 SDR (sórstök dráttarréttindi) 502,18 503.21*
* Breyting Irá aíóuatu akráningu.
I Mbl.
fyrir
50 áruin
M KVIKFJÁRRÆKTIN. - Veð-
urstofan aflar sér ýmissa upp-,
lýsinga viðvikjandi kvikfjár-
rækt landsmanna i sambandi
við tíðarfarið. Er í seinasta
blaði „veðráttunnar“ sagt frá
því, að gemlingar hafi verið
rúnir að meðaltali um mánaðamótin maí/júni, en ær
hafi ekki verið rúnar að meðaltali fyrr en 22. júní.
Byrjað var að hleypa kúm út 6. mai, en sums staðar
ekki fyrr en 14. júní. Sums staðar var hætt að gefa kúm
14. mai, en annars staðar ekki fyr en 4. júlí.“
r
GENGISSKRANING
FERÐAMANNAGJALDEYRIS
NR. 210 — 5. nóvember 1979.
Eining Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandarikjadollar 429,44 430,32*
1 Sterlingspund 885.28 887,04*
1 Kanadadoilar 361,90 362,87*
100 Danakar krónur 6132,96 8149,57*
100 Norskar krónur 8563,94 8581,54*
100 Snnakar krónur 10129,46 10150,25*
100 Finnak mörk 11274,34 11297,44*
100 Franakir Irankar 10232,09 10252,99*
100 Belg. Irankar 1485,44 1488,52*
100 Sviaan. Irankar 26140,73 26194,30*
100 Gyllini 21597,29 21641,51*
100 V.-Þýzk mörk 23976,70 24026,86*
100 Llrur 51,82 51,93*
100 Auaturr. Sch. 3344,55 3351,37*
100 Eacudoa 847,68 849,64*
100 Peaatar 648,07 649,39*
100 Yan 180,72 181,09*
* Breyting trá aíöuatu akráningu.
s