Morgunblaðið - 06.11.1979, Page 26
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Keflavík
Blaðberi óskast í vesturbæ. Upplýsingar í
síma 1164 og 3155.
JMtogptuiIiffiMfr
Sérverslun
óskar eftir reglusömum starfskrafti strax.
Vinnutími 1—6. Æskilegur aldur 20—35 ár.
Umsóknir er til taka uppl. um aldur, menntun
og fyrri störf, sendist augld. Mbl. merkt: „Föt
— 4930“.
Byggingameistari
Get bætt við mig verkum. Uppl. í síma
35643, eftir 6 á kvöldin.
Sendill óskast
í létt sendistörf hjá fyrirtæki í miöborginni.
Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Hálfdags-
vinna gæti komið til greina. Upplýsingar í
síma 24333.
Davíö S. Jónsson
Þingholtsstræti 18.
Reykjalundur
óskar að ráða
starfsmann til að skipuleggja og stýra
félagslífi, íþróttum og útiveru vistmanna.
Starfstími er aö hluta á kvöldin. Um
hlutastarf gæti veriö að ræða. Uppl. veitir
Helgi Axelsson í síma 66200 kl. 8—4 virka
daga.
/----------------------------—------V
Al'(iLVSIN(íASÍMINN KR:
22480 ^
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
200—300 eða 500 fm
skrifstofu- og verzlunarhúsnæði til leigu við
miðborgina. Tilboð sendist Mbl. merkt:
„Hagstætt — 4545“.
tilkynningar |
Akraneskaupstaður
kjörskrá
Kjörskrá vegna alþingiskosninga 2. og 3.
desember n.k. liggur frammi á Bæjarskrif-
stofunni alla virka daga frá 3. nóvember til
17. nóvember n.k. kl. 9.30 — 12.00 og 12.30
— 15.30. þó ekki á laugardögum. Kærur
vegna kjörskrár skulu hafa borist á Bæjar-
skrifstofuna í síöasta lagi 17. nóvember n.k.
Akranesi 2. nóvember 1979
Bæjarstjóri
Gustsfélagar
Árshátíð félagsins verður haldin í Fóst-
bræöraheimilinu laugardaginn 10. nóvember
og hefst með borðhaldi kl. 7.
Miðapantanir teknar niður hjá Kjartani í síma
44606 allan daginn og hjá Geröi í síma 37987
eftir kl. 4.
Miðar óskast sóttir fyrir miðvikudag.
Skemmtinefnd.
Byggingarlóð til sölu
við Bauganes í Skerjafiröi ca 650 fm.
Teikningar fyrir 2 sér íbúöir ca. 165 fm
samþykktar. Upplýsingar í síma 11219.
húsnæöi öskast
Vantar á leigu
Vantar á leigu iönaðar eða lagerhúsnæði í
Reykjavík. Vatnslögn nauðsynleg. Lysthaf-
endur leggi inn upplýsingar og verðtilboð til
blaðsins fyrir 9. nóv. merkt „G-4544".
Rafmagnslyftari
sem lyftir VAt til 2 tonnum óskast nú þegar.
þarf aö vera í góðu standi.
John Lindsay h.f.
Skipholt 33, sími 26400
Seltjarnarnes
Kosningaskrifstofa D-listans
Nesbala 25 sími 24870
Opin:
Virka daga kl. 18 til 21.
Laugardaga og sunnudaga kl. 11 til 18.
X D-listinn
Hvernig á að stjórna
eftir kosningar?
Fundur haldinn að Seljabraut 54 miö-
vikudaginn 7. nóvember kl. 20.30. Ávörp
flytja Geir Hallgrímsson, formaöur Sjálf-
stæðisflokksins, Birgir ísleifur Gunnars-
son borgarfulltrúi og Friðrik Sophusson,
alþingismaöur.
Funarstjóri: Erlendur Kristjánsson.
Allir velkomnir.
ÞórF.U.S. Breióholti
Hafnarfjörður
Vorboði
Opið hús í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 8. nóvember. Þar veröur
m.a. jólaföndur, undir leiösögn sjálfstæölskvenna og eru konur
hvattar til aö mæta.
Stjórnin.
Keflavík
Fulltrtúaráö sjálfstæöisfélaganna í Keflavík
heldur fund í sjálfstæöishúsinu Keflavík,
miövikudaginn 7. nóvember kl. 9 síödegis.
Fundarefni:
Undirbúningur aö alþingiskosningum.
Önnur mál.
Á fundinn mæta Matthías Á. Matthiesen,
og Ólafur G. Einarsson.
Mætiö vel og stundvíslega.
Stjórnin
Þór félag sjálfstæöis-
manna í launþegastétt
i Hafnarfiröi heldur aöalfund í Sjálfstæöishúsinu í Hafnarfiröi
fimmtudaginn 8. nóvember kl. 20.30.
Fundarefni: Venjuleg aöalfundarstörf. Önnur mál.
Stjórnin.
Finnskt tónskáld og
danskur bassasöngv-
ari í Norræna húsinu
TVEIR norrænir tónlistarmenn,
þeir Erik Bergmann tónskáld frá
Finnlandi og bassasöngvarinn
Ulrik Coid frá Danmörku, gista
Norræna húsið í nóvemberbyrj-
un.
Erik Bergman fæddist í
Nykarleby 1911. Hann hefur eink-
um numið tónlist í Evrópu. Berg-
man hefur samið hjómsveitar-
verk, kammertónlist og píanóverk
en einkum mun hann vera þekktur
fyrir kórverk. Hann samdi m.a.
verk fyrir karlakórinn Fóstbræð-
ur, „Voices in the Night", og mun
kórinn flytja þetta verk hans
miðvikudaginn 7. nóvember kl.
20.30 en Erik Bergman talar þá
um tónverk sín og finnska nútíma-
tónlist í fundarsal Norræna húss-
ins.
Bassasöngvarinn Ulrik Cold
hlaut söngmenntun sína hjá Else
Brems jafnframt því sem hann las
lögfræði. í Norræna húsinu syng-
ur Cild við undirleik Guðrúnar
Kristinsdóttur en á efnisskrá
verða m.a. lög eftir Carl Nielsen,
Heise, Hugo Wolf, Debussy og
Ravel. Tónleikarnir verða fimmtu-
daginn 8. nóvember kl. 20.30.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐINU