Morgunblaðið - 06.11.1979, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. NÓVEMBER 1979
45
ingar, að ef ekki væri hægt að
rekja tjónið til dekkjanna væru
miklar líkur á því að sumardekkin
rýrðu ekki rétt viðkomandi öku-
manns. Hins vegar væri möguleiki
á því að ef rekja mætti orsök
tjónsins til dekkjanna rýrði það
rétt ökumannsins, án tillits til
þess um hvers konar tjón væri að
ræða.
• Guðlast
Maður er nefndur Megas.
Hann hefur iðkað það að af-
skræma rödd sína inn á gramma-
fónplötur svo að hliðstætt finnst
ekki hér á landi. Hvort þessar
plötur eru mikið seldar veit ég
ekki. Ef til vill á hann sálufélaga
sem kaupa þær.
En eitthvað hefur nú samt þurft
að auglýsa manninn og er Jesús
Kristur notaður til þess. Megas
kom fram í sjónvarpinu síðast
liðinn sunnudag með það ósvífn-
asta guðlast sem ég hef séð á
prenti. Þar segir hann að Jesús
komi í skólana og gefi börnum dót
og ekki annað betra. Mér finnst
furðulegt að sjónvarpið skuli ekki
líta betur eftir en það að annað
eins skuli birtast á skerminum.
Vildi ég óska þess að fjölmiðlar
hættu að kalla þennan mann
listamann. Það er háðsyrði.
Kristín Einarsdóttir
Ránargötu 12.
Kuglepenne som hobby
65-árige Viggo Hansen i
01stykke er kuglepenne-
samler. Han begyndte for ca.
10 ár siden. Viggo Hansen fik
ideen fra en bekendt.
Han samlede pá dem og det
lod da meget sjovt og siden
startede Viggo Hansen selv pá
hob.byen. Nogle af kuglepen-
nene er fra Gronland, Fin-
land, Norge, Sverige, Polen,
Tyskland, Kina, England,
Frankrig og selvfolgelig Dan-
mark. Viggo Hansen har flere
hundrede kuglepenne som
hænger pá en stor opslagstav-
le.
Mynd þessi birtist í dönsku blaði fyrir ári og sýnir Viggó ásamt
pennasafni sínu.
• Pennavinur
Velvakanda hefur borist eftir-
farandi bréf frá Viggó Hansen í
Ölstykker í Danmörku. Viggó
langar mikið til að fá pennavini
hér á íslandi. Hann segir í bréfi
sínu að fyrir 10 árum hafi hann
veikst það mikið að hann varð að
hætta vinnu.
„Fyrst í stað var erfitt að taka
þeirri staðreynd og mér fannst ég
vera búinn að vera. En nú líður
mér miklu betur og ég hef fundið
mér tómstundagaman. Ég safna
auglýsingapennum ög öðrum hlut-
um sem fyrirtæki gefa í auglýs-
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
Á alþjóðlegu skákmóti í Barce-
lona á Spáni, sem lauk fyrir
stuttu, kom þessi staða upp í skák
þeirra Gonsalez, Spáni og heims-
meistara kvenna í skák, Maju
Chiburdanidze, Sovétríkjunum,
sem hafði svart og átti leik.
31.... De3! 32. Hxc2 - Dxel, 33.
Hc8 - DeG, 34. Hxf8+ - Kh7,35.
b3 - g5, 36. Hd8 d5, 37. Hd6 -
De2+, 38. Kgl — d4 og hvítur
gafst upp. Chiburdanidze, landi
hennar og þjálfari, Gufeljd, og
ítalinn Tatai urðu jöfn og efst á
mótinu með 6 vinninga af 9
mögulegum. Ungverski stórmeist-
arinn Barczay og Ochoa, Spáni
urðu næstir með 5 v.
ingaskyni. í gegnum þetta tóm-
stundagaman hef ég eignast
marga vini og þannig fæ ég
tímann til að líða hraðar en
annars."
Viggó skrifar aðeins á dönsku.
Hann er 65 ára og heimilisfang
hans er
Balters Plads 33
3500 Ölstykke, Danmark.
Þessir hringdu . . .
• Bara fyrir
krakka í
Reykjavik?
10 ára gömul stúlka úti á
landi hringdi:
„Mig langar bara til að segja að
ég hef aldrei horft á jafn leiðin-
lega „Stundina okkar“ og þá sem
var á sunnudaginn. Þar var mest
talað um bækur sem voru. á
sýningu í Reykjavík og konan
sagði, að allir krakkar sem ekki
hefðu séð sýni'nguna ættu að sjá
hana strax því að á sunnudaginn
var síðasti sýningardagurinn. Við
sem búum úti á landi komumst
ekki. Er „Stundin okkar“ bara
fyrir krakka í Reykjvík?
Annað sem þarna var fannst
mér líka leiðinlegt. Barbapabbi
var það eina sem var skemmtilegt
og þá finnst mér nú langt gengið."
„Aheyrandi" hringdi einnig og
vildi láta i ljósi óánægju sína með
umræddan barnatima sjónvarps-
ins.
HÖGNI HREKKVÍSI
TILKYNNING
Meö tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí
1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. marz 1951, er hér
meö skorað á þá, sem eiga ógreidd iðgjöld til
Lífeyrissjóös sjómanna, aö gera nú þegar skil
á þeim til sjóösins.
Hafi ekki veriö gerö skil á öllum vangoldnum
iögjöldum innan 30 daga frá birtingu þessarar
tilkynningar, mun veröa óskaö uppboössölu á
viökomandi skipi (lögveöi) til fullnustu
skuldarinnar.
Reykjavík, 19. október 1979
F. h. Lífeyrissjóðs sjómanna
TR YGGINGA S TOFNUN RÍKISINS
Iðnkynning
„Þaö er íslenzk iönkynning
í Ámunni, Grensásvegi 13.“
Næstu daga veröa seld á kynningar-
veröi bæöi ölgeröarefni og þrúgusafar,
sérstaklega framleidd fyrir íslenzkar
aöstæöur. Komiö og kynnist hvers
íslenzkur efnaiönaöur er megnugur.
Viö ábyrgjumst gæöin.
Áman,
Grensásvegi 13, sími 84425.
Kantlímdar — smíðaplötur
(Hobby-plötur)
fyrir fagmenn og leikmenn.
HWtar
plast-
hillur
30 cm
50 cm
°9 60 cm
breiöar
Spon/agðar
meó KOTO-
Mah°gny_ e’kgr
°9 furuspæn/
Jdva/ið tii skápa-
J,l6e
Viðarþiljur
í 7 viöartegundum
spónaplötur í 8 þykktum
og 7 stærðum, rakavarö-
ar, eldvarðar, spónlagö-
ar, plastlagöar í hvítu og
viðarlitum.
| P/ast-
| Zagðar
I Plasthillur
f nieð teak
f °9
mahogny
viðarlíkí
60 cm
breiöar. j
Tilyalið I
iskápa 1
°9 hillur. 1
BJORNINN
Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavik