Morgunblaðið - 09.11.1979, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. NÓVEMBER 1979
V E R Z LU N I N
GETsíPp
Herra
inniskór
Vinsælu dönsku
herra inniskórnir
aftur fáanlegir.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
Fjallád verður um eldislax meðal annars í Kastljósi i kvöld. en
þcssi mynd er tekin efst í Elliðaánum, þar sem verið er að draga
fyrir til að ná í lax til kreistingar.
Fiskeldiogvandiríkis-
spítala í Kastljósi
Kastljós sjónvarpsins í
kvöld er í umsjá Helga E.
Helgasonar fréttamanns,
en honum verða til að-
stoðar þau Álfheiður
Ingadóttir og Sæmundur
Guðvinsson blaðamenn.
Tvö mál verða tekin fyrir
í þættinum í kvöld að sögn
Helga; rekstrarvandi
ríkisspítalanna og fiski-
rækt.
Fjallað verður um
rekstrarvanda ríkisspítal-
anna, og þær hugmyndir
sem fram hafa komið um
fækkun starfsfólks. Meðal
annars verður leitað svara
við því hver áhrif fækkun
starfsfólks hefði á þjón-
ustu stofnananna og
vinnuálag.
Síðar í þættinum verð-
ur síðan fjallað um fiski-
rækt, og útflutning á eld-
islaxi í stórum stíl sem til
umræðu hefur verið að
undanförnu.
I því sambandi verður
rætt við þá Sigurð St.
Helgason líffræðing og
Kristin Guðbrandsson
framkvæmdastjóra, sem
meðal annars rekur fisk-
eldisstöð að Öxnalæk í
Ölfusi ásamt fleiri aðil-
um.
Helgi E. Helgason umsjónar-
maður Kastljóss i kvöld.
Prúðuleikararnir eru á dagskrá sjónvarpsins í kvöld klukkan 20.40, og gestur þeirra
að þessu sinni er Leslie Uggams.
Flagðið
Hinni kunnu leikkonu
Bette Davis mun bregða
fyrir á skjánum í kvöld, í
kvikmynd sjónvarpsins
Flagðið (Madame Sin)
sem sýnd verður klukkan
22.05.
^ Úlvarp ReykjavíK
FÖSTUDKGUR
9 .nóvember
MORGUNNINN
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Tónleikar
7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn
7.25 Morgunpósturinn. (8.00
Fréttir).
8.15 Veðurfr. Forustugr.
dagbl. (úrdr.). Dagskrá.
Tónleikar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna:
Helga Harðardóttir lýkur
lestri sögunnar um „Snar-
ráð" eftir Inger Austveg í
þýðingu Páls Sveinssonar
(7).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.25 Á bókamarkaðinum. Les-
ið úr nýjum bókum. Kynnir:
Margrét Lúðviksdóttir.
11.00 Morguntónleikar
Kór og hljómsveit Bayreuth-
hátiðarinnar syngur og leik-
ur þætti úr óperunni
„Tannháuser" eftir Wagner;
Wilhelm Pitz stj. / Ríkis-
hljómsveitin í Dresden Ieik-
ur Sinfóníu í d-moll eftir
Franck; Kurt Sanderling stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SÍÐPEGID_____________________
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar.
Tónleikasyrpa. Vignir
Sveinsson kynnir popp.
Einnig leikin dans- og dæg-
urlög og létt klassísk tónlist.
14.30 Miðdegissagan: „Fiski-
menn“ eftir Martin Joensen
Hjálmar Árnason les þýð-
ingu sína (20).
15.00 Framhald syrpunnar.
15.30 Lesin dagskrá næstu
viku. 15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Tónleikar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Litli barnatíminn.
Stjórnandi: Sigríður Eyþórs-
dóttir. Guðrún Guðjónsdóttir
rithöfundur kemur í heim-
sókn ásamt sonardóttur
sinni, Kristínu Stefánsdótt-
ur. Þær lesa tvær smásögur
eftir Guðrúnu.
16.40 Útvarpssaga barnanna:
„Táningar og togstreita" eft-
ir Þóri S. Guðbergsson Höf-
undur ies (4).
17.00 Síðdegistónleikar
Academy of Ancient Music
leikur Forleik í g-moll nr. 8
eftir Thomas Augustine
Arne; Christopher, Hogwood
stj. / Sinfóniuhljómsveit
íslands leikur „Á krossgöt-
um“ hljómsveitarsvítu eftir
Karl O. Runólfsson; Jindrich
Rohan stj. / Barokk-
hljómsveit Lundúna ieikur
„Litla sinfóníu" fyrir blás-
ara eftir Charles Gounod;
Karl Haas stj.
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
KVÖLDIÐ
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Víðsjá. 19.45 Til-
kynningar.
20.00 Sinfóníuhljómsveit
íslands leikur í útvarpssal
Stjórnandi: Páll P. Pálsson.
Einleikari Ursula Ingólfsson
Fassbind. Píanókonsert i
e-moll op. 11 eftir Frederic
Chopin.
20.45 Kvöldvaka
a. Margrét Eggertsdóttir
syngur lög eftir Sigfús Ein-
arsson, Guðrún Kristinsdótt-
ir leikur á píanó.
b. Á yztu þröm íslands-
stranda. Þorsteinn Matt-
híasson kennari rifjar upp
sitthvað frá veru sinni á
suðureyri við Súgandafjörð
fyrir hálfum fjórða áratug.
c. Stjörnunótt Knútur
Þorsteinsson frá (Jlfsstöðum
fer með nokkur kvæði og
stökur.
d. í nóvembermánuði fyrir
75 árum Gunnar M. Magnúss
rithöfundur les kafla úr bók
sinni „Það voraði vel 1904“.
e. Kórsöngur: Liljukórinn
syngur islenzk þjóðlög í út-
setningu Jóns Þórarinsson-
ar. Söngstjóri: Jón Ásgeirs-
son.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.35 Kvöldsagan: „Gullkist-
an“, endurminningar Árna
Gíslasonar Bárður Jakobs-
son les (4).
23.00 Áfangar
Ásmundur Jónsson og Guðni
Rúnar Agnarsson sjá um
þáttinn.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
9. nóvember 1979
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsíngar og
dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Gestur leikbrúðanna að
þessu sinni er Leslie Ugg-
ams.
Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
21.05 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason fréttamaður.
Stjórn upptöku Vaidimar
Leifsson.
22.05 Flagðið
(Madame Sin)
Bresk bíómynd frá árinu
1973.
Aðalhlutverk Bette Davis,
Robert Wagner og Denh-
olm Elliott.
Dularfull kona býr í göml-
um, glæsilegum kastala við
Skotlandsströnd. Sagt er
að hún sé mesti glæpa-
maður veraldar og standi
fyrir morðum, byltingum
og valdaránum.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son.
23.35 Dagskrárlok
J